Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 16
UODVIUINN Fimmtudagur 30. nóvember 1978 AAalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 ð laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjörn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. l 8UOIM simi 29800, (5 línurN-^_ " Verslið í sérvershm með litasjónvörp og hljómtæki Stjórn Borgarbókasafnsins boöaöi blaöamenn á sinn fund i gær tU aö skýra frá og sýna breytingar sem geröar hafa veriö á Sólheimaútibúinu svo aö þaö veröi aögengilegt fyrir fatlaöa. Þar hefur skábraut veriö komiö fyrir viö inngöngu- dyrog bilastsöi merkt föttuöum rétt utan viö aöaldyrnar. Ennfremur hefur ööru snyrti- herbergi hússins veriö breytt i þaö horf aö nú geta fattaöir notaö aöstööuna. Þaö voru þær Elva Björk Gunnarsdóttir borgarbóka- vöröur og Geröur Steinþórs- dóttir varaformaöur safn- stjórnar ásamt nokkrum full- trúum frá Sjálfsbjörg sem kynntu þessar nýjungar. Elva Björk sagöi aö þótt fatlaö fólk ætti nú aöeins greiöan aögang aö tveimur deildum safnsins, Sólheimaútibúinu og lestrarsaí aöaisa&is aö Þingholtsstræti 27, stæöi allur bökakostur safnsins þvi til boöa. Þar kemur pantanaþjónustan til. Sé bókin til i annari deild er hún pöntuö fyrir viökomandi og hann sækir Þorbjörn Magnúson fær bók afgreidda I Sólheimaútibúinu I gær. (Ljósm.: Leifur) hana þegar hún kemur aftur inn i safniö eöa hann fær hana senda heim. Fatlaö fólk er hvatt til aö notfæra sér þessa aöstööu. Af opinberum byggingum sem nýlega hefur veriö breytt i þágu fattaöra má nefna Kjar- valsstaöi og Fossvogskirkju. Héöan í frá munu hins vegar ekki vera reistar opinberar bygginar nema gertsé ráö fyrir aö fatlaö fólk komist þar fyrir. Um næstu áramót ganga i gildi ný byggingarlög sem fela i sér slik ákvæöi. —GFr ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ 1 ■ I ■ I ■ I ■ I 1. desember í Háskólabíói Háskóli í auðvalds- þjóðfélagi Umræöuefni 1. des. fundar stúdenta er aö þessu sinni „Háskóli i auövaldsþjóöfélagi”. Aö venju hefst baráttusam- koma i Háskóiabiói 1. desember kl. 14 eftir hádegiö og veröa flutt- ar þar 3 ræöur. Ræöumenn eru Gunnar Karlsson, lektor, Sigriöur óskarsdóttir, verkakona, Vest- mannaeyjum og össur Skarp- héöinsson, námsmaöur Ht. Þá veröur samlestur um hlut- verk og stjórnun Háskólans og um fagrýni. Sönghópur Rauö- sokka kemur fram og fluttur veröur leikþáttur eftir „Véstók- les” og nefnist hann „Viskan er ekki hér!” Dagskránni veröur útvarpaö beint. Út er komiö sérstakt hátiöar- blaö 1. des. nefndar og veröur þvi dreift í 15 þúsund eintökum um borgina. Blaöiö fjallar aöallega um hlutverk háskóla og hlutverk menntamanna aö námi loknu m.a. um þaö hvernig námsmenn geta nýtt menntun sina i þágu Framhald á 14. siöu Albert Guðmundsson um réttindamál BSRB: Kontoristar skulu hlýða Hlœgilegt að opinberir starfsmenn skuli vera farnir að stjórna ríkisstjórn 1 sjöunda liö greinargeröar meö frumvarpi rikisstj.um 'efnahags- ráöstafanir er vikiö aö sérstökum réttindamálum opinberra starfs- manna, og bent á aö réttindi þeirra þurfi aö endurskoöa. Al- bert Guömundsson spuröi i þing- ræöu sl. mánudagskvöld hvaöa réttindi opinberir starfsmenn heföu ekki og hverju ætti aö bæta viö. Sföan bar hann fram þá spurningu hvort ekki væri kominn timi tii aö láta opinbera starfs- menn vita „aö þeir eru kontorist- ar sem eiga aö hlýöa fyrirskipun- um þeirra sem valdir eru á Amnesty International Alþingi til þess aö stjórna land- inu”. Vegna þessara ummæla varö nokkur kátina meöal þingmanna og kvaö Albert ekki nema eölilegt aö þingmenn skelltu uppúr. „Þetta er stórhlægilegt”, sagöi hann. „Þaö er stórhlægilegt aö kontóristar hjá rlkinu skuli vera farnir aö stjórna rikisstjórn I tog- streitu viö þrýstihópa eins og verkalýöshreyfinguna.” Eins og fram hefur komiö i Þjóöviljanum gera opinberir starfsmenn einkum þær réttinda- kröfur aö fá atvinnuleysistrygg- ingar vegna afnáms