Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.07.1978, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. júlt 1978 ÞJOÐVILJINN — StÐA 5 KRON: Öflugt félag Hús KRON viö Skemmuveg i Kópavogi samvinnumanna Rætt vid Ingólf Ólafsson kaupfélagsstjóra Án efa er Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, KRON, stærsta félagið í höfuðborginni og grennd, en það hefur um 14.500 félagsmenn. Félagið hefur fyrst og fremst verslunar- rekstur með höndum og rekur nú 12 búðir í Reykja- vík og Kópavogi. Að hætti annarra samvinnufélaga er KRON lýðræðislega uppbyggt félag, allir félagsmenn eiga aðgang að deildarfundum sem senda fulltrúa á aðalfund, en hann kýs stjórn. For- maður KRON er Rangar Olafsson hæstaréttarlög- maður og varaf ormaður er Adda Bára Sigfúsdóttir veðurf ræðingur. Stjórn félagsins ræður kaup- félagsstjóra, en því starfi gegnir Ingtólfur ölafsson. KRON á aöild aö Sambandi islenskra samvinnufélaga og hefur viö þaö ail-mikil viöskipta- tengsl. Aðalfundur KRON kýs fulltrúa á aðalfund Sambandsins. Aöalfundur þess kýs siöan Sam- bandinu stjórn. Nú eru tveir stjórnarmenn Sambandsins nátengdir KRON. Annar þeirra er formaöur félags- ins, Ragnar Ólafsson, sem setið hefur i Sambandsstjórninni um nokkurra ára bil, en hinn er Ingólfur ólafsson kaupfélags- stjóri, sem kjörinn var i stjórnina á aðalfundi StS um daginn. Þjóöviljinn leitaöi eftir viötali við Ingólf Ólafsson kaupfélags- stjóra KRON og spuröi hann ým issa spurninga um samvinnu- starfiö á höfuöborgarsvæöihu. Stórmarkaður t samtalinu kom fram aö mikil áhersla hefur verið lögö á upp- byggingarstarfið hjá KRON á undanförnum árum. Minna er nú rekið af smáum búöum en fyrr, og byggist verslunarreksturinn nú á meöalstórum búöum og stefnt að enn stærri einingum. Nú er ekki lengur nema ein búö i leiguhúsnæöi. Stærstu skrefin sem KRON hef- ur veriö að stiga undanfarin ár til aö byggja upp verslunarrekstur- inn í eigin húsnæöi eru þrjú. Hiö fyrsta var stigið 1970 þegar KRON festi kaup á Laugavegi 91 og kom þar upp vöruhúsinu Dom- us. Annað var byggingin viö Norðurfell þar sem stærsta mat- vöruverslun félagsins til þessa var opnuö 1972. Þriöja stórátakiö stendur yfir nú, en það er bygging stórmarkaöar við Skemmuveg i Kópavogi. — Stóö ekki til að félagiö kæmi upp sllkum markaöi I Reykjavik? — Kaupfélagiö hefur ekki veriö sérlega innundir hjá borgaryfir- völdum, og okkur hefur raunar gengiö afar erfiðlega aö fá lóöir undir starfsemi okkar i borginni. Satt aö segja er lóðin undir húsið okkar viö Noröurfell sú eina sem við höfum fengið á meira en 40 ára starfsævi félagsins. A sinum tima fengum viö vilyröi fyrir lóö á þvi svæöi sem hefur verið kallað ,,nýi miöbærinn” viö Kringlu- mýrarbraut. Siöan þróaöist skipulagiö þarna smátt og smátt, uns ljóst varö að þarna skyldi risa fjagra hæöa hús sem sýnt var aö ekki hentaöi fyrir stórmarkaö. Auk þess varð geipilegur dráttur á þvi aö hægt heföi verið aö hefj- ast þarna handa, enda er ekkert hús risið enn af grunni á þessum staö. bá má segja aö Sunda- k. Ingölfur ólafsson ' hafnarmáliö hafi tafiö fyrir aö viö réöumst i eigin húsbyggingu. Viö spyrjum Ingólf nánar út I þaö mál. Þvi var þannig variö aö Sambandiö hóf fyrir nokkrum ár- um byggingu geipilega mikils húss i nágrenni Sundahafnar, og hefur þvi siðar veriö valiö heitiö Holtagarðar. Þar er til húsa Birgöastöð StS og fleiri starf- semi, td. nýja kexverksmiöjan og starfsmannaverslun Sambands- ins. KRON gat fengiö aöstööu i Holtagörðum fyrir stórmarkaö, en þurfti hins vegar leyfi hjá yfir- völdum til aö mega reka þar al- menna verslun. Svo fóru leikar aö hafnarstjórn neitaöi um leyfi. Þá fyrst fóru KRON-menn aö leita fyrir sér utan borgarmark- anna um aöstööu til bráðabirgöa og fundu hana i Kópavogi, þar sem ekki stóö á fyrirgreiöslu um lóö. Hús KRON viö Skemmuveg er um 2 þúsund fermetrar að grunn- fleti og þar veröur hin mikla verslun á 2. hæö, gengiö beint inn frá götu. Stefnt er aö þvi að taka