Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Qupperneq 17
DV LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 17 The Cardigans koma til íslands í næstu viku: r Islenskt húðflúr á handlegginn - er eitt af því sem Nina Persson söngkona ætlar sér í íslandsheimsókninni „Meginástæðan fyrir komu okkar hingað til lands er að ég á sænskan vin sem býr á íslandi. Ég veit líka talsvert um landið þar sem ein besta vinkona mín hér í Svíþjóð er íslensk. Hún hefur búið mig undir ferðina og sagt mér hvert ég á að fara og hvað ég á að kaupa. Eitt af ráðunum sem hún gaf mér var að fá mér húðflúr hér á einhverri húðfl- úrstofu sem ég man ekki hvað heit- ir. Ég er að vísu ekki enn búinn að ákveða hvort ég láti af því verða en víðar en á íslandi en hún hefur líka fengið hlýjar móttökur í Bretlandi, Japan og meginlandi Evrópu. Nina segir að tónlistin sem The Cardigans leiki megi að mestu flokka sem popptónlist þótt greina megi Qölda annarra tónlistarstefna í spili hennar. Aðspurð um ástæður frægðar hljómsveitarinnar segist hún ekkert skilja í því og hún sé enn undrandi á því hve vel henni og félögum hennar: Bengt Lagerberg, Lasse Johansson, Peter Svensson og Nina segir að tónlistina sem The Cardigans leikur megi að mestu flokka sem popptónlist þótt greina megi fjöida annarra tónlistarstefna í spili hennar. ef svo verður þá læt ég húðflúra ankeri á vinstri handlegginn á mér,“ segir Nina Persson, söngvari hljómsveitarinnar The Cardigans, sem væntanleg er til landsins í næstu viku, í samtali við DV. The Cardigans, sem setið hefur í efsta sæti íslenska listans undanfar- ið, mun halda tónleika bæði á Akur- eyri og Reykjavík og hafa hér viku- viðdvöl. Hljómsveitin hefur gert það gott Magnus Sveningsson, sé tekið. Að- dáendur þeirra sé þó að finna í öll- um aldurshópum þótt ungt fólk á aldrinum 15 til 25 ára sé þar fyrir- ferðarmest. Kannski sé skýringuna á vinsældunum að finna í þvi að þau spili ekki ádeilutónlist og því sé enginn sem hlusti á þau hneykslað- ur. The Cardigans var stofnuð í Jönk- öping í Svíþjóð, borg á stærð við Reykjavík og nágrannasveitarfélög- * A nœsta sölustað eða í áskrift í síma 550 5000 in þar sem býr líklegast trúrækn- asta fólk í Svíþjpð enda borgin oft kölluð Litla-Jerúsplem. Hljómsveit- in hefur hins vegar flutt sig um set til Malmo þar sem um kvartmilljón íbúa býr enda vart hægt að telja nokkum hljómsveitarmeðlim trúað- an í þeim skilningi orðsins. „Þann tíma sem við erum ekki að spila á íslandi ætlum við að ferðast og skoða okkur um. Við ætlum að skoða hverina, Vatnajökul og von- andi fara á hestbak,“ segir Nina. -pp/-ból Kr. 89.9 mm SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI568 9090 • OPIÐ LAUGARD. 10-16 W FULLKOMIN KARAOKE/SURROUND-HLJÓMTÆKI TX703 TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: • Digital FM/MW/LW útvarp • Tónjafnari m. 5 forstillingum með 30 minnum • Tímastilling og vekjari • 180+90 watta magnari • Tvöfalt segulband m. síspilun • Dolby Pro Logic-hljóðkerfi • Innstunga fyrir heyrnartól • Karaoke-kerfi og hljóðnema • 3ja diska geislaspilari • Fullkomin fjarstýring m. 30 minnum ... og margt fleira. ...@g g©etir encM 4 §p4ni Það kaupir enginn Permaform íbúð vegna þess að hann gæti átt von á sólarlandaferð. Menn kaupa Permaform frá Ármannsfelli einfaldlega vegna gæða, útlits, verðs og þjónustu. Einmitt þess vegna erum við óhræddir við að bregða á leik með viðskiptavinum okkar og gefa þeim kost á fríi og afslöppun á sólarströnd. Allir sem skrifa undir kaupsamning á Permaform íbúð fyrir 1. mars geta átt von á glaðningi. Einn heppinn kaupandi verður dreginn út og fær c* í vinning ferð fyrir tvo á sólar- Ármannsfell hf.ÍKÍ FunnhaKw 18 • tlml 887 3888 http://wwN.nm.lt/ UTOPNAD 1ttt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.