Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 24. mars 1977 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 7 r .___ I leiðara eftir leiðara i Morgunblaðinu er reynt að koma að þeirri undarlegu röksemdafærslu, að hækkun kaups láglaunafólks i fiskvinnu og annarri erfiðisvinnu sé beinlinis láglaunafólkinu i óhag Nú má ekkert hik A siöasta þingi Alþýöusam- bands Islands var samþykkt einróma krafa um aö lágmarks- laun verkafólks yröu ekki undir 100 þúsund krónum á mánuöi. Morgunblaöiö tók um þessar mundir og vikurnar áöur undir kröfuna um bætt kjör verka- fólks svo eindregiö, aö til var verkafólk, sem hélt þvi fram.að þar væri stuöningurinn viö kauphækkun til láglaunafólks- ins viss og öruggur þar til áfanganum væri að fullu náö. Enda fullvissaöi Morgunblaöiö landsmenn um fullan vilja og skilning rikisstjórnar og at- vinnurekenda á þörfum og bættri Hfsafkomu fólksins sem býr viö 70 þúsund kr. mánaöar- laun. En Adam var ekki lengi 1 Paradis. Eftir aö kjaramálaráöstefnu A.S.I. lauk og endanlega hefur veriö mörkuö sú stefna aö gera kröfuna um 100 þúsund króna lágmarkslaun áö viöbættri hækkun framfærsluvisitölu 1. nóv. 1976 til 1. april 1977, aö al- gerri forgangskröfu i komandi samningsgerö, þá hefur Morgunblaöiö nú algerlega snú- iö viö blaöinu. Nú er I leiöara eftir leiöara i Morgunblaöinu reynt aö koma aö þeirri undar- legu röksemdafærslu, aö hækk- un kaups láglaunafólks i fisk- vinnu og annarri erfiöisvinnu, sem nú er langt undir þvi marki,sé beinlinis láglaunafólki i óhag. A meöan Morgunblaðiö, mál- gagn stjórnmálaflokks atvinnu- rekenda I landinu,vann aö þvi aö plægja jaröveginn i verkalýös- félögunum til aö ná sem flestum fulltrúum úr sinum hópi inn á þing Alþýðusambands Islands var lýöskrumiö i fullum gangi, og þaö stóö áfram,meöan vinna þurfti aö þvi aö fá einnig sem flesta fulltrúa á kjaramálaráö- stefnuna 24. febr. Á meðan þessar atkvæöaveiöar stóöu yfir var talaö blitt við láglaunafólkiö og viöurkennd þörfin á hækkuöu kaupi þvi til handa. En nú er komið aö kafla- skiptum i skrifum morgun- blaösins. Nú er hlutverk blaös- ins ekkert lýöskrum lengur. Nú kemur þaö fram I leiöara- skrifunum I sínum réttu klæö- um, sem hreinn málsvari at- vinnurekenda og þeirrar rikis- stjórnar, sem þrengt hefur að lifskjörum láglaunafólksins I landinu meira en allar aörar rikisstjórnir sem setiö hafa I landi okkar aö Viðreisnar- stjórninni einni undanskilinni. A kjaramálaráöstefnu A.S.Í. var krafan um 100 þús. króna lágmarkslaun mál málanna er umræöur snerust um. Ýmsir fulltrúar á ráöstefnunni vildu kveöa sterkara aö oröi i kjara- málaályktun þeirri, sem á ráö- stefnunni var gerö varöandi þetta atriöi — aörir fulltrúar töldu þaö óþarft. Meöal þeirra, sem I ræöustól komu á kjaramálaráöstefnunni og lýstu yfir eindregnum stuön- ingi viö kröfuna um 100 þús. kr. lágmarkslaunin,var aöalfulltrúi Morgunblaösins i verkalýös- hreyfingunni Björn Þórhallsson og taldi hann öll frekari áhersluorð þetta varöandi óþörf, — um þetta atriöi ályktunarinnar væri ein órofa samstaöa. Fróölegt verður aö fylgjast meö þvi næstu vikurnar hvernig honum og öðrum forsvarsmönn- um ihaldsins i verkalýðs- hreyfingunni tekst að rétta af vindmyllumálflutning leiöara- höfunda Morgunblaösins um kjaramál verkafólks. Fólk er oröiö þreytt á allri þessari umfangsmiklu sviösetn- ingu og sýndarmennsku sem