Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. jiiil 1978 Samþykktir 19. þings Sjálfsbjargar, landssambands fatlaöra Þingfulltrúar á 19. þingi Sjálfsbjargar á Akureyri. Aðgerða þörf til að auðvelda fötluðu fólki að komast leiðarsinnar 19. þing Sjálfsbjargar/ landssambands fatlaðra/ var haldið að Hrafnagils- skóla í Eyjafirði/ dagana 10.-12. júní s.l. Þing- fulltrúar voru 40 talsins frá tólf félagsdeildum, en alls eru Sjálfsbjargar- félögin þrettán. Formaður landssam- bandsins/ Theodór A. Jóns- son, minntist þess i ávarpsorðum sinum, að á þessu ári eru liðin 20 ár frá stofnun fimm fyrstu félaganna. Fyrsta Sjálfs- bjargarfélagið var stofnað á Siglufirði hinn9. júní 1958 og í kjölfar þess fylgdu félög i Reykjavilo á isa- firði/ Akureyri og í Árnes- sýslu. Ályktun um húsnæðismál Aöalmálefni 19. þingsins var húsnæöismál fatlaöra og af þvi tilefni kom Siguröur E. Guömundsson, framkvæmda- stjóri Húsnæöismálastofnunar rikisins á þingiö og flutti erindi um húsnæöismái og lánamögu- leika til húsbygginga. Aö þvi loknu svaraöi hann fyrirspurnum fundarmanna. Þingiö gjöröi eftirfarandi ályktun um húsnæöismál: 1. Þingiö skorar á stjórn Hús- næöismáiastofnunar rikisins, aö veita fötluöum hæstu lán tilkaupa á eldri fbúö, auk láns til breytinga á húsnæöinu. 2. Viö kaup á nýrri ibúö fái fatl- aöir lán frá Húsnæöismála- stofnun rikisins meö sömu kjörum og stofnunin veitir til ibúöa i verkamannabú- stööum. 3. Neöstu hæöir i sambýlis- húsum, þar sem ekki eru lyftur, veröi hannaöar þannig, aö ibúöir þar séu aögengilegar og hentugar til ibúöar fyrir fatlaö fólk. 4. Þingiö beinir þeim tilmælum til bæjar- og sveitarfélaga, aö jafnhliöa framkvæmdum og áætlanagerö vegna aldraöra, varöandi félagslega þjónustu fundur starfsmannafélags Sin- fóniuhljómsveitar tslands. A fundinum var m.a. skorað á út- varpsráö aö gera ráöstafanir, svo útsendingar hljóövarps f „stereó” megi hefjast sem fyrst, og var bent á aö Rikisútvarpiö er um 20 árum á eftir tfmanum f tækniþró- un, og kemur þaö ekki hvaö sfst og húsnæðismál, veröi einnig tekiö tillit til fatlaöra, eftir þvi sem hagsmunir þessara hópa falla saman. 5. Settar veröi reglur um lág- marksstærö á fólkslyftum og aökomu aö þeim, þannig aö fólk i hjólastólum geti hindrunarlaust komist aö þeim og meö þeim. 6. Þingiö skorar á þá aðila, sem reka leiguibúöir á féiags- legum grundvelli aö koma upp „vernduöum ibúöum”. 7. Þingiö skorar á Húsnæöis- niður á útsendingum frá tónleik- um S.t. Ennfremur var samþykkt aö S.l. gæfi á ný út hljómplötuna „Pétur og úlfurinn” fyrir næstu jól, ennúeruliöinum20drfrá þvi hljómplatan kom út. Einnig lýsti fundurinn furöu sinni á sinnuleysi stjórnvalda i garö hljómsveitar- innar. málastofnun rikisins aö kynna starfsemi sina og þá lána- möguleika, sem fólk hefur viö kaup á ibúðarhúsnæöi. 8. Þar sem ný húsnæöismálalög- gjöf er nú i undirbúningi, telur þingiö mikilvægt, aö fulltrúar Sjálfsbjargar fái aö fylgjast meö samningu hennar. 