húsið i notkun i nóvembermánuöi næst komandi. Aölögun að nýjum þjóð- félagsháttum Viö Ingólfur förum siöan aö ræöa nokkuö vitt og breitt um samvinnuhreyfinguna og hlut samvinnuverslunar á höfuð- borgarsvæöinu. — Samvinnuhreyfingin er þvi aðeins hreyfing, segir Ignólfur, ab hún er aldrei og á ekki aö vera fullmótuð. Hins vegar fékk hún á sig ákveðið svipmót fyrir nokkuð löngu sem hefur haldist furöu lengi án mikilla breytinga. Þvi má segja aö samvinnuhreyfingin eigi eftir að laga sig aö þeim þjóöfélagsaöstæðum sem nú rikja, svo gerbreyttar sem þær eru frá þvi umhverfi sem hreyf- ingin ólst upp i. A ég þar annars vegar við þéttbýlismyndunina og hins vegar viö þær gerbreyttu kröfur sem fólk nú gerir til lifsins. Að sumu leyti var auðveldara aö lifa fyrir KRON hér áður fyrr þegar litið rými og smávægilegur búnaður nægði til veslunarrekst- urs. Þá var hægt að setja niöur búö nálega hvar sem var. Nú er þetta gerbreytt og það þýöir ekki annab en taka upp samkeppnina viö einkareksturinn á grundvelli hinna stóru eininga. Skipulag af hálfu borgaryfirvalda er miklu á- hrifarikara en fyrr, þannig aö þau hafa þaö nánast i hendi sér, hvaöa aðilar fá verslunaraöstööu i nýju hverfunum. — Hvernig er sambúö KRON og SIS háttaö? — Hér er um all-náin samskipti aö ræða, og vitanlega geta þar skipst á skin og skúrir eins og i hverri annarri sambúö. Sem kaupfélagsstjóri segi ég þetta, aö verkefni Sambandsins er aö sjá um ákveöin verkefni fyrir kaup- félögin og vera þjónustuaöili viö þau. Aðal-þættirnir eru vöruinn- kaup annars vegar fyrir kaup- félögin almennt og hins vegar sala landbúnaðarafurða frá LANDSMÓT HESTAMANNA 1978 Landsmót hestamanna er haldið að Skógarhólum dagana 12.-16. júlí DAGSKRÁ Miðvikudagur 12. júli Klukkan: 10.00 Stóöhestar dæmdir. Dómarar starfa allan daginn Fimmtudagur 13. júlí Klukkan: 10.00 Kynbótahryssur dæmdar 13.00 Spjaidadómar gæöinga i B flokki 15.00 Kynning söluhrossa Föstudagur 14. júli Klukkan: 13.00 öilum einstaklings kynbótahrossum og gæöingum riðið inn á vöii 13.30 Mótið sett af formanni Landssambands hestamannafélaga, Albert Jóhannssyni 14.00 Spjaldadómar gæðinga I A fiokki 14.00 Kynbótahryssur kynntar 15.00 Unglingakeppni 10-12 ára 16.00 Stóðhestar kynntir 17.30 Undanrásir kappreiða — stökk 250 m, 350 m og 1500 m brokk — fyrri spretti 20.00 Gæðingaskeiö á Suðurbraut 21.00 Kvöldvaka (sérstök dagskrá). Laugardagur 15. júli Klukkay: 10.00 Kynning á söiuhrossum 13.00 Stóðhestar — dómum lýst 14.00 Töltkeppni — keppt til úrslita 15.30 Kynbótahryssur — dómum lýst 16.00 Unglingakeppni 13-15 ára 17.00 Brokkkeppni — seinni sprettur 17.15 Skeið — fyrri sprettur 17.30 Milliriðlar I 350 m og 800 m stökki 18.00 Söluuppboð á hestum 21.00 Kvöldvaka (sérstök dagskrá) Sunnudagur 16. júli Klukkan: 11.00 Helgistund I Hvannagjá, Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup predikar 12.30 Hornafiokkur Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar 13.00 Hópreið hestamanna inn á mótssvæði 13.10 Avörp flytja Landbúnaðarráöherra og formaður stjórnar B.l. 14.00 Kynbótahryssur i dómhring — verðiaun afhent 14.30 Stóöhestar i dómhring — verðlaun afhent 15.30 10 bestu gæðingar I A flokki — verð- launaafhending 16.00 10 bestu gæðingar i B flokki — verö- launaafhending 16.30 Verðlaunaafhending, unglingar, tölt og gæðingaskeið 17.00 Seinni sprettur skeiö — verðlaunaaf- hending 17.30 Urslit kappreiða, stökk: 250 m, 350 m, 800 m — verölaunaafhending 19.00 Dregið i happdrætti landsmóts hesta- manna Formaður framkvæmdanefndar, Bergur Magnússon slitur mótinu. Framkvæmdanefnd landsmóts, áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá. ATH.: Dansleikir verða haldnir föstudags- og laugardagskvöld að Aratungu og Borg. Hljómar leika fyrir dansi i Aratungu og Kaktus að Borg. Kappreiðar — Gæðingadómar — Kynbótahross Kvöldvökur o.fl. Hittumst á Skógarhólum — Hátíð hestamanna Framkvændanefndin Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.