Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. júll 1978 Verð á kolmunna og spærlíngí ákveöið A fundi yfirnefndar Verölags- ráös sjávarútvegsins i gær var ákveöiö eftirfarandi lágmarks- verö á kolmunna og spærlingi til bræöslu frá og meö 16. júll til 31. desember 1978.__________ Aflast vel á Akranesi Ágætur afli er nú á Akranesi þessa dagana. Þegar blaöiö haföi tal af Eliasi Guömundssyni vigtarmanni i gær var Krossvik aö landa 1700 kössum, sem munu gera um 80 tonn. Svo var Harald- ur aö landa 41 tonni af ufsa, sem hann fékk á færi, og sömuleiöis Reynir 22 tonnum. Þessum afia hefur veriö landaö nú eftir helg- ina. Þá komu og togararnir Harald- ur Böövarsson og Óskar Magnús- son nýlega meö um 140 tonn hvor. Elias Guömundsson sagöi aö ágætur afli væri hjá togurunum og færabátunum en þaö væri ein- göngu ufsi, sem aflaöist á færi. —mhg Kolmunni: hvertkg. 13.70kr. Spærlingur: hvert kg. 13.20 kr. Veröiöer miöaö viö 7% fituinni- hald og 19% fitufrltt þurrefni. Veröiö breytist um 93 aura til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, san fituinnihald breyt- ist frá viömiöun, og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Veröiö breytist um 91 eyri til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá viö- miöun, og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Veröiö er uppsegjanlegt frá og meö 1. september og siöar meö viku fyrirvara. Veröiöerákveöiöaf oddamanni og fulltrúum seljenda. Fulltrúar kaupenda tóku ekki þátt I at- kvæöagreiöslu. I yfirnefndinniáttu sæti: Ólafur Davlösson, sem var oddamaöur nefndarinnar, Kristján Ragnars- son og Ingólfur Ingólfsson af hálfu seljenda og Guömundur Kr. Jónsson og Jón Reynir Magnús- son af hálfu kaupenda. Reykjavlk, 12. júlf, 1978, Verölagsráö sjávarútvegsins aiþýöubandlalagiið Fundur I IV. deild — Svavar Gestsson ræðir stjórnar- myndun Almennur fundur veröur haldinn IIV. deild Alþýöu- bandalagsins I Reykjavík (Fossvogs-, Smáíbúöa-, Bústaða-, Háaleitis- og Alftamýrarhverfi) fimmtu- daginn 13. júli aö Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 20.30. Rætt veröur um kosningaúrslitin, stjórnar- myndun og starfiö framundan. Svavar Gestsson kemur á fundinn. — Stjórnin. Svavar Gestsson Viðtalstimar borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Alþýöubandalagsins hafa viötalstlma aö Grettisgötu 3 kl. 17-18 þriðjudaga og miövikudaga I sumar. Slminn er 17500 Sumarferð Alþýðubandalagsins i Kópavogi. Hin árlega sumarferö Alþýöubandalagsins I Kópavogi veröur farin 28.-30. júll n.k. Fariö verður til móts viö félaga úr Alþýöubandalaginu I Noröurlandskjördæmi vestra og komið I Kerlingarfjöll, Hveravelli og. Þjófadali. Nánar auglýst um brottför og miöaverö slöar, en Lovísa veitir frek- ari upplýsingar i sima 41279. Ferðanefnd. Samtök herstöðvaandstæðinga Herstöðvaandstæðingar Kópavogi. Fundur er i hverfahóp herstöövaandstæöinga I Kópavogi fimmtudag- inn 13. júli n.k. kl. 20.30 I Þinghól. Fundarefni: Skipulagsmál og önnur mál. Allir herstöðvaandstæðingar velkomnir á fundinn. Carter for- dæmdi rétt- arhöldin Washington 12/7 — Carter Bandarikjaforseti fordæmdi I dag réttarhöldin yfir þeim Sjaranski og Ginzburg, sem nú fara fram I Sovétrlkjunum, Hann itrekaöi fyrri yfirlýsingar um aö Sjaranski heföi aldrei veriö sovéskur njósnari og vissu sovésk yfirvöld mætavel aö þær ásakanir væru falskar. Carter sagöi aö réttahifldin væri árás á alla þá sem reiöu- búnir væru aö berjast fyrir frelsi. Vill semja við Polisario Dakar, 12/7 — Hinn nýi leiötogi Máretanlu, Mústafa Uld Salek, hefur látiö aö þvl liggja, aö hann vilji reyna aö semja friö viö skæruliðasamtökin Polisario, sem Alsír styöur. Um