Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 LARSEN PORTISCH Portisch tefldi vel með svart... .-og emi virðist Larsen með tapaða Níunda einvígisskák Larsens og Portisch var telfd í Rotterdam í gær. Hafði Larsen, sem er tveimur vinningum undir í einvíginu, allt að vinna enengu að tapa og tefldi í samræmi við það. Ýtti hann hvítliðum í sóknina en virðist hafa verið full- bráður. Eftir 40 leiki fór skákin i bið og enn virðist Larsen vera með tapaða skák. Hvltt: Larsen Svart: Portisch 1. e4-e5 21. Bxf4-Hxf4 2. Rf3-Rc6 22. Dxe7-Bxe7 3. Bb5-a6 23. Ha7-Hd8 4. Bxc6-dxc6 24. Rb3-Hxf3 5. 0-0-f6 25. Hxc7-Bf8 6. d4-Bg4 26. Kg2-Hf6 7. C3-Bd6 27. Hfl-Hd3 8. dxe5-fxe5 28. Ra5-H3d6 9. Db3-Bxf3 29. b3-h6 10. gxf3-b6 30. c4-bxc4 11. Dc4-Re7 31. Rxc4-Hde6 12. Be3-b5 32. Re3-Hf4 13. De6-Dd7 33. f3-Hg6+ 14. Dg4-Rg6 34. Kf2-Bc5 15. Rd2-De7 35. Ke2-Hh4 16. Kh 1-0-0 36. Rg4-Bd4 17. Hgl-Rf4 37. Hc8+-Kh7 18. a4-Hf6 38. Hhl-h5 19. Dh4-Haf8 39. Re3-c5 20. axb5-axb5 40. Hf8-Hh3 Biöstaöan hjá Larsen og Portisch. Hvltur, Portisch, lék biOIeik. gnaðir Viktor Kortsnoj átti I fyrra- dag 46 ára afmæli og hélt upp á daginn meO þvi aO vinna erkifjandmanninn Petrosjan I einviginu á ttatiu. Viöur- kenndi Spasskl I gær aOspurO- ur aO hann heföi sent Kortsnoj heillaóskaskeyti I tilefni dags- ins. Æsispennandi leikur í Hafnarfirði Valur marði sigur eftir mikla baráttu Eftir æsispennandi viðureign sem náði há- marki á lokamínútunum gengu valsmenn af hólmi sem sigurvegarar yfir Haukum f gærkvöldi. Lokatölur urðu 20:19 sigur Vals eftir að Haukar höfðu skorað þrjú síðustu mörk leiksins og sótt stanslaust síðustu 45 sekúndur leiks- ins, án þess þó að skora hið langþráða jöfnunarmark. I léikhléi var staöan 13:9 fyrir Val, sem haföi yfirhöndina frá þvi jafnt var 4:4 Meö góöum leik- kafla I siöari hálfleik jöfnuöu Haukar 13:13, en Valur komst I 19:15 og siöan 20:16. bá tóku Haukar sig aftur á, skoruöu þrjil mörk I röö og staöan var orðin 20:19 þegar hafnfiröingar lögöu af staö i slna síöustu sóknarlotu, sem ekki skilaöi marki þrátt fyrir 45 sekúndna viöleitni. Leikurinn var vel leikinn, hraö- ur mjög og oft sáust skemmtileg- ar tilfæringar, einkum þó I fallegu spili af hálfu Valsmanna. bess á millidatt Valur þó ótrúlega mikiö Ný stjarna í marki Fram-liðsins I gær en það dugði þó ekki til vinnings gegn FH FH-ingar sigruöu Fram I gærkvöldi meö 26:22 I Hafnar- firöi. t leikhléi var staöan 13:11 fyrirFH, sem leiddi all- an timann eftir aö jafnt haföi veriö 9:9 skömmu fyrir leik- hlé. I leiknum vakti einkum athygli ungur og upprennandi markvöröur, Einar Birgisson, sem átti sannkallaöan stórleik og foröaöi liöi sinu frá stór- miklu tapi. . Mörk FH: Geir 3, Viöar 8 (4 viti), Janus 9 (besti maöur liösins), Sæmundur 