Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 **JÖÐVILJINN — SÍÐA 13 Höfundurinn, Vilhelm Moberg. Þýöandinn, Elias Mar. KYNLIF í íslenskum bókmenntum Kafli í „Encyclopediu Sexualis” kveikja ad útvarpserindum Bárðar Jakobssonar Stefán Einarsson prófessor — kom kynlifi I islenskum bók- menntum inn i enska aifræöibók Kvöldið fyrir haustmarkað eftir Vilhelm Moberg er leikrit kvöldsins t kvöld kl.21.15 veröur flutt leik- ritiö- „Kvöldiö fyrir haustmark- aö” eftir Vilherlm Moberg. Þýöinguna geröi Elias Mar, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Leikendur eru GIsli Halldórsson, Guörún Þ. Stephensen, Margrét ólafsdóttir og Bessi Bjarnason. Flutningur leiksins tekur um fimm stundarfjóröunga. Þetta er svonefndur „alþýöu- gamanleikur”, sem gerist i sveit i Smálöndum i Sviþjóö. Magni er gildur bóndi, og Teresia, heima- sætan I Húlti, litur hann hýru auga. En ráöskona Magna kann aö snúa snældu sinni og þegar hún kemst i ham, tjáir engum aö vera meö uppistand. Vilhelm Moberg er sjálfur Smálendingur, fæddur i Alguts- boda áriö 1898. Faöir hans var hermaöur. Moberg vann viö sitt af hverju á yngri árum, en geröist seinna blaöamaöur. Hann byrjaöi snemma á ritstörfum. Fyrsta leikrit hans var sýnt áriö 1919 og tveimur árum seinna kom fyrsta bókin, en hún fjallaöi um her- þjónustuár hans. Skáldsagan „Prinsessan pa Solklinten” kom út 1922 undir dulnefninu Ville i Momala. Frægastur hefur Mo- berg oröiö fyrir sögu sina „Vesturfarana”, sem er I raun- inni heill sagnabálkur. Þá uröu „Röskir sveinar” (1926) vinsælt verk, þar sem fyrirmyndin er afi skáldsins, aö þvi er taliö er. Báö- Framhald á 14. siöu „Kynlíf í íslenskum bók- menntum" nefnist dag- skrárliður í útvarpinu kl.14.40 í dag. Bárður Jakobsson lögfræðingur f lytur og er þetta annað er- indi af sjö alls. Erindi Báröar eru aö hluta til þýöing á grein eftir Stefan Einarsson prófessor. „Fyrir 25 árum var ég aö leita aö fræöibók- um kynferöismál á fornbókasölu i London”, sagöi Báröur, „og þá dró bóksalinn undan boröinu skruddu nokkra, Endyclopediu Sexualis. Ekki var getiö um út- gáfustaö né ár I bókinni, né heldur hver útgefandi væri. Ég fór meö bókina I bókaverslun lækna- félagsins enska og þaö kom i ljós aö þeir áttu hana ekki. Þeir fengu bókina lánaöa hjá mér og fundu höfundinn i læknatali. Þegar ég fletti upp i bókinni, rakst ég á 16 blaöslöna kafla sem heitir „Sex, Icelandic Literature, Problems In.” Þetta þótti mér dálitiö forvitnilegt svo ég keypti skrudduna, þótt hún væri nokkuö dýr. Og ég veit ekki til aö fleiri eintök séu til af henni hér á landi.” Báröur sagöist fljótlega hafa komist aö þvi, aö Stefán Einars- son prófessor hafi skrifaö þessa grein. „Ég greip svo aftur niöur I hana i vor,” sagöihann, „og sagöi Hirti Pálssyni frá henni. Hann eggjaöi mig á aö þýöa greinina og þaö geröi ég. En þaö er frekar aö þetta sé endursögn hjá mér en bein þýöing. Og svo er mikiö hreinlega frumsamiö.” Báröur sagöist hafa tekiö mörg atriöi til athugunar, sem Stefán getur ekki um. Yfirlitiö nær fram yfir siöustu aldamót og endar I Kiljan, Þórbergi og Stefáni frá Hvitadal. „Mér finnst vera gloppa aö þaö skuli vanta þarna slöustu hálfa öld eöa svo,” sagöi Báröur. Hann sagöist hafa bætt ýmsu inn I ritgerö Stefáns, úr fornbók- menntunum, rimnakveöskap, frá Bólu-Hjálmari og rómantisku skáldunum. Einnig fer hann nán- ar inn á Kiljan og Þórberg. Bárö- ur sagöi aö liklega væru 4—5 af þessum 7 erindum frumsamin aö mestu leyti. I fyrsta erindinu var endaö á Sturlungu, en i dag veröur m.a. fjallaö um kynlif i rimna- kveöskap og lagasetningu. „Þaö var ákaflega varlega tek- iö til oröa um þetta hér áöur,” sagöi Báröur. „Kynlifiö þótti sjálfsagöur hlutur þar til kristnin og pietisminn fóru aö taka þaö til bæna. Stefán Einarsson telur is- lenskar bókmenntir vera „sklr- lifustu” bókmenntir I heimi, en þar er ég algerlega á öndveröum meiöi,” sagöi Báröur aö lokum. —eöf 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöbjörg Þórisdóttir les framhald sögunnar „Karls- ins i tunglinu” eftir Ernest Young (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9,45 Þing- fréítir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Iönaöarmái: Pétur J. Eirlksson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar: Jascha Heifetz og RCA- Victor sinfóniuhljómsveitin leika Fiölukonset nr. 2 I d- moll op. 22 eftir Wieni- awski: Isler Solomon stj. / Filharmoniusveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 40 I g- moll (K550) eftir Mozart: Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.40 Kynlii i islenskum bók- menntum. Báröur Jakobs- son lögfræöingur les þýö- ingu sina á grein eftir Stefán Einarsson prófessor, sam- inni á ensku: — annar hluti 15.00 Miödegistónleikar: George London syngur at- riöi úr „Valkyrjunni”, óperu eftir Wagner / Rúss- neska útvarpshljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 2 eftir Kabalevský: Nicolaj Ano- soff stj. 15.45 Um manneldismál: Þor- steinn Þorsteinsson lifefna- - fræöingur talar um stein- efni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- uröardóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.45 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Veröur kreppa? Geir Vilhjálmsson ræöir viö hag- fræöingana Guömund Magnússon og Þröst Ölafs- son um félagslegt samhengi efnahagsvandans. 21.00 Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Jón Þórarins- son. Siguröur I. Snorrason og Guörún Kristinsdóttir leika. 21.15 Leikrit: „Kvöldiö fyrir haustmarkaö” eftir Vilhelm Moberg. Þýöandi: Elias Mar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Magni bóndi, GIsli Halldórsson. Lovisa ráös- kona, Guörún Þ. Stephen- sen. Teresia heimasæta i Holti, Margrét ólafsdóttir. Hrappur sveitarlögreglu- þjónn, Bessi Bjarnason. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar.Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON fLC/Ar^ OP SBiNri' £ O \l£fcÞ fiP KOrtfl HEfiJNl Á 10FT BR^AKK.. L ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.