Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 9
8 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Fimmtudagur 30. nóvember 1978 ÞJODVILJINN — SÍÐA 9 QHJOISIA NORDíSK A KUVIA BILDER Arbók finnsku listamannasam- takanna Taide, 1977. i Morgunblaöinu 23. nóv. er aö finna furöulegan texta eftir Braga Asgeirsson, sem hann nefnir „Myndlistarvettvangur” og gerir meöal annars aö um- ræöuefni ritgerö sem undirritaö- ur birti I árbók finnsku lista- mannasamtakanna „Taide” á sl. ári. 1 þvf sambandi gefur Bragi svo rangar og viilandi upplýs- ingar um markmiö og efni rit- geröar minnar, aö ég sé mig knúinn til aö leiörétta þau dæma- lausu ósannindi, sem hann setur fram f grein sinni. TAIDE Tilefni þessarar ritgeröar er aö á siöasta ári var árbók finnsku listamannasamtakanna Taide helguö þvi efni hvaö helst ein- keimdi stööu norrænnar mynd- listar um þessar mundir, og var leitaö til listfræöinga á öllum Noröurlöndum til aö skrifa um þaö. I 1 furöugrein Braga um þessa rit- gerö mina má m.a. greina tvær aöfinnslur. 1 fyrsta lagi aö mynda- valiö sé ekki i samræmi viö texta ritgeröarinnar og I ööru lagi aö ég sleppi ýmsum þeim listamönnum sem’ lagt hafi stóran skerf til Islenskrar myndlistar á undan- förnum árum og áratugum. Bragi skrifar m.a. um myndirnar sem fylgdu textanum „.. en fáeinum er skipaö I hásæti og hljóta meginhluta rýmisins og allt aö þvi þrjár myndir eftir sig”, og ennfremur: „sumir eiga enga mynd I ritinu á meöan fólk, sem hvergi er getiö i texta er kynnt meö heilslöumyndum”. Þaö er vissulega ástæöa til aö staldra örlltiö viö þessar fullyröingar Braga, þar sem þær eru ágætt dæmi um þau ónákvæmu vinnu- brögö sem nann temur sér. Skyldi Bragi ekki hafa veitt þvl athyglí, þar sem hann gefur I skyn aö hann hafi lesiö ritiö, aö t.d. I grein sænska listfræöingsins Douglas Feuk, þá gerir hann aö umtals- efni fimm listamenn I grein sinni, en þó eru birtar ljósmyndir af verkum eftir 15 aöra listamenn. Og i öörum greinum, t.d. um danska myndlist er getiö um fjölmarga listamenn, sem ekki eiga myndir i timaritinu. Skýringin á þessu er einföld og hefur ekkert aö gera meö handa- hófsleg vinnubrögö af hálfu greinarhöfunda eins og Bragi segir fullum fetum. Skýringin er sú aö greinarhöfundar sendu ann- ars vegar ljósmyndir, sem þeir óskuöu sérstaklega eftir aö væru birtar meö viökomandi texta, og hvaö minni grein viövlkur þá birtust þær myndir, sem ég ósk- aöi eftir, réttilega meö finnska Teng hylltur í Peking PEKING, 28/11 (Reuter) — Þúsundir manna þyrptust út á götur Peking-borgar I dag til aö hylla Teng Hsiao-ping varaforsætisráöherra lands- ins. Veggspjöld voru fest upp, þar sem vitnaö var I ræöu þá er hann flutti á sunnudag þegar sendinefnd frá Japan var I heimsókn. Einnig voru þeir ráöa- menn gagnrýndir sem bældu niöur óeiröir fyrir tveimur og hálfu ári. Þá voru margir handteknir og aögeröirnar kallaöar gagnbyltlinarlegar. ÓLAFUR KVARAN: FURÐUSKRIF / Braga Asgelrssonar textanum (en greinin birtist einn- ig á ensku og sænsku). Hins vegar var einnig óskaö eftir ljósmynd- um af verkum eftir listamenn, sem höföu sýnt á slöustu misser- um. Ég