Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 4
,4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJ|NN , Fimmtudagur 30. nóvember DJOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Ctgáfufélag Þjófiviljans Framkvæmdastjóri: Eióur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóðsson Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Afgreióslustjóri: Filip W. Franksson Blaðamenn: Alfheióur Ingadóttir, Einar Om Stefánsson, Erla Sig- urðardóttir, Guðjón Friðriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþrótta- fróttamaóur: Ingólfur Hannesson t*ingfréttamaóur: Sigurður G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Ctlit og hönnun: Giíðjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur, Blaðaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, Oskar Albertsson. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason. Augiýsingar: Rúnar Skarphéðinsson, Sigrlður Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa: Guðrún Guövarðardóttir, Jón Asgeir Sigurðsson. Afgreiðsla: Guðmundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir. Slmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigrlður Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóóir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guðmundsson. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýsingar: Slöumúla 6. Reykjavlk, slmi 81333 Prentun: Blaöaprent h.f. Baráttan gegn „kjarasáttmála” • Undarlegur tvískinnungur sem stappar nærri geð- klofa er ríkjandi í málflutningi íhaldsmálgagna þessa dagana. (öðru orðinu er prédikað að atvinnuvegirnir þoli ekkert annað en kauplækkun og aftur kauplækkun en í hinu eru stjórnarflokkarnir af mikilli vandlætingu sak- aðir um kauprán. • Eins og bent hefur verið á í forystugrein Vísis er þingmeirihluti fyrir hrikalegri almennri kauplækkun í landinu, en Alþýðubandalagið stóð af sér þá kauplækk- unarlotu með vel grundaðri tillögugerð í ríkisstjórn sem skákaði hinum stjórnarflokkunum í þá stöðu að þeir töldu sér ekki fært að knýja f ram kaupmáttarskerðingu á launum almenns verkafólks og láglaunafólks. • í Ijós hefur komið að í ,,kjarasáttmála" Alþýðu- flokksins felst ekkert annað en hrikaleg kaupmáttar- skerðing sem er jafnvel enn alvarlegri en fólst í kjara- skerðingarlögum fyrrverandi ríkisstjórnar fyrr á árinu. . Og þegar spurt er um höfuðatriðin í hinni nýju og gjör- breyttuefnahagsstefnu sem Alþýðuf lokkurinn vill koma fram stendur ekkert upp úr nema almenn kauplækkun og aftur kauplækkun. • Samtök láglaunafólks í landinu styðja aðgerðir ríkisstjórnarinnar að því tilskyldu að loforð um félags- leg réttindi og umbætur verði efnd undanbragðalaust. Þau gera sér Ijóst að staðið hef ur hatrömm sókn til þess að skerða stórlega kaupmátt mánaðarlauna sem verða eftir 1. desember um 152 þúsund krónur á lægstu töxtum. Það eru þessi laun sem kaupránspostularnir telja að valdi verðbólgunni. • Stjórn BSRB hef ur bent á að þjóðin eigi nú um það að velja að draga um sinn úr hinni öru f járfestingu og taka allt efnahagskerf ið föstum tökum eða slaka á eðlilegum kröfum um sambærileg lífskjör og fólk býr við í ná- grannalöndum okkar. „Launafólk krefst þess að stjórn- völd velji fyrri kostinn", segir BSRB og hvetur til áætl- unargerðar til lengri tíma, er haf i það markmið að draga úr verðbólgu, tryggja kaupmátt launa og forgangsverk- efni í framkvæmdum sem þola enga bið. • Það er slík leið sem gæti leitt út úr verðbólguvand- anum á nokkurra ára bili. Ekki kauplækkunarleið Sjálf- stæðisf lokks, Alþýðuflokks og Framsóknarf lokks sem hefur verið reynd og reynst haldlaus. Leiðarhnoðin eru þegar til en þau þurfa að fara að rúlla. Það er höfuð- verkefnið á næstu vikum að hætta að einblína á kaup- lækkun og aftur kauplækkun og koma í þess stað fótun- um undir samræmda efnahagsstef nu. • Eins og Kjartan Olafsson benti á í þingræðu er kom- inn tími til þess að menn geri sér Ijósa þá staðreynd að Alþýðubandalagið ætlar sér ekki að standa að því að höggvið verði í kaup láglaunaf ólks í landinu, hvorki þann 1. mars