leiö segir Salek, sem tók völdin 1 blóösúthellingalausri byltingu fyrr i vikunni, aö haldiö verði áfram samtarfi viö Marokkó og Frakkland. Marokkómenn hafa 9000 manna liö I Máretaniu til aö hjálpa til viö baráttuna gegn Polisarió, sem vill stofan sjálfstætt riki á svæöi þar sem áöur var Spánska Sahara, en Marokkó og Máretania hafa skipt á milli sin. Bilun í Skylab Washington 12/7 — Starfsmenn bandariksu geimrannsóknar- stöövarinnar NASA eru nú aö reyna aö gera viö rafbúnaö geim- rannsóknarstöövarinnar Skylab, sem er 85 smálestir aö þyngd. Vegna misreikninga visinda- manna hefur Skylab færst á braut sinni smám saman nær jöröu og var talin hætta á aö stööin rækist á jöröu innan nokkurra mánaöa ef braut hennar yröi ekki leiörétt. Sjálfsbjörg Framhald af 2 síöu um, aö hönnuöir bygginga sjái um, aö I atvinnu- og þjónustu- fyrirtækjum sé gert ráö fyrir aö fatlaöir eigi greiöan aö- gang. 4. Þingiö skorar á stjórnir fyrir- tækja, sem rekin eru af riki, bæjar- og sveitarfélögum aö beina til vinnustööva öryrkja þeim verkefnum, sem sllkar stöövar gætu leyst af hendi. 5. Þingið skorar á tollyfirvöld aö fella niöur alla tolla af hráefni til verndaöra vinnustöðva. Úr ályktun um félagsmál 1. Landssambandiö haldi áfram aö styrkja fólk til náms I sjúkraþjálfun og ööru þvl námi, er snertir endur- hæfingu, enda njóti þaö starfs- krafta þess aö námi loknu. 2. Framkvæmdastjórn og stjórnir allra félaganna sjái um, aö alþjóöadagur fatlaöra veröi haldinn hátiölegur ár hvert, til þess aö minna á samtökin. 3. Félagsdeildir skipi nefnd, sem fylgist meö skipulagi bygginga og svæöa utan húss, meö tilliti til fatlaöra. Jafn- framt eru allir Sjálfs- bjargarfélagar hvattir til aö vera vel á veröi og koma meö ábendingar til nefndanna á hverjum staö. 4. Þingiö beinir þeirri ósk til ferlinefndar, aö hún vinm áfram aö því, aö hjólastólar og burðarsetur séu á öllum flugvöllum, söfnum, sund- stööum og stórverslunum. 5. Þingiö beinir þvi til pósts- og simamálaráöherra aö notuö veröi heimild I lögum um niöurfellingu afnotagjalda af sima til tekjulausra örorkullf- eyrisþega. Sjálfsbjörg, félag fatlaöra á Akureyri, sá um undirbúning þinghaldsins aö Hrafnagilsskóla. Stjórn Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, er nú þannig skipuö: Formaöur: Theodór A. Jónsson, Seltjarnarnesi. Varaform.: Sigursveinn D Kristinsson, Reykjavik. Gjaldkeri: Eirikur Einarsson, Reykjavik. Ritari: Ólöf Rikarösdóttir., Reykjavik. Meöstj.: Friðrik A. Magnússon, Ytri-Njarövik, Rafn Benedikts- son, Reykjavik, Þóra Þórisdóttir, Neskaupstaö, Lárus Kr. Jónsson, Stykkishólmi, Ingunn Guövaröar- dóttir, Akranesi, Siguröu' Sigurösson, Húsavik, Guömundí . Friöriksdóttir, Keflavik, Margréx Halldórsdóttir, tsafiröi, Jóhann Kristjánsson, Bolungarvfk, Hildur Jónsdóttir, Vestmanna • eyjum, Þóröur O. Jóhannsson Hveragerði, Heiörún Steingrims dóttir, Akureyri, Lára Angantýs dóttir, Akureyri, Lára Angantýs- dóttir, Sauöárkróki, Hulda Steinsdóttir, Siglufiröi. Öflugt Framhald á bls. 5 biönduöu kaupfélögunum. t þessu felst aö StS var ekki stofnaö til aö reka sjálft smásöluverslanir, heldur er það verkefni kaupfélag- anna. Viö hjá KRON vildum gjarnan hafa meiri viöskipti viö Sambandið heldur en viö nú höf- um; viö mundum kaupa meira af vörum hjá StS ef viö fengjum þær. Þaö er kunnugt að ákveðin árstiöabundin fjárhagskreppa hrjáir Sambandiö vegna fram- Sumarferð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra 29.