Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 ÞJÚÐVILJINN — SIÐA 7 Þad er ljóst af því sem ég hef ritað að í Alþýðu- bandalaginu í Kópavogi er vervilegur ágreiningur um stefnu og starfshætti. Sá ágreiningur komst s.l. vetur um tima á svo alvarlegt stig að stefndi á klofning Finnur Torfi Hjörleifsson Hvert stefnir Alþýdu- bandalagið í Alþýöubandalagiö vann sigur I tvennum kosningum á þessu ári. Sigurinn i byggöakosning- unum var aö minum dómi ótvi- ræöari og nær þvi aö valda straumhvörfum en sá ávinning- ur sem siöar náöist i alþingis- kosningum. Alþýöubandalagiö komst i meirihlutaaöstööu i st(k:um og mikilvægum bæjar- félögum. Reykjavik er aö sjálf- sögöu þyngst á metunum, en ýmsir aörir bæir skipta lika miklu máli. Kópavogur er einn þeirra, annar stærsti bær lands- ins, miösvæðis I Stór-Reykja- vik. Mér hefur veriö þaö ihugun- arefni hvernig sigri flokksins i byggöakosningunum hafi veriö fylgt eftir. Heimabyggö mfn, Kópavogur, er mér eölilega efst ihuga. Þar vann flokkurinn aö visu ekki sigur I hlutfallslega auknu atkvæöamagni, og staf- aöi þaö m.a. af fleiri framboð- um nú en 1974, sex i staö fjög- urra. Engu aö siöur stóð Al- þýöubandalagiö mun betur aö vlgi eftir þessar kosningar en þaö haföi gert á siöasta kjör- timabili. Þaö fékk tæp 27% at- kvæöa, var nú oröiö stærsti flokkurinn i bænum og meö fleiri bæjarfulltrúa en aörir flokkar. Mestu máli skipti aö höfuöandstæöingurinn, Sjálf- stæöisflokkurinn, var meö tvistraö liö og stjórnmálastarf ómarkvisst. Ljóst var aö erfitt var aö mynda styrkan meiri- hluta I bæjarstjórn nema Al- þýöubandalagið heföi þar for- ystu, og ef þaö yröi I minnihluta yröu áhrif þess engu aö siöur veruleg á ýmsum sviöum bæj- armála, eins og reyndar má telja aö veriö hafi á sl. kjör- timabili. Staða Alþýðu- bandalagsins er veik Þrátt fyrir þetta tel ég aö staöa AB i núverandi meirihluta sé mjög veik. Forystumenn flokksins hafa staöiö þannig aö samningum viö samstarfsflokk- ana (krata og framsókn) og aö skipan mála I stjórnkerfi bæjar- ins aö reynast mun stefnumál- um AB til litillar þurftar, aö maöur tali nú ekki um þróun sósialiskra hugmynda og starfs- hátta I fiokksfélaginu. Ég held aö allir sósfalistar geti veriösammála um aöaöild sóSialisks flokks aö stjórn bæj- arfélags er honum ekki keppi- kefli i sjálfu sér, ekki fremur en aðild aö rikisstjórn. Slikt væri hentistefna af versta tagi. Þeirrar skoöunar hefur þó oröiö vart hjá örfáum forystumönn- um okkar 1 Kópavogi, aö þaö skipti meginmáh aö komast til valda i bæjarstjórnarmeiri- hluta, jafnvel án þess aö geröur væri málefnasamningur og án þess aö sósialistar heföu nokkur veruleg itök i stjórnkerfi bæjar- ins. Þaö er út af fýrir sig um- hugsunarefni hvernig slikar skoöanir hafa náö aö dafna og þróast allt upp i æöstu embætti flokksins. Strangt mat þarf Aöur en tekiner ákvöröun um aöild aö bæjarstjórnarmeiri- hluta, tel ég aö liggja þurfi fyrir jákvæö níöurstaöa úr ströngu mati á þvi, hvaöa likur séu til aö slik aðild leiöi okkur nær stefnu- miöum flokksins. Hér á ég auö- vitaö ekki viö þaö aö AB geti komiö á sósialiskum samfélags- háttum i einu bæjarfélagi, jafn- vel þótt þaö heföi þar hreinan meirihluta I bæjarstjórn. Ég hef I huga