Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 JjV Egilsstaðir: Stigamenn í skóginum - einstök fræmyndun á lerki UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfar- andi eignum verður háö á þeim sjálfum sem hér segir: Kvíholt 10, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Halldóra Júlíusdóttir, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarð- ar, Landsbanki íslands, lögfrdeild, og Rafveita Hafnarfjarðar, föstudaginn 23. febrúar 1996 kl. 14.30._ Móabarð 34, 0203, Hafnarfirði, þingl. eig. Ásbjöm Helgason, gerðarbeið- endur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar og Húsnæðisstofnun ríkisins, föstudag- inn 23. febrúar 1996 kl. 15.00. Suðurgata 85, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnar- fjarðar, gerðarbeiðendur Hafnarfjarð- arbær, Islandsbanki hf. 545 og Lsj. sjómanna, föstudaginn 23. febrúar 1996 kl. 14.00.________• Tunguvegur 7, Hafnarfirði, þingl. eig. Sveinn Valtýsson, gerðarbeið- andi Samvinnusjóður ísl., föstudag- inn 23. febrúar 1996 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI. DV, Egilsstöðum:____________________ „Það er þegar búið að tína um 1)4 tonn af könglum en við vonumst til að ná 10-15 ára birgðum af fræi á næstu mánuðum," sagði Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Hér- aðsskóga, en nú er unnið að því að safna könglum af lerki í Hallorms- staðarskógi. „Það voru sérstök veðurskilyrði sem uröu til þess að lerki þroskaði svona mikið af fræi. Það er í fyrsta lagi hlýtt sumar 1994 þannig að blómbrum þroskuðust vel. Síðan kemur þessi stöðugi kuldi í fyrra- vetur og áfallalaust vor og sumarið í fyrra var nægilega hlýtt til að fræ náði þroska,“ sagði Þröstur Ey- steinsson, fagmálastjóri hjá Skóg- rækt ríkisins á Egilsstöðum. Gjald- eyrisspamaður vegna þessa gæti orðið allt 30-40 milljónir króna, þ.e.a.s. ef hægt verður að safna birgðum til 10-15 ára eins og vonir standa til. Það er sem sé verið að safna lerkifræi í stórum stíi í Hallorms- staðarskógi. Náðst hefur samkomu- lag við Atvinnuleysistryggingasjóð um að taka þátt í kostnaði með fjár- framlagi, sem nemur líklega á bil- inu 35-50% af heildarkostnaði. Safn- að er í lundum sem gróðursettir voru á sjöunda áratugnum. Þar em UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Mglsel 12, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Hinrik Greipsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðviku- daginn 21. febrúar 1996 kl. 15.00. Seilugrandi 8, íbúð merkt 0201, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 22. febr- úar 1996 kl. 15.00.__________ Stakkhamrar 31, þingl. eig. Ema Am- ardóttir, • gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, fimmtu- daginn 22. febrúar 1996 kl. 15.30. Strandasel 8, íbúð á 2. hæð merkt 0202, þingl. eig. Ólöf Viktoría Jónas- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 ki. 15.30.__ Suðurhlíð 35, íbúð á 1. hæð t.h. m.m. merkt 0106, þingl. eig. fris Elva Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn og Vátrygg- ingafélag Islands hf., miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 13.30.__ Svarthamrar 28, íbúð á 1. hæð merkt 0102, þingl. eig. Sigríður Hanna Ein- arsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, fimmtudaginn 22. febrúar 1996 kl. 16.30.__ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK tré nú orðin 10-12 metra há. Það segir sig sjálft að langa stiga þarf til að ná uppskerunni og betra er að vera ekki lofthræddur við þessa iðju. En stigamenn nútímans sem nú klifra þar upp í trjátoppa láta sér ekki bregða þótt langt sé niður á jörð. Þeir eru útbúnir með svuntur með mörgum hólfum undir afrakst- urinn, líklega ekki ólíkt og eggja- tökumenn hafa. Munurinn er bara sá að aðrir klifra upp en hinir síga niður. Stigmenn og sigmenn. Ótti við of gott veður Líklega verða það allt að 25 menn sem fá atvinnu við könglatínsluna og verður haldið áfram næstu tvo til þrjá mánuði ef veður leyflr. Helgi Gíslason sagði að þeir hefðu helst áhyggjur af að veðrið yrði of gott, þar sem könglarnir gætu opnast í langvarandi hlýindum og eða þurrkatíð. En ekki er sopið kálið þótt í aus- una sé komið. Það þarf að senda uppskeruna suður í Tumastaði til að klengja, þ.e. ná fræinu úr köngl- unum. Síðan fer það i Gunnarsholt þar sem spírunarprósentan verður hækkuð eins og hægt er með því að skilja ónýta fræið frá. í Gunnars- holti er Rannsóknastofnun landbún- aðarins og Landgræðslan með vélar til slíkra hluta. Talið er að það borgi sig að tína köngla þar sem spírunar- prósentan er 10% eða meira. Helgi taldi eftir frumathugun hjá Skóg- rækt ríkisins að spirunarprósenta þessa fræs, sem nú er verið að safna, væri 10-22%. Þröstur Eysteinsson sagði að þeir væru líka með eldri tré sem eru svo há að ekki er gerlegt að ná könglum þar með stigum. En þar sem sá reit- ur er kominn að grisjun yrðu senni- lega felld þau tré sem mesta bera köngla og það væri sú aðferð sem mest væri notuð erlendis. Þröstur sagði lerki vera sérlega dyntótt hvað fræþroska snerti og það væri langt frá að það þroskaði fræ árlega erlendis þar sem skilyrði eru best. Þessi fræþroski hjá lerkinu á Hallormsstað