Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.03.1977, Blaðsíða 16
DJÚÐVIUINN Fimmtudagur 24. mars 1977 AOalsfmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til fðstu- daga. kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt af> ná I blaöamenn og aBra starfs- menn blaösins f þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 Og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. @81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans I sima- skrá. VL-mál dómtekið í gær Mái VL-inganna gegn úlfari Þormóössyni, blaöamanni, var I gær tekiö tildóms í Hæstarétti, en siödegis iauk málflutningi fyrir réttinum. Upplýsinga- miðstöð verkafólks 1 fréttatilkynningu sem fjöl- miölum hefrn- veriö send frá starfshópi um verkalýösmál, er hvatttil þess, aö verkalýösfélögin komi upp umræöu- og upplýs- ingamiöstöö, er starfi meöan á samningum viö atvinnurekendur stendur. 1 tilkynningunni segir: Samningaviöræöur verkalýös- félaganna og atvinnurekenda eru hafnar. Nauösynlegt er, aö verkafólk taki sjálft virkan átt i kjarabar- áttunni til aö árangur náist i þess um samningum. Slik virkni verö- ur þvi aöeins möguleg, ef verka- fólki gefst kostur á þvi aö fylgjast meö gangi samningaviöræöna. Stofnaöur hefur veriö hópur i þeim tilgangi aö koma á sam- starfi verkafólks og mundi slikt samstarf fela i sér, aö verkalýös- félögin komi sér upp húsnæöi meöan á samningaviöræöum stendur. Þar yröi umræöu- og upplýsingamiöstöö, — staöan i samningaviöræöunum kynnt og rædd og verkafólki gæfist kostur á aö koma hugmyndum sinum á framfæri. Ariöandi er, aö þessu veröi hrint i framkvæmd sem fyrst og hvetjum viö öll verkalýösfélög til aö taka þátt i samstarfinu og kynna þessa hugmynd nú þegar á meöal félaga sinna. Viö væntum þess, aö stjórnir verkalýösfélaga og verkafólk hafi samband viö undirritaöa til aö starf og skipulagning geti hafist. — Stöndum vörö um kjara- máiaályktun ASl-þings og kjara- málaráöstefnu um visitölubætur á laun I krónutöiu 100 þús. kr. lág- markslaun. Uppsagnir hjúkrunarfræóinga:________________ Þad verdur ekki samið segja yfirmenn sjúkrahúsanna og ráðuneytið — Staifsemi þriggja sjúkrahúsa dregst stórlega saman Engin lausn viröist framund- an I deilu hjúkrunarfræöinga á Borgarspitalanum, Vifilsstöö- um og Landakoti viö yfirvöld launamála en eins og fram hef- ur komiö i fréttum hefur stór hluti hjúkrunarfræöinga á þess- um þremur sjúkrahúsum sagt upp störfum og ganga uppsagn- irnar I gildi um næstu mánaöa- mót nema á Vifilsstööum, þar munu þeir starfa til 15. april. Georg Lúöviksson frkvstj. Rikisspitalanna sagöi I viötali viö blaöiö aö á Vifilsstööum yröi aö loka þremur deildum af fjór- um sem þar eru. Lungnadeildin yröi starfrækt áfram en reynt veröuraöútskrifaalla sjiiklinga á öörum deildum. — Viö erum aö búa Land- spitalann undir aö taka aö sér samfellda bráöavakt meöan á deilunni stendur. Þaö má búast viö þvi aö sérgreinadeildirnar á Landakotiog Borgarspitalanum haldi áfram aö starfa en hand- og lyflækningarnar stöövast og viö þeim veröur Landspitalinn aö taka aö verulegu leyti. — Enn hvaö um