Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.11.1978, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Umsjón: Ingólfur Hannesson TBR 40 ára Allt er fertugum fært Nú um þessár mundir er TBR 40 ára, en félagiö var stofnað 4. desember 1938 af 28 áhugasömum trimmurum. Aðalhvatamaður að stofnun félagsins var Jón Jóhannesson, en hann hafði komist i kynni við Badmintoniþróttina úti i Danmörku. A fyrstu árum félagsins var æfingaaöstaöa léleg, en badmin-- ton var þá stundaö i gamla IR húsinu viö TUngötu, en temiisæf- ingar fóru aöallega fram á sumr- in og þá á gamla Melavellinum. Vegna veöurfars lögöust tennis- æfingar fljótlega niöur og bad- minton var eína Iþróttagreinin, sem félagiö starfrækti og þó aö nú sé fyrirhugaö aö byggja tennis- velli viö nýja iþróttahúsiö viö Gnoöarvog, má ætla aö enn sé nokkuö I land meö aö tennis veröi aftur tekiö á dagskrá hjá félag- inu. Félagiö var lengi vel eina félag- iö á Reykjavlkursvæöinu sem haföi badminton á stefnuskrá sinni og fékk leigö Iþróttahús til starfsemi sinnar. Fyrst fóru æfingar eingöngu fram I IR-húsinu gamla þar sem aöstaöa var mjög léleg, aöeins einn völlur og lágt til lofts. En félagiö var alltaf á höttun- um eftir æfingaaöstööu og er langt siöan aö fyrst var hugaö aö þvi, aö félagiö hæfi byggingu sins eigin Iþróttahúss, og er mér næst aö halda aö þær hugmyndir séu jafngamlar félaginu. En aldrei varö neitt úr fram- kvæmdum, því nóg af timum buö- ust er KR og Valur tóku sin íþróttahús I notkun og leigöu TBR æfingaaöstööu. En þaö kom aö þvl, aö Badmintondeildir voru stofnaöar innan þessara félaga og var þá TBR úthýst úr húsum þeirra, en vegna þess aö á sama tima voru tþróttahöllin I Laugardal og nokkur önnur Iþróttahús viö skóla borgarinnar tekin i notkun, feng- ust æfingartímar I staö þeirra sem félagiö haföi misst. En þá var forráöamönnum félagsins oröiö ljóst aö þaö yröi aö hefja framkvæmdir viö eigiö hús TBR. Þaö var síöan á árinu 1973 aö fyrsta skóflustungan var tekin aö nýja húsinu viö Gnoöarvog 1. Um þaö verk sáu allir þeir menn sem gegnt höföu formanns- starfi fyrir félagiö og gengu þeir svo rösklega til verks, aö grafan sem beiö þess að hefjast hánda viö gröft grunnsins þurfti ekki annaö en hreinsa aöeins til i grunninum. Sföan var þaö fyrir 2 árum eöa haustiö 1976, sem félag- iö tók húsiö I notkun. Þar er nú fullkomin aöstaöa til badminton- iökunar, 5 vellir og eru þeir leigö- ir út allan daginn. Meö tilkomu þessarar aöstööu er óhætt aö fullyröa aö framtlö fé- lagsins og badmintonlþróttarinn- ar á landinu sé björt, þvi andstætt öörum Iþróttafélögum ætti TBR aö hafa nóg fjármagn til aö reka starfsemi sfna án slfelds betls og bónfara til velunnara sinna. En þessi árangur sem náöst hefur á slöustu árum er geysimikiö verk margra manna og eiga þeir hrós skiliö fyrir störf sln. 1 tilefni af afmælinu veröur haldiö mikiö hóf aö Lækjar- hvammi Hótel Sögu, föstudaginn 1. des og mun þaö hefjast meö boröhaldi kl. 19.00. En TBR-ingar héldp afmælis- mót sitt nú um slöustu helgi og var þar keppt I tviliöa-og tvennd- arleik i öllum flokkum og var þar um jafna og tvisýna keppni aö ræöa. Á laugardaginn var keppt i unglingaflokkum og er auöséö aö tilkoma hússins hefur þegar 1 staö sett mark sitt á yngri flokkana, þvi þar er margt efnilegra ung- linga og er allt of langt aö telja upp alla þá, sem þaö