Þjóðviljinn - 19.03.1983, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 19.03.1983, Blaðsíða 29
Helgin 19.-20. mars 19831 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29 sjonvarp Sjónvarp sunnudag: Gluggað í ýmislegt Sveinbjörn I. Baldvinsson er umsjónarmaður Gluggans á sunnu- 'daginn. f þættinum verður nýja menningarmiðstöðin við Gerðu- berg í Breiðholti III skoðuð, og rætt verður við Markús Örn Ant- onsson, borgarfulltrúa, Elfu Björk Gunnarsdóttur og Elísabetu Þóris- dóttur um miðstöðina og notkun og þýðingu hennar. Sýnd verða atriði úr nýjustu ís- lensku kvikmyndinni, sem hlotið hefur mjög góða dóma í blöðum. Myndir heitir Húsið, og aðstand- endur hennar eru Egill Éðvarðsson og Snorri Þórisson, og munu þeir spjalla um myndina. Fjallað verður um sýningu Þjóðleikhússins á Óristeiu eftir gríska harmleikjaskáldið Eskýlos. Sýnt verður atriði úr leiknum og rætt við Svein Einarsson. Þá flytja djasstónlist þeir Ernie Wilkins, Rúnar Georgsson, Guð- mundur Ingólfsson, Tómas R. Ein- arsson, Guðmundur Steingrímsson og Vernharður Linnet. -ast utvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar. Pulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orö: Pétur Jósefsson talar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veö- urfregnir). 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. íþróttaþáttur Umsjónar- maður: Hermann Gunnarsson. Helg- arvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt- hvað af því sem er á boðstólum til af- þreyingar fyrir börn ogunglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Frá kammertónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Menntaskólanum við Hamrahlíð 17. þ.m. Stjórnandi: Mark Reedman Leikin verða verk eftir Mozart, Dvorák, Stravinsky og Elgar. - Kynnir Jón Múli Árnason. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 HarmonikuþátturUmsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka a. „í heiðadalnum var heimabyggð mín“ Þorsteinn Matthías- son segir frá Sigurði Rósmundssyni frá Gilsstöðum í Selárdal og les Ijóð eftir hann. b. „Eldur og eldamennska“ Hall- gerður Gísladóttir lýkur frásögn sinni. c. „Halldóra á Þverá“ Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les ljóð um konu Víga- Glúms eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagverðará. d. „Dagbók úr strandferð“ Guðmundur Sæmundsson byrjar lestur ferðalýsingar sinnar. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.40 „Svikin“, smásaga eftir Per Gunnar Evander Jón Daníelsson þýðir og les fyrri hluta. 23.05 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Porgeir Ástvaldsson. sunnudagur 8:00 Morgunandakt Séra Robert Jack prófastur, Tjöm Vatnsnesi, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa þjá Hjálpræðishernum Ingi- björg Jónsdóttir, brigader, predikar. Kapteinn Daníel Óskarsson stjórnar. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.00 Leikrit: „Ótrúleg saga“ eftir Claude Aveline. (Áður útv. 1958). Þýðandi og leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur: Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Helga Valtýsdóttir. 15.00 Richard Wagner- V. þáttur 'Nift- ungahringurinn - Ragnarðk Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 16.20 Um kór og skip. íslensk kirkjulist. Bjöm Th. Björnsson listfræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 „Andandi“ Höfundur: Kristján Hreinsmögur. Andri Örn Clausen les nokkur ljóð úr samnefndri bók 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson menntaskóla- kennari. Til aðstoðar: Þórey Aðal- steinsdóttir (RÚVAK.) 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 22.05 Tónleikar 22.35 „Svikin“, smásaga eftir Per Gunnar Evander Jón Daníelsson les síðari hluta þýðingar sinnar. 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs- son segir frá. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur (a.v.d.v.9. Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Rut Magnúsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E. B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir lýkur lestrinum (22). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ' ugr. landsmálabl. (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni44 eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (26.) 15.00 Miðdegistónleikar Dieter Klöcker og Waldemar Wandel leika Sónötu fyrir tvær klarinettur eftir Gaetano Donizetti/Melos-kvartettinn leikur Strengjakvartett í f-moll op. 80 eftir Fel- ix Mendelssohn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Miðdegistónleikar 17.40 Hildur - Dönskukennsla 9. kafli - „Velfærdssamfundet“; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arnlaugsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ,19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jónas Guð- mundsson rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. ,20.40 Anton Webern - 3. þáttur Atli ' Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk hans. 21.10 Einsöngur: Jussi Björling syngur Iög eftir Henry Geehl, Stephen Foster, , D’Hardelot, Francesco Tosti o.fl. með hljómsveitarundirleik; Nils j Grevilhus stj. 21.00 Útvarpssagan: ,JMárus á Vaksftuumri og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hag- alín Höfundur les. (7). 122.15 Lestur Passáusáhna (43) Lesari: Krist- inn Hallsson. .22.40 „Gönguferðin“ smásaga eftir Normu E. Samúelsdóttur Höfundur les. 23.00 Franskar flugur Maurice Chevalier, Nina Simone, Jo Basile og hljómsveit og Jacques Brel syngja og leika. 