Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. ndvember 1978 ' ólafur Ragnar Grimsson Guftmundur J. Guftmundsson Garftar Sigurftsson Helgi Seljan Kjartan ólafsson Þingsályktunartillaga fimm þingmanna Alþýðubandalagsins Opinber baráttuherferd gegn skattsvikum Komin er f ram á Alþingi tillaga til þingsályktunar frá Olafi Ragnari Gríms- syni, Guðmundi J. Guð- mundssyni, Garðari Sig- urðssyni, Helga Seljan og Kjartani Olafssyni um að stjórnvöld beiti sér fyrir samræmdri baráttuher- ferð gegn skattsvikum. Þessir fimm þingmenn Al- þýðubandalagsins gera grein fyrir hugmyndum sinum um slíka herferð í 12 liðum í tillögunni ásamt greinargerð. Þar sem hér er um hugmyndir í baráttu gegn víðtæku þjóðfélags- meini þykir Þjóðviljanum rétt að lesendur geti kynnt sér þingsályktunartillög- una í heild áður en hún kemur til umræðu og um- fjöllunar á Alþingi. Tillagan er svohljóð- andi: Alþingi samþykkir aö rikis- stjórnin hefjist nú þegar handa um framkvæmd samræmdrar baráttuherferöar gegn skattsvik- um. Meöal aögeröa i slikri bar- áttuherferö veröi breytingar á starfsháttum skattyfirvalda, banka og dómstóla. Til aö tryggja árangur hafi rikisstjórnin frum- kvæöi um nauösynlegar breyting- ar á gildandi lögum um starfsemi þessara aöila. 1 þessu skyni bendir Alþingi á eftirfarandi meginþætti i slikri baráttuherferö gegn skattsvik- um: Einbeiting að stórmálum l.t staö þess aö elta smáatriöi I framtölum venjulegs launafólks veröi skattstofum gert skylt aö hefja nú þegar samræmdar rann- sóknir á bókhaldi einstaklinga og fyrirtækja I atvinnurekstri. Þar eö formlegar bréfaskriftir og vangaveltur inni á skattstofunum yfir þeim takmörkuðu upplýsing- um sem fyrirtækin senda nú frá sér, duga skammt i þessum efn- um, veröi skattstofunum sköpuö aöstaöa til þess aö fara i skyndi- heimsóknir I fyrirtækin sjálf og gera itarlegar athuganir á öllum fylgiskjölum þar á staönum. Reikningsskil fyrir munaö 2.Skattyfirvöldum veröi veittar heimildir til aö krefja sagna þá sem greinilega lifa langt umfram þau efni, sem þeir gefa upp á skattskýrslum. Slikum aöilum veröi gert skylt aö gera grein fyrir munaöi i húsakosti og marg- vislegri eyöslu, sem greinilega er umfram framtaldar tekjur. Kröf- ur um slik reikningsskil veröi sér- staklega geröar til þeirra, sem eru í aöstööu til aö skammta sjálfum sér tekjur á skattskýrsl- Samræming og miðstýring 3. Jafnhliöa stóreflingu rann- sóknardeilda skattstofanna veröi rikisskattstjóra veittar ótviræöar þingsjá heimildir til aö koma á miöstýr- ingu athugana á einstökum teg- undum skattsvika og skapa þann- ig grundvöll fyrir samræmt átak allra skattstofanna hverju sinni. Samræming og miðstýring skattaeftirlits og skattrannsókna 1 um allt land er brýn nauðsyn, þvi aö nú sinna skattstofurnar oft og tiöum svo gerólikum verkum, aö aldrei fæst neinn botn i allsherj- arupprætingu tiltekinna afbrota. Vandaðri skilaskýrslur 4. Fyrirtæki og einstaklingar I atvinnurekstri veröi skyldug til aö láta yfirvöldum reglulega I té mun itarlegri rekstrarskýrslur en nú er, og stranglega veröi eftir þvi gengiö, aö bókhaldslögin séu i hvivetna haldin. Refsingar viö brotum á bókhaldslögum veröi þyngdar til muna og þeir, sem veröa uppvisir aö bókhaldsóreiöu sem skálkaskjóli fyrir skattsvik- um, veröi algerlega sviptir leyfi til áframhaldandi rekstrar. Tölvuvæðing skattrannsókna 5. Upplýsingaúrvinnsla og rannsóknir á rekstrarskýrslum fyrirtækja og einstaklinga I at- vinnurekstri veröi tölvuvæddar I stórauknum mæli, svo aö unnt veröi aö fá nákvæmar skrár um þá, sem stinga I stúf hvaö snertir rekstur og skattleysi. A grund- velli tölvuvæöingar skattrann- sókna er unnt aö gera eftirlitsnet- iö mun þéttara og fá heildarsýn yfir aöferöir og umsvif hinna ýmsu tegunda skattsvika og hag- nýtingu skattlausra aöila á frá- dráttarheimildum og öörum göt- um 1 gildandi skattalögum. Innsiglaðir stimpilkassar 6. Til aö tryggja skil á sölu- skatti veröi teknir I notkun inn- siglaöir stimpilkassar meö tvö- földu færslukerfi og gangi annar hluti allra færslna ávallt til skatt- yfirvalda. Duldar fjármálatilfærslur 7. Bankar, lánasjóöir og aðrir aöilar, t.d. lögfræöingar, sem um. Fastir kennarar við HÍ Styðja baráttu stundakennara Aftalfundur Félags háskóla- kennara hefur lýst stuöningi viö baráttu stundakennara viö háskólann fyrir bættum kjörum og auknum réttindum. Aöalfundurinn var haldinn fimmtudaginn 23. nóvember s.l. og skoraöi hann á félagsmenn, sem allir eru fastráönir starfs- menn Háskólans aö ganga ekki inn I verk stundakennara meöan á átökum stendur og hvatti til þess aö lagt yröi fé I verkfalls- sjóö Félags stundakennara. 