Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 20
20 spurningakeppni LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 3Z>"V Stjómmálamaður Ríthöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu íþróttir Vísindi Staður í heiminum M r ™ STII í íslenskrl þýöingu sagöi þessi maður: „Herlnn? Ekki krónu - eöa sjálfvlrkan sím- svara, sem segir: Viö gefumst upp. Núna er sköttum bara sóaö.“ Þetta var áriö 1972 og röddin á símsvaranum átti aö mæla á rúss- ' nesku. 1 „Þótt farí þaö allt fjand- ans til/ í flestra hugum sem ég vann/ skal eng- inn kunna á því skil/ aö mér þyki miöur./ Um þaö saka ég engan mann./ Ég er mitt skáld og smiöur,“ orti þessi íslenski rithöfund- ur. Spurt er um kvikmynd sem framleidd var áríö 1991 en leikstjóri henn- ar skrifaöi m.a. handrit- Ib aö kvlkmyndinni Midnight express. í ritinu De mensura or- bis terrae er greint frá veru þeirra hér á landi. Fyrir 60 árum tóku nokkrir íslendlngar sig upp og fóru í langt feröalag. Sama geröu skobanabræður þeirra í mörgum þjóölöndum tll að verja þaö sem þeir trúöu á. Ástæöan var atburður í mannkyns- sögunni. Spurt er um íþrótta- mann sem verður fimm- tugur á árinu. Hann hef- ur bæöi leikið landsleiki í handbolta og fótbolta og var atvinnumaður í fótbolta í Austurríki áriö 1969. Sá hlutur sem hér er spurt um flokkast vart undir víslndi í strang- asta skilningl þess orös. Vitaö er til að Eg- yptar notubu þaö en þá var þaö búlb til úr ofn- um pálmablööum og papíruslaufum. Sá staður sem hér er spurt um er á íslandi og ris 1491 metra yfir sjávarmáli. STK Hann fæddlst áriö 1926 og var lögfræöingur og sérfræöingur í skatta- rétti í sínu heimalandi. 1 1 Á árunum 1955 til 1971 sendi hann frá sér þrjár skáldsögur sem mynda e.k. heild og í þeim er brugöiö upp mynd af islensku þjóölifl árin 1935 til 1955. Aöallelkara myndarinn- ar hefur m.a. leikiö i kvikmyndunum Sil- verado, Bull Durham og The Untoachables Tilgátur hafa komiö fram um dvöl þeirra í hellum sunnanlands en mebal þeirra sem varp- aöi fram þessarí tilgátu er Elnar Benediktsson skáld. Kveöja til Katalóníu, eftlr George Orwell, er eitt margra verka sem skrífub hafa verið um atburölnn. Hann lék lengstum meö Val en einnig meö ÍBA. Rómverjar og Grikkir notuöu sama hlut en þá var hann búinn til úr filti, vlö eða leöri meö ólum. Rómverjar bjuggu til margar tegundir af þessum hlut og sagöl útlltib til um stööu manna. Rannsóknir hafa leitt í Ijós aö saga staöarins nær aö minnsta kosti 6600 ár aftur í tímann. 3 Hann varö þekktur fyrir aö benda á teiöir til lög- legra skattsvika áriö 1971. „Ekkert haföi breyst nema fólkiö var fariö,“ skrifaöi hann í bók sem hann gaf út áriö 1963. 17 árum seinna var sagan kvikmynduö. Myndin hlaut lof kvik- myndagagnrýnenda en sagnfræöingar gagn- rýndu mjög úrvinnslu handritshöfundarins sem jafnframt er leik- stjóri. Nokkur örnefni má finna hér á landi sem rakin eru til þelrra sem spurt er um. Þama áttust viö tvær fylkingar og sendu Þjóö- verjar og ítallr her manna og vígbúnaö til aö aðstoða abra fylk- inguna. Rússar, komm- únlstar og lýöræöissinn- ar frá mörgum þjóölönd- um komu til liös viö hina fylklnguna sem svo klofnaði. Hann er einn mesti markaskorarí í fyrstu deild í gegnum tíðina, reyndar sá þríöji mesti. í brúökaupum Engil- saxa, á öldum áöur, tíökaöist þaö aö faðir brúöarinnar afhenti brúögumanum þann hlut sem hér er spurt um til marks um aö valdlb yfir stúlkunnl flyttist úr höndum föö- urins yfir tll brúbgu- mans. í raun er hér um fjali aö ræöa og er taliö aö Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson hafl fyrstir manna gengiö á tind þess aðfaranótt 20. júní áriö 1750. Hann var