Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 24. mars 1977 Þaö eru vissulega mikil tföindi aö Þjóöþingsflokkurinn ind- verski hefur misst meirihluta sinn I neöri deild indverska þingsins og aöalandstæöingur hans Janata(alþýöu-)banda- lagiö fengiö þar hreinan meiri- hluta i staðinn. Þau tiöindi eru heimssögulega merkileg, þar eö Þjóöþingsflokkurinn hefur ekki einungis fariö meö völd i iand- inu ailt siöan þaö varö sjálf- stætt 1947, heldur haföi flokkur- inn I áratugi áöur veriö helsta forustuafliö I sjáifstæöisbarátt- unnigegn breska heimsveldinu. Þjóöþingsflokkurinn var flokkur Mahatma Gandhi, Ne- hrus og annarra álika leiötoga og mótaöur af þeim. Enda þótt ljóst hafi verið aö andstaöan gegn stjórn Indiru Gandhi var mikil og vaxandi, Fjórir af helstu forustumönnum indversku stjórnarandstööunnar sem kollvarpaöi stjórn Indiru Gandhi • taiiöfrá vinstri: Jayaprakash Narayan, Raj Narain, Morarji Desaiog L.K. Advani. Hrœringar í þjóöardjúpi munu kosningaúrslitin hafa komiö mörgum á óvart. Sá sem þetta ritar haföi tal af mönnum, nákunnugum i Indlandi, sem töldu óhugsandi aö Indira og flokkur hennar töpuöu kosning- unum. Þessir menn — og einnig fréttaskýrendur ýmissa vest- rænna blaöa — bentu á, aö enda þótt óánægjan meö stjórn Indiru væri mikil og vaxandi i borgum, þá næði sú hreyfing mjög takmarkaö út til sveita- þorpanna, þar sem 80% ind- verja búa ennþá. 1 sveitunum haföi Þjóöþingsflokkurinn i ára- tugi aölagaö kerfi sitt ekki ein- ungis kerfi rikisins, heldur og hinu ævagamla samfélagskerfi indversku sveitanna, sem enn •er aö verulegu leyti þaö sama og þaö var á timum mógúlakeisar- anna og allrahanda soldána, fursta og kónga sem fyrir þeirra daga riktu. „Hinn rétti vegur" Þetta ævaforna skipulag ber nokkurn lénssvip og er ramm- lega grundvallaö á stétta- skiptingunni (kastakerfinu), en hún hefur skipt indverjum svo rækilega niður i dilka aö raunar er hér um aö ræöa meira en stéttaskiptingu i venjulegum skilningi orösins. Þetta kerfi er gundvallaö á trúarbrögöum ind- verja, sem móta hugi þeirra miklu meira en á sér staö um múhameöstrúarmenn og vesturlandamenn hvaö þá kin- verja. Grundvallaratriöi I ind- verskri trú eöa trúarspeki er dharma sem útlagt hefur veríö „hinn rétti vegur” og „skylda.” Þetta hugtak krefst þess fyrst og fremst af einstaklingnum aö hann sætti sig möglunarlaust viö hlutskipti sitt hér I lifi, aö öörum kosti biöur hans æru- missir og niöurlæging jafnt I þessu lifi sem hinum næstu. Þetta hugtak hefur veriö taliö hafa svo sterk tök á indverskum almenningi aö þaö ekki einungis útilokaöi I Indlandi byltingu, heldur og nokkrar umtalsverðar umbætur. Byltingarsvipur Opinberlega hefur Þjóöþings- flokkurinn aö visu fordæmt kastakerfiö, þvi samkvæmt lög- um eru allir þegnar hins nýja Indlands jafnir. 1 borgum og meöal upplýstara fólks er þaö og á undanhaldi, en i sveitunum heldur þaö aö verulegu leyti velli enn. Og þar hefur Þjóö- þingsflokkurinn, þrátt fyrir sina umbótastefnuskrá, einmitt not- fært sér þetta kerfi til aö try ggja sér auösveipt fylgi sveitaal- múgans. Þar hefur flokkurinn tryggt völd sln meö bandalagi við afturhaldssama forustu- hópa. Þetta bandalag hefur að sjálfsögöu spillt flokknum og um leiö veriö öllum umbótum i sveitunum þröskuldur i vegi. Svo sterkt er þetta kerfi i sveitunum enn aö sumir frétta- skýrendur kalla þaö hiö eigin- lega valdakerfi Indlands. En kosningaúrslitin núna gætu óneitanlega bent til þess að hinn ólæsi múgur indversku sveitanna væri þrátt fyrir allt ekki svo sljór og