eða 1. júni eða 1. september eða 1. desember á næsta ári. Fyrir þá sem vil ja líf þessarar ríkisstjórnar er einnig f róðlegt að hugleiða ummæli Eðvarðs Sigurðsson- ar formanns Dagsbrúnar á Alþingi. Þar kom skýrt f ram að ráðstafanir þær sem „kjarasáttmáli" Alþýðuflokks- ins gerir ráð fyrir yrðu aldrei gerðar með samþykki verkalýðshreyf ingarinnar. • Þaö er mjög eðlilegt að forystumenn samtaka launa- fólks taki rikisstjórnartillögunum með fyrirvara og lýsi yfir andstöðu við að kjarasamningum sé breytt með lög- um. Hinsvegar þurfa allir að gera sér grein fyrir því að baráttan gegn almennri og hrikalegri kjaraskerðingu hefur aðeins færstaf vettvangi vinnustaða og verkalýðs- félaga inn í þingsali og ríkisstjórn. Hún er ekki afstaðin. Baráttan við kjaraskerðingaröflin stendur enn og hefur sjaldan veriö hatrammari. Sem stjórnmálaafl getur Alþýðubandalagið aðeins haldið þeim í skák með stuðn- ingi verkalýöshreyfingarinnar. Sleppi kjaraskerðingar- öflin úr skákinni færast kjaraátökin að nýju af fullum þunga á þann vettvang sem þau voru háð á fyrr á þessu ári. Og þá er ekki víst að svipa kosninga sé yfir hausa- mótunum á íhalds- og kjaraskerðingaröflunum. -ekh * Verkafólk aldrei |öruggt Verkafólk getur aldrei oröift * öruggt um kjör sin meðan vald I atvinnurekenda og málgagna I þeirra er slikt sem raun ber * vitni i islensku þjóðfélagi. betta , 1 eru gömul sannindi sem vert er að hafa I huga á þessari tið þegar kjarastrlðið er háö I þing- sölum og innan rikisstjórnar. Morgunblaðiö hefur til dæmis tungur tvær og talar sitt meö hvorri sem aldrei fyrr. í fyrsta 1 lagi býsnast þaö yfir stórkost- I' legu kaupráni, sem það segir vera uppá 27.5miljarð oghefur raunar eftir Geir Hallgrims- syni. Slöan segir blaðið aö það I* muni kosta rikissjóð 17 miljarða að standa undir þeim loforöum sem kaupráninu fylgja. Niður- t staðan hjá þeim Sjálfstæðis- Imönnum er aö kauprániö heföi átt að vera 27.5 miljarður króna eöa þaðanaf meira en ekkert að , koma á móti. Það er kauprán Isem þeim þykir bragö að á þeim bæjunum. Talnaleikir af þessu tagi eru , gagnlegir i þvi skyni að slá ryki II augun á fólki og vernda hags- muni atvinnurekenda og afætu- lýðs. j Sýndarálögur Það er auðvelt að sýna I fram á það að við hvert ilt- • borgað verðbótastig aukist út- Igjöld allra atvinnuvega lands- manna um 3.4 miljaröa- króna miðað við það að launasumman ■ sé 340 miljarðar. Þetta kallar IMorgunblaðið álögur á atvinnu- vegina þótt margreynt sé að þessum miljörðum hefur um- * svifalaust verið velt út I verð- Ilagið af herðum atvinnurekenda á heröar launafólks. I þeim at- vinnugreinum sem búa viö fast ■ útflutningsverðlag hefur málinu Iverið bjargað til skamms tlma með gengisfellingum. Það sem veriö er aö gera með * þvi að greiöa niður visitölustig, Iskattalækkunum á lágtekjum og skiptum á félagslegum réttindabótum er einfaldlega að * hægja á sjálfvirkri svikamyllu I verðlagshækkana og gengisfell- I inga sem atvinnurekendastéttin I hérlendis hefur komið sér upp I ■ þvi skyni að fela arðrán sitt I Ihagspekilegum talnaleikjum með þjóðhagsstærðir. hann þarf ekki að borga hana. Ef áfram er haldiö með rök- semdina er augljóst aö slíkan firnagróða hlýtur aö mega skattleggja I bak og fyrir og þvl fullkomlega rétt hjá Alþýöu- bandalaginu að atvinnurekstur- inn geti borið kostnaðinn af niðurgreiöslum, skattalækk- unum og framkvæmd félags- legra umbótamála. Það er gott að eiga sér bandamann I Morgunblaðinu þegar á reynir. Reynslan af at- vinnurekendum En gamanlaust er aöferöin sem nú er reynd til þess að rjúfa svikamylluna sú að dreifa kostnaðinum viö að hægja á veröbólguskrúfunni á herðar þeirra sem meira mega sln, á veröbólgugróða, veltu og eignir ins til þess að svipta verkafólk réttindabótum og tekjuauka eru eins margar og óræðar og vegir þeirra himnafeðga. Viö getum tekið dæmi frá 1955 þegar verkafólk átti kost á 16% kaup- hækkun, en verkalýðsheyfingin samdi um að atvinnurekendur skyldu greiöa 4% hennar I at- vinnuleysistryggingasjóð. Þá var dollarinn á 16.30 krónur en er nú tuttugu sinnum