Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 30. ndvember 1978 I takt Framhald af bls. 2' sem þykist geta skilgreint fólk og skipt því i flokka eftir þvi á hvaóa félagsstigi þaó lifir. Öraunhæfni þessara fræóa er m.a. dregin fram meö þvi aö gera doktorinn aö þokkafullri yfirborösmanneskju sem liöur um sviöiö alsæl yfir sjálfri sér og visku sinni. Þaö var býsna PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN ISIS^Stöður UMDÆMIS- VERKFRÆÐINGA i umdæmi II (aðsetur á ísafirði) og umdæmi IV (aðsetur á Egilsstöðum) eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. 1*1 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 11 j Vonarstræti 4 sími 25500 .f Umsóknarfrestur um stöðu yfirmanns fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavikurborgar, auglýsist hér með framlengdur til 10. desember n.k. Menntunarskilyrði er próf i félagsráðgjöf Upplýsingar um stöðuna veitir félags- málastjóri. V. Elgendur dísllbifrelða Viðurkennd hefur verið ný tegund ökumæla til ákvörðunar þungaskatts. ökumælar þessir eru af gerðinni HICO, Umboðsmaður HICO mælanna er Vélin Suðurlandsbraut 20, Reykjavik. Aður höfðu verið viðurkenndir mælar af gerð- inni V.D.O. Umboðsmaður þeirra er V.D.O. verkstæðið Suðurlandsbraut 16, Réykjavik. Fjármálaráðuneytið. i Tímarit frá Sovétríkjunum Þar sem „Erlend timarit” hafa hætt starfsemi sinni. hefur orðið að samkomu- lagi að bókabúð Máls og menningar taki að sér umboð fyrir blöð og timarit frá Sovétrikjunum. Þeir sem verið hafa áskrifendur eru þvi beðnir að láta vita ef þeir óska að halda áskrift sinni áfram. Bókabúð Máls og menningar. vel til fundiö hjá leikstjóra að láta Dodds sitja meöal áhorf- enda; ætli við höfum ekki flest einhverja tilhneigingu til þess aö þykjast geta talaö af viti um lif og aöstæöur fólks sem viö höfum ekki minnstu möguleika til aö skilja. Maria Kristjánsdóttir hefur áöur getiö sér gott orö sem leik- stjóri, og á uppfærslu hennar á Strompleiknum hjá Leikfélagi Akureyrar, sem ég sá þvi miður ekki, hefur mikiö lof veriö boriö. Sýningin á Heiðursborgurum Friels sýnir svo ekki veröur um villst aö hún er komin I fremstu röð Islenskra leikstjóra og þaö væri mikill skaöi ef hún fengi ekki tækifæri til þess aö halda áfram aö þroskast. Listamenn L.H. eiga vissulega skiliö aö njóta krafta hennar og nú sýna norölenskir áhorfendur vonandi aö þeir kunni gott aö meta. En ástand reykviskrar leik- menningar er ekki slíkt nú um stundir aö atvinnuleikhúsin hér I borg hafi efni á þvl að sniö- ganga listamann á borö viö Marlu. Þaö er ekki vansalaust aö þau skuli hafa látiö hjá liða aö nýta sér krafta hennar og ég vona aö úr þeirri vanrækslu veröi bætt hiö fyrsta. Kvöldið Framhald af 13. siðu. ar þessar sögur hafa veriö kvik- myndaöar og sést I islenska sjón- varpinu. Af öörum verkum Mobergs, sem þýdd hafa verið, mætti nefna „Kona manns” og „Þeystu þegar I nótt!” Otvarpiö hefur áöur flutt eftirtalin leikrit eftir Moberg: „Nafnlausa bréf- iö” 1939, „A vergangi” 1947, „Laugardagskvöld” 1949, „Dómarinn” 1959 (einnig sýnt I Þjóöleikhúsinu) og „Hundraö sinnum gift” 1969. Moberg lést áriö 1973. SkattsYÍk Framhald af bls. 6 rekstri kleift aö sleppa algerlega viö aö greiöa tekjuskatt og skoriö verulega niöur önnur framlög þeirra til sameiginlegra þarfa þjóðarinnar. Skattsvikin og götin I skattakerfinu hafa skapaö auö- mönnum og öörum þeim aöilum, sem margvlslega aöstööu hafa haft, möguleika á aö skjóta sér undan eölilegum greiöslum til sameiginlegs sjóös landsmanna. Ef dæma má af rannsóknum á skattsvikum erlendis er liklegt, aö hliöstæöur þeirra hér nemi tugum miljarða króna, sem þann- ig renna fram hjá sameiginlegum sjóöi þjóöarinnar. Sú tillaga til þingsályktunar, sem hér er flutt, felur I sér hug- myndir um róttækar og afgerandi breytingar á starfsháttum skatt- yfirvalda, banka og dómstóla og á gildandi lögum um starfsemi þessara aöila. Skattsvikin eru oröin svo vlötækt mein I okkar þjóöfélagi, aö vlötæk herferö af þessu tagi skapar ein möguleika á aö stemma stigu viö áframhald- andi óheillaþróun á þessu sviöi. 