þaö sem ég tel aö sé stærstur vandi og jafnframt brýnust skylda flokks okkar, aö koma á þeim umbótum innan ramma rikjandi þjóöfélags- hátta, sem smám saman búa i haginn fyrir þá byltingusem viö (samkvæmt stefnuskrá flokks- ins) viljum gera. 1 þessu sam- bandiskiptir mestu máli árang- ur flokksins I sifelldri réttinda- baráttu almennings, sem ávallt hlýtur aö vefengja jafnt ómann>- úöleg markaösiögmál kapital- ismans sem hugmyndakerfi borgarastéttarinnar. Ég á hér t.d. viö baráttu launafólks fyrir lýöræöislegum rétti til aö móta umhverfi sitt, efnislegt sem fé - lagslegt (t.d. á vinnustööum), baráttu fyrir sæmilegum lifs- kjörum barna og aldraös fólks, baráttu kvenna gegn kúgun karlmannaveldis, baráttu fatl- aöra og annarra þeirra sem vanheilir eru fyrir jafnrétti, baráttu skólanema gegn of- beldi og firringu, baráttu fyrir launajöfnun, baráttu almenn- ings gegn eyöingu náttúrlegs umhverfis. Mér viröist augljóst aö i starfi slnu aö sveitarstjórnarmálum getúrflokkurinnmeöýmsumóti haft áhrif á öllum þessum mála- sviöum. Ef ekki eru llkur til aö aðild flokksins aö meirihluta bæjarstjórnar skili auknum árangri og nýjum áföngum I þessari baráttu, þá á hann ekki aö sækjast eftir henni, þvi aö hún léiöir þá sennilegast til þess að hann missir sjónar af stefnu- miöum sinum og glatar trausti þess fólks sem hann á aö berjast meö og fyrir. Mér er aö litlu Íeyti kunnugt hvernig ráöamenn I Alþýöu- bandalaginu i Kópavogi mátu likurnar á árangursriku starfi i núverandi bæjarstjórnarmeiri- hluta. Ég var ekki i bænum þegar aöild AB aö þessum meirihluta var samþykkt, á fundi sem ekki var boöaöur samkvæmt lögum félagsins. Hittveitégaöskoöanir voruþar skiptar, þótt mikill meirihluti á fundinum greiddi aöildinni at- kvæöi. Einn af þremur bæjar- fulltrúum flokksins, Helga Sigurjónsdóttir, var i ýmsum - atriöum andsnúinn meirihluta- samstarfinu, eins og þá haföi veriöum þaö samiö, og greiddi ekki atkvæöi. Nokkrir félagar, greiddu atkvæöi á móti. Meginskilyrði Til þess aö Alþýöubandalagiö nái markveröum árangri I sam- stjórn meö öörum flokkum, viröist mér aö þrennt þurfi til: í.Skýr og vel útfæröur mál- efnasamningur, sem ekki ein- ungis gefur flokki okkar og samstarfsflokkunum heildarsýn á þau verkefni sem leysa þarf, heldur og segir til um hvernig þau skuhi leyst. 2. Flotócurinn þarf aö ná tök- um á stjórnkerfibæjarins, m.a. meö þvi að ráöa hæfa menn i lykilstöður. Aö ööru jöfnu er þaö augljóslega stefnumálum okkar til framdráttar, aö þeir menn hafi sósialisk viöhorf. 3. Flokksfélagiö þarf aö standa heilt og virkt aö sam- starfinu. Þessi atriöi eöa skilyröi tengj- ast hvert öðru, eins og eölilegt er i' samfélagsins lifandi vél. Lötlega ræöurekkert eitt þeirra úrslitum, en ef einu er slælega fullnægt, veröur aö gera hinum þeim mun betri skil. Aö minum dómi hefur þessum skilyröum ýmist veriö illa eöa alls ekki fullnægt i Kópavogi. Þessu skal nú fundinn staöur, en þvi miöur veröur aö þjappa langri sögu i stutt mál, hvert atriði væri raunar efni i langa blaöagrein. Tenging við heild- armarkmið skortir 1. Málefnasamningur („sam- starfsyfirlýsing”) var geröur milli samstarfsflokkanna. Vist eru þar oröuö mörg þörf verk- efni. En þau standa stök og án þess aö tengjast heildarmark- miðum. Um útfærsluna, fram- kvæmdina, er þar yfirleitt engin orö aö finna. Algengt er loöiö oröalag eins og stefnt skal aö, leitaö veröi lausnar, unniö veröi aö , leitaö veröi leiöa, endur- skoöaö veröi. 