Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. ndvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 ÍOMALIA f^assavva' ERITRBA* t\\r eanreí ^ DJIBC ETHIOPIA J Addis Ababa Dire Dawa BerbprC lr- SaáilB OGADBN 'SAmail occupÍBdl SOMALIA Mogadishu jÆ SOVÉTRÍKIN: Herútgjöld MOSKVA/BRUSSELL, 29/11 (Reuter) — I dag var sovéska fjárlagafrumvarpið fyrir 1979 kynnt. Kom þar fram að fjárlög til hernaðarmála yrðu ekki aukin, heldur myndu þau verða hin sömu og á þessu ári, sem og i fyrra. Atlantshafsbandalagið mun bö ekki draga úr sinum fjárfram- ekki aukin lögum, heldur veröa þau aukin um fjóra til fimm af hundraöi. Jósef Luns aöalritari NATO sagöi fyrr á þessu ári aö Sovét- ríkin veittu 13% af fjárlögum sinum til hernaöarmála en á siö- asta ári eyddu NATO—rikin meira en 165 miljöröum dollara i striösbúnaö. FRAMLAG 4 EFTIR HELGA SIGUROSSON REYKJAVÍK 1978 K.JARADEI LUR Xrnink 1!)/^ HASKOLANEMAR ÁHUGAFÓLK UM VERKALÝÐSMÁL 1 tilefni af 1. desember dagskrá stúdenta, „Háskóii I auðvaldsþjóðfélagi”,viljum við vekja athygli á bækling þeim, sem meðfylgjandi mynd er af. Hann er útgefinn af einu fag- krftisku útgáfunni sem starfar hér á landi. Fjallar hann um einstæða atburði f Islandssögunni, gerir t.d. i fyrsta sinn itar- iega grein fyrir hinum frægu skæruverkfölium. Bæklingurinn er 96 bls., offsetfjölritaöur. Verð kr. 1000,-. Sölustaöir eru m.a. Bóksala stúdenta, Mál og menning og Eymundsson. Eflið gott málefni Aflið ykkur skemmtilegrar lesningar. Frelsishermenn Eritreu. Síöasta vígi Eritreumanna: Strikaða svæðið noröan við Eþfópfu við Rauöa hafið er Erltrea. Ethiopian attacks Ethiopian bombing CEAUSESCU: Vill draga úr herstyrk BCKAREST, 29/11 (Reuter) — Ceausescu forseti Rúmeniu gaf i skyn i dag að hann væri reiöu- búinn til iangvarandi deilna við Sovétmenn. Eins og skýrt var frá I biaðinu f gær, hafa sendiherrar sex Varsjárbandalagsrikja verið kallaðir heim frá Búkarest. Agreiningur hefur verið milli yfirvalda i Rúmenfu og Sovétrikj- anna á undanförnum árum en viröist nú sem hann sé kominn á heldur alvarlegt stig. Vestrænir stjórnarerindrekar leiöa getum aö þvf aö Rúmenar muni fækka i herliöi sinu i Varsjárbandalaginu, þótt ekki sé búist viö aö þeir segi sig úr þvi. Ceausescu hefur sjálfur skýrt frá þvf opinberlega að hann hafi risið gegn bandamönnum sinum á fundi Varsjárbandalagsins sem haldinn var i Moskvu i siöustu viku. Sagöist hann vilja draga úr fjárveitingum til hermála, en bandamennirnir heföu hins vegar falast eftir nánari tengslum milli herja bandalagsrlkjanna. Atburöir þriöjudagsins hafa komið illa viö marga, sem óttast aö til innrásar komi og minnast þá Tékkóslóvakfu fyrir tiu árum. Fréttaskýrendur, austrænir sem vestrænir vilja þó halda þvi fram aö núverandi ástand i Rú- meniu sé ekki sambærilegt viö þaö sem rikti i Tékkóslóvaklu á sinum tima. Þrátt fyrir ósam- komulag viö bandamenn sina út á viö, haldi yfirvöld I Rúmeniu fast um taumana heima fyrir, og gangi ekki eins langt I frjáls- ræðisátt og Tékkar foröum. Ceausescu Astandiö sé heldur ekki i lik- ingu viö Ungverjaland áriö 1956, en þar sögöust menn ætla aö ganga úr Varsjárbandalaginu. Austurevrópskir stjórnarerind- rekar hafa haft orö á þvi aö ummæli Ceausescus eftir heim- komuna frá Moskvufundinum á dögunum hafi aukið viösjár alvarlega. Jarðskjálftl í Júgóslavíu BELGRAD, 29/11 (Reuter) — Haröur jarðskjálftakippur varð I Júgóslavfu á aðfaranótt miðviku- dagsins. Varð hans vart nálægt landamærum Aibaniu rétt fyrir sunnan höfuðborgina Belgrad. Atti hann upptök sin nálægt fjallabænum Debar sem liggur i 340 kilómetra fjarlægö frá Bel- grad. Aö sögn yfirvalda hefur ekki heyrst um skemmdir né mannskaöa af völdum jarö- skjálftans. Eþíópíuher KEREN, Eþíópía, 29/11 (Reuter) — Tvær hersveit- ir Eþíópíustjórnar náðu borginni Keren á sitt vald á mánudag, en hún var eitt siðasta vigi frelsissveita Eritreu. Eritreumennirnir flýöu borgina rétt áður en stjórnarsveitirnar réöust inn f hana, og hétu þvi aö baráttunni yrði haldiö áfram. Sögöu þeir hersveitum Eþiópiu- stjórnar hafa verið stjórnaö af sovéskum hernaöarráðgjöfum. Sögöust þeir ekki lengur vera aö berjast viö Eþfópfumenn heldur Sovétmenn. Aö ráöi Erítreumanna flýðu fjörutiu þúsund Keren-búar borgina á föstudaginn og fóru noröur á bóginn. Stjórnarsveitir voru búnar tvö hundruö og fimmtiu skriödrekum og munu um þrjátiu og fimm þúsundir hermanna hafa veriö þar. Réöust þær á Keren frá tveimur áttum, frá Asmara I suöri og Agordat i vestri. Margir Eritreumannanna böröust viö stjórnarhermenn til aö tefja timann á meöan siöustu borgarbúar voru aö komast burt. Oft hafa veriö geröar loftárásir á borgina. Talsmenn frelsishreyfingar Eritreu sögöu tiu menn hafa beöið bana en sextiu og fimm særst. Óskaö er eftir hjálp utan úr heimi, svo sem fæöi og lyfjum handa hundrað þúsund mönnum sem flúiö hafa heimili sfn, siöan bardagarnir byrjuöu fyrir tiu dögum. Þess má þó geta aö barátta Eritreumanna hófst fyrir sextán árum. Þeir flytja sig nú um set aöeins aö nóttu til, af ótta viö loftárásir i dagsbirtu. Keren hertekin af Gerið skfl / í Happdrætti Þjóðvfljans Dregið 1. des. Tekið á móti greiðslum á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Grettisgötu 3 (frá kl. 9-19.30). Einnig má senda greiðslu inn á hlaupa- reikning Þjóð- f viljans f nr. 3093 í Alþýðu- bankanum. Umboðs- menn! Hafið samband við skrifstofuna og Ijúkið uppgjörL & í. I.N x & & ív'i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.