-30. júlí Hveravellir Þjófadalir Keriingarfjöll leggja undir umdeiit uppi- stööulón Blönduvirkjunar. Um kvöldiö veröur ekiö i Þjófadali og tjaldaö. Verður þar eldur kveiktur og dag- skrá flutt með söng og dansi. A sunnudagsmorgni geta menn farið i skoöunarferöir I ýmsar áttir, meðal annars gengiö að Fögruhlið viö ræt- ur Langjökuls. Slöan veröur ekið i Kerlingarfjöll og þaö- Aö þessu sinni liggur leiöin aö Hveravöllum, I Þjófadali og Kerlingarfjöll. Fariö veröur kl. 10 á laugardagsmorgni frá Svartárbrú I Langadal og inn á Auðkúluheiöi hjá Friö- mundarvötnum og suöur á Hveravelli. A leiöinni veröur sérstaklega skoöaö svæöi þaö á Auökúluheiöi, sem til- lögur hafa veriö uppi um að Leirhverasvæöi I KerlingarfjSMum. an noröur Kjalveg aftur I Langadal og komiö að Svart- árbrú um kl. 9 á sunnudags- kvöld. Verð: 6.000,- kr. og háift gjald fyrir börn yngri en 14 ára. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig og fái nánari upplýsingar hjá eftirtöldum: Hvammstangi: Þóröur Skúlason, Hvammstanga- braut 19, slmi 1382. Blönduós: Guömundur Theódórsson, Húnabraut 9, simi 4196. Skagaströnd: Sævar Bjarna- son, Bogabraut 11. Simi: 4626. VarmahIIð:Hallveig Thorla- cius, Mánaþúfu, slmi 6128. Sauðárkrókur: Rúnar Bach- mann, heimasimi 5684, simi á verkstæði 5519. Hofsós: GIsli Kristjánsson, Kárastig 16, slmi 6341. Siglufjöröur: Júlfus Július- son, Túngötu 43, simi 71429. KIÖRDÆMISRAÐ Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra leiöslusveiflunnar I landbúnaöi: sauöfjárafuröirnar koma til söiu á stuttu timabili aö haustinu, en framleiöendur þeirra eru neyt- endur allt áriö. Þessi árstiöa- sveifla er neytendakaupfélögun- um óhagstæö I viðskiptakeöju Sambandsins. Hagsmunir blönd- uöu kaupfélaganna eru ofar á verkefnalista Sambandsins held- ur en það aö sjá neytendakaup- félögunum fyrir vörum. Brautry öj anda hlutverk Viö þökkum Ingólfi ólafssyni kaupfélagsstjóra fyrir spjalliö. Þaö er ljóst aö Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis hefur eflst mjög I framkvæmdastjóra- tiö hans. KRON hefur haldiö á- fram brautryöjandahlutverki sinu i verslun á höfuöborgarsvæö- inu, en þess má minnast aö félag- iö kom upp fyrstu kjörbúöinni i landinu fyrir meira en 30 árum. KRON er nú mjög öflugur aöili i verslun á sinu félagssvæöi, hefur til að mynda um 8—9% veltunnar i matvöru i sinum höndum. KRON er i hraöri uppbyggingu,en forráöamenn þess gæta þess vel aö reisa sér ekki huröarás um öxl. Af bókfæröum eignum félagsins nemur eigiö fé um 57 af hundraöi, en svo hátt hlutfall er býsna sjaldgæft I atvinnurekstri hér- lendis. Þaö er þvi óhætt að fullyröa aö KRON sé ein af styrkustu stoöum samvinnuhreyfingarinnar i land- inu, hvort sem litið er á f járhags- þáttinn eöa hinn félagslega. _______________________—h. Leidrétting A laugardaginn var kynntur út- varpsþáttur, þar sem Anna Snorradóttir minntist Grimseyj- arflugs fyrir 40 árum. Þar stóð, aö flugiö til Grimseyjar heföi tekiö 3 1/2 klst., sem er aö sjálf- sögðu fjarstæöa. Flugiö tók 45-50 min. hvora leiö, en ferðalangarn- ir dvöldust hins vegar 3 1/2 klst, i eynni. Þetta hefur skolast til og er beðið velviröingar á þvi. ________ SKIPAUTC.£RB RIKISINS M.s. Esja fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 18. þ.m. vestur um land I hringferö, og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. tsafjörö, Akurcyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vognafjörð, Borgarfjörð Eystri, Seyöis- fjörö, Mjóafjörö, Neskaups- stað, Eskifjörð, Reyöarfjörð, Fáskrúösfjörö, Stöövarfjörð, Breiödalsvik, Djúpavog og Hornaf jörð. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 17. þessa mánaöar. M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 18. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Vörumóttaka alla virka daga til 17. þ.m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.