Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Leikfélag Húsavikur: Heiðursborgarar eftir Brian Friel þýðandi: Jakob S. Jónsson leikstjóri: María Kristjánsdóttir leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Leikfélag Húsavfkur hefur á undanförnum árum sett markiö hátt i vali sinu á verkefnum og oft tekiö til meöferöar leikrit, sem maöur myndi aö óreyndu halda aö áhugamenn heföu litla buröi til aö gera sómasamleg skil. Ég hef aöeins séö eina af sýningum þess áöur og get þvi litiö sagt um sjálfur hvort metn- aöur og listræn geta hafa ævin- lega haldist I hendur. Svo rriikiö er þó vist aö syning.á borö viö þá sem húsvikingar frumsýndu á laugardaginn var veröur aöeins til þar sem leikstarfsemi er rót- gróinog mikil reynsla fer saman viö viöleitni til nýsköpunar. Miöaö viö aö hér er aö verki fólk sem hefur list sina I hjáverkum og býr viö erfiö starfsskilyröi hefur hér veriö unniö stórvirki. Þaö þarf ekki litla áræöni til þess aö ráöast i uppfærslu á ■verki á borö viö leikrit Brian Friels. sem er samiö fyrir miklu stærra og tæknilega betur búiö leiksviö en þaö sem er i sam- komuhúsi bæjarins. En ieik- félagiö á greinilega yfir mjög fjölhæfu og samhentu starfsliöi aö ráöa sem gefst ekki upp fyrir öröugleikunum. Og þaö sem má finna aö þessari sýn- ingu er aö minu mati næsta litil- yægt hjá þvi sem hægt er aö segja henni til hróss. Blóðbað I Londonderry Brian Friel er eitt þeirra Irsku leikskálda sem sækja sér efni i blóöuga baráttu ira innbyrÖis og gegn yfir- ráöum breta.'' Honum veröur kannski ekki jafnaö viö Sean O’Casey eöa Brendan Beh- an, en hann er engu aö siöur ágætur höfundur sem fyrr heföi mátt kynna hér á landi. Sögu- sviöiö I Heiöursborgurum, eöa The freedom of the city eins og leikritiö nefnistáfrummálinu, er Londonderry á Noröur-írlandi áriö 1972 eöa þar um bil. Bresk- ur her og lögregla hafa ráöist gegn friösamlegri mótmæla- göngu kaþólsks fólks og tvistraö henni meö táragasi, vatni og gúmmikúlum. Þrjár manneskj- ur-roskin kona-og tveir ungir menn — leita hælis I ráöhúsinu og lenda fyrir tilviljun inni i þvi allra helgasta, skrifstofu borgarstjórans. Herinn fær pata af þvi aö mótmælafólk sé komiö inn I bygginguna og hefur þegar i staö um hana öflugt umsátur. A meöan þau þrjú láta fyrirber- ast ínn I skrifstofunni magnast móöursýki hershöföingjanna sem aö lokum eru farnir aö imynda sér aö óvigur her hermdarverkamanna leynist I byggingunni. Fólkinu er skipaö gegnum gjallarhorn aö koma út og þegar þau hlýönast skipun- tmum og birtast meö uppréttar hendur eru þau skotin meö köldu blóöi. Afstaða áhorfandans Þessi saga er uppistaöan I leikriti Friels, og til þess aö segja hana er beitt tækni sem kann aö verka nokkuö framandi á islenska leikhúsgesti. Leik- myndin sýnir skrifstofu borgar- stjórans og þar fer leikurinn aö mestu fram. Allstór stökk eru þó tekin I tima og rúmi, þvf aö inn I leikinn fléttast vitnaleiösl- ur I réttarhöldum sem siöar eru haldin vegna manndrápanna. 