Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 30. nóvcmber 1978 ÞJÚPVILJINN — StÐA.ll Minning Þórarinn Jónsson flugrekstrarstjóri F. 24.7.1926 - d. Kveðja frá félögum í Lionsklúbbnum Muninn, Kópavogi. Hinn 15. nóvember si&astlibinn barst sú harmafregn um landið ab islensk flugvél hefðí farist i pilagrimsflugi á Sri Lanka. Harmi slegin hlustabi gjörvöll is- lenska þjóbin á þessar hörmulegu fregnir og hugsabi meb samúð til allra þeirra sem þarna áttu um sárt að binda, til þeirra sem þarna áttu á bak ab sjá nánustu ættingjum, vinum og ástmenn- um. I hópi þeirra sem lifið létu I þessu átakanlega flugslysi var vinur okkar og klúbbfélagi Þórar- inn Jónsson flugrekstrarstjóri. Nú var skarð fyrir skildi er þessi félagi okkar, vinsæll og vina- margur, var svo skyndilega horf- inn yfir landamærin miklu. Fyrirvaralaust og óvænt var lokið Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundi sem haldinn var i Félagi islenskra myndlistarkenn- ara 14. nóvember, 1978. Félag islenskra myndlistar- kennara harmar mjög þá deilu sem upp er komin milli félags is- lenskra myndlistarmann og hús- 15.11.1978 samvistum okkar og hans I klúbbnum. Við gátum varla trúaö þvi að ekki væri lengur hægt að njóta félagsskapar hans og holl- ráöa, glaðlyndis og orðfærni. Við, Lionsfélagarnir i Muninn, sitjum hljóðir með söknub og þökk I huga. Vib söknum afbragðs félaga og viö erum þakklátir fyrir þau störf, sem hann vann með okkur i klúbbnum. Það mun lengi sitja I huga okk- ar minningin um þennan góða dreng, minningin um það, þegar hann var formaöur i klúbbnum okkar, traustur og hlýr I starfi og reynd. Og þeim, sem voru viö- staddir þegar hann, sem formað- ur, tók nýja félaga inn I klúbbinn mun lengi verða þaö minnisstætt. Þar var á ferð maður sem lagði I verk sitt bæöi lif og sál. Þökk sé þér Þórarinn fyrir allt og allt. stjórnar Kjarvalsstaða. F.I.M.K. íýsir samstööu með Félagi islenskra myndlistarmanna og hvetur málsaöila aö leysa dejlu þessa nú þegar á sanngjarnan og farsælan hátt svo Kjarvalsstaðir geti gegnt þvi hlutverki sem i upphafi var ætlaö. Viö Lionsfélagarnir i Muninn sendum fjölskyldu Þórarins dýpstu samúöarkveðjur og biöj- um guð aö gefa henni styrk og þrótt á erfiöri raunastundu. Guð blessi eiginkonu hans, börn og aðra ástvini hans sem eftir lifa. Minningin um Þórarin mun lýsa i hugum okkar um alla framtið. Eg vil ljúka þessum fátæklegu orðum minum með þvi að vitna I kvæbi eftir Kristján Rö&uls skáld og gera þessar ljóölinur hans að orðum minum: Sköpun I fyllingu tungls, sól að hverfa bak við dimmt fjall... En ferð vor heldur áfram — inn I stærð, sem vér þekkjum ekki”. Stefán Trjámann. Myndlistarkennarar: Lýsa samstödu með FÍM i Kjarvalsstaðadeilunni Til áskrifenda að tímaritinu 3. hefti 1978 verður póstlagt 4.-6. desember nk. Þeir áskrifendur sem flutt hafa á árinu eru vin- samlegast beðnir að tilkynna breytt heimilisfang i sima 8 13 33 i Reykjavik, eða að fylla út meðfýlgjandi eyðublað. I Tímaritið Réttur Pósthólf 310, | 121, Reykjavík Nafn ____________ I _______________ IFyrra heimilisf. Nýtt __________ heimilisf. L póstnúmer ■ Tfr '• £!1 Efnisyfirlit. 1. kafli: Bls- Að fjárfesta........................................... 13 I Markmið með fjárfestingunni og lengd íjárfcstingartímans ............................. 13 2. Höfuðreglur....................................... 14 3. Hclstu tegundir fjárfestinga .................... 14 3.1. Varnarfjárfestingar ........................ 15 3.2. Sóknarfjárfcstingar ........................ 17 4. Áztlanagerð....................................... 18 Heimildaskrá .................................... 19 2. kafli: Fjármagn á fslandi .................................... 20 1. Hvar er fjármagn að fá? ......................... 20 2. Hvað koslar fjármagn?............................. 21 2.1. Nafnvextir ................................ 23 2.2. Virkirvextir .............................. 24 2.3. Raunvextir................................. 25 2.4. Fórnarvextir............................... 29 3. Mat á hagkvæmni lánsfjáröflunar................... 