9. Meö tilvisun til nýrra bygginga- og skipulagslaga, skorar þingiö á félagsmála- ráöuneytið að setja nú þegar ákvæöi i byggingarreglugerö varðandi umbúnaö bygginga, til þess aö auövelda fötluðu fólki aö komast leiöar sinnar. 10. Almenningssalerni og salerni I opinberum byggingum séu þannig, að mikiö faltaö fólk eigi auövelt með að nota þau. — Þaö gildir hiö sama um vöxt kartaflna og sprettu túngróöurs- ins, hvorutveggja miöar hægt, sagöi Valur Þorvaldsson ráöu- nautur á Selfossi viö biaöamann Þjóðviljans i gær. — Ég var austur i Þykkvabæ 30. júní ogleit þar á garöa, sagöi Valur. Og þá sýndist mér aö grös- in væru svona hálfum mánuöi á eftir þvi sem maöur ætti von á svona i meöal ári. Nú, égheld aö þaö hafi svo bara verið daginn eftir aö ég var þarna, aö þá gekk i nokkuö hvassa noröaustanátt og stóö hún i nokkra daga. og var töluverö, hreyfing á sandinum. Svo var ég þarna aftur a'ferö á laugardaginn var og þá sá ég talsvert af görö- um, sem voru alveg sviönir niöur. Þaö á ekki annaö fyrir þeim kartöflum aö liggja en aö spira afturoggefasvo eitthvert smælki i haust, ef ekki kemur þá nætur- frost áöur en nokkuö sprettur. Sumir garöar hafa þó variö sig. 11. Þar sem eru almennings- simar, séu þeir staösettir þannig, aö fatlaöir eigi greiöan aðgang aö þeim og auðvelt meö aö nota þá. 12. Stigahandriö séu meö góöum gripum. r Alyktun um tryggingamál 1. örorkulifeyrir einstaklings, aö viðbættri tekjutryggingu, verði ekki lægri en almennt dagvinnukaup. 2. örorkulifeyrir einstaklings án tekjutryggingar, verði ekki lægri en sem svarar 60% af almennu dagvinnukaupi. Þvi er misjafnt fariö eftir jarö- vegi. Og þeir garöar, þar sem ein- hver arfakló er, verja sig mikiö betur gegn fokinu. Svo er nýbúiö aö finna upp her- bragö gegn þessu, sem er nokkuö merkilegt og óhætt aö segja frá, og þaö er i þvi fólgið, aö dreifa skán, (taði), yfir garöana eftir aö búiö er aö setja niöur. Skánin bindur jaröveginn og hindrar fok. Og gagnvart fokinu, sem varö fyrir um þaö bil viku, virtist þetta algjörlega nægja. En svo kemur þaö aftur til þarna í Þykkvabæn- um, aö bændur eru meö þaö stóra garöa en fátt fénaöar aö þeir hafa ekki nóga skán. En þá er ab setja hana I viðkvæmustu garöana. Þaö lítur þvi heldur illa út með vöxt kartaflna. En veröi tiöarfar hagstætt hér eftir, næturforst komi t.d. ekki snemma þá má vænta þess, aö f þeim göröum, sem ekki hafa oröiö fyrir áföllum, veröi þó nokkur spretta. En útlitib er ekki gott. —mhg 3. Þingiö skorar á heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö að hlutast til um aö niðurlag 50. greinar laga um almanna- tryggingar breytist á þann veg, aö öryrkjar sem dveljast á sjúkrahúsum og dvalar- heimilum skuli fá greidd 50% af lágmarksbótum til persónulegra þarfa og skulu bætur þessar hækka samtimis öörum bótum almanna- trygginga. 4. Þingiö skorar á heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö aö hlutast til um, aö sjúkra- tryggingar greiði að fullu læknishjálp lifeyrisþega, sem dvelja I heimahúsum. 