Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 13. júlí 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Gu&rún Guölaugsdóttir (t.v.) og Sigurbjörg Hólmgrimsdóttir leika nokkur laga Sigurbjargar i kvöld. (Mynd: Leifur.) Semur lög og ljód í frístundum sínum „1 hita augnabliksins”, nefn- ist þáttur á dagskrá útvarpsins kl. 21.25 i kvöld. í þættinum ræö- ir Guörún Guölaugsdóttir viö Sigurbjörgu Hólmgrimsdóttur og flutt veröa lög eftir hana. Sigurbjörg Hólmgrimsdóttir er fædd og uppalin á Raufar- höfn. Hún býr i Reykjavik, er fimm barna móöir og semur lög af léttara taginu i fristundum sinum. Ýmist semur hún texta Rœtt við húsmóður í Reykjavík í þœttinum „í hita augnabliksins” viö lögin sjálf eöa notar texta eftir aöra, einkum Núma Þorbergsson. t þættinum i kvöld ræöir Guörún viö Sigurbjörgu um ævi- feril hennar og lagasmiöar. Sigurbjörg stundaöi um skeiö nám i Tónlistarskólanum i Reykjavik. I þættinum kemur einnig fram Guölaug Guölaugs- dóttir, sem leikur meö Sigur- björgu i lögum hennar. Úlfur Hjörvar þýddi leikritiö. Einmana Steindór Hjörleifsson er ieikstjóri. Margrét ólafsdóttir. sálir mætast t kvöld kl. 20.10 veröur flutt leikritiö „Farmiöi til tunglsins” eftir danska höfundinn Einar Plesner. Þýöinguna geröi Olfur Hjörvar, en leikstjóri er Stein- dór Hjörleifsson. Meö hlutverk- in fara: Margrét Ölafsdóttir, Bessi Bjarnason og Jón Aðils. Flutningur leiksins tekur tæpar 50 minútur. Leikurinn gerist nú á timum i gamaldags veitingahúsi i Kaup- mannahöfn. Maöur um þritugt og kona á sama aldri hittast þar og ræöa saman. Bæöi hafa þau átt viö erfiöleika aö striöa i sinu einkalifi og eru á .vissan hátt mjög einmana. 1 viöræöum þeirra skýrist margt, sem þeim var áöur huliö og þau finna aö þau geta hjálpaö hvort ööru. Um vandamál þeirra fer höf- undurinn mjög nærfærnum höndum og hlustendum mun þykja vænt um þessar mann- verur eftir aö hafa hlýtt á sögu þeirra. Höfundurinn Einar Plesner hefur á undanförnum árum skrifaö alimörg leikrit og þá sérstaklega fyrir útvarp. Eitt leikrit hefur áöur veriö flutt eft- ir hann i islenska útvarpinu. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 755 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustgr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les „Lottu skottu”, sögu eftir Karin Michaelis (4). 920 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Viösjá: Friörik Páll Jónsson fréttamaöur sér um þáttinn. 10.45 I Reykjadal I Mosfells- sveit. Gunnar Kvaran og Einar Sigurösson sjá um þáttinn. Rætt veröur viö Andreu Þóröardóttur, sem veitir forstööu sumar- dvalarheimili fyrir lömuö og fötluð börn. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tönleikar Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Ofur- vald ástriöunnar” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman byrjar lesturinn. 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Gisli Jóns- son fiytur þáttinn. 19.40 islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Farmiöi til tunglsins” eftir Einar Plesner (Aöur útv. i janúar 1974). Þýöandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Per- sónur og leikendur: Hann...Bessi Bjarnason, Hún...Margrét ólafsdóttir, Þjónninn...Jón Aöiis. 21.00 „Pétur Gautur”, hljóm- sveitarsvita eftir Edvard Grieg. Fflharmóniusveitin i Vin leikur, Herbert von Karajan stjórnar. 21.25 „t hita augnabliksins” Guðrún Guölaugsdóttir ræöir viö Sigurbjörgu Hólmgrimsdótur 22.05 Serenaöa I D-dúr op. 25 eftir Ludwig Van Beet- hoven. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Ja, hvur þremilliim 1.r»_ 1 AdO. JUNt t*2* VERS KB. 4U fROIlLL Hr. Þremill 1978: Helgi Hóseasson OFBELDI í KVIKMYNDUM POPP—ÚTIBÚ FRÁ SINFÓNlUHLJÓMSVEIT (SLANDSI íslensk ' » bardaga- list RÆTT VIO EGIL EGILSSON UM RAUDA KVERID HANDA SKÓLANEMUM, INNRÆTINGU SKÓLA OG KIRKJU O.FL. BOGASKYTTERÍ Nýtt tímarit fyrir ungt fólk á öllum aldri er komið á blaðsölustaði. Viðtöl, greinar, smásögur, popp, skop, iþróttir, „bílaþáttur”, kvikmyndir o.fl. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og ‘ inni. Verkið unnið af meisturum og vönumt mönnum. Trésmíðaverkstæðið Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613 Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ Ónnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.