Þjóðviljinn - 11.11.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.11.1987, Blaðsíða 12
Cattani og Mafían 21.40 í SJÓNVARPINU Hinn geysivinsæli ítalski fram- haldsþáttur um Cattani lögreglu- foringja og baráttu hans við Mafí- una er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Þetta er þriðji þátturinn af sex sem sýndir verða að þessu sinni og er óhætt að fullyrða að ítalska ríkissjónvarpinu hefur vel tekist með gerð þessara þátta eins og svo margt annað efni sem kemur frá RAI. ÓTVARP - SJÓNVARP# Djassdagar útvaipsins Jón Múli er með beina útsend- ingu úr „Saumastofunni" í djass- þætti sínum í kvöld á djassdögum Ríkisútvarpsins. Þeir sem spila og leika fyrir djassunnendur í kvöld eru unga 23.10 Á RÁS 1 kynslóðin, þau; Ellen Kristjáns- dóttir, Eyþór Gunnarsson, Jó- hann Asmundsson, Friðrik Karlsson, Stefán G. Stefánsson og Gunnlaugur Briem sem lands- menn þekkja kannski betur sem fyrrverandi og núverandi með- limi hinnar vinsælu hljómsveitar Mezzoforte. Þátturinn í kvöld sem er 50 mín. langur verður endurfluttur kl. 14.05 nk. þriðjudag. Rokkkóngurinn 22.20 Á STÖÐ 2 Presley-aðdáendur minntust þess í sumar sem leið, margir ennþá tárfellandi, að þá voru rétt 10 ár liðin síðan rokkkóngurinn féll í valinn. í kvöld fá aðdáendurnir smá huggun á Stöð 2 því þá verða sýndar myndir frá tónleikum Presleys í Las Vegas árið 1968, en þessir tónleikar vöktu mikla at- hygli þar sem kóngurinn hafði ekki komið fram opinberlega í langan tíma fyrir þessa tónleika. Á þessum tónleikum flutti Elvis mörg af sínum alþekktustu lögum og því vel þess virði að setjast niður og hlusta í kvöld. manns- líkamans 21.25ÁSTÖÐ2 Ef allir vöðvar líkamans toguðu í sömu átt á sama tíma, gætu þeir lyft 25 tonna fargi, segir í dag- skrárkynningufyrirfræðsluþátt- unum um byggingu mannslíkam- ans sem Stöð 2 hefur sýnt að undanförnu, en íkvöld verður fjallað um vöðvabygginguna. Með því að deila þessu heljar- afli sem býr í vöðvum mannslíka- mans er honum fært að fram- kvæma margvíslegar hreyfingar, jafnt hraðar sem hægar og kraftmiklarsem léttarsnertingar. 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 8.45 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir" eftir Valdisi Óskarsdóttur. Höf- undur les (7). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón Helga P Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 (dagsins önn-Unglingar. Umsjón Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftlr Elías Mar. Höfundur les (11). 14.00 Fréttir. Tiikynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón Högni Jónsson. 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón Inga Rósa Þórðardóttir. 15.43 Þingfróttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Katsatúrían, Vaughan Williams og Johann Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmái. Umsjón Þoriákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn- Menning í útlöndum. Umsjón Anna M. Sigurðar- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátið ungs fólks á Norðurlöndum (Ung Nordisk Musik). Þórarinn Stefánsson kynnir hljóðritanir frá hátiðinni sem fram fór í Reykjavík í september si. 20.40 Kynlegir kvistir - Úlfur í sauðar- gæru. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli striða. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur i um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur - Djassdagar Ríkisút- varpsins. Djassþáttur Jóns Múla Árna- sonar í beinni útsendingu úr „Saumastofunni". Ellen Kristjánsdóttir, EyjJór Gunnarsson, Jóhann Ásmunds- son, Friðrik Karlsson, Stefán S. Stef- ánsson og Gunnlaugur Briem leika og syngja. 24.00 Fréttir 00.10 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. iÉl 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögö fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur í heimsókn. Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlust- endur með „orð í eyra“. Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólik málefni auk þess sem litið verður á framboð kvik- myndahúsanna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Leik Víkings og FH lýst úr Laugardalshöll kl. 21.30 til 22.50. Fjallað um íþróttir og aðra leiki fram að því. Umsjón Samúel Örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.50 Háttalag. Umsjón Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.UÚ, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Tónlist og litið yfir blöðin. Frétt- ir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á iéttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15 00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón- list, gamanmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- o'dttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur hæfilega blöndu af nýrri tónlist. Mikið hringt og mikið spurt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlistar í eina klukkustund. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin. (ATH. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti.). OOQOOOQOOO OOOOOOOOOO 17.00 FG á Útrás. Anna María, Eva Rós. FG. 18.00 FG á Útrás. Fjölmiðlun FG. 19.00 Svava Carlsen. FB. 20.00 Stefán A. Þorgeirsson. FB. 21.00 Fuglabúrið. Björn Gunnlaugsson. MH. 23.00 Pianoman. Óskar Örn Eiríksson, Örlygur Sigurjónsson, Gunnar Páll Viðarsson. MS. 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna gamlar og nýjar mynda- sögur fyrir börn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 í fjölleikahúsi. (Les grands mom- ents du Cirque). Franskur myndaflokkur i tiu þáttum þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjölleikahúsum heims. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Hermann Gunnarsson verður á tali við góða gesti i beinni útsendingu í sjónvarpssal. 21.40 Kolkrabbinn. (La Piovra). 3. þáttur í nýrri syrpu ítalska spennumyndaflokks- ins um Cattani lögregluforingja og viður- eign hans við Mafíuna. Atriði i mynd- inni eru ekki talin við hæfi ungra barna. 22.50 Þorvaldur Skúlason listmálari. Endursýnd mynd um list Þorvaldar Skúlasonar og viðhorf hans til myndlist- ar. Umsjónarmaður Ólafur Kvaran. Þessi mynd var áður á dagskrá í ágúst 1978. 23.25 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.20 # Flótti tii sígurs. Escape to Vict- ory. Æsispennandi mynd um stríðs- fanga sem fá að keppa i fótbolta viö þýska landsliðiö. Þeir ákveða að grípa tækifærið og freista þess að flýja með hjálp frönsku andspyrnuhreyfingarinn- ar. Aðalhlutverk Pele, Sylvester Stal- lone, Michael Caine og Max Von Sy- dow. 18.15 # Smygl. Smuggler. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og ung- linga. 18.45 Garparnir. Teiknimynd. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur með fréttatengdum innslögum. 20.30 Morðgáta. Murder she Wrote. Jess- ica er heiðursgestur á tennismóti sem haldið er í góðgerðarskyni. Fram- kvæmdastjóri mótsins er gömul skóla- systir Jessicu og er hún svo óheppin að missa unnusta sinn þegar bíll hennar springur í loft upp. I Ijós kemur að hún er einnig nýbúin að missa systur sína af slysförum og skömmu siöar finnst mað- ur myrtur i íbúð hennar. 21.25 # Mannslíkaminn. Living Body. 21.50 # Af bæ i borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um geitahirði frá Grikklandi sem deilir íbúö með frænda sínum í Chicago. 22.20 # Elvis. Elvis '68 Comeback Speci- al. Dagskrá frá stórkostlegum tónleikum Elvis Presley í Las Vegas 1968. En þá kom Elvis fram í fyrsta sinn eftir nokk- urra ára hlé. 23.20 # Lff og dauði í L.A. To Live and Die in L.A. Leyniþjónustumaður kemst á snoðir um dvalarstað peningafalsara nokkurs, en áður en hann getur borið hönd yfir höfuð sér, er hann myrtur á hroðalegasta hátt. Félagi hans sver þess dýran eið að leita hefnda og ná sér niðri á sökudólgnum. Aðalhlutverk Wil- liam L. Peterson, Willem Dafoe og John c Pankow. 01.15 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJiNN Miðvikudagur 11. nóvember 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.