1 samþykktinni segir enn- fremur: „Aöalfundur Félags háskólakennara vill vekja at- hygli stjórnvalda á þvi ófr emdarástandi, sem orðiöer á málefnum Háskóla Islands, vegna þessaö allt aö helmingur kennslu i skólanum er nú i höndum stundakennara. Hvetur fundurinn stjóruvöld til aö ráöa nú þegar bót á þessu og fjölga fóstum kennurum. Jafnframt vill félagiö vekja athygli á þvi aö rannsóknaaöstaöa margra fastra kennara er litil sem engin. Brýna nauösyn ber til þess aö úr þessu veröi bætt.” A aðalfundinum var kjörin ný stjórn félagsins. Formaöur er Siguröur Steinþórsson, en frá- farandi formaöur Bragi Arna- son gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Aörir i stjórn eru Maria Jóhannsdóttir, Guölaugur Tryggvi Karlsson, Bjarni Einarsson og Þráinn Eggerts- son. A fundinum kom fram aö miklar endurbætur hafa veriö geöar á Herdisarvik, sem er vinsæll sumardvaíarstaöur fyrir félaga. Einnig kom fram áhugi á þvi aö félagiö nýtti rétt sinn til byggingar á orlofshúsi i landiBHM aö Brekku I Biskups- tungum og aö háskólinn geröi eitthvaö fyrir félagsmenn á jöröinni Halldórsstööum f Lax- árdal, sem skólinn á. annast margvislega fjármála- fyrirgreiðslu, veröi skyldaöir til aö senda skattyfirvöldum ná- kvæmar og tæmandi skrár yfir allar innistæöur, vaxtagreiðslur og lánveitingar. Þessar skrár veröi siðar bornar saman viö skattaskýrslur og þannig leitaö aö duldum fjármálatilfærslum. Afnám bankaleyndar 8. Afnám bankaleyndar veröi ekki aöeins látiö ná til innistæöna, vaxtagreiöslna og lánveitinga, heldur veröi nafnlausar banka- bækur bannaöar í eitt skipti fyrir öll, en þær hafa á undanförnum árum veriö notaðar i stórfelldum mæli til aö fela skattsvikiö fé. Skýrari umdæmis- og starfsmörkun 9. Samræmdri verkaskiptingu veröi komiö á milli eftirlitsdeilda skattstofanna, embætti skatt- rannsóknarstjóra og Rannsókn- arlögreglu rikisins, svo aö óljós umdæmis- og starfsmörk þessara aöila hindri ekki fljótvirkar at- huganir á afbrotum. Sérstakur dómstóll 10. Meðferð skattsvikamála veröi gerö miklu skjótari og áhrifarikari, þar eö núverandi skipan skapar skattsvikurum margvisleg tækifæri til undan- bragða, gerir vitnisburöi óáreiö- anlega, veitir hinum grunuöu aö- gang aö gögnum rannsóknar- deildar áöur en máliö kemur fyrir sakadóm og skapar þeim tækifæri til aö hafa áhrif á væntanleg vitni. Starfsháttum dómstóla veröi breytt á þann veg, aö skattsvika- afbrot komist fyrr til meöferöar sakadóms og saksóknara. Meöan skattsvik eru jafnviötækt þjóöfé- lagsmein og raun ber vitni veröi settur á fót sérstakur dómstóll i skattsvikamálum til aö flýta af- greiöslu þeirra og auövelda sér- hæfingu dómara á þessu sviöi. Skrá yfir skattsvikara 11. Refsingar viö skattsvikum veröi þyngdar til muna og fang- elsisvist beitt I meiri háttar af- brotum. Arlega veröi birt skrá yfir þá, sem uppvisir hafa oröiö aö hreinum skattsvikum. Slik skattsvikaraskrá er nauösynlegt tæki til aö afhjúpa þá, sem skjóta sér undan sameiginlegum byrö- um landsmanna. Skattur á verð- bólgufjárfestingu 12. Sérstakur skattur veröi lagöur á þann gróöa, sem mynd- aöur hefur veriö I skjóli hins göt- ótta og eftirlitslitla skattkerfis, sem þróast hefur I óöaveröbólgu siöustu ára. Slikum skatti veröi einkum beint aö veröbólgufjár- festingu á ýmsum sviöum og ann- arri eignamyndun þeirra, sem reynst hafa skattlausir eða skatt- litlir I skjóli misnotkunar á heim- ildum skattalaga eöa vegna beinna skattsvika. Samræmd baráttuherferð Greinargerö 1 óöaveröbólgu siöustu ára hafa viötæk og margslungin skattsvik oröiö sifellt útbreiddara þjóöfé- lagsmein og stórgallaö skatta- kerfi hefur gert þúsundum fyrir- tækja og einstaklinga I atvinnu- Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.