al- þjóö hefur oröiö vitni aö samninga eftir samninga. Þaö þýöir ekki lengur aö mata fólkið á öllum þessum flóknu út- reikningum, sem réttlæta áttu lifskjaraskerðingu þess en reyndust blekking ein. Pappirs- flóöiö veröur aö minnka. Nú veröur aö breyta vinnu- brögðum. Raunhæfar kjara- bætur verða aö koma sem auka kaupmátt launanna á þann ein- falda hátt, sem launamaðurinn skilur og finnur þegar hann skiptir á launum slnum fyrir þau verðmæti, sem hann þarf sér og sinum til lifsframfæris. Guðmundur J. Guömundsson formaöur Verkamannasam- bands tslands segir i viötali viö Þjóðviljann s.l. laugardag aö mikil harka sé I mönnum núna. Þaö er aö vissu leyti rétt. En láglaunafólkiö er órólegt og haldiö kviöa, minnugt sárra vonbrigða varðandi útkomuna úr hinum stóru samflotum und- anfarinna samningsgerða. Allt er nú undir þvi komiö. að verkalýöshreyfingin sýni ekkert hik, enginn undansláttartónn má koma til greina. Nú veröur kaup láglaunafólksins aö fást upp, og tryggja verður kaup- máttargildi þess með öruggum ákvæöum i kjarasamningum sem halda. Stokkseyri 21. mars 1977. Björgvin Sigurösson GISLI GUNNARSSON: Misbeiting ritaðs ords í Morgunblaðinu 1 tveimur Morgunblaösleiöur- um i sl. febrúarmánuöi var fjall- aö um „vinstri áróöur” i skólum. Var þar m.a. fjallaö um grein eftir mig i Þjóöviljanum 9. febr. sl. sem bar heitið: „Skólinn, tamningarstöö eöa menntastofn- un”. Mest voru leiöararnir I Mbl. al- menn umræöa og aöeins tvö ákveöin dæmi nefnd, þau sömu i báðum leiöurunum. Leiðari Mbl. 11. febrúar. Fyrri leiöarinn birtist 11. febr. Þá voru dæmin tvö oröuö þannig: 1. „aö kennari viö framhalds- skóla I Kópavogi hefði lagt fyrir nemendur sina aö kaupa og lesa áróöurspésa frá fylkingunni” 2 „aö I grein I Þjóöviljanum.... sem rituö er af Gisla Gunnars- syni, sagnfræöingi, sem um þess- ar mundir virðist starfa i Svi- þjóö....er tekinn upp hanzkinn fyrir þá hróplegu misnotkun aö- stööusem kennarinn I framhalds- skólanum... geröi sig sekan um”.. (Leturbreyting min). I þessum leiðara Mbl. (11.2.) er fyrst og fremst um rangfærslu aö ræða. (Rangfærslaíútúrsnún - ingur, röng túlkun, smbr. Islenzka orðabók, Menningar- sjóður 1963.) Þessum leiöara hef ég þegar svaraö i sérstakri grein, sem ég sendi Mbl. Ég reikna meö þvi aö blaöiö birti þá grein I samræmi viö einföldustu siöareglur blaöa- manna. Leiðari Mbl. 19. febrúar. 1 þessum leiöara er fyrra dæm- iö (um kennarann I Kópavogi) oröaö á svipaðan hátt og i leiöaranum 11. sama mánaöar. En athæfi mitt var nú dæmt ,,al- varlegra brot” en áður. „(Gisli Gunnarsson) taldi þaö sjálfsagt mál aö kennarar notuöu aöstööu sina til aö vinna sinum eigin pólitisku skoöunum fylgi meöal nemanda”. (Leturbreyting min) I þessum leiöara Mbl. (19.2.) er fyrst og fremst um lygiað ræöa. (Lygi = ósannindi, skrök, smbr. Islenzka oröabók) Þessum leiöara Morgunblaös- ins hef ég ekki geö 1 mér til aö svara I grein sem send er til Mbl. til birtingar. Vissar kröfur til siðferðis I skoöanaskiptum veröur aö gera. Málflutningur Mbl., — Hugsanlegar skýringar Aðalástæðuna fyrir skrifum Mbl. um pólitfk og skólann tel ég vera tilraun til að hræöa kennara til auömýktar viö blaðiö. (Sjá nánari útlistun á kúnstum Mbl. I GIsli Gunnarsson. dagskrárgreinum eiftir Asgeir Arnason Þjv. 24.2 og Ólaf Einars- son Þjv. 6.3. s.l.) Til aö skilja hvers vegna ráöist er á mig er nauösynlegt