sendi þvi samkvæmt þeirri beiöni talsvert magn ljós- mynda af verkum eftir ýmsa Is- lenska listamenn, sem ritstjóri árbókarinnar valdi siöan úr til birtingar. Ritstjórinn bar þvl fulla ábyrgö á þeim ljósmyndum, sem birtustt fyrir utan þær, sem fylgdu finnska textanum af grein ýtarlega um norræna iistasögu slöustu áratuga, né heldur aö tlunda allt þaösem er aö gerast á myndlistarsviöinu I hverju landi. Þaö er þvi heldur kátbrosleg skoöun, sem Bragi heldur á lofti aö greinarhöfundar hafi þann metnaö aö gera skil öllu I bókstaflegri merkingu, sem er aö gerast I myndlist I hverju landi. Þaö var aldrei markmiö- iö meö þessum ritgeröum né held- ur framkvæmanlegt vegna þess þrönga rýmis, sem hver og einn framsetningar og conceptlistar. Síöan geröi ég stuttlega grein fyrir sögulegum bakgrunni, fjail- aöium ráöandi viöhorf á sjötta og sjöunda áratugnum, og sem aö likum lætur var hvorki markmiö mitt né til þess rými aö tiunda alla þá listamenn, sem störfuöu á þessum árum. Þessa staöreynd veröur Bragi aö reyna aö gera sér ljósa. Eftir þennan sögulega bak- grunn fjallaöi ég I stuttu máli um nokkra fulltrúa þessara tveggja viöhorfa, raunsæis og conceptlistar og valdi lisamenn- ina: Hring Jóhannesson, Ragnheiöi Jónsdóttur, Sigurö Guömundsson, Hrein Friöfinns- son og Magnús Tómasson. Aö sjálfsögöu heföi veriö ástæöa til aö fjalla um fleiri fulltrúa þessara viöhorfa, en þaö var því miöur ekki hægt vegna plássleysis I tlmaritinu. En full ástæöa er til aö leggja á þaö áherslu — til aö koma I veg fyrir kjánalega útúrsnúninga — aö fjölmargir ágætir listamenn vinna aö sjálfsögöu eftir öörum leiöum en þessum tveimur fyrrnefndum viöhorfum og gera mjög svo áhugaverö verk. En samt sem áöur er þaö nú svo, aö þessi tvö viöhorf, raunsæi og concept hafa ööru fremur sett svip sinn á breytingar I Islenskri myndlist á þessum áratug. Ef Bragi Asgeirsson hefur aöra skoöun á þessu, þá er þaö hans mál og liggur beint viö aö hann geri grein fyrir henni á skilmerki- legán hátt. tJt frá þessum forsendum, þ.e.a.s. aö markmiö mitt var aö fjalla um þessi tvö viöhorf I Islenskri myndlist á þessum áratug er t.d. eölilegt aö ég geri ekki aö umræöuefni verk margra ágætra listamanna eins og t.d. Jóhanns Eyfells — sem Bragi saknar I grein sinni. En aö sjálf- sögöu felst enginn dómur um list Jóhanns né listrænt mikilvægi þó honum sé sleppt I þessu samhengi. Til aö greinarhöfundurinn Bragi Asgeirsson geri sér þetta fullkomlega ljóst vil ég upplýsa aö af sömu ástæöu var t.d. ekki — svo ég velji nærtækt dæmi — f jall- aö aö neinu ráöi um verk Braga Asgeirssonar, þar sem þau féllu einfaldlega ekki aö meginefni greinarinnar. Ef markmiö mitt heföi aftur á móti veriö aö skrifa ýtarlega um islenska listasögu slöustu áratuga, þá heföi þaö aö sjálfsögöu veriö bagaleg gleymska aö geta aö engu um þátt Braga Asgeirssonar. En greinarhöfundurinn Bragi Asgeirsson veröur aö gera sér ljóst, hvort sem honum llkar þaö betur eöa verr, aö þaö er hægt aö skrifa um ákveöin viöhorf i isienskri myndlist I dag án þess aö skrifa svo mikiö sem staf um t.d. verk Braga Asgeirssonar. Ég vona aö Bragi Ihugi nú þessa