2. Þegar vinstri meirihlutinn tók viö völdum I borgarstjórn Reykjavikur á sl. sumri, var þaö mjög haft á oröi manna meöalogum ritaö I Þjóöviljann, aö verulegum erfiöleikum gæti þaö valdiö honum aö þurfa aö styöjast viö embættismanna- kerfi, þar sem æviráönir flokks- gæöingar Ihaldsins væru viöa i áhrifastööum. Þaö væri nú einu sinni svo aö borginni væri etóci eingöngu stjórnaö af kjörnum fulltrúum fólksins, heldur e.t.v. ekki siöur af embættismanna- kerfinu, sem sumpart væri vél- ræntenstjórnaöistaöööru leyti af Ihaldsviöhorfum forstjór- anna. I Kópavogi viröast þeir sem málum réöu fyrir Alþýöu- bandalagiö ekki hafa veriö meö neinar vangaveltur eöa áhyggj- ur út af sliku og þviliku. Þeirra stefna var aö hrófla sem minnst viö þvi embættismannakerfi sem samstjórn Ihalds og fram- sóknar haföi komiö sér upp. Helsti foringi AB, Björn ölafs- son, stóö t.d. fast á þvi ásamt framsókn aö endurráöa bæjar- stjórann. 1 staðinn fékk hann sjálfur um sinn stööu formanns bæjarráösmeö auknu verksviöi, oger hannnúeins konar ] ’auka- bæjarstjóri inni i gamla ihalds- kerfinu. En svo mikinn áhuga sem Björn hefur á þvi aö veröa innsti koppur ibúrijþessa gamla kerfis, þá viröist honum þó ann- ara um aöhalda félögum slnum þar utan viö. Þaö sýnir m.a. af- staöa hans til ráöningar skóla- fulltrúa, en sú staöa var laus fýrir kosningar. Umfram allt skal sóslalisti ekki ráöinn I á- hrifastööu, jafnvel þótt hann uppfyDi betur skDyröi til starf- ans en sá sem ráöinn er. 3. Þaö er þegar ljóst af þvi semég hef nú ritaö, aö I Alþýöu- bandalaginu i Kópavogi er verulegur ágreiningur um stefnu og starfshætti. Sá ágrein- ingur komst sl. vetur um tima á svo alvarlegt stig aö stefndi á klofning. Engin tilraun hefur veriö gerö til þess af hálfu Björns ólafssonar eöa annarra sem mestu hafa ráöiö i AB I Kóp. aö ræöa ýtarlega eöa jafna þann ágreining. Þeir hafa jafn- an fariö undan f flæmingi þegar á þeim málum hefur veriö bryddaö innan félagsins, og sitt- hvaö i störfum þeirra i hinum nýja meirihluta hefur veriö til þess falliö aö auka á ágreining- inn. Ýmsum virtist þó aö nauð- synlegt væri aö þjappa liöinu saman áöur en lagt væri út i meirihlutastarf viö «rfiö ytri skilyröi. Endurskoða þarf viðhorfin 1 Morgunblaöinu 9. nóv. sl. er stutt viötal viö Björn Ólafsson og fleiri út af bókun sem ég lét gera i skólanefnd Kópavogs, þess efnis m.a. aö ég væri ó- bundinn af stefnu og samþykkt- um bæjarstjórnarmeirihlutans. „Þessi bókun ber þaö meö sér aö einhver miskiiö er á feröum, þótt mér sé ekki kunnugt um, hver hún er,” segir Björn, og hefur oft verið logiö sennilegar. Allir þeir sem sóttu aöálfund AB i Kópavogi 25. okt. sl., og reynd- ar margir fleiri, vita aö hér fer hann meö ósannindi. A aöal- fundinum geröi Helga Sigur- jónsdóttir nokkra grein fyrir málefnaágreiningnum I AB og hvernig hann hefur þróast. A þeim sama fundi lýsti ég ræki- legaskoöunum mlnum á meiri- hlutaaöild AB og rökstuddi þær rækilegar ognákvæmaren unnt ér aö gera I blaðagrein.