æviráöning- ar, aukna aöild aö húsnæöismála- framkvæmdum ríkis og sveitar- félaga, aö lifeyrissjóöur opin- berra starfsmanna veröi opinn öllum sem vinna á skilmálum kjarasamninga BSRB og rikisins, auk þess sem samningsréttarmál BSRB eru nú til umfjöllunar i sér- stakri nefnd sem skipuö var sam- kvæmt samstarfsyfirlýsingu nú- verandi ríkisstjórnar. ekh Stöndum vörð um Þjóðviljann: Síðustu forvöð að kaupa miða í happdrættinu ísiandsdefldin nær árangri Innan Amnesty International á tslandi starfa nú 2 starfshópar og hefur hvor um sig unniö aö þvi aö fá lausa 3 nafngreinda skoðana- fanga I heiminum. Nýlega voru látnir lausir i Rhodesiu tveir fangar, sem islensku starfshóparnir hafa unn- iö fyrir, og nú fyrir fáeinum dögum bárust óstaöfestar fregnir, en nokkuö áreiöanlegar taldar, um aö öötum af tveimur sovéskum föngum sem Islendingar hafa unniö fyrir, heföi veriö sleppt úr fangelsi. Til hins sovéska fangans hefur ekkert spurst né til fanga frá Taiwan og Argentinu, sem Islensku starfshóparnir hafa unn- iö fyrir um alllangt skeiö. Útlit er fyrir aö auglýsingar i Þjóöviljanum veröi meö minna móti nú fyrir jóiin og fjárhagur blaösins þvi verri en áætiaö var. Hefur þvi veriö gripiö til þess ráös aö senda viöbótarsendingu af happdrættismiöum til vel- unnara blaösins og eru þeir beönir aö bregöast vel og fljótt viö þvi aö nú eru siöustu forvöö aö gera skil, sagöi Jóna Sigur- jónsdóttir á skrifstofu Happ- drættis Þjóöviljans i gær. Þjóöviljinn fellur og stendur meö því að fólk styðji hann og þaö veröur aö gera sér ljóst aö meö þvi er þaö aö styöja sjálft sig þvi aö Þjóðviljinn er eina blaöiö sem er baráttuvett- vangur vinnandi fólks i landinu. Ef fólkið heldur ekki blaöinu uppi gerir þaö enginn annar, sagöi Jóna. Þess hefur oröiö vart nú fyrir jólin aö sumir kaupsýslumenn vilja ekki auglýsa i málgagni núverandi viöskiptaráöherra og er þaö visbending um að sú stétt manna er ekki ánægö meö aö- gerðir hans. Þjóöviljinn má aldrei veröa svo háöur aug- lýsingatekjum aö þær segi Áskorun frá SHI vegna fjárlagafrumvarpsins: Fjárveiting til LÍN verður að hækka Annars takmarkast námsmöguleikar efnalítils fólks verulega Stúdentaráö Háskóla tslands hefur gert samþykkt I tilefni framkomins fjárlagafrumvarps og skoraö á Alþingi aö hækka fjárveitingu til Lánasjóös is- lenskra námsmanna i samræmi viö óskir sjóösstjórnar. I samþykktinni er minnt á aö undanfarin ár hefur Alþingi ein- ungis veitt fé, sem nægt hefur til 85% lána, þó samkvæmt lögum og yfirlýsingu núverandi mennta- málaráöherra beri aö stefna aö 100% lánum. Bendir Stúdentaráö á aö veröi Lánasjóönum ekki tryggt nægilegt fjármagn muni námsmöguleikar efnalitils fólks takmarkast verulega. Þá er i samþykktinni harölega mótmælt niöurskuröi á fjárveit- ingu til Háskólans. Þar segir aö hljóti þessi niðurskuröur sam- þykki Alþingis sé veriö aö skeröa stórlega alla rannsókna- og vis- indastarfsemi viö stofnunina. Þá er vakin athygli á þvi aö ekki ein einasta króna er ætluö til framhaldsbyggingar kennsluhús- næöis á Landspitalalóö og bent á aö yfirvöldum fjármála sé fylli- lega kunnugt um þaö neyöar- ástand sem riki 1 læknadeild og tannlæknadeild varöandi aöstööu til kennslu og rannsókna. Er skoraö á Alþingi aö gera hér á bragarbót og veita nægilegt fé til byggingarinnar svo aö þörfum deildanna um aöstööu veröi full- nægt. -AI Þegar blaöamenn bar aö á skrifstofu Happdrættis Þjóöviljans á Grettisgötu 3 i gær var Gunnar M. Magnúss rithöfundur aö kaupa miöa af Jónu Sigurjónsdóttur. (Ljósm. Leifur). honum fyrir verkum. Þaö er hluti af sjálfsvörn fóiksins aö halda blaöinu öflugu. Þeir sem tekiö hafa aö sér innheimtu fyrir Happdrætti Þjóöviljans eru beönir um aö gera þaö nú um þessa helgi og fólk beöiö aö taka erindi þeirra vel. Happdrætti Þjóöviljans býöur upp á góöa vinninga. Þeir eru 13 utanlandsferöir og 1 litasjón- varp. — GFr —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.