samnings- horfur i þessari deilu? — Viö héldum fund meö hjúkrunarfræöingunum á Vifils- stööum fyrr I vikunni en þar breyttist ekkert. Okkar yfir- völd, sem eru fjármálaráöu- neytiö, segja aö erfitt sé aö semja viö þetta fólk. Þaö eru framundan viðr. viö BSRB I heild og þvi er erfitt aö taka þennan eina hóp út úr, bæöi er tlminn til þess naumur og eins er hætta á aö aörir hópar rikis- starfsmanna fylgi fordæmi hjúkrunarfræöinga, sagöi Georg. Haukur Benediktsson frkvstj. Borgarspitalans sagöi aö nú væri hætt aö taka viö nýjum sjúklingum og reynt aö losa þau rúm sem sjáanlega veröur ekki hægt aö nýta eftir aö hjúkrunar- fræðingarnir hætta störfum en þaö er fast aö helmingi allra rúma á aöalspitalanum. — Viö þurfumaö stokka alla starfsem- ina upp. Landspltalnn veröur aö taka viö þeirri þjónustu sem viö getum ekki innt af hendi. Þaö er fyrirsjáanlegt aö skuröstofan lamastalgjörlega og slysadeild- in aö mestu. útibúin munu aö mestu starfa áfram meö eöli- legum hætti, þó veröur einhver samdráttur á Grensádeildinni. — En hvaö um samningshorf- ur? — Staöan hefur ekkert breyst. Þaö er yfirlýst stefna aö ekki veröur um neina samninga viö þetta fólk aö ræöa. Hins veg- ar getur veriö aö viöræöur viö þaö haldi eitthvaö áfram, en þaö veröa engir samningar geröir, sagöi Haukur. Óánægja hjúkrunarfræöinga snýst m.a. um mikið vinnuálag vegna skorts á starfsliöi. Vilja þeir fá launahækkun sem nemur hækkun byrjunarlauna úr liö- lega 100 þúsund kr. á mánuöi I uþb. 140 þúsund. Um þaö bil helmingur starf- andi hjúkrunarfræöinga i Reykjavik tekur þátt I þessum aögeröum. —ÞH Norrænu utanríkisráðherrarnir vilja efla Sameinuðu þjóðirnar: Samtökin verði virkari í mannréttindabaráttu Frá v. Knut Frydenlund, Noregi, K.B. Andersen Danmörku, Einar Agústsson, Karin Söder, Sviþjóö og Kristian Gertrin, sem er dómsmála- ráöherra finna, en sat utanrikisráöherrafundinn vegna anna finnskautanrikisráðherrans i sambandi viö heimsókn Kosygins, forsætis- ráöherra Sovétrikjanna til Finnlands. Þrátt fyrlr mlkla •X • X • x • • x veiði í Djupinu virð ist rækjan vaxandi — Allt útlit er fyrir aö þær verksmiöjur, sem áttu mest eftir af sinum kvóta, ljúki rækjuveiöum fyrir páska, sagði Pétur Bjarnason á Isafiröi okk- ur I gær. — Þaö haföi hver verksmiðja sinn kvóta og hefur gengiö dá- lltiö misjafnlega fljótt hjá þeim aö fylla hann. Kemur þar til mismunandi bátafjöldi o.fl. Tvær verksmiðjur hér I bænum erubúnarmeösina: Niöursuðu- verksmiöja Ólsens og Rækju- stööin og svo Bolungavik, og Súöavlk. Þóröur Júllusson lýkur slnum I þessari viku. Þá veröa eftir Hnifsdalur og Böövar Sveinbjörnsson á Isafiröi og þeir veröa nokkurnveginn ör- uggiega búnir fyrir páska. Upphaflegi kvótinn til okkar hér viö Djúpiö var 2200 tonn en svo var hann hækkaöur I 3400 tonn. En þegar þvl marki var náö og af þvi aö verksmiöjurnar gengu svona misjafnlega snemma út, þá var heimilaö aö hver verksmiðja fengi aö veiöa út þá viku, sem hún var byrjuö á, þyrfti sem sagt ekki að hætta I miöri viku. Þetta kom til meö að leiöa af sér um 100 tonna aukakvóta. Ekki virðist nein hætta á aö of nærri