auðsveipur jaröneskum og yfirjaröneskum máttarvöldum (ríkisstjórninni og dharma) og álitiö hefur veriö. Miöaö viö indverskar aö- stæöur hafa úrslitin á sér byltingarsvip, en ennþá er allt óljóst um hvert framhaldið veröur. Mannréttindaskerðing — vananir Margar ástæöur hafa án efa átt sinn þátt í ósigri Indiru Gandhi og hennar manna. Neyöarástandslögin ásamt meö fangelsunum á póli- tiskum andstæöingum, skeröingu á ritfrelsi og öörum mannréttindaskeröingum hafa án vafa snúiö miklum þorra þess hluta indverja sem ein- hverja skólun hafa hlotiö (þaö er aö segja lært aö lesa), gegn stjórn Indiru. Sá hluti þjóðar- innar hefur i áratugi vanist þingræöi (aö visu I næsta af- bakaöri mynd) og ritfrelsi aö vestur-evrópskri eöa breskri fyrirmynd, og vill sem eölilegt er ekki sjá þessum réttindum á bak. Spurning er hinsvegar, hvort sú réttindaskeröing hefur haft veruleg áhrif á þann stóra meirihluta þjóöarinnar, sem ekki kann aö lesa, hefur rétt aö- eins nóg aö boröa eöa ekki þaö og er enn á nokkurnveginn sama hugarfarsstiginu og á timum Akbars og Shahjehans stórmógúla. Aörar ráöstafanir stjórnarinnar, ekki sist vönunarherferöin, kunna hins- vegar að hafa valdið róti i þvi mikla þjóöardjúpi. Sú herferö hefur undanfariö veriö rekin af miklu kappi og er svo aö heyra aö menn hafi i stórum stil verið geröir ófrjóir, hvort sem þeir vildu eöa ekki. Múhameöstrúar- menn, sem eru margir tugir miljóna á Indlandi,eru af trúar- legum ástæöum sérstaklega andvigir ófrjósemisaögeröun- um, en andstaöan gegn þeim mun einnig mikil meöal hindúa. Fólksfjölgunin er aö visu eitt mesta vandamál Indlands, sem best má marka á þvi,að frá þvi landið varð sjálfstætt hefur aukning matvælafram- leiöslunnar ekki gert betur en aö haldast i hendur viö fólksfjölun- ina. En aö þvi spyr ekki ólæsi smábóndinn, sem likt og for- feður hans I árþúsundir mann fram af manni hefur gengiö út frá þvi, að sem mest sonaeign sé trygging fyrir jafnt timanlegri sem eilifri velferð. Vera kann, aö honum hafi fundist aö meö ófrjósemisaögeröunum hafi stjórnin sjálf gerst brotleg viö hiö ginnhelga dharma. Upplausn í flokkskerfinu Enn eina ástæöu ber aö nefna, sem áreiöanlega hefur spillt mjög fyrir Þjóöþingsflokknum, þaö er aö segja klofninginn i rööum hans sjálfs. Fyrir all- mörgum árum klofnaöi veru- legur hluti flokksins frá honum undir forustu Morarji Desai, sem lengi heföi veriö þar meöal helstu áhrifamanna, og fyrir kosningarnar nú snerust nokkr- ir áhrifamiklir leiötogar flokks- ins i viöbót gegn stjórn Indiru, þeirra helstur Jagjivan Ram, leiötogi stéttleysingja, niöur- nlddasta hluta indverja, en þeir eru margir tugir miljóna. Trú- legt er aö þessi klofningur hafi valdið veruiegri upplausn I hinu rótgróna kerfi Þjóöingsflokks- ins. Hér veröur engu reynt aö spá um hversu næstu stjórn Ind- lands, sem væntanlega veröur mynduö af Janata-bandalaginu, muni farnast. Sú fylking er næsta sundurleit og hefur raun- ar verið sameinuö um þaö eitt, aö vera á móti Indiru-stjórn- inni og neyöarástandslögum hennar. En hinn greypilegi ósig- ur þeirrar stjórnar bendir óneitanlega til þess aö meira umrót sé i indverska þjóöar- djúpinu en veriö hefur lengi. Þaö er þvi ekki út i hött aö vænta þess, aö fleiri óvæntir at- burðir gerist á næstunni i þessu ööru fjölmennasta riki heims. dþ. af eiiendum vettvangi r Kjaramálaályktun Iönnemasambands Islands: Fullur verkfallsréttur og stórbætt lífskjör voru meginkröfur iönnema á kjaramálaráöstefnu á Akureyri 12.