staöreynd af sanngirni og still- ingu, en þaö er aö sjálfsögöu hans einkamál hvort hann kýs aö iöka frekara frumhlaup I Morgun- blaöinu, þar sem órökstuddir sleggjudómaroghæpin samskipti viö sannleikann eru höfö aö leiöarljósi. Þaö væri aftur á móti mjög tlmabært og jafnframt ánægjulegt aö umræöa hæfist hér á breiöum grundvelli um stööu Islenskrar myndlistar. Og þar sem Bragi viröist hafa á þvl ein- hverjar skoöanir, þó óljósar séu, er sjálfsagt og eölilegt aö hann viöri þær rækilega, en þá ræö ég honum jafnframt til aö foröast þá furöulegu lágkúru, sem einkenndi tlttne&ida grein hans. Aö öörum kosti veröa skrif hans þvi miöur ekki marktæk. Ólafur Kvaran. ■ " • • • and then I thouq to myself, what can I r_ the exhibition this year Og þá spuröi ég sjálfan mig, hvaö get ég sett á sýninguna i ár? minni. Aö ritstjórinn skuli t.d. hafa valiö til birtingar myndir eftir Þórö Hall, Helga Friöjóns- son, Ríkarö Valtingojer og Kristján Davlösson, sem þó er ekki getiö I textanum, en aftur á móti ekki myndir eftir t.d. Braga Asgeirsson, sem þó er getiö f text- anum(er þvi ekki mitt mál. Þaö skyldi þó aldrei vera, aö þessi ör- lagarika afstaöa finnska ritstjór- ans hafi valdiö þvl aö Bragi setti saman margnefnda furöugrein. Ég vil þvi ráöleggja Braga I allri vinsemd aö skrifa fyrír- spurn I „klögu- og nöldurdálk” Taide og spyrjast fyrir um þaö hvaöa forsendur hafi legiö til grundvallar viö myndaval rit- stjórans. Mér persónulega — og e.t.v. Braga lika — leikur forvitni á aö vita hvers vegna umræddur ritstjóri sá ekki ástæöu til aö velja ljósmynd af verki eftir t.d. Braga Ásgeirsson, sem hann haföi þó undir höndum. Mér er spurn, hvers á Bragi aö gjalda? Ekki norræn listasaga. Varöandi þá fullyröingu Braga Ásgeirssonar aö ég sleppi ýmsum þeim listamönnum, sem lagt hafa stóran skerf til islenskrar mynd- listar á undanförnum áratugum er augljóst aö Bragi gerir sér ekki ljóst markmiö þessara ritgeröa. Markmiöiö var ööru fremur aö varpa ljósi á þaö sem helst einkennir stööu myndlistar I hverju landi I dag og haföi hver greinarhöfundur til umráöa rými sem samsvarar um 8 vélrituöum siöum. Markmiöiö var þvl ekki, eins og Bragi gefur I skyn,aö rita höfundur haföi til umráöa. 1 framhaldi af þessum furöulega misskilningi Braga, þá ásakar hann mig um aö fjalla aöeins um þá listamenn I ritgerö minni sem annaöhvort tilheyröu September- hópnum eöa SÚM. Hér er kostulega fariö meö sannleikann I málinu, þar sem mér er ekki kunnugt um aö listamenn eins og Svavar Guöna- son, Siguröur örlygsson, Magnús Kjartansson, Einar Hákonarson, Ragnheiöur Jónsdóttir eöa þá Bragi Asgeirsson, sem ég nefni alla I ritgerö minni, hafi veriö meölimir I þessum hópum. Eöa getur þaö kannski veriö^svo dæmi sé tekiö af handahófi, aö Bragi Asgeirsson hafi veriö einn af stofnendum September-hópsins eöa SúM? Ef svo reynist, þá hef- ur þaö fariö skelfing leynt! En aö sjálfsögöu ber Braga þá aö gera skyldu slna og upplýsa hiö rétta I málinu hiö bráöasta! Raunsæi og concept Eins og ég hef bent á hér aö framan var markmiö greinarhöf- unda I finnsku árbókinni fyrst og fremst aö varpa ljósi á þaö sem helst er einkennandi fyrir stööu myndlistar I hverju landi um þessar mundir. 