Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. mars 1977 Skrifið — eða hringið í síma 81333 Umsjón: Guðjón Friðriksson Sparnaður eða sérviska Þaö furöulega ráöslag dag- vistunarstofnana aö loka 3—4 vikur á sumrin meöan starfs- fólkiö fer i sumarfri kemur ákaflega illa viö margt einstætt foreldri og ekki siöur náms- menn sem hafa einungis sum- ariö aö hlaupa upp á til aö afla sér lífsviöurværis. Nú eru dagheimilin og leikskólarnir frá siðustu áramótum reknir af Reykja- vikurborg, en ekki lengur af Sumargjöf, og er þetta þá enn furðulegra. Aö hafa þessi heimili opin umræddan tima kostaöi ekki nema örfáar afleysingar- manneskjur og á móti kæmi aö á þessum tima yröu borguö dag- vistunargjöldin. Hér er þvi ekki um raunverulegan sparnaö aö ræöa. heldut sérvisku. A ráðstefnu Sambands islenskra sveitarfélaga um dag- vistunarmál I fyrra stóö upp fulltrúi stúdenta og bauö fram sjálfboöaliöa til aö halda mætti heimilunum opnum allt sumariö og var honum þá svaraö af framkvæmdastjóra Sumargjaf- ar, aö búiö væri aö ákveöa lokun þaö ár en þetta yröi tekið til vel- viljaörar athugunar i ár. Nú veröur þetta eins i sumar og hin velviljaöa athugun hfur liklega gleymst. Aöur var möguleiki fyrir þaö fólk sem verst stóö á hjá aö koma börnum sinum á önnur dagheimili meöan á sumarfrii stóö en nú viröist þaö og úr sög- unni. Hér er um brýnt hagsmuna- mál fyrir einstæöar mæöur og feöur og námsmenn aö ræöa og einhver sérviskúsjónaruiiö eiga ekki aö liöast. Ein kunnug. Mötuneyti ríkisstarfsmanna Þjóövilji góöur! Fimmtudaginn 10. mars sl., var I biaöinu rætt viö einn af for- ystumönnum vinstri manna i Háskóla íslands, Ingibjörgu Sólrúnu Gisladóttur. Ekki er meining min meö þessu tilskrifi aö fetta fingur út i samtal þetta, enda berst hún góöri baráttu og tekst vonandi aö vinna frækileg- an sigur á Vökuliöinu. En eitt var þaö i samtalinu, sem mig langar til aö fá nánari upplýsingar um, vegna starfs mins og fleiri hér um slóðir. I samtalinu segir „Einnig viljum viö fá kennara inn i mötuneytið en eins og aörir rikisstarfsmenn eiga þeir rétt á aögangi aö mötuneyti þar sem þeir þurfa aöeins aö greiöa hráefnis- kostnaö.” (Undirstrikanir eru minar —SÓ). Nú spyr ég Ingibjörgu Sólrúnu af fávisku minni: Er þetta virkilega i samningum rikis- starfsmanna? Hvenær komst þaö inn? Er þetta almennt svona I Reykjavik t.d. hjá kennurum? Ég spyr, þvi sjálfur er ég kennari au'stur á landi og hér tiökast þetta hvergi. Er þetta e.t.v. enn eitt dæmiö um mis- munun manna eftir þvi hvar þeir eiga heima? Sé svo, þá eru rikisstarfsmenn i sama launa- flokki I Rvik meö miklu hærri laun en kollegar þeirra úti á landi og þvi þarf að kippa strax i lag. Ég þekki marga rlkis- starfsmenn bæöi á Héraöi og niöri á fjöröum, en enginn þeirra hefur svona kaupbætandi friðindi. T.d. er þaö reglan i skólum, þar sem kaffi er á kennarastofunni, aö kennararií- ir borga allt sjálfir. Meö bestu kveöjum til blaösins og stúdenta, Einn sem borgar matinn sinn sjálfur. Þetta er Annegret Bieiefeld meö ungan son sinn I vagni. Bréfasamband við DDR Ung kona I Þýska alþýðulýö- veldinu vill gjarnan skrifast á viö unga islenska konu eöa stúlku. Heimilisfang hennar er: Frau Annegret Bielefeld 3251 Etgersleben Friedrich-Engels-Str. 2 DDR ALDARSPEGILL ✓ Ur íslenskum blöðum á 19. öld pegar jeg hinn 25 október mánaðar sf&ast li&inn, f<5r Jsamt flfirum sveitungum mínum kaup- staðarferÖ til Húsavíkur, var jeg svo ólieppinn ab þegar vjer fórum víir Köldnkvísl íí Tjörnnesi missti jeg í ha.na tvo tólgarbclgi, en vegna þess aÖ vaö- i& ú nefndri kvísl er injög nærri sjóarmóli, flutu belgirnir þegar út & sjó og varö ekki náö. Belg- irnir voru hjerurnbil vætt hver ab vikt, annar hvítur en hinn svartur, og báöir bundnirí reipi; öbrunt einkennum veröur ckki á þeim lýst. Skyldi belgi þessa reka cinhversstaöar aö landi, biö jeg aö þcir sjeu hirtir, og nijer staöiö skilura á and- viröi þeirra, móti sanngjarnri borgun frá minni hendi. Asi í Kolduliverfl II nóvembor 18fil. Bencdikt Andrcsson. Norðri 28. des. 1861 Blað sem þú kemst ekki hjá að lesa Hvort sem þú ert sammála Þjóðviljanum eða ekki þá kemstu ekki hjá að lesa hann. Áskriftarsíminn er 81333 AJGÚSINGASTOfAN HF, PK Geli B Btomsson iS Ég er oftast ósammála Þjóðviljanum- enég les hann reglulega. DJÚÐVIIIINN Ég er ekki alltaf sammála Þjóðviljanum- en ég les hann reglulega. Ég er alltaf ósammála blaðið sem vitnað er í Þjóðviljanum- en ég les hann samt. ''yy.-ts.'syy.ýi •»>>»»x-x«-x$>5>::í:: : ■ ; r vr. i:.ý<:w:s>:;-x:->»xj»::>»x->>:<<<«x-:»::::->: i'> - - • i :: ::<::í>>í>x: •:<<•:•>:• >>>>»«<;>:lxxtó>#x:>>>ií: ;>X:::»»»;S::ssý;>Sý>:'-*>w;»x«^&v&: :•>»:><•;•:« «:-»:->ý«-:-y..»»»»»>>2xvjXx:: ii.%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.