Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 4
#éff/r LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 H>"V" Grunnskólinn kostar Hafnarfjörð 1,1 milljarð eftir yfirtökuna: Utilokað er að takist að einsetia skólana í tíma Nærri útilokað er að bæjaryfir- völdum í Hafnarfirði takist að ein- setja alla grunnskólana í bænum árið 2001, eins og lög gera ráö fyrir, nema ríkissjóður veiti framlag í ein- setninguna. Ekki hefur tekist að einsetja neinn skóla í bænum enn sem komið er og Magnús Baldurs- son, fræðslustjóri bæjarins, segir að það kosti bæinn 1.300 til 1.400 millj- ónir að einsetja alla skólana. Ein- setningin taki minnst sjö og hálft ár Eyjabátar hafa landað hér rúm- lega 30 þúsund tonnum af loðnu frá áramótum og þessa dagana snýst allt loðnuna hér í Eyjum. Mestur hluti aflans hefur borist nú í vik- unni og unnið er á vöktum allan sól- arhringinn í frystingunni. Á fimmtudag var búið að frysta 1800 tonn. Verðið er gott og talið að framleiðslu- og aflaverðmæti nemi um 100 milljónum króna á sólar- hring. ísfélagsbátar hafa fengið 21 þús- und tonn og landað um 8000 í Eyj- um. Loðnuverksmiðjan hefur tekið á móti 6000 tonnum. Hjá ísfélaginu vinna 220 manns í loðnunni - 120 í frystingunni, 60 á bátum og 30 í verksmiðjunni. Það eina sem angrar fólk er hve loðnan er blönduð - ekki hreinrækt- uð stórloðna eins og hún þyrfti að vera. Vinnslustöðin hefur tekið á móti 18 þúsund tonnum í bræðslu og - einsetningin kostar 1,3 milljarða, segir Magnús Baldursson og jafnvel allt upp í tíu ár. Hafnar- Qörður eigi því töluvert langt í land með einsetninguna. „Við höfum verið að byggja skóla á hverju einasta ári frá árinu 1986 og hér er mesta íbúafjölgunin á landinu. Við erum með hlutfallslega þrefalda fjölgun á við Reykjavík þannig að við höfum rétt rúmlega haft undan í því að byggja skólana. Ætli við séum ekki að byggja fyrir 150-200 milljónir að jafnaði á ári. Ef bærinn sér sér fært að setja þann pening í þetta tekur einsetningin minnst sjö og hálft ár,“ segir Magn- ús Baldursson, fræðslustjóri í Hafn- arfirði, og segir að Garðabær, Kópa- vogur og Reykjavík séu lengra kom- in. Magnús segir að til umræðu sé að byggja tvo unglingaskóla í Hafnar- firði, svokallaða safnskóla, og flytja þrjá elstu árgangana úr öllum grunnskólum bæjarins í nýju skól- ana til að hægt sé að einsetja þá gömlu. Hann segist búast við að ákvörðun um þetta verði tekin fýrir vorið. Ákveðið hefur verið að víkka starfssvið skólaskrifstofimnar í Hafnarfirði og láta hana taka við grunnskólanum þegar rekstur hans flyst frá ríkinu 1. ágúst. Stofnuð verður þjónustudeild með allri nauðsynlegri ráðgjafar- og sálfræði- þjónustu við skóla og leikskóla og Vestmannaeyjar: snýst um loðnuna Það er mikið fjör í loðnufrystingunni víða um land og einnig úti á miðunum þar sem frystitogarar eru á nokkrum stöð- um og taka við afla frá loðnuskipunum. í landi er víða unnið allan sólarhringinn. Þar þarf að hafa snör handtök því hrognafyllingin er komin yfir 15% sem uppfyllir skilyrði Japana og það styttist í hrygningu hjá loðnunni. Hér eru vaskar konur á fullri ferö við loðnufrystingu á Djúpavogi. DV-mynd HEB fryst 800 tonn. Þar er unnið allan manns í loðnunni þegar allt er talið. við loðnuna og fimm skip Eyja- sólarhringinn og þar vinna 400 Hátt í 700 manns í Eyjum vinna því manna eru á loðnuveiðum. fjölgar starfsmönnum á skólaskrif- stofu úr sex í 14. Við yfirtöku grunnskólans fjölgar starfsmönnum bæjarins í grunn- skólum úr um 400 í um það bil 650. Nettókostnaður bæjarsjóðs Hafnar- fjarðar vegna skóla og leikskóla nemur í dag um 689 milljónum króna. Magnús segist búast við að útgjaldaaukning bæjarins vegna yf- irtökunnar nemi um 400 milljónum króna á ári. -GHS ÍSAL dregur ábendingar til baka Fulltrúar iðnaöarráðuneytis- ins, Hafriaifjarðarbæjar og ís- lenska álfélagsins hf„ ÍSAL, hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna umræðu um þróun byggð- ar í nágrenni álversins í Straumsvík. í yfirlýsingunni dregur ÍSAL fyrri ábendingar sínar til baka um íbúðarbyggð næst álverinu og lýsir yfir, að við skipulagið næst álverinu og iðnaðarsvæöi umhverfis það, hafi verið að fullu tekið tillit til hugsanlegra hagsmunaárekstra íbúðarbyggðar og iðnaðarsvæða. I yfirlýsingunni segir að ÍSAL hafi falið óháðum sérfræðingi að kanna leiðir til að draga úr há- vaöa frá verksmiðjunni og skuld- bindi sig til úrbóta strax á þessu ári. Úrbótum verði lokið eigi síð- ar en í byrjun október 1997 en þá tekur verksmiðjan væntanlega til starfa með fullum afköstum. Þá mun ÍSAl færa girðingu sína fjær Reykjanesbrautinni, fegra svæðið og gera þar m.a. göngu- og hjólreiðastíga. -GHS . Trust Canon 720 dpi prentari 30 blaða arkamatari 3 bls/mín 16.900 BUBBLE J E T Handskannl Nettur og meðfærilegur litaskanni. A4 imagery Alhliða skanni fyrir skrifstofuna og heimilið. 2400 dpi upplausn. 14.900 Réttverð: 17.900 59.900 Rétt verð: 64.900 kr. 113.900 Opið á laugardögum frá 10-14 NYHERJA SKAFTAHLÍÐ 24 SÍMI 5697800 ÓLL VERÐ ERU STCR. VERÐ M/VSK http://www.nyherji.is/vorur/ TT t-----: Tulip með sjónvarpi! Tullp DX4/100 MHZ 8 MB minni - 850 MB diskur Með sjónvarpl: TuLp computers Gæðamcrkið frá Hollandi Canon BJ-30 myndskannar - á tilboðsverði Kr. 390 10 disklingari pakka fvrir aðeins kr. 390. Myndvarpar Vandaðir myndvarpar frá kr. 25.000 25% afsláttur 28.800 Baud módem á frábæru verði fyrir kaupendur heimabanka og Internetþjónustu. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.