rækjustofninum sé geng- iö. Þaö var aö sjá meiri rækja i Djúpinu núna þegar hætt var heldur en I fyrra og aftur I fyrra meira en þegar hætt var I hitteö fyrra, þannig, aö þrátt fyrir þetta úrtak viröist stofninn fara vaxandi. Og er þaö aimenn skoöunhér. Rækjan hefur veriö þokkalega stór og góö. Núna er búiö aö loka vissum svæöum, þar sem fariö var aö bera of mikið á smárækju. Eins árs rækjan frá I f yrra hefur ekki komiö fram I veiðinni I vetur en nú er hennar byrjaö aö gæta á þeim svæöum, sem hún heldur sig á. Þvi hefur veriö horfiö aö lokun á þeim. Þetta eru svo fáir bátar eftir aö þó aö þeim svæö- um sé lokaö, sem hættulegust eru, þá hafa þeir nægilegt oln- bogarúm fyrir þvl. Alls stunduöu 42 bátar héðan úr Djúpinu rækjuveiöar I vetur þegar allt var I fullum gangi. Einn bátur frá Isafiröi er nú farinn á net og annar frá Bolungavlk. pb/mhg Sendiherrar Norður- landa hjá Sameinuðu þjóðunum voru viðstaddir vorfund utanríkisráðherra Norðurlanda og umræður á fundinum um alþjóðamál mótuðust mjög af þeim mólum, sem efst eru á baugi á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna. Þar má nefna mannréttindamálin. I því sambandi lögðu nor- rænu utanríkisráðherr- arnir sérstaka áherslu á hefðbundinn stuðning Norðurlanda við mannrétt- indabaráttuna og í sam- eiginlegri yfirlýsingu eftir fundinn er áhyggjum lýst vegna brota á mannrétt- indum. Ráðherrarnir vilja auka virðingu fyrir þess- um mannréttindum og efla mátt Sameinuðu þjóðanna til þess að framfylgja þeim. A fundi meö ffettamönnum I gær voru allir utanrikisráöherr- arnir sammála um aö rangt væri að leggja áherslu á mann- réttindabrot I einu landi eöa heimssvæöi 'fremur " en' ooru. Akvæöi mannréttindayf ir - lýsingar Sameinuöu þjóöanna væru vanvirt I fjöida landa. Gagnrýni Noröurlanda beindist aö öllum rlkjum þar sem mann- réttindi væru fótum troöin. Karin Söder, utanrikisráöherra Svi- þjóðar, tók sérstaklega fram aö ekki mætti leggja of þröngan skilning I mannréttindi. Þar væri ekki einvörðungu um aö ræöa frelsi andans manna heldur einnig réttinn til aö hafa I sig og á, hafa vinnu og sæmileg lifskjör. Meðal þeirra mála sem ráöherrarnir ræddu var afstaöan til framhaldsfundar Helsinkiráö- stefnunnar I Belgrad I haust. Þeir voru sammála um að þar bæri aö leggja áherslu á jákvæöar hliöar Helsinkisáttmálans og finna leiöir til þess aö draga enn frekar úr spennu. Lita bæri á Belgrad- ráöstefnuna sem einn liö I fram- haldi Helsinkiráöstefnunnar og ræöa þar meöal annars hvaö ekki heföi veriö uppfyllt af ákvæöum Helsinkisamkomulagsins um friö og öryggi I Evrópu. Hinsvegar bæri ekki aö stefna aö breyting- um á samkomulaginu sjálfu, heldur að þvl að þaö yröi fram- kvæmt I heild eins og viökomandi þjóðir heföu skuldbundiö sig til. Af öörum málum sem ráöherr- arnir ræddu má nefna vandamál- in milli suöurs- og noröurs og þátttöku Noröurlanda I aö styrkja þróunarriki sem einkum fram- leiöa hráefni og þróunaraðstoö al- mennt. Þá var rætt um ástandið I Miö-Austurlöndum, suöurhluta Afriku afvopnunarmál o.fl. _____ —ekh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.