Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÖÐVILJJNN Fimmtudagur 13. júlf 1978 leistari í Eyjum Þaö ætlar aö ganga erfiölega aö koma á leik Vals og tBV sem frestaö var úr fyrri um- ferö mótsins. 1 gær áttu liöin aö leika þennan leik en ekki gaf til flugs og þvf var leiknum enn frestaö. Real Madrid spænskur Þaö er ekki ofsögura sagt af Real Madrid, spánska liöinu, sem liklega er fræg- asta félagsliö i öllum heim- inum. t kringum 1960 „dómineruöu” þeir Evrópu- knattspyrnuna og i dag eiga þeir enn dágóöu liöi á aö skipa á þeim vettvangi. Þeir i Real Madrid hafa einnig snjalla körfuboitamenn innan sinna vébanda og nú fyrir stuttu tryggöu þeir sér Heimsmeistaratitil félags- liöa er þeir unnu Argentiska liöiö Sanitarias I úrslitaleik i Buenos Aires meö 104 stigum gegn 103 i æsispennandi Ieik eins og lokatölur gefa til kynna. Loks unnu Emi frestað Framarar í 8-liða úrslitin Mikill darraöardans var oft viö mörkin i gærkvöld. Hér sést einn þeirra. Kristinn hetja Fram I gærkvöld er lengst til vinstri á myndinni. Draumaskalli Kidda tryggði Fram sigur gegn FH er liðin léku annan leikinn í 16 liða úrslitunum í BikarkeppninnL Kristinn Atlason skoraði úrslitamark Fram - 1:0 Kristinn Atlason, var hetja Framliðsins í knattspyrnu er hann skoraði úrslitamark í síðari leiknum gegn FH í 8- liða úrslitum bikarkeppni KSI sem háður var i gær- kvöldi. Kristinn skoraði markið með mjög góðum skalla eftir hornspyrnu Péturs Ormslev. Þar meö, eftir 1:0 sigur gegn FH, eru Framarar komnir i 8-liöa úrsíitin en þeir veröa þó aö leika betur framvegis i keppninni ef þeir ætla sér þar stóra hluti. Leikurinn i gærkvöld var nokk- uö slaklega leikinn en þó voru i honum smá kaflar þar sem góöur samleikur sást en þeir voru bara alltof stuttir. Framar sóttu ýfiö meira i fyrri hálfleik en i þeim siðari voru þaö FH-ingar sem tóku öll völd á vell- inum en þeim tókst ekki aö skapa sér hættuleg marktækifæri. Leikurinn haföi veriö nokkuö I járnum , þegar hornspyrna var dæmd á FH-inga og hana tók Pét- ur Ormslev. Sendi hann knöttinn vel fyrir markiö og þar kom ham- arinn Kristinn „keisari” Atlason og skallaöi knöttinn stórglæsilega i markið án þess að markvöröur FH kæmi vörnum viö. Var þetta mark sérlega glæsilegt ekki sist fyrir þaö aö skallinn var af löngu færi og hafnaði knötturinn i markhorninu uppi. Kristinn Atlason tryggöi Fram réttinn til aö leika i 8-liöa úr- siitum bikarkeppninnar. Eftir markið sem skoraö var á 33. minútu leiksins dofnaöi heldur yfir Fram liöinu en FH-ingar tóku aö sækja meira. Var spil þeirra oft gott úti á vellinum en þegar nær dró markinu fór allt út i veð- ur og vind. Eins og áöur sagöi var siöari hálfleikurinn nær einstefna FH- inga en inn vildi knötturinn ekki. Framliðið lék þennan leik ekki vel. Þaö á þó aö geta leikiö betur en þaö var eins og allur vindur færi úr liöinu eftir aö markiö var skoraö. Þaö er ekki nægilega gott hver sem á i hlut, aö leggjast i vörn þegar eins marks forskoti er náö. En Framarar veröa að gera sér grein fyrir aö þeir veröa aö leika betur ef þeir ætla sér eitthvaö lengra i keppninni. Kristinn Atlason var bestur Framara aö þessu sinni. Ekki vegna þess aö hann hafi skorab eina mark leiksins heldur vegna þess aö hann stjórnaöi Fram- vörninni vel og var sivinnandi allan leikinn. Þá áttu þeir Gústaf Björnsson og Pétur Ormslev góöa spretti svo og Kristinn Jörunds- son. FH-ingar voru óheppnir aö tryggja sér ekki aö minnsta kosti framlengingu i þessum leik. En þaö sannaöist einu sinni enn ab það er ekki nóg að spila með knöttinn hálfan leikinn án þess aö andstæöingurinn snerti hann. Þaö veröur að skora mörk þvi aö þaö' eru þau sem gilda. Janus Gublaugsson var yfir- buröamaöur á vellinum i þessum leik. Hreint ótrúlega útsjónar- samur leikmaöur og verður þess sennilega ekki langt aö biöa aö hann hverfi af landi brott til ein- hvers erlends félags. Aörir leikmenn léku ekki vel en þó áttu þeir Ólafur Danivalsson ogLogi Kristjánsson góða spretti. Leikinn dæmdi Eysteinn Guðmundsson og mætti hann aö ósekju meta linuveröi þá sem hann hefur sér til aðstoðar meira en hann nú gerir. Japani efstur á British open Japanskur golfleikari Isao Aoki var I efsta sæti er fyrsta keppnisdegi eins mesta og frægasta golfmóts sem sögur fara af, Birtish Openy lauk. Japaninn lék fyrstu tvo hringina á 68 höggum eöa 6 undir pari. i 2-3. sæti voru Ray Floyd frá Bandarlkjun- um og Jack Newton frá Astraliu. Lengra neöar komu svo kappar eins og Jack Nicklaus og Johnny Miller. Bandaríkja- menn Ar hvert fer fram lands- keppni milli Sovétrikjanna og Bandarikjanna i frjálsum Iþróttum. Keppni þessi hefur fariö alls 16 sinnum fram og hafa Sovétmenn veriö mun sigurglaöari, en þeir hafa unniö keppnina alls 13 sinnum. Um siöustu helgi unnu Bandarikjamenn loks þessa keppni sem háö var i Los Angeles I Kaliforniu. Samanlagt, þ.e. bæöi i kvenna og karlaflokki, unnu Bandarikjamenn meö 190' stigum gegn 179. Keppnin var mjög jöfn eins og töl- urnar reyndar gefa til kynna. Af mestri athygli var fylgst meö hástökkinu, en þar kepptu tvær skærustu stjörnurnar, Vladimir Yashcenko og Franklin Jacobs. Báöir stukku 2,26 en Rússinn vann á færri til- raunum. Mac Wilkins sá er keppir I kringlukasti á Reykjavikurleikunum sigraöi i sinni grein, kastaöi 65,98 m. Pele að skflja Blaö eitt I Brasiliu heldur þvi nú fram aö konungur knattspyrnunnar, Pele,sé i skilnaöarhugleiöingum. 1 greininni er átt viö simtal sem Pele mun hafa átt viö konu sina Rosemary. Þar á Pele aö hafa sagt: „Eina ástæöan fyrir hryggö minni er skilnaöurinn viö börnin”, Pele á þrjú börii meö Rose- mary sem er hvit á hörund. Þau giftust áriö 1966. SK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.