5. Þingið telur nauösynlegt að allir þjóöfelagsþegnar verði slysatryggðir, hvort heldur þeir eru i starfi eöa ekki og án tillits til aldurs. 6. Þingið skorar á Alþingi aö hraða setningu löggjafar um sérstakan tryggingadómstól, samkvæmt 6. grein almanna- trygginga. 7. Þingið beinir þeirri áskorun til fjármálaráöherra, að hann beiti sér fyrir þvi, að ekki verði lögö opinber gjöld á bætur almannatrygginga. Einnig mótmælir þingiö þvi harðlega, aö lifeyrisþegar skuli samkvæmt lögum þurfa að greiöa sjúkratrygginga- gjald. 8. Sjúkradagpeningar séu greiddir án tillits til annarra bóta. 9. Þingið litur svo á, aö hjón eigi aö fá greiddan lifeyri sem tveir sjálfstæöir einstak- lingar. Ályktun um atvinnumál 1. Nýlega var sett á stofn vinnu- miðlun fyrir öryrkja á vegum Reykjavikurborgar. Æskilegt væri, aö fleiri sveitarfélög heföu sama hátt á. Nauðsynlegt er að vinnumiöl- anir þessar hafi samvinnu viö Endurhæfingarráð og Sjálfs- bjargarfélög á viökomandi stað. 2. Þingið hvetur Sjálfsbjargar- félögin til aö setja á stofn nefnd til aö fylgjast meö atvinnumálum fatlaöra og hafa samvinnu viö sveitar- stjórnir og/eöa væntanlegar vinnumiölanir öryrkja á viðkomandi staö. 3. Þingiö itrekar fyrri samþykkt Framhald á 14. siöu Kosningagetraun Fjölvíss Fáir nærri réttum tölum I kosningahandbók Fjöl- viss fyrir Alþingiskosning- arnar var aö venju efnt til getraunar um kosningaúr- slitin — þingmannatölur og atkvæöatölur flokkanna. Eins og vænta mátti tókst fá- um aö komast nærri réttum tölum, enda úrslitin á ýmsan hátt óvænt. Þó tókst einum þátttakenda aö komast furöu nærri þvi rétta, svo aö frá- vikin voru aöeins 2 þingmenn og 6345 atkvæöi. Þessir unnu til verölauna: Kristján Jóhannsson, Mel- haga 4, Rvik. Halldór Armannsson, Stóra- geröi 24, Rvik. Guttormur Sigbjarnarson, Leirubakka 16 Rvik. Veröiaunanna má vitja til Bókaútgáfunnar Fjölviss, Siöumúla 6. Ný Ijóðabók Hlustað á vorið Út er komiö litið ljóðakver eftir ungt, reykvfskt skáld, Pétur ön- und Andrésson. Bókin ber hið hugþekka nafn: Hlustað á voriö, og er höfundurinn sjálfur útgefandi. Þetta er önnur Ijóöabók Péturs önundar. Ariö 1976 kom út eftir hann bókin Næturfrost. Hlustað á voriö hefur aö geyma 30 ljóö. 011 eru þau ort undir þvi formi, sem heita má að oröiösé hefðbundiö, órimuöu. Kápumynd bókarinnar geröi Jens Kristleifsson, en Letur fjölrit- aði. Yrkisefni Péturs önundar eru margvisleg,en sem litiö sýnishorn má birta hér ljóö, sem hann nefnir Alþingi: A móti straumi um flúðir og fossa andi frelsis i þúsund ár i gegnum breiöur af fúaspýtum sifellt hærra upp með takmarki á hæsta tindinn I hlekki lagt erlendu valdi i heimi pappirsmennsku ófædd börn með járn um fætur þrælsins ok i vöggugjöf hvenær mun aftur stolt i báöa fætur standa tslands bernsku von? —mhg Aðalfundur Starfsmannafélags Sinfóníunnar Vilja fá stereóútvarp Þann 19. júnf var haldinn aðal- Nýtt þjóöráð: Sauðatað bjarg- ráð gegn sand- foki í görðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.