eiga skiliö. Þó veröur aö segjast aö litill áhugi fyrir unglingastarfi viröist vera hjá öörum félögum en IA og TBR , sem sést best á þvl aö þessi félög áttu alla sigurvegara I ung- lingaflokkum nema einn. tJrslit á laugardag: Hnokkar-tviliöaleikur. Arni Þór Hallgrimsson og Ingólf- ur Helgason 1A unnu Harald Sig- urösson og Þórö Sveinsson TBR 11:15, 15:8 og 15:9. Tátur-tviliðaieikur. Þórdis Edwald og Anna Dantels- dóttir TBR sigruöu Þórdisi Bridde og Lindu Jóhansen TBR 15:6 og 15:7. Hnokkar/tá tur-tvenndarleikur Ingólfur Helgason og íris Smára- dóttir IA sigruðu Arna Þór Hall- grlmsson og Katy Jónsdóttur IA 10:15, 15:6 og 15:13. Sveinar-tvíliöaleikur Haukur Birgisson og Pétur Hjálmtýsson TBR sigruöu Þor- stein Hængsson og Gunnar Björnsson 15:12, og 17:14. Meyjar-tvlliöaleikur. Ingunn Viöarsdóttir og Þórunn „Þennan skal ég „smassa” beint í gólfiö hinummegin”. Eitthvaö I þessa áttina gæti badmintonleik- arinn á myndinni veriö aö hugsa. Badminton er ákaflega holl og skemmtileg Iþrótt, hvar kraftur, mýkt og einbeitni eru aöalein- kennin. óskarsdóttir 1A/KR sigruöu Mjöll og Drifu Danielsdætur TBR 15:5 og 15:6. Meyjar/sveinar-tvenndarleikur. Þorsteinn Hængsson og Drifa Danielsdóttir sigruöu Gunnar Björnsson og Elisabet Þóröar- dóttir TBR 15:5 og 15:11. Drengir-tvUiöaleikur. Gunnar Jónatansson Val og Þor- geir Jóhannsson TBR unnu Gunn- ar Tómasson og Indriöa Björns- son TBR 15:9 og 15:0. Drengir/telpur-tvenndarleikur. Gunnar Jónatansson Val og Bryndts Hilmarsdóttir TBR sigr- uöu Gunnar Tómasson og Mjöll Danlelsdóttur TBR 15:4 og 15:7. Eftir mótiö var boöiö upp á kök- ur og kók sem var vel þegiö, en meöan drukkiö var afhenti for- maöur TBR Rlkharöur Pálsson, sigurvegurum verölaun sln. Daginn eftir var slöan haldiö áfram og leikið I fulloröinsflokk- unum, A-flokkiog Meistaraflokki. 1 þeirri keppni kom helst á óvart, aö Sigfús Arnason TBR og Vildis Kristmannsdóttir, KR sigruöu i tvenndarleik, en þau sigruðu I úr- slitum Kristlnu Magnúsdóttur og Brodda Kristjánsson,-- TBR sem áöur höföu slegiö lslandsmeistar- ana út, 11:15, 15:10 og 15:8. Þá sigruöu þeir Jóhann Kjartansson og Siguröur Haraldsson TBR þá Steinar Petersen og Harald Korneliusson TBR i úrslitum tvi- liöaleiksins 15:10, 11:15 og 15:5. Þeir Siguröur og Jóhann voru nærri þvi búnir aö tapa sinum fyrsta leik og var auöséö aö sam- æfing þeirra er lltil um þessar mundir, enda hafa þeir lítiö æft saman undanfariö vegna annarra verkefna Jóhanns. En þeir sluppu meö skrekkinn og hafa þvi enn ekki tapaö tvlliöaleiksmóti, sem þeir hafa veriö þátttakendur I saman siöan 1975. önnur úrslit á sunnu- degi: Tvlliöaleikur kvenna. Kristin Berglind og Kristln Magnúsdóttir TBR sigruöu Sif Friöleifsdóttur og örnu Steimsen KR 15:4 og 15:5. A-Flokkur-tvenndarleikur. Jórunn Skúladóttir og Skarphéö- inn Garöarsson TBR sigruöu Kalter Hens og Hlin Pálsdóttur TBR 15:11 , 14:17 og 15:10. A-Flokkur-tvfliöaleikur karla. Atli Hauksson og Þorsteinn Þórö- arson Vlking unnu Þorvald Guö- jónsson og Hæng Þorsteinsson TBR 18:15, 10:15 og 15:12. öölingaflokkur-tvenndarleikur. Garöar Alfonsson og Hulda Guö- mundsdóttir TBR sigruöu Kjart- an Magnússon og frú 8:15 , 15:12 og 15:9. Veröa veröiaun fyrir þetta mót veitt i hófinu á föstudagskvöld og mun þaögera Rlkharöur Pálsson, núverandi formaöur TBR. — S.H. Fimm marka sigur gegn Túnisbúum Þessa dagana tekur Islenska handknattleiksiandsliöið þátt I móti I Frakklandi, sem nefnist Turnoi de France. tslendingarnir keppa fimm leiki á jafnmörgum dögum, þannig aö þetta er I meira iagi strembin keppnisferö. 