ritstjóri Tím- ans á sjöunda áratugn- um og fram á þann átt- unda og aftur frá 1987 um skeiö. Myndin fjallaði um stærsta verk sem Jim nokkur Garríson tókst á hendur. Ari fróöi skrífar um þá sem hér er spurt í Is- lendingabók og segir þá hafa skiliö hér eftir m.a. bækur, bjöllur og bagla. Oft er sagt ab fyrsta loftárás á borgaraleg skotmörk hafi verib gerö í því stríöi sem hér er spurt um. Hér er um aö ræöa bæinn Guern- ica á N- Spáni sem Picasso geröi eftir- minnilega mynd af. Hann var skrifstofumaö- ur hjá Skattstofunni í Reykjavík áöur en hann gerðist íþróttafrétta- maöur hjá RÚV. Þaö er alltaf notaö par af því sem hér er spurt um og enginn í nútíma- borgarsamfélagi getur veriö án þess. Stundum er forskeytiö striga-, sparí- eöa inni- notaö á undan heiti þess. Á miööldum og lengi fram eftir töldu menn staöinn inngang aö hel- víti og trúöu því aö þar loguöu sálir fordæmdra í eilífum eldi. Þrátt fyrir ábendingar sínar var hann dæmdur af Hæstarétti Danmerk- ur fyrir skattsvik og vik- iö af þingi. Hann komst þó aftur á þing. 1 Hann stofnaöi Framfara- flokkinn í Danmörku og var þingmaöur hans til 1983. Meöal bóka hans má nefna 79 af stöðlnni, Land og synir og Norö- an viö stríö. Leikstjórinn, Oliver Sto- ne, er enn viö sama heygarðshornlð því nýjasta mynd hans, sem fjallar um ævi og störf Nixons forseta, hefur vakiö jafn miklar dellur. Segir í íslendingabók aö þessir menn hafi far- lö á braut héöan því þeir vildu eigi vera hér viö heiöna menn. Þarna áttust viö lýö- veldissinnar og þjóöern- issinnar á Spáni. Þjóö- ernissinnar, meö Francisco Franco í broddi fylkingar, báru sigur úr býtum. Um árabil stjómaöi hann vinsælasta skemmti- þættinum hjá Sjónvarp- inu og hann er enn aö. Oft eru reimar notaöar viö þaö sem hér er spurt um og menn setja þaö á fætur sér. Hér er um aö ræöa eitt af kunnustu eldflöllum heims sem gosið hefur næstum 20 sinnum á sögulegum tíma. *uinu|Ui|aq j jnQcjs ja c|M8H '9>|s ngnjou JC)dX?3 -uu|jnQeuie))9J<i) J9 uossjeuuno uubuijoh 'cu|p|ofjXjscjc3Joq nnsuœds uin jjnds jca n3ossuX>juueuj jq 'eded uin jjnds jca n3osspue|Sj jq Hdf J9 u|puXui>HAH 'uossu|e)SJO<j ‘9 |Q|jpu| jo uu|jnpunjoq)!U 'dnjjsno suoSoiq jo uu|jnQcme|eujuJ9fJS \ Vitringar eigast við að viku liðinni - Sigurður síðasti maður inn í hópinn Fjórði og síðasti þátttakandinn í vitringahópnum er fundinn eftir að Sigurður Magnússon, fræðslufulltrúi iþróttasambands íslands, fór með sigur af hólmi er hann keppti við Jónas Sigurgeirsson, sagnfræðing og ritstjóra Hamars í Hafnarfirði. Sigurinn gat ekki verið tæpari, aðeins eitt stig skildi keppendur að - 32-31 - og réðust úrslitin ekki fyrr en á síðustu spumingu. „Ég er mjög sáttur við árangur minn en auðvitað hefði ég viljað fá eins og tveimur stigum meira,“ sagði Jónas þegar úrslitin voru ljós. Að viku liðinni mun úrslitakeppni spurningakeppni DV hefjast en keppnin hefur stað ið yflr frá því um 23. september sl. Þar munu eigast viö Ármann Jakobsson ís lenskunemi, Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður, Egili Helgason blaðamaður og Sigurður, sem síðastur kom í hópinn. Ekki hefur enn verið ákveðið hvernig fyrirkomulag úrslitakeppninnar verður en hún mun þó að einhverju leyti verða frábrugðin því sem verið hefur. Hver fer með sigur af hólmi kemur hins vegar í ljós að nokkrum vikum liðnum. Rétt er aö leiðrétta ártal sem kom fram í einni vísbendingunni í siðustu viku. Þar var spurt um Ólaf Thors og sagt að hann hafi fæðst árið 1912. Það er rangt. Ólafur fæddist árið 1892. -PP Árangur Sieuröar 4 3 1 5 5 5 4 5 32 Árangur þinn Árangur Jónasar 5 3 5 5 4 5 2 2 31 Árangur þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.