29 4. Skattaleg meðhöndlun vaxtagjalda.................. 34 Hcimildaskrá .................................... 34 3. kafli: TTEg'ngar.............................................. 37 1.0. Lifeyristryggingar .............................. 37 1.1. Sjóðfélagar................................. 38 1.2. Iðgjöld.................................... 39 1.3. Réttur til lífeyns.......................... 39 1.4. Réttur til lántöku.......................... 41 1.5. Gcta lifeyrissjoðanna til greiðslu lifcvris................................ 1.6. F.ndurskoðun lifeyriskerfis landsmanna . 1.7. Skuttalcg meðhöndlun lifeyrisgjalda . . . 2.0. Aðrar trvggingar ............................ 2.1. Almannatryggingar....................... 2.2. Tryggingarfélögin ....................... 2.3. Tryggingarsamningur...................... 2.4 Grundvöllur tryggingarstarfsemi........... 2.5. Sjúkra-og slysatryggingar ............... 2.6. I.iftryggingar ........................ 2.7. Heimilistryggingar...................... 2.8. Húscigendatrygging ..................... 2.9. Bruna- og viðlagatrygging .............. 2.10. Bifreiðairyggingar...................... Heimildaskrá ................................. 4 kafli: Innlánsstofnanir 1.0. Surfsemi........... 2.0. Innlánsvcxtir ..... 3.0 SkÁtlagping sparifjár . Hcimildaskrá . 5. kafli: Spariskírteini ríkissjóðs 1.0. Arðsemi spariskirtcina ... 2.0. Áhætta ................... 3.0. Seljanleiki............... 4.0. Skattalcg meðhöndlun ..... Viðauki................... Heimildaskrá ............. 6. kafli: Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs 1.0. Arðscmi .......................... 2.0. Áhælta ............................ 3.0. Scljanlciki...... ................. 4.0. Skattalcg mcðhöndlun .............. Viðauki............................. Hcimildaskrá ....................... 7. kafli. Veðskuldabréf...................................... 9i 1. Útgáfa vcðskuldabréfa ........................ 91 2. Handhafaskuldabréf — nafnbréf ................ 93 3. Jafnar afborganir — jafnar árgreiðslur (annuitct) ................................... 93 4. Arðscmi og áhætta vcðskuldubréfa.............. 93 5. Stærð vcðskuldabréfamarkaðsins ............... 97 6. Kaup og sölustaðir........1................... 98 7. Kaup — minnislisti............................ 98 7.1. Arðsemi — virkirvcxtir .................. 98 7.2. Lcngd lánstima ............................ 99 7.3. Áíallnir vcxtir............................. 99 7.4 Nafnvcxtir ............................ 99 7.5. Útgcfandi.................................. 100 7.6. Vcðið...................................... 100 7.7. Áhvilandi veðskuldir...................... 102 7.8. Þinglýsing................................ 102 7.9. Samþykki maka.............................. 103 7.10. Framsalsröð............................... 103 8. Sala ........................................... 103 9 Skaltaleg mcðhöndlun ............................. 104 10. Innhcimla — Afborganir veðskuldabréfa......... 104 11. Gcymsla ........................................ 106 12. Vaxtabréf ...................................... 106 Viðauki I...................................... 108 Viðauki II..................................... III Hcimildaskrá ................................... 113 8. kafli: Hlutabréf 114 1.0. Sagan ......................................... 114 2.0. Hiutafélagalögin .............................. 115 3.0. Hlutabréfaviðskipti á Islandi.................. 116 3.1. Arðscmi ................................... 117 3.2. Skattlagning.............................. 118 3.3. öryggi fjárfcstingarinnar ................. 118 3.4. Scljanleiki.............................. 119 4.0. Nokkur hlutafélög á Islándi.................... 119 5.0. Skilyrði og kostir virkra hlutabréfa- viðskipta á Islandi ............................ 120 6.0. Viðskipti mcð hlutabréf við cðlilcgar aðstæður á fjármagnsmarkaði .................... 122 Hcimildaskrá .................................. 125 9. kafli Fasteignir 125 10. Kaup fastcigna.............................. 