Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. mars 1977 Herstöðvaandstæðingar Afmælistónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs Fyrsta hljómplat- an er væntan- leg á markad Kjaramál Framhald af bls. 8. hörku, gagnstætt þvi sem verið hefur. Iðnnemar eru án efa ein lægst launaða stétt landsins. Stafar það af þvi að viö gerö kauptaxta iðn- nema er miðað við kauptaxta sveina á 1. ári, en staðreyndin er sú að enginn sveinn vinnur eftir þeim taxta. Greinilegt er þvi að þessari aðferð er einungis beitt til þess að halda nemakaupinu niðri. Til marks um það hve iðnnema- kaup er lágtmá geta þess að árs- tekjur samkvæmt 1. árs taxta sveina eruum það bil 970 þús., en árstekjur 1. árs nema 600 þús. og sér hver maður að enginn lifir á slikum launum. Augljóst er þvi,að útreikningur nemakaups míðað viö 1. árs taxta sveina, stendur mjög i vegi fyrir bættum launum iönnema, og hvetur þvi ráðstefn- an sveinafélögin til þess að fella niöur sinn 1. árs taxta. Ráðstefnan vill árétta kröfuna um fullan verkfallsrétt til iðn- nema, sem er forsenda verulegra kjarabóta, sé honum beitt og hvetur iönnemafélögin um land allt til aö herða baráttuna fyrir þessari grundvallarkröfu. Að lokum telur ráðstefnan, að teljandi breytingar á kjörum is- lensks launafólks til hins betra geti aðeins komið f kjölfar þess, aö baráttugeta verkalýöshreyf- ingarinnarverðiefld mjög frá þvi sem nú er. Fundur Framhald af 1 Fundurinn hefst i Háskólabiói kl. 21 á miðvikudaginn og er að- gangur ókeypis og öllum heimill. 1 tengslum við fundinn kemur útnýtttolublaö af málgagni sam- takanna Dagfara, og verður þvi dreiftum allt landi 30 þúsund ein- taka upplagi. 1 þvi er ma. að finna viðtöl við verkalýðsleiðtóga um herstöðvamálið, frásögn af starfi starfshóps SH og ritdómur um bókina 30. mars 1949 eftir Pál Heiðar og Baldur Guölaugsson sem Guðsteinn Þengilsson læknir hefur samib. —ÞH Upplýsingamiöstöd Framhald af 16. siðu Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Starfsmannafélaginu Sókn, Bjarnfriður Leósdóttir Verka- lýðsfélagi Akraness, Elisabet Sveinsdóttr Verkakvennafélaginu Framsókn. Hrefna Jóhannsd. Félagi starfsfólks I veitingahús- um, Sigrún Clausen Verkalýðsfé- lagi Akraness, Guörún Ogmunds- dóttir SFR — verkal. m.h. Rauð- sokka. Björn Guðjónsson, valið sér þarna nokkurs konar úrvalsflokk, skipaðan yfir 40 hljóöfæraleikur- um, sem æft hafa þessa afmælis- dagskrá. En það hafa á þessum 10 árum komið margfait fleiri við sögu. Björn sagðist giska á að allt að Skólahljómsveit Kópavogs, sem stofnuð var fyrir 10 árum, æfir um þessar mundir af ómældri orku, enda er plötu- upptaka framundan um næstu helgi. SG-hijómplötur ætla að gefa út breiðskifu með leik hljóm- sveitarinnar, sem þar með lætur I fyrsta sinn heyra frá sér á hljóm- piötu. Girónúmar okkar er 90000 RAUÐI KROSS ÍSLANDS Björn Guðjónsson hefur drifið Skólahljómsveitina áfram af mikilli eljusemi og stjórnað henni frá upp- hafi. Myndina tók — gsp á æfingu fyrir skömmu. Um þarnæstu helgi verða siðan haldnir afmælistónleikar I Háskólabiói. Flokkurinn sem þar leikur verður skipaður sömu hljóöfæraleikurum og leika inn á plötuna en þeir voru sumir með hljómsveitinni á fyrsta starfsári hennar. Hefur stjórnandinn, 700 börn hefðu leikið I lengri eða skemmri tima með hljómsveit- inni, sem nú starfar i tveimur deildum, yngri og eldri. Þar að auki hafa eistu félagarnir stofnað sérstaka hljómsveit, Horna- flokkinn, sem einnig nýtur leið- sagnar Björns. —gsp Félagsmálanámskeið i Hafnarfirði Alþýðubandalagið f Hafnarfirði