aö setja sig inn I sérstæöan hugmyndheim sem rikir á ritstjórn Mbl. (eöa hluta hennar). Litiö er á Mbl. sem mikilvægt valdatæki, I reynd óskeikult. Aö ráöast á málflutn- ing blaösins nálgast þvi aö vera dauöasynd skv. þessum hug- myndum. Ég deildi einmitt á málflutning Mbl. i Þjóðviljagrein minni 9. febr. og gaf til kynna aö hann hefði verið ósæmilegur. Skv. þessum hugmyndum er Mbl. einnig almáttugt. Þannig treystir ritstjórnin þvi, aö lesendur blaösins lesi ekki Þjóðviljann og þá auövitað ekki grein mina frá 9. febr. Þvi verður frásögn Mbl. af greininni litt (eöa ekkert) sannleikanum samkvæm. En skv. sigildri ihaldshefi) ber Mbl. virðingu fyrir allri tegund valds (þ.á m. aöstööu einstaklings til aö verja sig). Þess vegna er best frá sjónarhóli blaðsins aö ráöast á mig þegar ég siður get boriö hönd fyrir höfuö mér. Meö öörum oröum: Rit- stjórn Mbl. veit aö dvöl min erlendis gerir aöstööu mina til svars erfiöari en ella. Til dæmis á ég erfitt með aö hefja mál gegn blaöinu fyrir ærumeiðingar þar sem slikt I reynd kreföist búsetu minnar i nágrenni viö varnarþing blaösins. Að lokum. Ég hef fullan áhuga á aö halda áfram þeirri málefnalegu um- ræðu sem ég tók þátt i meö grein minni i Þjóöviljanum 9. febr. sl. Þaö er óþarfi aö láta óboöinn gest, sem ekki kann mannasiði, trufla slikt. Ég itreka fyrri orð: Fullyröing Mbl. um mig Ileiöara 19. febr. sl. eru ærumeiðandi lygar. Lundur, 16. mars 1977. GisliGunnarsson. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis 45 ára Sjóðurinn lánar aðeins einstaklíngum A siöasta starfsári Sparisjóös Reykjavikur og nágrennis juk- ust sparifjárinnstæöur I sjóön- um um 33,4% eöa 357milj. kr. og eru nú 1.517 milj. Er þetta mesta sparifjáaukning á einu ári i sögu sjóösins. Reksturshagnaöur aö frádregn- um afskriftum var 17.7 milj. og lagöur I varasjóö, sem nú nem- ur 70,4 milj.. Þetta kom fram á fundi, sem formaöur stjórnar Sparisjóös- ins, Jón G. Tómasson og Bald- vin Tryggvason sparisjóösstjóri héldu meö fréttamönnum s.l. fimmtudag i tilefni af 45 ára af- mæli Sparisjóösins, en hann var upphaflega stofnaður af reykviskum iönaöarmönnum og tók til starfa 28. april 1932. Sparisjóðurinn lánar ein- vöröungu einstaklingum til- ibúöakaupa, ibúöabygginga, viðhaldshúsa og endurbóta meö 8 ára veöi i ibúöum. A siöasta ári fengu 700 einstaklingar lán úr sjóönum og var meöalláns- upphæö 646 þús. kr. 1 árslok námu heildarlánveitingar sjóösins 1.066 milj. til 4180 ein- staklinga og er þaö 8,3% af heildarlánveitingum banka- kerfisins. En ef höfö eru ein- vöröungu I huga lán til ibúöa- bygginga i Reykjavik, Kópavogi og Seltjarnarnesi, en þaö er starfssvæöi sjóösins má ætla aö hann láni um 28% þeirrar upp- hæöar sem einstaklingar fá aö láni til ibúöabygginga á þessu svæöi (Húsnæöismálastjórnar- lán þá undanskilin). Mikill áhugi er á þvi hjá for- ráöamönnum sjóösins aö auka eftir mætti lánveitingar til endurbóta á eldri húsum og hamla meö þeim hætti gegn þeirri óheillaþróun, aö fólk flytjist í sifellu úr eldri hverfum borgarinnar og i nýbyggingar meö þeim afleiðingum aö borgin þenst stööugt út umfram þarfir, meö öllum þeim kostnaöi, sem þvi fylgir. En til þess þarf sjóðurinn aukiö fjármagn frá sparifjáreigendum og stuöning hins opinbera. Komi þaö til er hægt aö auka slikar lánveiting- ar verulega. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.