Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA fll ISTURBÆJARRÍfl Sjö menn viö sólarupp- rás (Operation Daybreak) Æsispennandi ný breskbanda- risk litmynd um morftiB á Reinhard Heydrich i Prag 1942 og hryBjuverkin, sem á eftir fylgdu. Sagan hefur komiB út I islenskri þýBingu. ABaihlutverk : Timothy Bottoms, Nicola Pagett. Þetta er ein besta strlBsmýnd, sem hér hefur veriB sýnd I lengri tlma. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15 BönnuB innan 14 ára. / Gocfdbye/ Emmanuelle Ný frönsk kvikmynd i litum og Cinema Scope um ástarævin- týri hjónanna Emmanuelle og Jean, sem vilja njóta ástar og frelsis I hjónabandinu. Leikstjóri: Francois Le Terrier. ABalhlutverk: Sylvia Kristel, Umberto Orsini. Þetta er þriBja og sÍBasta Emmanuelle kvikmyndin meB Sylviu Kristel. Enskt tal. lslenzkur texti. Sýn.kl. 5, 7 og 9. BönnuB börnum innan 16 ára. HækkaB verB. LAUQARAS NÓVEMBERAÆTL- UNIN Corruption! Conspóracy! Murdert They own the city... ... Ný hörkuspennandi bandarlsk sakamálamynd. ABalhlutverk: Wayne Rogers, Elain Joyce og fl. lslenskur texti sýnd kl. 5, 9, og 11 BönnuB börnum innan 14 ára FM Ný bráBfjörug og skemmtileg mynd um útvarpsstöBina Q- Sky. MeBal annarra kemur fram söngkonan fræga LINDA RONSTADT á hljómleikum er starfsmenn Q-Sky ræna. ABalhlutverk : Michel Brandon, Eileen Brennan og Alex Karras. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kL 7. TÓNABÍÓ IMBAKASSINN (The Groove Tube) vBi&úaummæii: ..OfboBslega fyndin” —Saturday Review. „(4 STJÖRNUR) Framúr- skarandi” —AÞ. Vfsir ABalhlutverk: Ken Shapiro Richard Belzer Leikstjóri: Ken Shaprio Endursýnd kl. 5, 7 og 9 BönnuB börnum innan 14 ára. Vetrarbörn Ný dönsk kvikmynd gerB eftir verBlaunaskáldsögu Dea Trier Mörch. Leikstjóri: Astrid Henning—Jensen ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7. og 9. BönnuB innan 12 ára. STJÖRNUSTRIO sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Sala a&gtingumiöa hefnt kl. 4 CONVOY Afar spennandi og viBburBarík alveg ný ensk Panavision-lit- mynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaBgerBir, Myndin er nú sýnd víBa um heim viB feikna aBsókn. Leikstjóri Sam Peckinpah íslensku texti BönnuB börnum. Sýnd kl. 4.50-7-9,10-11,20 Eyjar I hafinu (Islands in the stream) Bandarlsk stórmynd gerB eftir samnefndri sögu Rem- ingways. ABalhlutverk: George C. Scott. Myndin er I litum og Panavision.Sýnd kl. 5. Tónleikar 8.30 apótek læknar Kóngur I New York Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvikmynd, gerB af Charlie Chaplin. Einhver harBasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerBi. Höfundur-leikstjóri og aBal- leikari: Charlie Chaplin Sýnd kl. 3—5—7-9 og 11. • salur Makleg málagjöld Afar spennandi og viBburBarík litmynd meB: Charles Bronson og Liv Ullmann. lslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05- 9.05 og 11.05. BönnuB innan 14 ára. -salur \ Smábær í Texas Hörkuspennandi Panavision- litmynd. BönnuB innan 16 ára. —- Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10-5,10-7,10- 9,10-11,10 > salur Ekki núna félagi Sprenghlægileg ensk gaman- mynd. lslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15 og 11.15. Kvöldvarsla lyfjabúBanna vikuna 24r-30. nóvember er I GaTBs Apóteki og LyfjabúB- inni IBunni. Nætur- og helgi- dagavarsla er I GarBs- Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúBaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla^ virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sun nudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i sima 5 16 00. Kvöld- ,nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- . sp.talans, simi 21230. SlysavarBstofa ,sími 81200, " opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu I sjálfsvara dagbók Tanniæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00,simi 22411. Keykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud, —föstud.frákl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. bílanir slökkvilið Sltikkviliö og sjúkrabílar Reykjavlk.— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj. nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi5 11 dp Garöabær— simi5 11 do lögreglan Reykjavik — Kópavogíir — Seltj. nes — Hafnarfj. — GarÖabær — simi 1 11 66 simi4 12 00 simi 1 11 66 simi5 11 66 simi5 11 66 Rafmagn: i Reykjavík og Kópavogi í sima 1 82 30, I HafnarfirÖi í sima 5 13 36. -liitaveitubilanir, sírnT 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árde.gis, óg á helgidögum er svaraB allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um‘ bilanir á veitukerfum borg- arinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja 'sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Kvenfélag óháöa safmBarins. Basarinn veröur næstkomandi sunnudag 3. des. kl. 2. Félags- konur eru jjóöfúslega beönar aö koma gjöfum i Kirkjubæ, frá kl. 1—7 laugard. og kl. 10—12sunnudag. HraBskákmót HraBskákmót Taflfélags Kópavogs veröur haldiö kl. 2 sunnudaginn 3. desember aö Hamraborg 1. Bikar I verö- laun. Kvenfélag Háteigssóknar Fundurinn veröur þriöju- daginn 12. des. I sjómanna- skólanum. Athugiö breyttan fundardag. — Stjórnin. krossgáta söfn sjúkrahús félagslíf Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. HvItabandiB — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — fóstud,Jd. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. ^ Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — ' 19.30. FæBingardeildin — álla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspilali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. HeilsuverndarstöB Reykjavikur — viö Baróns- stig, alla daga frá kl. 15.00 — • 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fa'Bi ngarheim iliB — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn —■ alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspítalanum. . Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. VlfilsstaBaspItalinn — alla dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Basar Sjálfsbjargart félágs fatlaöra I Reykjavík, verBur 2. des. n.k. Velunnarar félagsins eru beönir aö baka kökur, einnig er tekiö á móti munum á ’fimmtudagskvöld- um aö Hátúni 12,1. hæö og á venjulegum skrifstofutíma. Sjálfsbjörg. Safnaðarfélag Asprestakalls Jólafundur veröur aö Austurbrún 1 sunnudaginn 3. desember og hefst aB lokinni messu. Anna GuBmundsdóttir leikkona les upp. Kirkjukórinn syngur jólalög. Kaffisala. IOGT St. Eining nr. 14 Fundur I kvöld kl. 20.30 I Templarahöllinni v/Eiríks- götu. Dagskrá um prófessor Harald Nlelsson I umsjá Mál- efnanefndar. Félágar St. Mfn- ervu koma I heimsókn. Félagar, fjölmenniö á fund- inn. Æ.T. Félagar og stuöningsmenn Samtaka migrinisjúklinga. Jólakortin eftir Messiönu Tómasdóttur fást I BókabúB Ingibjargar Einarsdóttur •Kleppsvegi 150, hjá Arna BöBvarssyni Kóngsbakka 7 slmi 73577, Normu E. Samúelsdóttur Óöinsgötu 17 a sími 14003 og ýmsum öörum innan félagasamtakanna. Kvennadeild SkagfirBinga- félagsins I R.v.k. Jólabasarinn veröur I Félags- heimilinu SÍBumúla 35 sunnu- daginn 3. des. kl. 12. TekiÐ á móti munum á basarinn á sama staö eftir kl. 2 slödegis á laugardag. Lárétt: 2 sáldur 6 hreysi 7 loforö 9 hús 10 yfirgefin 11 slóttug 12 tala 13 samkomu 14 mannsnafn 15 nær LóBrétt: 1 demba 2 birta 3 blaut 4 bardagi 5 skyldmenni 8 gufu 9 ákall 11 urgur 13 þögla 14 samstæöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 seigla 5 lóa 7 ræ 9 anga 11 Ila 13 dag 14 naum 16 fg 17 kám 19 hilmar LóBrétt: 1 skrlna 2 il 3 góa 4 land 6 naggur 8 æla 10 gaf 12 auki 15 mál 18 mm Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiB laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 sfödegis. