Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 17
DV LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 17 The Cardigans koma til íslands í næstu viku: r Islenskt húðflúr á handlegginn - er eitt af því sem Nina Persson söngkona ætlar sér í íslandsheimsókninni „Meginástæðan fyrir komu okkar hingað til lands er að ég á sænskan vin sem býr á íslandi. Ég veit líka talsvert um landið þar sem ein besta vinkona mín hér í Svíþjóð er íslensk. Hún hefur búið mig undir ferðina og sagt mér hvert ég á að fara og hvað ég á að kaupa. Eitt af ráðunum sem hún gaf mér var að fá mér húðflúr hér á einhverri húðfl- úrstofu sem ég man ekki hvað heit- ir. Ég er að vísu ekki enn búinn að ákveða hvort ég láti af því verða en víðar en á íslandi en hún hefur líka fengið hlýjar móttökur í Bretlandi, Japan og meginlandi Evrópu. Nina segir að tónlistin sem The Cardigans leiki megi að mestu flokka sem popptónlist þótt greina megi Qölda annarra tónlistarstefna í spili hennar. Aðspurð um ástæður frægðar hljómsveitarinnar segist hún ekkert skilja í því og hún sé enn undrandi á því hve vel henni og félögum hennar: Bengt Lagerberg, Lasse Johansson, Peter Svensson og Nina segir að tónlistina sem The Cardigans leikur megi að mestu flokka sem popptónlist þótt greina megi fjöida annarra tónlistarstefna í spili hennar. ef svo verður þá læt ég húðflúra ankeri á vinstri handlegginn á mér,“ segir Nina Persson, söngvari hljómsveitarinnar The Cardigans, sem væntanleg er til landsins í næstu viku, í samtali við DV. The Cardigans, sem setið hefur í efsta sæti íslenska listans undanfar- ið, mun halda tónleika bæði á Akur- eyri og Reykjavík og hafa hér viku- viðdvöl. Hljómsveitin hefur gert það gott Magnus Sveningsson, sé tekið. Að- dáendur þeirra sé þó að finna í öll- um aldurshópum þótt ungt fólk á aldrinum 15 til 25 ára sé þar fyrir- ferðarmest. Kannski sé skýringuna á vinsældunum að finna í þvi að þau spili ekki ádeilutónlist og því sé enginn sem hlusti á þau hneykslað- ur. The Cardigans var stofnuð í Jönk- öping í Svíþjóð, borg á stærð við Reykjavík og nágrannasveitarfélög- * A nœsta sölustað eða í áskrift í síma 550 5000 in þar sem býr líklegast trúrækn- asta fólk í Svíþjpð enda borgin oft kölluð Litla-Jerúsplem. Hljómsveit- in hefur hins vegar flutt sig um set til Malmo þar sem um kvartmilljón íbúa býr enda vart hægt að telja nokkum hljómsveitarmeðlim trúað- an í þeim skilningi orðsins. „Þann tíma sem við erum ekki að spila á íslandi ætlum við að ferðast og skoða okkur um. Við ætlum að skoða hverina, Vatnajökul og von- andi fara á hestbak,“ segir Nina. -pp/-ból Kr. 89.9 mm SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI568 9090 • OPIÐ LAUGARD. 10-16 W FULLKOMIN KARAOKE/SURROUND-HLJÓMTÆKI TX703 TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: • Digital FM/MW/LW útvarp • Tónjafnari m. 5 forstillingum með 30 minnum • Tímastilling og vekjari • 180+90 watta magnari • Tvöfalt segulband m. síspilun • Dolby Pro Logic-hljóðkerfi • Innstunga fyrir heyrnartól • Karaoke-kerfi og hljóðnema • 3ja diska geislaspilari • Fullkomin fjarstýring m. 30 minnum ... og margt fleira. ...@g g©etir encM 4 §p4ni Það kaupir enginn Permaform íbúð vegna þess að hann gæti átt von á sólarlandaferð. Menn kaupa Permaform frá Ármannsfelli einfaldlega vegna gæða, útlits, verðs og þjónustu. Einmitt þess vegna erum við óhræddir við að bregða á leik með viðskiptavinum okkar og gefa þeim kost á fríi og afslöppun á sólarströnd. Allir sem skrifa undir kaupsamning á Permaform íbúð fyrir 1. mars geta átt von á glaðningi. Einn heppinn kaupandi verður dreginn út og fær c* í vinning ferð fyrir tvo á sólar- Ármannsfell hf.ÍKÍ FunnhaKw 18 • tlml 887 3888 http://wwN.nm.lt/ UTOPNAD 1ttt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.