2, Guö- mundur Árni 1, Guömundur Magnússon 3. Mörk Fram: Pálmi 6 (4 vlti), Andrés 6, Sigurbergur 4, Ragnar Hilmarsson 1, Guö- mundur borbjörnsson 3, Arni 1 og Pétur 1. Dómarar voru þeir Gunnar Kjartansson og ólafur Stein- grimsson. bótti mörgum þeir draga taum FH-inga, sem a.m.k. virtust frekar hagnast á dómunum heldur en hitt. Punktamót á skíðum | Halldór sigraði í 15 kíiómetrum Um páskana fer fram á Siglufirði landsmótið í skíðagöngu árið 1977, og fór fram um síðustu helgi punktamót í Bláfjöllum, sem hefur áhrif á rásnúm- er keppenda á landsmót- inu. Göngustjóri í ein- staklingskeppninni var Jónas Ásgeirsson en brautarstjóri Haraldur Pálsson. I 15 km. göngu 20 ára og eldri sigraöi Halldór Matthlasson sem nú gengur fyrir Hrönn I Reykja- vlk. Fékk hann tlmann 48.45 mln. Sex fyrstu menn uröu þessir: 1. Halldór Matthlasson Rvik. 2. Magnils Eirlksson Siglufiröi 49.33 3. Haukur Sigurösson Olafsf. 50.43 4. Björn bór Ólafsson Ólafsf. 53.45 ' 5. bröstur Jóhannesson Isafiröi 54.47 6. Ingólfur Jónsson Rvlk. 55.39 1 10 km. göngu 17-19 ára uröu efstu menn þessir: 1. Jón Konráösson Ólafsf. 33.29 2. Björn Asgrimsson Sigluf. 35.38 3. Guömundur Garöarsson Ólafsf. 36.51. Jón Björnsson frá tsafiröi, sem er aöeins 16 ára gamall gekk 10 km. sem gestur mótsins og varö annar I mark á tlmanum 35.30 min., sem er mjög lofandi árang- ur hjá þessum unga göngumanni. Á sunnudeginum var keppt I boögöngu. Ólafsfiröingar og sigl- firöingar voru þá farnir heim, en eftir voru isfiröingar og reykvik- ingar. Sigruöu Isfiröingar á 53.43 min, en gengnir voru 3x3 km. A- sveit Reykjavíkur var rétt á hæl- um isfiröinga meö timann 53.51 min. B-sveit reykvikinga kom inn á timanum 60.34 min. Göngustjóri var Páll Samúelsson en brautar- stjóri Haraldur Pálsson. Boösveit Isfiröinga, sem sigr- aöi, var skipuö þeim Jóni Björns- syni, Guöjóni Höskuidssyni og bresti Jóhannessyni. Steindór Gunnarsson I gegnumbroti I gærkvöldi. Haukavörnin teygir sig og stöövar hann á lfnunni. niöur og vantar greinilega meiri staöfestu i leik liösins. Mörk Vals skoruöu þeir borbjörn, sem átti stórleik og skoraði niu mörk, Jón Pétur 4, Jón Karlsson 4, Stefán Gunnars- son 2 og Bjarni 1 Mörk Hauka: Höröur Sigmars- son 3, Sigurgeir Marteinsson 2, Ingimar Haraldsson 3, Olafur Ólafsson 4 (öll viti), Jón Hauks- son 1, Elias 2, Guömundur Har- aldsson 3 og borgeir 1. t markinu lék varamaöur Gunnars Einars- sonar, borlákur, lengst af og stóÖ sig mjög vel. Viðbótarupplýs- ingar fyrir lesendur Þjóðv. Um íslandsmótið í júdói bað var sjaldgæf ánægja aö sjá Sigurdór Sigurdórsson á Islandsmótinu i opnum flokk- um I júdói s.l. sunnudag. Og enn fágætari þykja mér skrif hans um mótiö I bjóðviljanum á þriöjudaginn. Honum er mest i mun aö fullyröa aö