Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 15
islensh kvikmynd i lit um og á brelöt jaIdi. Aðalhlutverk: Guörún Asmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð Miðasala frá kl 5 Fimmtudagur 24. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 flllSTURBÆJAPRÍfl Lögregla með lausa skrúfu Freebie and the Bean ISLENSKUR TEXTI Hörkuleg og mjög hlægileg ný bandarlsk kvikmynd i litum og Panavision. ABalhliitverk Alan Arkin, James Caan Bonnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ''Tjter-' TÓNABfÓ Simi 31182 Fjársóður hákarlanna Sharks treasure Laugarásbíó frumsýnir Jónatan Máfur Kapphlaupið um gullið IT RIDES WITH THEGHEItr \ apótek iæknar Mjög spennandi og vel gerö ævintýramynd, sem gerist á hinúm sólriku Suöurhafseyj- um, þar sem hákarlar ráöa rikjum I hafinu. Leikstjóri: Cornel Wilde Aöalhlutverk: Cornel Wilde, Yaphet Kotto, John Neilson Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi og viöburö- aríkur, nýr vestri meö islenzkum texta. Mynd þessi er aö öllu leyti tek- in á Kanaríeyjum. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22140 Landið sem gleymdist. AMICUS PROOUCTIONS pnsents iMAX J ROStNBERG md MltTON SUBOTSKYproductionol Edgar RÍCIBuiroughs THl IWVW K nut ...DOUG McCLURE JOHN McENERY SUSflN PENHAUGON ET5 IION INTERNATIONAl FIIMS Mjög athyglisverö mynd tekin i litum og cinemascope gerö eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfundar Tarzan- bókanna. Furöulegir hlutir, furöulegt land og furöudýr. Aöalhlutverk: Dongh McCiure, John McEnery. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, Tónleikar kl. 8:30. Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djörf dönsk gamanmynd I ;tum. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slöustu sýningar. Ný bandarisk kvikmynd, ein- hver sérstæöasta kvikmynd seinni ir. Gerö eftir metsölu- bók Richard Back. Leikstjóri: Hali Bartlctt. Mynd þessi hefur veriö sýnd I Danmörku, Belgiu og i Suöur- Ameriku viö frábæra aösókn og miklar vinsældir. ÍSLENSKUR TEXTI. hafnnrbíó KEIR DULLEA SENTA BERGER LILLI PALMER deSADE JOHN HUSTON D«»cl«d by INaðuCxl by CY CN0FIEL0 • JAMES H NICH0LS0Nand SAMUfl 'RKOFF LOUIS M. HETWARO • w">'£ RICHARD ‘ ,itS0N Fjörleg , djörf en framar ööru mjög sérstæö ný bandarísk lit mynd um hiö furöulega lifs hlaup De Sade markgreifa, hins upphaflega sadista og nafnfööur Sadismans. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 1,3,5,7,9 og 11.15 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveituten’gingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 18.- 24. mars er í Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. ÞaÖ apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogsanótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkviiið Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Sími 81200. Siminn er onikin allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, sími 2 12 30. bilanir Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik —simi 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5 11 00 lögregian Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i slma 18230 i Hafn- arfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir sími 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sæimabilanir sfmi 05 Bilanavakt borgarstof^ana Slmi 27311 svarar alla Várka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 rárdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. krossgáta Lögreglan I Rvík — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 41200 Lögreglan f Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspftallnn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspftali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. FæðingarheimiliO daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild, kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga úg sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vffilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA bridge Undir stjórnpallinum voru allar drykkjarvörur og matvæli skipsins geymd. Þeir Davlð og Alan gátu því gættsérgómsætum réttum og það gerðu þeir. Ekki leið þó á löngu þar til annar stýrimaður kom til þeirra og vildi frið- mælast. Hann viðurkenndi ósigur skips- manna, því áhöfnin neitaði að berjast lengur. Síðan kom skipstjórinn með aðra höndina í fatia. Hann bauð þeitn að fara frjálsir ferða sinna og lagði æru sina að veði, en því tilboði var hafnað. Samningar náðust þó á endanum um að skipstjórinn setti þá Alan og Davlð í iand f yrir 60 gineur. Var samkomulagið innsiglað með þvi,að Alan lét skipstjór- ann fá eina flösku. af brennivíni í skiptum fyrir vatnsfötu sem þá sár- vantaði. dagbók Suöur er sagnhafi i sjö spöö- um, og Vestur spilar út hjarta- kóng. Hver er nú besta ‘vinningsleiöin? (Vestur á tvo spaöa og Austur einn). ViÖ lit- um á þaö á morgun. söfn Asgrimssafn Bergstaftastræti sifidegis 74 er opið sunnud. þriöjud, og fimmtudaga kl. 13:30-16. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö. Opið laugard. og sunnud. kl. 4-7 félagslíf Kvenfélag Kópavogs Aöalfundur félagsins veröur I efri sal Félagsheimilisins fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Venjuleg aöalfundar- störf. Félagakonur fjöl- menniö. — Stjórnin. Foreldra - og vinafélag Kópa- vogshælis Muniö aöalfundinn fimmtu- daginn 24. mars kl. 20:30 aö Hamraborg 1 Kópavogi. — Stjórnin Kvikmynd f MlR-salnum á fimmtudagskvöldið. Kvikmyndin Leningrad- sinfónian veröur sýnd á fimmtudagskvöld kl. 20.30 i MlR-salnum aö Laugavegi 178. AÖgangur er ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. brúðkaup Lárétt: 1 hræöa 5 skip 7 hest 9 gælunafn 11 flát 13 hreysi 14 jörö 16 samstæöir 17 tók 19 peyi Lóörétt: 1 rangeyg 2 samteng- ing 3 draup 4 ágeng 6 pinni 8 hljóma 10 lausung 12 kona 15 tima 18 þyngd. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 gosar 6 ess 7 glit 9 aö 10 núp 11 hug 12 at 13 séra 14 tól 15 totta Lóörétt: 1 magnast 2 geip 3 ost 4 ss 5 ryögaöa 8 lút 9 aur 11 héla 13 sót 14 tt [[RliflfdAG ISUUiöS OIOUGOTU3 Listasafn íslands viö Hring- brauteropiödaglegakl. 13:30- 16fram til 15. september næst- komandi. Landsbókasafn islands, Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru oþnir virka daga kl. 9-19.nema laugardaga kl. 9-16. Otlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Listasafn Einars Jónssonarer .lokaö. Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Þá er komiö aö prófraun vik- unnar sem snýst aö þessu sinni um þaö aö velja besta möguleikann af mörgum góö- um. Fyrir stæröfræöinga má geta þess aö besta leiöin gefur 87,5% vinningslikur: Noröur: AG 5 AG108 ♦ AD9 *A1032 Suður: ^ KD875432 V • ♦ ■74 *K94 SIMAR. 11798 06 19533. Ferðir um hclgina: Laugardagur 26.3. kl. 13.00 Jarðfræðiferð. Sunnudagur 27.3. 1. kl. 10.30. Gönguferð: Sveifluháls — Ketilstigur — Krisuvik. 2. kl. 13.00. Gönguferð: Fjallið eina — Hrútagjá. Páskaferðir: 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar. 3. öræfasveit — Hornafjörður Nánar auglýst slðar. — Ferða- félag fslands. Aheit og gjafir til Kattavina- félagsins V.K. 50.000.00 Grlma 20.000.00 Sigr. Theodórsd. 10.000.00 Minningargjöf um Marlu Dam 10.000.00 Minningjargjöf um köttinn Snorra 5.000.00 Rakel 2.000.00 Þ.Þ. 0.500.00 Þ.J. 1.000.00 B.S. 1.000.00 A. S. 3.250.00 B. S. 1.000.00 I.H. 15.000.00 O.K. 5.000.00 Stjúrn jíattavinafélagsins þakkar gefendum öllum. Þjóðminjasafnið er opið frú 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16.16. septem- ber til 14 mai opið sunnud. þribjud. fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. ge hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni i Frlkirkjunni, Ingibjörg Þúrdls Sigurðar- dóttir og og Ingólfur Torfason. Heimili Sogavegi 34, R. — Ljósmyndastofa Gunn- ars Ingimarssonar, Suðurveri. Gengisskráningin Skráð írá Eining o o 5 Kaup Sala >2/2 j 01 BandaríkjadoUar 191.20 191. 70 i 8/ 3 1 02 oterlingepund 128. 10 329. 10 17/3 1 03- Kanadadolla r 181. 50 182. 00 21/3 100 04-Danskar krónur 3269. 30 3277. 90 * - 100 OS-Ncrskar kronur 1646.40 3656. 00 ■* - 100 0ó-Sœnakar Krónur 4544. 50 4556.40 * - 100 07 -Finnek mórk 5035.50 5048. 70 * - 100 0h-Fran8kir frankar 3 833. 80 3843. 80 * 18/3 100 09 Belg frankar 521.50 522. 90 - 100 lO-SviBsn. frankar 7505. 40 7525. 00 21/3 100 1 i -Gyllini 7660.40 7680. 40 * - 100 12-V. - ÞýAk mórk 8009.20 8030. 20 * 15/3 100 1 1-Lfrur 21. 55 21.60 21/3 100 14-Au8turr. Sc-h. 11 28. 40 1131. 10 * 17/3 100 15 -F.ffcudos 494.00 195.3 0 15/3 100 16- E’esetar 278. 05 278. 75 21/3 100 17 Yen 68.61 68. 81 * Eftir Robert Louis Stevenson k.Q Mikki mús — Akabar, þetta er nýi húsbónd- inn þinn. Þú mátt engum hlýða nema honum. — Ég heyri og skil, góði herra. — Þið farið héðan á morgun í bllum eins langt og þið komist. Þaðan farið þið til Jú-jú- landsins fótgangandi. — Akabar er besti fylgdarmaðurinn sem hægt er að fá. Hann þekkir hverja þúfu og hvert tré i Ameriku. Hann kemur ykkur til Jú-júlandsins. Og hver veit nema hann komi ykkur þaðan aftur. — Veriði sælir, drengir, og ef þið far- iö aftur á vit piramidanna megið þið bera Svenna kveðju okkar. Kalli klunni ....langur hefur tekið við isbúö- inni og er nú að koma síðasta isnum í verð. — Þegar isinn er búinn má breyta búöinni i biðsal, hér í eyðimörkinni getur biðin orðið æði löng. — Núhefur Nef langur fengiðtvo litla leikfélaga eins og við, og með isbúö, biðsal og opinn vagn ætti þeim ekki að leiðast.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.