dýrari I krónum talið. Þannig velta at- vinnurekendur af sér kaup- máttarhækkunum, rýra verð- gildi peningalauna með gengis- fellingum og ræna verðgildi sjóða verkafólks með svipuðum aðferöum. Aðeins óvissan er örugg 1 kapitalisku þjóðfélagi á launafólk ekki nema eitt öruggt, 48 SfÐUR MEÐ 8 SÍÐNA tÞRÓTTABLAÐI ÞRIÐJllDAGUR 28. NÖVEMBER 1978 Prentsmlðja Morgunh tjórnarfrumvarp um vísitöluskeröingu: 3% „kauprán” o 3,12% kauphækku tefnt að 5% hámarkshækk- n launa 1. marz „í samráði ið aðilavinnumarkaðarins flsitöluskerðmgnemm 27,5 miHjörðmft a0^^aun lomu tli í'i* iri Ijondon mrft llu annla Alr-a.vH. w'". &*.*£ Al/rlí íihto' rww móli þrlm Kr/lavíkuríluirvrlh um ok rtnidtTj"l mynd lík Arnl Jol maftur Mol. rr hfldu tré Sri U" t.ent<‘t. MaarrMstúta”™: ef ’pe'oí, toeW yjutflj**' * bí>*'r'?„y» er 1 uoð'r ef ^ eVV.ú'' o v>*1!. \t,i'í?»rr' Kaupskerðingin ein er frágengin Nýholskeflal.m Mcft pfnahaggráðstöfúnunum nú er aðeins tjalda na-tur, og er þó eftir að reka niður tjaldhælai rikisstjórnin hefur látið undir höfuð legKjast aö afl: standa undir auknum útgjöldum ríkissjóðs. Hún áfor að leggja margvisleKar, nýjar álöRur á atvinnuve({in lÍKgi. að þeir eru á engan hátt aflöKufærir. Þvert á n reksturinn ýmist I járnum eða það hefur verið hall launahækkanirnar 1. desember hljóta að fara verðlagið. Við þetta bætist svo sá sérstaki vam sjávarútveginum blasir, þar sem yfirvofandi ert hækkanir á oliu. Það á svo eftir að koma í lj fiskverðsákvörðuninni 1. janúar verður háttað. en i að fiskverðið var ákveðið óeðlilega lágt 1. septembe sjómenn hafa dregist aftur úr í launum miðað við að Þjóðhagsstofnun telur, að kaupgjaldsvísitalan mui 8—9** 1. marz, sem er sú almenna vöruverðshækkt þegar niðurgreiðslum er sleppt. Liklegra er þó, að I verði cnn meiri eða um 11%. Það er því allt 1 óviss rikisstjórninni tekst að fá launþegahreyfinguna til þ sig viö það, að aðeins 5% verðbótavisitölunni framkvæmda að þrcm mánuðum liðnum, eins stefnumið hennar er. j Viðsnúið dœmi - En dæminu úr Morgunbiaöinu t má alveg eins snúa viö. Segja. ; má alveg eins aö meö 27.5 milj- arða kaupráni, niðurfellingu 8% verðbóta, sé rfkisstjórnin að spara atvinnuvegunum jafnháa ■ upphæð og færa þeim hana sem Igróða. Þetta má segja ef þau Morgunblaðsrök eru tekin gild að spurningin standi aðeins um ■ það að launafólk tapi ákveðinni Iupphæð þvi þá hlýtur atvinnu- reksturinn aö græða hana ef þeirra aðiía sem að mestu hafa sloppið viö skattlagningu i ára- tugi. Launafólk ætti að vita það af reynslu að meðan bakhjarl rikisvaldsins er sllkur sem hann er veröur hvorki hægt aö treysta á að auknar peningatekjur tryggi kaupmáttinn né að félagsleg réttindamál sem fram nást I baráttu verkafólks verði þvi varanleg réttindabót. Leiöir atvinnurekendavalds- en það er óvissan um lífskjör sin. Ekkert nema skýr stéttar- vitund, órofa samstaöa og þrot- laus barátta getur komið I veg fyrir réttinda- og kaupmáttar- skerðingu i stórum stll nema að takist aö umbylta öllum þjóð- félagsháttum. Meðan miðar hægt I þá átt og atvinnu- rekendavaldi og málpípur þess eru ráðandi er baráttan eða uppgjöfin valkostur verkalýðs- hreyfingarinnr. — ekh Islenskir námsmenn í Lundi: Krefjast hækkunar á framlögum tíl Lánasjóðs ísl. námsmanna Á fundi SÍNE-deildar- innar í Lundi, sem haldinn var 15. nóv. s.l. var sam- þykkt að beina þeirri ein- dregnu áskorun til Alþingis að það hækki hið snarásta framlög á fjárlögum til Lánasjóðs íslenskra náms- manna. 1 ályktun fundarins segir enn- fremur: Réttur allra til náms án tillits til efnahags og félagslegra aö- stæðna eru sjálfsögð mannrétt- indi. Tómt mál er að tala um jafn- rétti til náms án námslána sem nægja hverjum námsmanni til framfærslu. Krafa okkar er þvl, 100% brúun umframfjárþarfar og fullt tillit veröi tekiö til fjölskyldu náms- manns eins og lög gera ráð fyrir. Fundurinn bendir á aö alls ekki er hægt að ná þessu markmiði án stóraukins framlags til sjóðsins og varar við hugmyndum um að leysa megi málið með tiifærslu milli námsmanna.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.