Þjóðviljinn - 26.05.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.05.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN »>augardagur 26. inai 197:i Sími 31182. El Condor. Mjög spennandi, ný amerisk litmynd. Aðalhlutverk leikur hinn vin- sæli Lee Van Clcef Aörir leikarar: Jim Brown, Patrik O’Neal. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Danskur skýringatexti. “I LOVE MY...WIFE" "I LOVE MY...WIFE” ELLIOTT GOULD IN A DAVID L. WOLPER Production "I LOVE MY... WIFE” A UNIVfRSAL PICruRE TfCHNICOLOR- fR]-3]&* Bráöskemmtileg og afburða vel leikin bandarisk gaman- mynd i litum meö islenzkum texta. Aðalhlutverkið leikur hinn óviöjafnanlegi Ellioft Gould. Leikstjóri: IVlel Stuart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11544 BUTCHCASSIDY AND THE SUNDANCE KID Sfmi 32075 Ég elska konuna mína ISLENZKUK TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk lit- mynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: George Koy Hill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuð innan 14 ára. Fáar sýningar eftir. Batman Hörkuspennandi ævintýra- mynd i litum um söguhetjuna frægu. Barnasýning kl. 3. “ÞJÚÐLEIKHUSIÐ Kabarett fjóröa sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. Sjö stelpur sýning sunnudag kl. 20. Kabarett fimmtasýning miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Pétur og Rúna i kvöld kl. 20.30 Loki þó! sunnudag kl. 15, að- eins 2 sýningar eftir Atómstöðin sunnudag kl. 20.30 70. sýning. Allra siðasta sinn. Flóin þriðjudag uppselt. Miðvikudag uppselt. Næst föstudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 16620 Sími 18936 Umskiptingurinn (The Watermelon Man) m í tslenzkur texti Afar skemmtileg og hlægileg ný amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri Melvin Van Peebles. Aðalhlutverk: God- frey Cambridge, Estelle Par- sons, Howard Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð inna 12 ára. Hressileg ævintýramynd i lit- um með Kichard Johnson og Ilaliah Lavi. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Simi 41985 Stúlkur sem segja sex Ferðafélagsferðir 25/5. Þórsmerkurferð. Sunnudagsferðír 27/5. Kl. 9.30 Krisuvikurberg (fuglaskoðun). Kl. 13 Húshólmi — Mælifell. Verð 500 krónur. Ferðafélag tslands öldugötu 3, simar 19533 og 11798 SAFNAST ÞEGAR . SAMAN V\EMUR $ SAMVINNUBANKINN \\ Rauða tjaldið The red tent 1 Afburða vel gerð og spennandi litmynd, gerð i sameiningu af ttölum og Rússum, byggð á Nobile-leiðangrinum til norðurheimskautsins árið 1928. Leikstjóri: K. Kalatozov tslenzkur texti Aðalhlutverk: Peter Finch, Sean Connery, Claudia Cardinale Sýnd kl. 5.og 9. Spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd um mann sem dæmdur er saklaus fyrir morö og ævintýralegan flótta hans. Leikstjóri: Rod Amateau. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. Sýnd kl. 5 og 9. Kvenfélag Ilallgrims- kirkju heldur kaffisölu i felags heimili kirkjunnar sunnudag- inn 3. júni. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru beðnir að senda kökur f.h. sama dag og hjálpa til við af- greiðslu. Kaffisalan verður i fyrsta skipti i stóra salnum i suðurálmu kirkjubyggingar- innar. Auglýsið í Þjóðviljanum TILBOÐ óskast i eftirtalda gamla hluti og tæki er á sinum tima voru notuð á hótel Skjaldbreið i Reykjavik: 1. Stór eldavél frá Rafha h.f. 2. Litil eldavél, 3 hellur, teg. Graetz 3. Litil eldavél, 3 hellur 4. Stór frystiskápur m/pressu, gerð McCray 5. Litill kælir 6. Áleggshnifur 7. Strauvél m/valslengd 2 m. gerð Norva 8. Stórt vaskborð úr stáli m/3 hólfum 9. Þvottavél m/láréttri tromlu, teg. Völund 10. Þurrkari 11. Suðupottur 12. Kaffikanna ca. 50 litra 13. Matarlyfta, mótor, drif o.fl. án stóls 14. Baðker Framangreindir hlutir verða sýndir þriðjudaginn og miðvikudaginn 29. og 30. mai n.k. Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26844 Tilboð óskast i að reisa og fullgera Ein- angrunarstöð holdanauta i Hrisey, Eyja- firði. Sértilboð er heimilt að gera i stálgrindar- hús og aðra járnsmiði. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöðum gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu: Skrifstofu Innkaupastofnunar rikisins, Borgartúni 7, Rvik., hjá sveitarstjóranum i Hrisey og skrifstofu Búnaðarsambands Eyjafjarðar, Akureyri. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupa- stofnunar rikisins, þriðjudaginn 12. júni kl. 15,00 e.h. INNKAUPASTQFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26e44

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.