1 stuttum inngangsoröum aö ritgerö minni, sem ég nefni „Natur och Ideer, om islandsk konst idag”, gat ég þess aö þaö væru ööru fremur tvö viöhorf, sem sett hafa svip sinn á Islenska myndlist á þessum áratug, þ.e.a.s. eftir 1970.og þaö væri tilkoma raunsærrar Ljósmyndir Leifur Allar skólastofurnar voru opnar og hér sjáum viö iönar hendur á smföaverkstæöinu Fjölskylduhátíð í skólanum í kvöld Salurinn var málaöur I hólf og gólf, auk þess sem ýmislegt annaö var málað i skólanum. Þó vinnugleöi veri mikil gáfu menn sér tima til aö fá sér kökubita meö kaffinu. Æfingaskóli Kennara- háskóla íslands tók held- ur betur stakkaskiptum um helgina/ — veggir og þil í sal skólans voru mál- uð, húsgögn í anddyri og ganga smíðuð, básar inn- réttaðir og plötur fyrir listaverk nemenda hengdar á veggi. Þarna sameinuöust nemend- ur, kennarar og foreldrar I sam- felldri vinnu frá þvl slðdegis á föstudag og langt fram á sunnu- dagskvöld og sagöi Jónas Páls- son skólastjóri aö árangurinn væri stórkostlegur. I kvöld veröur svo haldin fjöl- skylduhátiö I skólanum en þar hefur verið opið hús öll fimmtu- dagskvöld undir stjórn Karls Rafnssonar. Foreldra- og kennarafélag hefur veriö starfandi viö skól- ann frá þvl 1972 og sagöi Jónas Pálsson, aö misjafnlega heföi gengiö aö halda þvl virku I gegnum árin. Aö undanförnu hefur veriö byggt upp aukiö samstarf nemenda og foreldra viö stjórnendur og kennaraliö skólans einkum I sambandi viö námsmat. I byrjendadeildum hafa veriö sérstök vinnukvöld meö foreldrum og á unglinga- stiginu hafa foreldrar komið I tima og fengiö aö kynnast verk- efnum unglinganna. Jónas sagöi aö I haust heföi hlaupiö nýtt llf I þetta samstarf og taldi hann aö árangur þess- arar vinnu viö aö efla samstarf foreldra viö skólann og auka hlut nemenda, foreldra og kennara I ákvaröanatekt varö- andi stjórn kennslu og skóla- starfs væri nú aö koma I ljós. Fyrir skemmstu drifu svo kenn- arar og stjórn foreldrafélagsins I aö senda út tilkynningu um vinnuhelgi og eins og fyrr segir unnu þarna tugir manna langt fram á kvöld, föstudag, laugar- dag og sunnudag. Þessu stjórnaöi enginn, og ég allra sist, sagöi Jónas. Eldri krakkarnir unnu mikiö I máln- ingarvinnu og geröu stórlega mikiö gagn. Yngri krakkarnir smiöuöu, ófu og teiknuöu og I dynjandi músikinni var mikil hátlöarstemning i skólanum. Salurinn var málaöur I hólf og gólf og I hópi foreldra voru fjöl- margir laghentir smiöir og mál- arar sem auk þess aö leggja fram vinnu gáfu allt efni til framkvæmdanna. Ég vona, sagöi Jónas aö lok- um, aö allt þetta fólk komi á fjölskyldukvöldiö til aö sjá árangur vinnunnar. AI Nemendur, kennarar og foreldrar unnu heila helgi við að lífga skólann Plötur til aö setja uppá veggi og hengja á myndverk voru málaöar f stórum stfl. Þaö er greinilega gaman i skólanum hjá honum þessum. Ruslaföturnar veröa lfka aö vera litrfkar. Ein skólastofan var undirlögö af tuskustrimlum og þaö ófu yngri krakkarnir á ramma og voru af- uröirnar siöan hengdar upp i anddyrinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.