Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Rúrlk Haraldsson. Ævar Kvaran Leikrit vikunnar: GuOrún Stephensen útvarp LÁTALÆTI í kvöld kl. 20.05 veröur flutt leikritiO „Látalæti” eftir franska höfundinn Eugene Labiche. Lýöandi er Hólmfriöur Gunnarsdöttir, en leikstjóri er Rúrlk Haraldsson. t stærstu hlutverkunum eru Ævar Kvaran, Guörún Stephensen, Steindór Hjörleifsson og Margrét ólafsdóttir. Flutningur leiksins tekur um þaö bil klukkustund. Þetta er franskur gamanleik- ur I heföbundnum stfl. Emmeline, dóttir Malingear- hjónanna er hrifin af Fréderic syni Ratinois bakara og vill giftast honum. Fjölskyldurnar vilja ekki láta sitt eftir liggja og þykjast hvor annarri finni og örlátari á heimanmundinn. Þetta veröur aö hreinum skripaleik, þar sem raunveru- legar tilfinningar elskendanna gleymast i allri yfirborös- mennskunni. Eugéne Labiche fæddist i Paris áriö 1815. Hann var sonur auöugs iöjuhölds, stundaöi nám i lögfræöi, og aflaöi sér fyrst frægöar meö leikritinu „La cuvette d’eau” áriö 1937. Labiche hefur veriö kallaöur meistari Boulevard-leikjanna. Alls samdi hann um 100 gaman- leiki þar sem hann hendir góölátlegt gaman aö veikleika mannsins. Honum var einkar lagiö aö sýna borgarastéttina i skoplegu ljósi. Þekktast leikrita hans mun vera „ítalskur stráhattur”, sem Þjóöleikhúsiö sýndi veturinn 1967—68. Labiche varö félagi f Frönsku aka- demfunni áriö 1880. Hann lést í Paris áriö 1888. „Látalæti” er fyrsta leikrit Labiche, sem útvarpiö flytur Bréf til Þýskalands eftir Hermann Hesse „Þetta bréf, sem skrifaö er 1945-7-6, datt mér i hug aO þýOa og flytja I útvarp, bæOi vegna þess aO hér koma fram ýmis grunda vallarlifs viöhor f höf- undarins og efniö af þvi tagi aö þaö á sifellt erindi viö menn,” sagöi Haraldur óiafsson, lektor, en kl. 21.40 f kvöid les hann þýöingu sfna á „Bréfi til Þýskalands,” eftir Hermann Hesse. Hesse og frægö hans hefur vaknaö til nýs lifs á siöustu ár- um, en þessi merkilegi höfundur er helst kunnur af bókum eins og Steppuúlfinum' (Steppen- wulf), Glerperluleik (Glasperlenspiel) Zitharta (um indverskt efni) og Austurlandaför (Morgenland- fahrt). „Bréf til Þýskalands,” ritar Hesse frá Sviss, en hann geröist svissneskur rikisborgari áriö 1923, þar sem honum var varla vært i heimalandi sinu Þýskalandi eftir fyrri heims- styrjöldina, þvi hann var mikill friöarsinni og samherji þeirra Stefan Zweig, Romain Rollands og Gahndi. Hann átti mikil bréfaskipti viö ýmsa þjóöverja,og eru þau skrif til- drögin aö bréfinu, en þar tekur Hesse landa sina til bæna og þykir þeir vilja varpa vfli slnu á þau illu stjórnvöld, sem leiddu yfir þá volæöi eftirstriös- timanna, en láta eigin sök á milli hluta liggja. Hermann Hesse er meöal þeirra mörgu afburöahöfunda sem enn hefur ekkert veriö þýtt eftir á islensku, aö frátöldum nokkrum ljóöum hans, sem Magnús Asgeirsson þýddi á sin- um tima. 7.00 Morgunútvarp. Viö sjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræöir viö dr. Jakob Magnússon fiski- fræöing um karfaveiöar, ástand stofnsins o.