efnir til Félagsmálanámskeiös I kvöld kl. 20:15 í Gúttó uppi. Námskeiðið stendur i sjö vikur með vikulegum fundum. öllum er heimil þátttaka. Tilkynna skal um þátttöku til eftir- talinna: Rósu, slmi 51248, Ægis, sími 35340, Lúðviks, slmi 50004 og Hrafnhildar, slmi 52329. Þau veita einnig nánari upplýsingar um fé- lagsmálanámskeiöiö. — Fræöslunefndin. Styrktarmenn Alþýðubandalagsíns — eru minntir á að greiða framlag sitt fyrir árið 1977 eða tilkynna þátt- töku i styrktarmannakerfinu til skrifstofu flokksins samkvæmt eyðu- blaði sem sent var út með siðasta fréttabréfi. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Umræðufundir Alþýðubandalags- ins um auðvald og verkalýðsbar- áttu. 3. hluti: Starf og stefna Alþýðu- bandalagsins. Fimmtudaginn 24. mars verður fjallaö um sjávarútvegsmál. Framsögumaður er Lúðvik Jósepsson. Umræðufundurinn er haldinn aö Grettisgötu 3 og hefst kl. 20.30. Aö lokinni fram- sögu eru almennar hringborðsumræður. öllum er heimil þátttaka. Alþýðubandaiagið I Reykjavfk Lúövfk. Hverfahópur i Laugarnes-Voga- og Heima- hverfi heldur fund að Tryggvagötu 10 fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Allir velkomnir. Baráttuvaka i Kópavogi Hverfahópur í Kópavogi efnir til baráttuvöku i ÞingJiól laugardaginn 26. mars kl. 15. Einar Olgeirsson ræðir og svarar spurningum um 30. mars 1949. Asmundur Asmundsson ræöir um starfið framundan. Sigurður Grétar Guðmundsson og fleiri flytja sungið og talað efni. Sigrún Gestsdóttir syngur. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Hverfahópur i Vesturbæ heldur fund aö Tryggvagötu 10. mánudaginn 28. mars kl. 20.30. Umræðuefni: Stóriðjan. Allir velkomnir. Sameiginlegur fundur Alþýðubandalagsins og starfshóps herstöðvaandstæðinga á Akranesi Alþýðubandalag Akraness og nágrennis býður starfshópi sam- taka herstöðvaandstæöinga á Akranesi til sameiginlegs fundar um upphaf hernáms og nýsklpunina á árunum frá 40-47. Frum- mælandi er Einar Olgeirsson. Fundurinn er haldinn mánudaginn 28. mars kl. 20.30 I Rein. Mætum vel og stundvfslega. — Stjórnin. Idnaðarbanki íslands h.f. Aröur til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 19. mars s.l., greiðir bankinn 13% arð til hlut- hafa fyrir árið 1976. Arðurinn er greiddur i aðalbankanum og útibúum hans gegn framvisun arðmiða merktum 1976. Athygli skal vakin á þvi, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. samþykkta bankans. Reykjavik, 21. mars 1977. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavík: Seltjarnarnes Skúlagata Bólstaðarhlíð Lönguhlið Hjallavegur Rauðalækur ÞJÓÐ VILJINN Vinsamlegasthafið samband við afgreiðsluna' Síðumúla 6 — sími 81333 . LEIKFELAG <*<<* ^Reykjavikur SAUMASTOFAN i kvöld uppselt þriðjudag kl. 20.30 MAKBEÐ föstudag kl. 20.30 Allra siðasta sinn. SKJALDHAMRAR v" " laugardag, uppselt STRAUMROF 4. sýn. sunnudag, uppselt Blá kort gilda 5. sýn. miövikudag kl. 20.30 Gul kort gilda Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala I Austurbæjarblói kl. 16-21. Simi 11384. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ LÉR KONUNGUR 5. sýning i kvöld kl. 20. Blá aögangskort gilda. DÝRIN 1 HÁLSASKÓGI laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 17 SÓLARFERÐ laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir GULLNA HLIÐIÐ sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20 Litla sviðið: ENDATAFL miðvikudag kl. 21. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. BILARYÐVÖRN"; Sk eif unni 17 £X 81390

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.