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstr. 29a,opiB mán. til föst. kl. 9-22, laug. 9-12. LokaB á sunnud. ABalsafn — lestrar- salur, Þingholtsstr. 27, opiö virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18 og sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn: afgreiBsla Þingholtsstr. 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, opiö mán.-föst. kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780, mán.-föst'. kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta yiö fatlaöa og sjóndaprat Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640, mán.-föst.'kl. 16-19. Bókasafn Laugarnesskóla, opiö til almennra útlána fyrir börn mánud. og fimmtudhga kl. 13-17. Bústaöasafn Bústaöakirkju opiB mán.-fóst kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bóka safn Kópavogs f Félags heimilinu opiö mán.-fóst. kl 14-21, og-laugardaga frá 14-17 Listasafn Éinars Jónssonar opiö sunnud. og miövikud. kl.* 13.30-16. NáttúrugripasafniB Hverfisg. 116 opiö sunnud., þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. Asgrímssafn BergstaBastræti 74, opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 — 16. Aögangur ókeypis. Landsbókasafn tslands, Safnahúsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga kl. 9 — 19, laugard. 9 — 16. Útlánssalur kl. 13 — 16, laugard. 10 — 12. Sædýrsafniöer opiö alla daga kl. 10-19. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga. Laug. og sunn. kl. 14-22, þriöjud-föst. kl. 16-22. Aögang- ur og sýningarskrá ókeypis. minningaspjöld Minningarkort Flug björgunarsveitarinnar Reykjavik eru afgreidd hjó BókabúB Braga, Lækjargötu 2, BókabúB Snerra, ÞverhoRi Mosfellssveit, BókabúB Oli vers Steins, Strandgötu 31 HafnarfirBi, Amatörversluninni, Lauga vegi 55, Húsgagnaverslun GuBmundar, Hagkaups húsinu, og hjá Siguröi, slm 12177, Magnúsi, slmi 37407 Siguröi, simi 34527, Stefáni 38392, Ingvari, slmi 82056 Páli, slmi 35693, og Gústaf slmi 71456. bridge HvaB myndir þú vilja spila á N-S spilin eftir aö austur vek- ur á hjarta? KD1086 53 KG1095 7 A54 AD6 AD8 K1084 Spiliö er úr boBsmóti Asanna og aöeins tvö pör kom- ust I 6 spaöa. Éftir hjarta opn- un (lftil opnun) er slemma næsta sjálfsögö. Tromp.gosi lá fjórBi úti ... á austurhepdinni, svo spiliö er óvinnandi. 1 CENGISSKRANING NR. 219 - 29. nóvembrr 1978. SkraS írá Eining Kl.13.00 Kaup Sala 27/11 1 01 -Bandarfkjadollar 316, 80 317, 60 29/11 1 02-Sterlingspund 617, 10 618,60 * 1 03-Kanadadollar- 270, OO’ 270,70 * 100 04-Danskar krónur 5931,75 5946,75 * ' - 100 05-Norskar krónur 6171,80 6187,40 * 100 0.6-Sa.nskar Krónur 7131, 10 7149,10 * 100 07-Finnsk mörk 7797,20 7816,90 * 100 08-Franskir frankar 7165,80 7J83.90 * 100 09-Belg. frankar 1043,00 1045,60 * 100 10-Svissn. frankar 18259,40 18305, 50 * 100 11 -Gyllini 15147, 00 15185,30 * 100 12-V. - Þýzk mörk 16428, 10 16469,60 * . 24/11 100 13-Lirur 37,22 37, 32 28/11 1U0 14-Austurr. Sch. 2243,60 2249,30 29/11 100 15-Escudos 674,40 676,10 * 100’ 16-Pesetar 442,70 443,80 * j • - 100 1 17-Ycn 160,36 160,77 * * R cyting frá sfBustu skráningu. 1 — . Nú er ég búinn að missa árans mjólk- urtönnina! Greyið veit ekki að nann er búinn að missa hálf an persónuleikann!____-- Vildi ég hefði nóg af peningum til að kaupa hest ' iT Heyrðu, af hverju kemurðu með Yfirskegg í eftirdragi? Hann er í miðju kafi með miðdegisblundinn sinn, og næstu sex klukkutimana er ekki hægtað reikna með aöstoð hans! Ég held, Kaili, að Yfirskeggur sé sá sem ég er að leita að! — Nei, kæri prófessor, Yfirskeggur er sjómaður, jafnvel prófessor hlýtur aö sjá það! Leggðu hann varlega frá þér í ruggu- stólinn. Og ég skal segja þér það, að litlu krilin hérna eru heldur ekki r ananda marga, það er að segja Gauksi og Bakskjaldan. Og mundu þaö! 2 nw m 2 < -i * *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.