Ég lýsti mig andstæöan meirihlutaaöild AB og kvaöst jafnframt fús til aö vikja úr þeim nefndum bæj- arstjórnar sem mér haföi veriö ætlaö aö vinna 1, ef bæjarmála- ráö AB vildiþaö. Viku siöar var haldinn fundur i þvi ráöi og heyröist þar engin rödd um aö mér bæri aö vlkja, þvert á móti var þess óskaö aö ég starfaöi á- fram I nefndum. Þrátt fyrir fyrrgreinda yfirlýsta afstööu mina. Mér þykir þaö mjög brýnt aö hver og einn flokksmaöur Al- þýöubandalagsins i Kópavogi endurskoöi viöhorf sln til bæjar- stjórnarmeirihlutans. Þaö er mönnum skylt aö gera i ljósi þeir rar umræöu sem oröiö hefur og veröa mun i flokksfélaginu, en fyrst og siöast meö hliösjón af þvl framtiöarmarkmiöi sem flokkur okkar hefur sett sér, aö koma á sósialisku þjóöfélagi. Finnur T. Hjörleifsson Átt þú heima hér? Mál og menning hefur sent frá sér nýja skáldsögu eftir úlfar Þormóðsson sem nefnist Att þU heima hér? Þetta er nútlmasaga sem gerist I dæmigeröum og ef til vill kunnuglegum útgeröarbæ þar sem rlkir i raunfámennisstjórn — eöa einræöi eins manns I skjóli fyrirgreiöslukerfis. Margt kemur viö sögu, meöal annars útsmogin togarakaup erlendis og nýstár- legar bókhaldskúnstir I útgerðar- rekstri. Og þegar grunur leikur á aötil standi aö gera uppskátt allt sem fram fer i bænum bregðast máttarstölpar viö á dæmigeröan hátt. úlfar Þormóösson er kunnur ÁTTÞÚ HFIMA HÉR? sem fundvis og óvæginn blaöa- maöur, en jafnframt hefur hann sent frá sér nokkrar skáldsögur. Segja má aöiþessari bók njóti sin fyrst saman tU fulls blaöamennskan og ótviræöir rithöfundarhæfileikar, enda segir I forlagsumsögn aö Jæssi ismeygilega ^káldsaga sé langbesta verk Ulfars til þessa. Torfusamtökin bíöa eftir grænu Ijósi HREINSUN ER HAFIN í LANDLÆKNISHÚSINU Adalfundur Torfqsamtakanna n.k. sunnudag Aöalfundur Torfusamtakanna veröur haldinn næst komandi sunnudag i Félagsstofnun stúd- enta og hefst hann kl.14. Aö sögn Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts er mikiil hugur I Torfumönnum, sem fyrir skemmstu hófust handa viö aö hreinsa til i Landiæknis- húsinu. Húsiö var i notkun allt fram til 1970 og haföi þá Gutenberg eins konar geymslu þar. Þegar flutt var úr húsinu var þaö vel heilt og Ibúðarhæft, en nú er þaö eins og , hin húsin aö grotna niöur sökum lélegs viöhalds og kulda. Þar veröur varla þverfótaö fyrir alls kyns pappirum og bókum þannig aö þó aö hreinsunin sé hafin er henni langt frá aö vera lokiö. Guörún sagöi ennfremur aö samtökin legöu nú kapp á aö safna fé til þess aö hafa handbært þegar græna ljósið kemur, — þ.e. þegar Torfan veröur friöuö eins og flestir búast nú viö eftir yfir- lýsingar menntamálaráöherra. Ætlun Torfusamtakanna er að halda markaöi I Bernhöftshúsinu I desembermánuöi og hefur Reykjavikurborg þegar veitt samþykki sitt til þess, en ennþá stendur á svari fjármálaráðu- neytisins, sem á húsin. Torfu- menn eru þó I óða önn viö aö undirbúa markáðinn m.a. I sam- vinnu viö Skógræktarfélag Reykjavikur og vonast eftir jákvæöu svari ráöuneytisins inn- an skams. Þá veröur þann 1. des- ember hleypt af stokkunum hæppadrætti samtakanna og hafa margir listamenn gefiö verk sin til verðlauna. AJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.