23.20 „Lýðveldi þagnarinnar“ og „Stríðs- lok“, erindi eftir Jean Paul Sartre Sig- urður A. Friðþjófsson les þýðingu sína og flytur formálsorð. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur_______________________ 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.00 Hildur Níundi þáttur dönsku- kennsiu. 18.25 Steini og Olli Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Frcttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur um þrenninguna Tom, Dick og Harriet. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Seðlar (Dollars) Bandarísk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldíe Hawn og Gert Frobe. Öryggissér- fræðingurog vinkona hans skipuleggja óvenjulegt rán úr bankahólfum manna sem hafa auðgast á glæpastarfsemi. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Hud Endursýning - Bandarísk bíó- mynd frá 1963. Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlutvcrk: Paul Newman, Patricia Neai og Melvyn Douglas. Hud er sonur nautgripabónda í Texas. Þeir feðgar eiga ekki skap saman enda er gamli maðurinn mesti heiðursmaður en sonur- inn ónytjungur, drykkfelldur og laus í rásinni. Þó dregur fyrst til tíðinda þegar gin- og klaufaveiki gýs upp í hjörðinni. Þýðandí Björn Baldursson. Áður á dag- skrá Sjónvarpsins vorið 1975. 00.40 Dagskrárlok sunnudagur 16.10 Húsið á sléttunni Lokaþáttur. Seiður hafsins Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 „O, mín flaskan fríða“ Endursýning -Síðari þáttur um áfengissýki. Umsjón- armenn: Helga Ágústsdóttir og Magnús Bjarnfreðsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Bryndís Schram Upptöku stjórnar Við- ar Víkingsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menning- armál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie Lokaþáttur. í óljósri mynd Aðalhlut- verk: Nichoias Clay og Emma Piper. Ástarsaga úr fyrri heimsstyrjöld um vá- legan fyrirboða sem seint fæst rétt ráðning á. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.25 Að yúka upp ritningunum Fyrsti þáttur af fjórum um Biblíuna. Séra Guðmundur Þorsteinsson, prestur í Ár- bæjarsókn, fjallar um Biblíuna frá ýms- um hliðum og rætt verður við Sigurbjörn Einarsson, fyrrum biskup, um áhrif hennar hér á landi fyrr og nú. Upptöku stjórnar Maríanna Friðjónsdóttir. (Annar þáttur verður á dagskrá 29. mars). 22.50 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Fel- ixson. 21.20 Já, ráðherra 6. Engan varðar allt að vita Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Móna Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Robert Knights. Aðalhlut- verk: Frank Finlay og Deborah Stokes. Myndin lýsir vináttu einmana, roskins liðsforingja úr fýrra stríði og unglings- stelpu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok Útvarp á fimmtudögum Anna Kristín Arngrímsdóttir og Róbert Arnfinnsson í hlutverkum sínum í .Óristeiu, en gluggað verður í það leikrit í Glugganum á sunnudaginn. Neytenda- mál Neytendamál heitir vikulegur þáttur, sem hóf göngu sína í vetur í umsjá Önnu Bjarnason, Jóhannes- ar Gunnarssonar og Jóns Ásgeirs Sigurðssonar. Hann er á útvarps- dagskránni á fimmtudögum kl. 18.00 og stendur í 10 mínútur ná- kvæmlega. Anna Bjarnason verður umsjón- armaður þáttarins n.k. fimmtudag. Hún kvaðst að öllum líkindum taka | fyrir merkingar á lyfjum hér á landi og ræða við lyfsala um málið. Það getur þó breyst - en hvað sem verð- ur er hitt víst að fróðlegur verðuri þátturinn, það getum við dæmt sem hlustað höfum. Núna stendur yfir söfnun nýrra félaga í Neytendasamtökin í landinu en þau eiga 30 ára afmæli um þessar mundir. Misjafnlega hefur starfið gengið, en Anna segir það allt á uppleið nú. Það gerist æ oftar að samtökunum eru send mál til umsagnar, m.a. frá Alþingi ís- lendinga. Þeir sem áhuga hafa á félags- skapnum geta snúið sér til skrif- stofu Neytendasamtakanna að Austurstræti 6 og síminn er 21666. „Við erum núna um 4 þúsund um allt land,“ segir Anna Bjarna- ison. „En við þyrftum að vera 40 þúsund - þá væri þetta fínt.“ Og við hvetjum hér með alla til að leggja hönd á plóginn í þágu 'r neytendamála - því ef þetta eru ekki þörf samtök þá veit ég ekki hvaða samtök eru þörf í þessu landi. - ast Goldie Hawn leikur vinkonu örygg- issérfræðings í myndinni Seðlar, og skipuleggja þau bankarán með við- eigandi spennu og eltingaleikjum. Sjónvarp á laugardag: Tvœr bíómyndir í kvöld Sjónvarpið sýnir í kvöld, laugar- daginn 19. mars, tvær þokkalegar bíómyndir. Sú fyrri heitir Seðlar og er bandarísk frá árinu 1971. Sú síð- ari ber nafnið Hud og er endur- sýnd, en hún er einnig bandarísk, árgerð 1963. I Seðlum leika þau Warren Be- atty og Goldie Hawn öryggissér- fræðingog vinkonu hans.og skipu- leggja þau rán úr bankahólfum manna, sem hafa auðgast á glæp- astarfsemi. Handbókin gefur henni eina stjörnu og segir kvikmynda- töku og leikstjórn mjög ábótavant, en handritið sosum lala. í Hud leikur hinn ægifagri Paul Newman son nautgripabónda í Texas. Þeir feðgar eiga ekki skap saman - faðirinn er heiðursmaður hinn mesti, en sonurinn hálfgerður ónytjungur og æði laus í rásinni. Handbókin gefur henni þrjár stjörnur fyrir frábæra myndatöku og enn frábærari leik, og segir hana vanta lítið upp á meistarastykki. -ast

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.