1 fyrrakvöld léku Islendingarn- ir sinn fyrsta leik og var hann gegn Túnis. Náöu þeir fljótlega undirtökunum og héldu foryst- unni allan leikinn. Mest munaöi sjö mörkum á liöunum, en loka- staöan varö 25-20 Islandi I vil. Bestan leik okkar manna áttu þeir Ólafur Benediktsson, mark- vöröur og þeir félagar frá Dankersen, ólafur Jónsson og Axel Axelsson. Mörk Islendinganna skoruöu: Axel Axelsson 9 (5). Ólafur Jóns- son 5, Páll Björgvinsson 3, Ólafur Jónsson 2, Þorbjörn Guömunds- son 2, Bjarni Guömundsson 2, Stefán Gunnarsson 1 og Hannes Leifsson 1. 1 gærkvöldi lék Islenska liöiö gegn Pólverjum, en engar fréttir höföu borist af þeim leik er blaðiö fór i prentun. Næsti leikur veröur siöan I kvöld gegn B-liöi Frakk- lands. IngiH Englendingar sigruöu Eyrópumeistarana 1:0 I gærkvöld kepptu landslið Englands og Tékkóslóvaklu 1 knattspyrnu. Leikur þessi var liöur I Evrópukeppni landsliöa og fór fram á isilögöum Wembley- leikvanginum. Englehdingar áttu mjög I vök aö verjast framanaf og sýndu Evrópumeistarar Tékka mun meiri tilþrif. Aöeins stórgóö frammistaöa Shiltons I markinu hélt Englendingum á floti. Þá var Dave Watson aö venju sterkur I vörninni. Á 67. mln. leiksins skor- uöu Tékkar hálfgert sjálfsmark. Tony Currie átti þó allan heiöur- inn af markinu. Frammistaöa enska landsliösins olli miklum vonbrigöum, þvi aö eins og koll- egi minn sagöi I gærkvöld: „Hvernig má annaö vera þegar maöurinn setur þrjá Liverpool- leikmenn út úr liöinu á einu bretti.” 1 gærkvöld léku einnig I sömu keppni landsliö Wales og Tyrk- lands. Wales sigraði 1-0 og geröi Deacy markið á 67. mln. IngH. jMisheppnaðist jfyrsta árás á j Morgunblaðið? I Þjóðviljinn skoraði 27 mörk i en Morgunblaðið.? Baráttuglaöir og einhuga undirbúa Þjóöviljamenn nú fyrstu innreiö sina I knatt- spyrnuheiminn meö eigiö innanhúsknattspyrnuliö. Fram- undan er einhver mesta þolraun sem knattspyrnumenn vlörar veraldar lenda I, þ.e.a.s. firma- keppní innanhúss, þar sem leikiö er I 14 mlnutur látlaust (fyrir utan einnar mlnútu leik- hlé) og eru vart sagöar ævin- týralegri sögur af knattspyrnu- leikjum heldur en úr slikum mótum. Þaö er firmakeppni Gróttu á Seltjarnarnesi sem um er aö ræöa og hefst hún næstkomandi laugardag. 20 lib taka þátt I keppninni og er fyrirhugaö aö ljúka henni á tveimur helgum, þ.e.a.s. þeirri næstu og þar- næstu. I gær kom Þjóöviljaliðið saman I fyrsta sinn og lék Fyrstiogeini æfingaleikur Þjóöviljans fór fram I gær og var keppt viö Morgunbla'ösmenn. Myndin er tekin aö leikslokum, Morgun- blaösmenn rólegir og sáttir viö sinn hlut en Þjóöviljaliöiö á enn eitt- hvaö vantalaö viö andstæöingana. Þjóöviljaliöiö I fallega rauöum búningum frá HENSON en Moggastrákarnir allir af sitt hverri sort- inni. æfingaleik I KR—húsinu. And- stæöingarnir voru ekki af lakara taginu, Morgunblaöiö haföi kallaö saman harösnúiö liö og var hart barist I heila klukkustund. Skal þess getiö strax aö Þjóöviljinn skoraöi hvorki meira né minna en 27 mörk....en fréttir af marka- skorun Morgunblaösmanna veröa ekki til umræöu hér á slöum Þjóöviljans á næstunni!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.