1 upphafi sýningarinnar liggja lfk þremenninganna á sviöinu, böö- uöu bláu ljósi, og um leiö og breskur dómari birtist ofan viö sviöiö og yfirheyrslur hefjast yfir fyrsta vitninu eru líkin Herdis Birgisdóttir, Karl Hjartarson og Jón Fr. Benónýsson I hlutverk- um sinum I sýningu Leikfélags Húsavlkur á Heiöursborgurum Brian' Friels. eitt sinn aö atvinnumennskan væri versti óvinur leiklistarinn- ar. Þó aö þaö kunni aö hafa ver- iö full einstrengingslega til oröa tekiö, þá er hitt vist aö áhuga- menn, sem vinna aö list sinni af sömu alvöru og einlægni og hús- vlskir leikarar, þola aö til þeirra séu geröar ströngustu kröfur. Meö þessu er auövitaö ekki sagt aö þeir standist sam- anburö viö þrautþjálfaöa at- vinnuleikara, hvaö tæknihliö- ina varöar. Þó geta atvinnuleik- hús ekki ævinlega boöiö upp á sýningar, þar sem jafn litiö er um falskar nótur og I sýningu L.H. á Heiöursborgurum. Hér er enginn aö rembast viö aö stela senunni frá mótleikurun- unvheldur vinnur hver sitt verk af samviskusemi og viröingu gagnvart heildinni. Jafnvel I smærri hlutverkum er aö finna leikara sem búa yfir mikilli reynslu og hæfileikum. vid tímann dregin burt. Viö vitum þvi frá upphafi hvernig allt hefur fariö og þaö er ekki veriö aö reyna aö gera okkur svo taugaveikluö af spenningi aö viö hættum aö geta hugsaö. Þaö eina sem viö vitum ekki er hvernig dómsvaldiö hegöar sér i málinu og þegar þaö kveöur upp sinn úrskurö I lokin, höfum viö einnig tekiö af- stööu til þess sem þarna er aö gerast. A einum staö I sýning- unni flytja þremenningarnir hver um sig stutta einræöu, þar sem þau lýsa þvi hvernig þeim varö viö þegar dauöa þeirra bar aö höndum. Hér eru þau látin ganga til vitnastúkunnar, vinstra megin á sviöinu, og ávarpa áhorfendur þaöan. Meö þessum hætti eru áhorfendur hvattir til þess aö fella einnig sinn dóm, þó aö hætt sé viö aö hann veröi annar en dómur hins breska drottnara. Þó aö þetta fólk sé siöur en svo gallalaust á þaö samúö manns óskipta. Þannig er siöferöisvitund okkar teflt fram gegn þeirri réttvisi sem er fólgin I köldum útreikn- ingi kúgarans. Vönduð leikstjórn Þessi átök andstæöra llfs- gilda, sem áhorfandinn tekur fullan þátt i, koma þvi skýrt fram I sýningu Leikfélags Húsa- vfkur, án þess aö hún veröi nokkurn timann aö leiöinlegri eöa væminni siöferöispredikun. Þvert á móti er hún full af lifi og gáska og þátttaka áhorfandans 1 leiknum er viöa undirstrikuö meö þvi aö færa leikinn út I sjálfan salinn. Þessu bragöi er þó beitt af smekkvisi og aöeins þar sem þaö á fullan rétt á sér. Og þaö leynir sér ekki aö leik- stjórinn, María Kristjánsdóttir, hefur haft fullkomiö vald á öll- um grundvallarþáttum sýn- ingarinnar og sveigt þá ákveön- um en mjúkum tökum til sam- ræmis viö heildar stefnuna. Ég á auövitaö óhægt meö aö draga ályktanir um vinnubrögö henn- ar eftir aö hafa horft á eina sýn- ingu, en þó þykist ég greina mikiö leikstjórnarlegt raunsæi gagnvart möguleikum leikhúss- ins og leikaranna. Þetta má m.a. marka af þvi, ab þó aö túlkun ákveöinna persóna liggi e.t.v. ekki beint viö út frá texta þeirra, þá er ég ekki viss um nema þær leiöir sem farnar eru henti viökomandileikurum best. Marla hefur auösæilega gætt þess aö ofbjóöa ekki kröftum þeirra meö því aö þröngva þeim I einhvern fyrirfram ákveöinn stakk, heldur