127 II. (irciðslugcta............................... 127- 1.2. Þarfirnar................................. 129 1.3. Skipulagsmál ........................... 431 1.4. Húsnæðislcilin 133 1.4.1 Nýhyggingar............................ 133 1.4.1.1. Byggingarkosinaðijr ................... 134 1.4.1.2. I jármognun ........................... 134 1.4.1.3. Arðsemi nýbygginga................... 134 1.4.2. F.ldra húsnæði .......................... 135 1.4.2.1. Hagkvxmni og fjármögnun eldra húsnæðis................................ 135 1.4.2.2. Kostnaður við cndurhætur . ............ 137 1.5. Kaupsamningur................................ 141 1.6. Samantekt: Minnislisti ........................ 147 2.0. Sula fasleigna.............................. 147 2.1 Samantekt: Minnislisti við sölu fasteigna.................................. 150 3.0. Skatlaleg mcðhöndlun samkvæmt lögum um tekju- óg cignarskatt scm gilda eiga nl 31.12.1978 ........................... 150 311 Mcðhöndlun söluhagnaðar..................... 151 3.2. Nýju skattalögin........................ 152 3.2.1. Meðhöndlun söluhagnaðar af ibúðar- og atvinnuhúsnæði......... .............. 152 Viðauki I . 156 Viðauki II ................................... 158 Heimildaskrá .................................... IM 10. kaflif Bílaviðskipti 165 1.0 Almennt ...................................... 165 2.0. Fjöldi fólksbila. algcngustu merki og aldurvskipting............................... 166 3.0. Sala notaðra bíla og meðalcignar- haldstimi....................................... 167 4.0. Þörfin fyrir hil/kaup á bil.................... 168 5.0. Vcrð bila/endursala ......................... 169 5 1. Hagkvæmni staðgreiðslu eða lánskaupa.................................. 172 5 2. Sala gcgn veðskuldabréfi .................. 172 6.0 Skattalcg meðhöndlun söluhagnaðar af hifreiðum.......... ................. 6.1. Einkabifrciðir ................ 6.2. Bifrcið til atvinnureksturs... 6.3. Ákvæði nýju skatlalaganna ..... Viðauki............................. Hcimildaskrá........................ II. kafli: Fyrirtækjarekstur 1.0. Einstaklingarog einstakhngs- fyrirtæki .......................... 2.0. Sjálfskoðun fyrir stofnun fyrirtxkis ... 3.0. Mat á hagkvxmni stofnunar fyrirtxkis . 4.0. Rekstur fyrirlxkisins.............. 4.1. Arðscmi ....................... 4.2. Hvernig má auka hagnaðinn? ... 4.3. Hvernig má hæta nýtingu fjármagnsins?.................. 5.0. Áhætla og umbun ................... Heimildaskrá ....................... 12. kafli: Ýmsir munir 1.0. Frimerki ........................ 2.0. Mynt ............................ 3.0. Listaverk........................ 4.0. Gamlir mumr (antik) ............. 5.0. Eðalstcinar...................... 60. Eðalmálmar........................ Heimildaskrá ..................... 13. kafli: Heimilisbókhald, áætlanagerð ogeftirlit I. Áætlanagcrð........................... I.J. Innborgapir ................... 1.2. Útborganir..................... 1.3. Dæmi um gcrð greiðsluáætlunar . 2.0. Skráning raunveruleikans............ 3.0. Eftirlil............................ Hcimildaskrá ....................... Fjárfestingahandbókin BÓKIN SEM BORGAR SIG Markmiðið með þessari bók er að gefa ein- staklingum möguleíka á að: — Minnka tilkostnað við fjárráðstafanir með meiri þekkingu og bættu skipulagi. Auka tekjur með hagkvæmari fjárráðstöfunum. Þannig á einstaklingurinn að geta aukið ráð- stöfunarfé sitt verulega. — öðlast öryggi og sjálfstraust i samningum. — Komast hjá þvi að reiða sig á ráð illa upplýstra manna. — Geta með bættu skipulagi losnað úr fjár- hagslegri óreiðu, sem nú hrjáir svo marga, og bætt þar með liðan sina. — Ná betri árangri i baráttu við verðbólguna. Fjárfestingahandbókin er skrifuð af sérfræðingum Fjárfestingarfélags íslands og á erindi til allra, hvort sem um er að ræða rekstur fyrirtækja eða fjárfestingar einstaklinga. Kynntu þér efnisyfirlitið hér að ofan. Fæst í næstu bókaverslun Útgefandi: Frjálst framtak hf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.