þ.h. Tónleikar. Morgunleikleik- arkl. 11.00: O’Oiseau Lyre hljómsveitin leikur Concertogrosso op.8 nr. 12 I D-dúr eftir Giuseppe Tor- elli, Louis Kaufman stj. /Kurt Kalmus og Kammer- sveitin i Munchen leika Obókonsert I C-dúr eftir Haydn, Hans Stadlmair stj. — Jacqueline du Pré og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert I g-moll eftir Matthias Georg Monn, Sir John Barbirolli stj. 12.25. Veöur og frettir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Frá Arósum Páll Brs i Kristjánsson segir frá. 15.00 Miðdegistónleikar Ger- vase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu i f- moll op. 120 nr. 1. fyrir klarinettu og pianó eftir Brahms. Novák-kvartettinn leikur Strengjakvartett I C- dúr op. 61. eftir Dvorák. 16.40 öryggismál byggingar- iönaöarins Sigursveinn Helgi Jóhannesson málara- meistari flytur slðara erindi sitt: Leiöin fram á viö- 17.00 Tónleikar. 17. 30Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19 35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur I útvarpssal: Guörún A. Simonar syngur islenzk og erlend lög. Guörún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.05 Leikrit: „Látalæti” eftir Eugéne Labiche Þýöandi: Hólmfriöur Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Persónur og leikendur: Ratinois fyrrverandi bak- ari... Ævar R. Kvaran, Frú Ratinois... Margrét ólafs- dóttir, Malingear læknir... Steindór Hjörleifsson, Frú Malingear... Guörún Stephensen, Emmeline, dóttir þeirra... Sigriöur Hagalin, Róbert, frændi Ratinois... Rúrik Haralds- son, Fréderic, sonur Tatin- ois... Randver Þorláksson. Aðrir leikendur: Erlingur Gislason, Brynja Benediktsdóttir, Benedikt Arnason, Jóna Rúna Kvaran og Jón Aöils. 21.05 „Sumarnætur” op. 7 eft- ir Hector Berlioz Yvonne Minton syngur með Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins I Stuttgart. Stjórnandi: Elgar Howarth. — Frá út- varpinu I Stuttgart. 21.40 „Bréf til Þýskalands” eftir Hermann Hesse, Haraldur Ólafsson lektor les þýöingu sina. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (40) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson Gils Guömundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (12). 22.45 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Einvlgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 12. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. Tilboð óskast i beltaborvél með varahlutum, Hough hjólaskóflu og Littleford vegsóp, sem verða til sýnis á afgreiðslu vorri á Kefla- vikurflugvelli 25. þ.m. kl. 1-4. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mánudaginn 28. marz kl. 11 árdegis. SALA VARNALIÐSEIGNA Alf Kaartvedt, prófessor i sagnfræði við Björgvinjarhá- skóla heldur fyrirlestur i Norræna húsinu fimmtudag 24. mars kl. 20:30 um efnið: „Unionsfelleskap som radikaliserende faktor”. Allir velkomnir NORRÆNA HÚSIÐ NEMAR / I ketil og plötusmiði óskast Landssmiðjan Skrifstofur Strætisvagna Reykjavíkur eru fluttar að Borgartúni 35 (Kirkjusandi) Strætisvagnar Reykjavikur VUjum taka á leigu litla ibúð i gamla bænum i Reykjavik. Upplýsingar i sima 27810 milli klukkan 15 og 18 daglega. Blikkiðjan GarAahreppi önnumst þakrennusmfði og uppsetningu —ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð. SÍMI 53468 Vináttufélag íslands og Kúbu: Brigada Nordica Arleg vinnuferö til Kúbu á vegum vináttufélaganna á Norðurlöndum veröuraö þessu sinni farin á tfmabilinu 20. júní — 20. júli nk. Tólf islendingar geta fariö þessa ferö.og greiöa þeir far- gjaidiö báöar leiöir sjálfir. Uppihald á Kúbu er frltt. Umsóknir um þátttöku f ferö þessari sendist fyrir 6. aprfl nk. til Vináttufélags tslands og Kúbu, Pósthólf 318, Reykjavlk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.