1 tillögunni er vikiö aö fjölmörgum samtengdum aögeröum, sem ættu aö skapa mun sterkari aö- stööu en nú er möguleg til þess aö elta skattsvikara uppi og láta þá standa reikningsskil geröa sinna. SUNNLENDINGAR Þór Rúnar Armann Baráttufundur Baráttufundur sósialista veröur I Tryggvaskála föstudaginn 1. desem- ber kl. 17. Kjörorö fundarins: Sjálfstæöi og sósialismi. Island úr Nató — herinn burt. Avörp: Þór Vigfússon og Rúnar Armann Arthúrsson Upplestur: Sigrlöur Karlsdóttir, Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson og Ey- vindur Erlendsson. Söngur: Bergþóra Arnadóttir, Hjördls Bergsdóttir og Jakob S. Jónsson. Sýnum viljann I verki — mætum vel og stundvislega! Dansleikur um kvöldiö I Tryggvaskála. Hefst kl. 22. Mætum öll. Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi LEIKFRLAG REYKjAVlKUR LÍFSHASKI 8. sýn. I kvöld kl. 20.30 Gyllt kort gilda. 9. sýn. laugardag kl. 20.30 Brún kort gilda. 10. sýn. miövikudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA föstudag kl. 20.30 VALMÚINN 25. sýn. sunnudag kl. 20.30 Næst slðasta sinn. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 Slmi 16620. RÚMRUSK Miönætursýning i Austurbæj- arbiói laugardag kl. 23.40. Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. 1 þeirri miklu óöaveröbólgu, sem nú rlkir I þjóðfélaginu, og vegna margvislegs misréttis, sem hún hefur I för meö sér, er nauðsyn- legt, aö stjórnvöld, sem ætla sér aö ráöa bót á efnahagsvandamál- um þjóöarinnar, láti ekki síður til sin taka I baráttu gegn skattsvik- urum. Hér duga ekki afmarkaöar aögeröir, heldur þarf stórátak, samræmda baráttuherferö, til aö árangur náist. Þeir 12 þættir, sem bent er á I tillögunni, fela allir I sér umfangsmiklar breytingar I baráttunni gegn skattsvikurum. Allar þessar breytingar ætti þó aö vera hægt aö framkvæma meö tiltölulega litlum fyrirvara og sumar án mikillar fyrirhafnar af hálfu stjórnvalda. Þaö er skoöun flutningsmanna aö rlka nauösyn beri til aö hefjast nú þegar handa. Nánari grein veröur gerö I framsöguræöu fyrir því, á hvern hátt tillögumenn hugsa sér fram- kvæmd þeirra 12liöa, sem bent er á I tillögunni. Háskólinn Framhald af bls. 16 alþýöunnar. Þá er einnig I blaöinu viötöl viö 6 menn, sem svara spurningunni: „Hverter æskilegt hlutverk háskóla?” 1. des. nefndin er skipuö 7 mönnum, kjörnum lista- kosningum og sér Veröandi, félag róttækra I HI um framkvæmd hátíöarinnar. Unniö hefur veriö aö undirbúningi I starfshópum I rúman mánuö og hafa tugir manna lagt hönd á plóginn. Kvöldinu lýkur svo ab venju meö dansiballi I Sigtúni. _AI if'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl A SAMA TIMA AÐ ARI I kvöld kl. 20. Uppselt laugardag kl. 20. Uppselt. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 ISLENSKI DANS- FLOKKURINN OG ÞURSA- FLOKKURINN laugardag kl. 15 þriöjudag kl. 20 Næst sföasta sinn. Litla sviöiö: MÆÐUR OG SYNIR I kvöld kl. 20.30 Næst slöasta sinn SANDUR OG KONA sunnudag kl. 20.30 Næst slöasta sinn. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200 Villur í ræðu Eðvarðs Nokkrar meinlegar villur slæddust inn I þingræöu eftir Eö- varö Sigurðsson sem birt var I blaöinu f gær, miövikudag á 8. siöu. t myndatexta átti aö standa aö Vilmundur Gylfason virtist meö tillögum sinum stefna að þvl aö einungis þrlr fjóröu hlutar verölagshækkana skyldu bættir I kaupi. t 5. dálki neðarlega segir aö Alþýöuflokkurinn hafi gert til- lögu um aö 6% verðbætur yröu greiddar út 1. desember en á auö- vitað aö vera 3.6%. í framhaldi á bls. 18 er meinlegur ruglingur þar sem rætt er um vald Alþýöu- flokksins og rétt til þess aö taka af skariö I kjaramálum á alvörutlm- um þá var aö sjálfsögöu átt viö vald Alþingis og rétt en ekki Alþýðuflokksins. — Aths. ritstj. Sjálfshólið Framhald af 1 heföu lífeyrissjóöir verkalýös- hreyfingarinnar einir boriö. Hús- byggingaendurbætur fyrri rikis- stjórnar heföu einnig veriö kost- aöar meö fjármunum úr sjóöum verkalýösfélaganna. Eövarö sagöi aö lokum aö kjósendur heföu dæmt fyrri stjórn af verk- um hennar og sérstaklega vegna siendurtekinna árása á verklýðs- hreyfinguna. Þaö sæti þvi sist á Geir aö tala nú um kauprán. — Sgt. Blaðberar óskast Seltjamames: Lindarbraut — Skólabraut Vesturborg: Melar Skjól Langahlíð — Skaftahlið Bólstaðarhlið Austurborg: Akurgerði Vogar Kópavogur: Hvannhólmi — Kjarrhólmi Hringið í sima 81333 Eiginkona min Maria Magnúsdóttir Þinghólsbraut 33 lést I Landspltalanum 17. nóvember sl. tJtförin hefur fariö fram. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúb og vinarhug. Sigurður Ellasson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.