leyft fólki aö þreifa sig áfram I sameiningu án þess aö hvika frá grund- vallarmarkmiöum sýningarinn- ar. Hér er tvimælalaust um skynsamleg vinnubrögö áö ræöa, þó aö hitt sé svo ljóst aö þaö krefst mikils tima pg þolin- mæöi aö láta sýningar vaxa fram meö slíkum hætti. Ég er ekki frá þvi aö þetta sé skýring- in á þvi aö sumir kaflar sýningarinnar, ekki sist i seinni hlutanum, ná ekki nógu sterk- um tökum á manni. En þar er örugglega ekki kæruleysi um aö kenna, heldur miklu fremur timaleysi og erfiöum starfsaö- stæöum. Leikmynd og lýsing Aöur en ég vik aö frammi- stööu einstakra leikara, hlýt ég aö fara nokkrum oröum um ytri búnaö sýningarinnar: leik- mynd, búninga og lýsingu. Leik- dómarar hafa þann siö aö geta leikmyndar siöast I greinum sinum, en leikmynd og búning- ar Messíönu Tómasdóttur gegna stærra hlutverki I þessari sýningu en svo aö þau veröi af- greidd þannig. Fyrir framan svartan bakgrunn standa nokkrar grunneiningar skrif- stofunnar, steindur giuggi og málverk til hliöa, þunglamalegt skrifborö á miöju sviöi og á bak- sviöi voldugur veggur meö odd- bogadyrum, sem minnir á virkismúr. Svartir og gráir litir einkenna leikmynd og bún- inga flestra annarra persóna en þeirra þriggja og gæöa and- rúmsloftiö þrúgandi viröuleik og alvöru. Leikmyndin verö- ur þannig I raun aö mót- leikara þremenninganna sem fulltrúi þess valds sem þau eiga i höggi viö og brýtur þau ab lok- um á bak aftur. 1 grámuskuleg- um þunga hennar birtist mann- leiki þeirra enn skýrar en ella og þau veröa okkur nákomnari. Lýsing sýningarinnar hjálpar einnig ágætlega til viö aö færa þetta fólk nær okkur auk þess sem hún samsvarar vel tíma- skiptingum verksins. Full lýs- ing er aldrei á sviöinu nema I at- riöum þeirra inn i skrifstofunni og þegar horfiö er annaö i tima og rúmi er daufari og staö- bundnari lýsingu beitt. 1 sumum atriöanna, þegar sérstök þörf er á aö skapa óhugnaö eöa gera leikrýmiö hlutlaust, er jafnvel beitt lituöum ljósum. Þessi ljósanotkun styöur markvist viö bakið á þeim andstæöum sem eru aö verki f leiknum og auö- veldar áhorfendum aö átta sig á þróun frásagnarinnar. Þaö er aödáunarvert aö litiö og fátækt leikfélag skuli ráöa yfir þeim tæknibúnaöi og þekkingu sem gerir þvi fært aö notfæra sér þessa tækni á jafn smekkvisan hátt. Samhuga leikflokkur Merkur Ieikhúsmaöur sagöi Aðalpersónurnar Aö vonum mæöir mest á þeim sem fara meö hlutverk þre- menninganna, Lilys, Michaels og Skinner. Þeim Herdisi Birgis. dóttur (Lily), Jóni Fr. Benónýs- syni (Skinner) og Karli Hjartar- syni (Michael) tókst ágætlega aö draga upp ljósar og lifandi myndir af þessu fólki. Hér er um mjög ólika einstaklinga aö ræöa sem hafa mismunandi af- stööu til þeirrar réttindabar- áttu sem þau hafa verib aö taka þátt I. Þó aö Karl Hjartarson sé ekki mjög sviösvanur fær mannlýsing hans vel staöist. Michael veröur I meöförum hans aö aulalegum framagosa, sem læst vera aö berjast fyrir mannréttindum en hugsar I raun aöeins um eigin Iiag, sennilega af þvl aö hann er of mikill einfeldningur til aö geta annab. Herdís og Jón geröu hins vegar miklu geöfelldari persón- ur úr þeim Lily og Skinnar. Skinner