-13. þessa mánaöar Eins og öllum er kunnugt, hefur veröbólgan á siöustu árum veriö gifurlega mikil, eöa um þaö bil 40% aö meöaltali á siöustu þrem árum. Þetta hefur haft þær af- leiðingar i för meö sér, aö kaup- mátturhinna óverötryggöu launa verkafólks hefur minnkaö i si- fellu og hraöar en nokkru sinni áöur eöa almennt um 25-40% frá þvi febrúar 1974. öllum er ljóst aö ekki verður viö svo búiö, og nú þegar samn- ingar fara i hönd, er ljóst aö grundvöllur er fyrir verulegum kauphækkunum, sem eölilegt veröur aö telja aö atvinnu- reksturinn taki á sig aö öllu leyti, Ráöstefnan styöur þvi heils hugar þær kröfur sem fram komu á kjaramálaráöstefnu ASI, sem haldin var 1 Reykjavik25. fd)r. sl. um 100 þús. kr. lágmarkslaun á nánuöi frá 1. nóv. sl. aö viö bætt- um fullum visitölubótum siöan, og fullar visitölubætur á laun. Ráöstefnan undirstrikar aö ekki veröi frá þessari grundvallart kröfu horfiö. Mjög áriöandi er að i komandi samningum veröi ákvæöi sem tryggja aö stjómvöld geti ekki aö eigin geöþótta af- numiö visitölubætur, eöa brotiö samningana á annan hátt meö óhóflegumi veröhækkunum eöa öörum aögeröum. Ef til þess kemur samt, skoöist samningar lausir tafarlaust og verklýös hreyfingin mæti sliku af fullri Framhald á 14. siöu Fyrirlestur í Norrœna húsinu Próf. ALF KAARTVEDT frá Bergen heldur erindi I Norræna húsinu 1 kvöld kl. 20:30 og nefnir þaö: „Unionsfellskap som radi- kaliserende faktor.” Fyrirlesarinn er fæddur 1921 og varö prófessor i sagnfræöi I Berg- en 1967. Hann hefur gefiö út f jölda norskra sagnfræöirita, m.a. „Det norske Storting gjennom 150 ár”. I fyrirlestri sinum sýnir próf. Alf Kaartvedt fram á, hvernig sambandiö viö Sviþjóö 1814 ól af sér róttæka hugmyndafræöi i baráttu norðmanna gegn viöleitni svia til aö tengja löndin enn fast- ar. Þessi róttækni leiddi aö sinu leyti til þess aö norska stórþingiö fékk miklu meiri völd en gert var ráö fyrir I Eiösvallarsamþykkt- inni, og þaö haföi enn sitt aö segja, þegar vinstri andstaöa upphófst um 1870 sem setti sig á móti „the establishment.” Margt virðist likt um þá póli- tisku þýöingu, sem norska stór- þingiö haföi I baráttunni gegn sambandinu viö Sviþjóö og þýöingu Islenska alþingisins I sjálfstæöisbaráttunni. Flautan í forgrunni á sinfóníu- tónleikum Manuela Wiesler. 12. reglulegu tónleikar Sinfónluhljómsveitar tslands veröa haldnir i Háskólabiói i kvöld kl. 20.30. Stjórnandi veröur PALL P. PALSSON og einleikari á flautu MANUELA WIESLER. A efnisskránni veröa eftirtalin verk: „Hugleiöing um L.” eftir hljómsveitarstjórann Pál P. Pálsson,og er þaö frumflutningur. Ennfremur flautukonsertar eftir Stamitz og Rivier og Sinfónia nr. 8eftir Beethoven.Þ. 26. mars n.k. er 150 ára dánardægur Ludvigs v. Beethoven og hefur Páll P. Páls- son hafthann I huga viö samningu tónverks slns. Manuela Wiesler kemur nú fram i fyrsta sinn sem einleikari á tónleikum meö Sinfóniuhljóm- sveitinni. Manuela á aö baki sér glæsilegan feril sem flautuleikari og hefur unnið til margra verö- launa. M.a. vann hún ásamt Snorra Birgissyni 1. verölaun I norrænni kammermúsikkeppni i Helsingfors áriö 1976. I næsta mánuöi hefur henni verið boöiö aö halda einleikstónleika i „Kultur- huset” I Stokkhólmi og upptöku i sænska rikisútvarpinu. Sovétríkin kaupa verksmiöjur af nordmönnum Nýlega keyptu Sovétrikin af fyrirtæki I Björgvin i Noregi verksmiöju tilframleiösluá fiski- súpum. Forsvarsmenn fyrir- tækisins sögöustgera ráö fyrir aö geta selt 5 slikar verksmiöjur þangaö til viöbótar, svo fljótt sem þeir gætu afgreitt þær.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.