einn dómsúrskurö- urinn á mótinu hafi veriö rangur, auk þess sem hann gerir sigur Viöars Guöjohn- sens tortryggilegan. „Sigur hans yfir Gisla borsteinssyni I úrslitaglimunni var mjög um- deildur”, segir i undirfyrir- sögn fréttarinnar. betta eru heldur kaldar kveðjur til hins unga Islandsmeistara sem sigraði meö algerum yfirburö- um. Jafnvel þótt fullyröing Sigurdórs Sigurdórssonar um rangan úrskurö væri rétt, þá haföi hann engin áhrif á sigur Viöars. betta ættu allir aö vita sem fylgdust meö mótinu. Sigurdór fullyröir aö rang- lega hafi verið úrskuröaö viti á Gisla borsteinsson fyrir aö stiga útaf. En af þvi aö mér er hlýtt til bjóðyiljans, vil ég gjarnan aö iesendur blaösins viti hvernig staöiö er aö slfk- um dómi. Ég vil lika láta þess getiö aö dómarar i júdói eru ekki óskeikulli en I öörum iþróttagreinum. Tækni þess- arar iþróttar er svo margbrot- in aö oft koma álitamál upp. baö geröist lika I þessari keppni, bæöi hjá undirrituöum og öörum dómurum, þó aö Sigurdór Sigurdórsson viröist ekki hafa tekiö eftir þvi. En atriöiö sem hann blæs út i frá- sögn sinni er ekki umdeilan- legt. Allir sem til þekkja vita aö dómarar eru svo staösettir I júdókeppni, aö þeir geta miklu betur fylgst með þvi hvort keppandi stigur út af keppnisvæðinu en allir áhorf- endur, þar með talinn Sigur- dór Sigurdórsson. Orskuröur- inn var ekki umdeildur meöal dómaranna, heldur eindreg- inn og ótviræður. Gisli steig útaf, og fyrir þaö ber aö dæma vlti skv. alþjóöa-keppnisregl- um, eins og gert var. Maöur er oröinn svo vanur þvl, aö Iþróttafréttaritarar geri sig aö dómurum yfir iþróttadómurum, aö ástæöu- laust er aö kippa sér upp viö slikt. í fullri vinsemd vil ég benda Sigurdóri á, aö júdódómarar eru reiöubúnir til samstarfs viö hann til aö upplýsa hann um tæknileg at- riði og fá hjá honum góðar hugmyndir. Ég endurtek aö fullyröing Sigurdórs um rangan dóm liggur mér I léttu rúmi. Hins vegar finnst mér alvarlegt aö hann skuli misnota nafn hins nýja islandsmeistara til þess aö reyna aö styöja kappsmál sitt. Eftir aö hafa fullyrt aö kveöinn hafi veriö upp rangur úrskurtur segir hann: , ...meira aö segja Viöar Guö- johnsen var hissa á þessum dómi og langt frá þvi aö vera ánægöur með aö sigra á þenn- an veg.” Ég bar þessi ummæli undir Viðar Guöjohnsen. Hann var furöu lostinn og kvaö þetta ekki haft eftir sér. Hann kvaöst ekki hafa rætt viö Sig- urdór Sigurdórsson og ekki þekkja þann mann. Ég vona aö viö Sigurdór Sig- urdórsson getum a.m.k. ein- hverntlma oröið sammála um aö þaö sé ekki heiöarlegt og ekki málstaö iþróttanna til framdráttar aö misnota nafn iþróttamanns til aö reyna aö koma höggi á starfsmenn iþróttamóts. Eysteinn borvaldsson. —gsp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.