er heimilislaus slæpingi sem gefur skit i guö og menn og viröist aöeins lifa fyrir liöandi stund. En þó er hann mestur raunsæismaöur þeirra þriggja, þvi aö hann einn gerir sér grein fyrir því viö hversu voldugan óvin er aö eiga og aö þau muni ekki komast ósködduö úr þess- um leik. Leikur Jóns er fjörmik- ill og hressilegur, hann gerir Skinner aö hreinskilnum grall- ara sem hefur ekki látiö eymd- ina draga úr barnslegri lífsgleöi sinni. Og lýsing Herdlsar á Lily, ellefu barna móöurinni sem aldrei hefur fengiö aö lifa lífinu til fulls, einkennist bæöi af hlýju og næmu skopskyni. Þeim Herdlsi og Jóni tekst ab láta manni þykja vænt um þessar persónur og sllkt er aöeins á færi leikara sem kunna tölúvert fyrir sér. A milli Lilyar og Skinners mynd- ast undir lokin dálitiö vand- ræöalegt vináttusamband sem nálægöin viö dauöann gefur sársaukafullan undirtón. Þessi tilfinning fyrir dauöanum sem bíöur fyrir utan, komst tæplega nógu vel til skila i sýningunni og mér fannst þau þrjú ganga full áhyggjulaus og afslöppuö út i dauöann. Endirinn i heild var einnig nokkuö óljós og hann þyrfti aö undirbyggja betur til þess aö fylgja eftir þeim áhrif- um sem leikararnir hafa þegar náö. Smærri hlutverk Af öörum leikurum finnst mér einkum ástæöa til aö geta Siguröar Hallmarssonar I hlut- vekum þriggja vitna dómstóls- ins; Siguröur dró þarna á glögg- an og yfirlætislausan hátt upp myndir af þremur ólikum per- sónum. Og Þórunn Pálsdóttir skopaöist ágætlega meö banda- riska félagsfræöinginn dr. Dodds, sem rýfur ööru hverju leikinn meö hrókaræðum sinum um örbirgöarmenninguna og lif þess fólks sem lifir á botni sam- félagsins. Vangaveltur Dodds eru mjög i stll viö þá félagsfræði Framhald á 14. siöu ' Jón Viöar Jónsson skrifar um ieiklisí Öldin okkar 1961 — 1970 Bókaforlagiö Iöunn hefur nú sent frá sér fjórba hluta hins vin- sæla ritverks öldin okkar, og er þar fjallað um timabiliö 1961 — 1970. „Aldirnar” eru þarmeð orönar nlu talsins og gera skil sögu þjóðarinnar i samfleytt 370 ár, i lifrænu fréttablaösformi. Myndir i bókunum eruum 3000 talsins og _er I engu ööru ritverki að finna slikan fjölda Islenskra mynda! Aratugurinn 1961 — 1970 var hinn atburöarikasti einsog menn muna, oger ekki aö efa aö margir munu hafa gaman af aö rif ja upp minnisverð tiöindi frá þeim ár- um. Auk heimildargildis sins hef- ur öldin okkar þaö sér til ágætis að vera bráöskemmtileg aflestr- ar. Þeir Gils Guðmundsson og Björn Vignir Sigurpálsson önnuö- ust útgáfuna. ih Tyífarinn — ný þýdd skáldsaga frá Iðunni Ot er komin hjá IÐUNNI bók eftir Mary Stewart og er titill bókarinnar Tvlfarinn. Þetta er spennandi ástarsaga sem segir frá ungri stúlku sem tekur aö sér hlutverk annarrar konu, er horfiö hefur sporlaust. Reynist hlut- verkiö bæöi flóknara og hættu- legra en hún hafði gert sér grein fyrir og innan skamms taka ótrú- legir atburöir aö gerast sem óhjá- kvæmilega munu hafa afdrifarik áhrif á líf hennar. Alfheiöur Kjartansdóttir þýddi bókina. Aöur hafa komið út tvær bækur á Islensku eftir Mary Stew- art: 1 skjóli næturog örlagarlkt sumar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.