Þjóðviljinn - 11.11.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.11.1987, Blaðsíða 13
Á myndinni, sem tekin var við afhendingu kirkjugripanna eru formaður Lions- klúbbs Seltjarnarness Gunnar H. Pálsson, sóknarpresturinn séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir og formaður safnaðarstjórnar Kristín Friðbjarnardóttir. Seltjarnarneskirkja Altarissilfur að gjöf Fyrir skömmu afhenti Lions- klúbbur Seltjarnarness hinni nýju kirkju sem er í byggingu á Sel- tjarnarnesi aö gjöf altarissilfur til notkunar viö altarisgöngur. Hér var um að ræða sérsmíðaðan kaleik og patínu úr silfri ásamt 75 silfurhúðuðum bikurum. Kaleikurinn er einstak- ur í sinni röð með tilliti til forms- ins, en þar er tekið mið af formi hinnar nýju kirkju. Arkitektar kirkjunnar áttu hugmyndina að formi kaleiksins og patínunnar en Valur Fannar gullsmiður annað- ist smíði gripanna. Fiskréttir „Veri)úðin“á Skólavörðustíg Enn eykst fjölbreytnin í versl- unarlífi Gamla miöbæjarins með tilkomu „Verbúðarinnar" viö Skólavörðustíg 22. Eigendur eru Einar Guönason matsveinn og Helga Kristmundsdóttir. Opnun Verbúðarinnar er kærkomin viðbót við fiskbúðir bæjarins og skemmtileg nýjung, þar sem auk hefðbundinnar fisk- sölu eru á boðstólum ýmsir sér- réttir er Einar útbýr á sinn ein- staka hátt. í ys og þys hversdagsins þar sem mínúturnar eru mikils virði gefst gott tækifæri fyrir síðbúna húsmóðurina, piparkarlinn eða þá fjölskylduföðurinn að snarast við í Verbúðinni hjá Einari og Helgu og grípa með sér það sem hugurinn girnist hverju sinni, til- búið í pottinn, á pönnuna, svo ekki sé minnst á örbylgjuofninn eða þá bara gamla trosið. Breiðholtsskóli Foreldrafélagið endurvakið Hópur foreldra í Neðra-Breið- holti efndi nýlega til fundar í Breiðholtsskóla til að ræða mikil- vægi foreldrafélagsins í skólan- um. Fjörugar umræður leiddu í Ijós þau málefni, sem helst brenna á foreldrum varðandi skólagöngu barna sinna. Af ein- stökum málum var mikiö rætt um götin í stundaskrám skólans. Bent var á að samfelldur skóla- dagur ætti að vera jafnt fyrir börn sem kennara. Ákveðið var að tilnefna nokkra foreldra til að vinna að endurvakningu foreldrafélags við Breiðholtsskóla. Þessir foreldrar hafa síðan rætt við stjórn skólans og kennara um hvernig best væri að skipuleggja virkt foreldrafé- lag, sem byggði á samvinnu for- eldra og kennara. Undirbúnings- vinnu er nú lokið og boðað hefur verið til aðalfundar, sem verður miðvikudaginn 11. nóvember kl. 20.30 í bókasafni skólans. Þetta er sami dagur og foreldrafundir skólans verða haldnir. Fjöldi foreldra hafa lýst áhuga sínum á að taka þátt í stjórn og nefndum Foreldrafélags Breið- holtsskóla. Á fundinum 11. nóv- ember verður rætt um starfsemi félagsins í vetur og í framtíðinni. Þetta verður m.a. gert í umræðu- hópum sem fjalla um efnið: Á hvað vilt þú leggja áherslu? Undirbuningsnefndin KALU OG KOBBI Áfram nú. Aftur inn. Enga meiri vitleysu. (Þrumur\ og éldingar. Það er mitt að sjá til þess að þið farið ykkur ekki að voða og ég ætla mér að gera það, jafnvel þó ég þurfi að binda þig niður. ^ Viltu endurtaka þetta. Ég sagði að • ég ætlaði að gera einsog - mér er sagt.1 GARPURINN FOLDA Af hverju í ósköpunum sagðirðu „nirfill" við góðu gömlu konuna sem gaf þér kexið? Vildirðu kannski allan pakkann? Skilurðu ekki? Hann veit að sú gamla á heilan pakka og hann fær bara eina Þetta er eins og að gefa Drakúla mýfluqu eftir að hann hefur komið auga á Bjössa bollu.r APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 6.-12. nóv. 1987 er i Holts Ap- óteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnef nda apótekiö er opiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnd?. LÖGGAN Reykjavik.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garöabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....simil 11 00 Hafnarfj......sími5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS 'Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Baróns- DAGBÓK stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Undakots- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjukra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöö Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspítallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þásem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opiö allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráögjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem oroio hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fy rir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21- 23. Símsvariáöðrumtímum. Síminn er 91-28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 10. nóvember 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadoilar 36,840 Sterlingspund... 66,165 Kanadadollar.... 27,961 Dönskkróna...... 5,7641 Norskkróna...... 5,8061 Sænsk króna..... 6,1385 Finnsktmark..... 9,0217 Franskurfranki.... 6,5354 Belgískurfranki... 1,0616 Svissn. franki.. 27,0326 Holl. gyllini... 19,7650 V.-þýsktmark..... 22,2330 Itölsk líra.... 0,03008 Austurr. sch.... 3,1582 Portúg. escudo... 0,2738 Spánskur peseti 0,3298 Japansktyen...... 0,27627 Irsktpund....... 58,005 SDR............... 50,1702 ECU-evr.mynt... 45,7903 Belgiskur fr.fin. 1,0568 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 sýking 4 heimsh- luti 6 óróleg 7 ilmur 9 áflog 12 skrifum 14 mánuður 15 hrygning 16 köngull 19 óski 20kanna21 blíðuhót Lóðrétt: 2 stúlka 3 rífi 4 spil 5 viljugur 7 hljóður 8 börn 10 afkróuð 11 gleðjast 13 spil 17farfa18sjá Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 púns 4 efni 6 völ 7 hagi 9 lind 12 epliö 14 egg 15 kyn 16 nefna 19 klif 20 eðli 21 nisti Lóðrétt: 2 úða 3 svip 4 elli 5 nón 7 hrekki 8 gegnin 10 iðkaði 11 dyndil 13 lof ef i 18 net Miövikudagur 11. nóvember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.