í ár er einstæður hér og ekki hægt að búast við svona góðu fræári nema á áratugafresti. -SB UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Eyrartröð 6, Hafnarfirði, laugardaginn 24. febrúar 1996, kl. 13.30: AA-194 BG-651 BR-214 BS-837 DA-092 DÖ-903 E1001 ED-170 EX-515 EÖ-709 F1 FG-556 FO-169 FX-412 FX-957 FÞ-222 G10163 G1107 G7524 GA-439 GD-316 GE-946 GF-116 GF-280 GG-015 GJ-021 GL-240 GP-414 GR-774 GS-126 GX-138 GY-122 GZ-142 GZ-858 GÞ-721 HD-850 HE-530 HE-659 HF-413 HG-089 HG-707 HG-963 HI-688 HL-130 HL-969 HM-462 HO-456 HO-716 HO-746 HR-601 HS-288 HT.978 HU-337 HV-809 HX-352 HX-718 HY-704 HZ-894 HÞ-729 HÖ-343 I807 IA-234 IA-835 IA-881 ID-326 IE-783 IF-782 II-773, IJ-289 IK-014 IK-075 IK-410 IK-933 IM-190 IN-069 10-802 IP-257 IP-369 IP-908 IP-923 IR-138 IT-727 IT-982 IV-239 IV-593 IV-729 IX-079 IZ-826 JA-798 JB-802 JC-285 JC-784 JH-146 JK-136 JL-005 JN-897 JO-714 JP-654 JS-069 JT-730 JU-199 JU-972 KC-912 KD-482 KE-750 KE-872 KE-909 KF-113 KF-916 KR-048 KR-847 KS-833 KT-067 KT-737 KU-270 KV-080 LB-149 LI-454 MA-336 MA-505 MA-829 MC-004 MH-531 MK-628 MS-248 MS-608 NF-470 NO-208 NX-438 OA-021 OA-115 OD-044 OM-614 00-910 OR-449 PE-470 PL-375 R1095 R14412 R15488 R17963 R1828 R2569 R27837 R30911 R33538 R36606 R40507 R42953 R4971 R58065 R70855 R73686 R77539 RL-677 RR-281 RX-888 SA-677 SS-661 SS-920 TA-085 TA-785 U5358 U5796 UN-335 V544 VD-108 VJ-384 VN-239 VS-278 VT-975 X6000 XU-543 Y1992 Y2831 Y6042 YS-126 YS-349 YV-333 YZ-913 ZE-330 ZE-938 ZE-958 ÞE-063 Einnig hefur verið krafist sölu á eftirfarandi lausafé: Vinnuskúr, slípivél, byggingaflekamótum, steypumótum, steyputunnu, plastpokavél, rennibekk, toghlera, snjótönn, réttingarbekk, spónlímingar- pressu, sjónvarpstæki, myndbandstæki, myndbandstökuvél, tölvum, mal- arsamstæðu, Ijósabekkjum, bílalyftu, innréttingum, húsgögnum, rafmagns- vinnupalli, prentvél, stýringu og millikæli, bátunum Kórali HF-321, Torfa HF-041, Karlottu HF-119 og Hallvarði KÓ, og ýmislegu fleira. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn i Hafnarfirði, 16. febrúar 1996 Bogi Hjálmtýsson ftr. Betra er að vera ekki lofthræddur við þessa iðju en nota þarf stiga tii að ná í fenginn. DV-mynd RG UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftir- farandl eignum: Álfatún 29, 02-01, þingl. eig. Heimir Guðmundsson og Bryndís Waage, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Bjamhólastígur 12, austurhluti, þingl. eig. Sigurður E. Ólafsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, miðviku- daginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Digj'anesvegur 8, 2. hæð, þingl. eig. Sigurjón Birgir Ámundason, gerðar- beiðendur BYKO hf., húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Vá- tryggingafélag fslands hf. miðviku- daginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00, Digranesvegur 8, kjallari, þingl. eig. Páll Sigurjónsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Ekrusmári 25, þingl. eig. Sigurður Jó- hannsson og Halldóra Níelsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Hiís- næðisstofnunar ríkisins og sýslumað- urirrn í Kópavogi, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Engihjalli 19, 1. hæð C, þingl. eig. Húsfélagið Engihjalia 19, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, mið- vikudaginn 21. febrúar 1996 ki. 10.00. Engihjalli 3, 4. hæð A, þingl. eignar- hluti Ingvars Ingvarssonar, gerðar- beiðandi Innheimtustofnun sveitarfé- laga, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00._______________________ Engihjalli 3, 4. hæð F, þingl. eig. Jó- hann Þór Einarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðviku- daginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Engihjalli 7, 2. hæð t.v., þingl. kaup- samningshafi Kristófer Kristófersson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Engihjalli 7, jarðhæð t.v., þingl. eign- arhíuti Jónínu K.B. Guðmundsdóttur, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Engihjalli 9, 3. hæð E, þingl. eig. Hulda Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Gunnar Bemhard hf., miðviku- daginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Gnípuheiði 5, 0101, þingl. eig. Jóhann Ólafur Benjamínsson, gerðarbeiðend- ur Bílabúð Benna hf., húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, mið- vikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Grænihjalli 23, þingl. eig. Tryggvi Páli Friðriksson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00.___________ Hjallabrekka 30, þingl. eig. Anna Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Kópavogs, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Hlíðarhjalii 63, 0101, þingl. eig. Ingi- björg Halldórsdóttir og Ölafur Guð- bjöm Petersen, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf.; miðviku- daginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Hlíðarvegur 55, þingl. eig. Liljar Sveinn Heiðarsson og Guðrún Hauksdóttir, gerðarbeiðendur hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins og Lánasjóður ísl. námsmanna, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Hólahjalli 4, þingl. eig. Jóhann Guð- mundsson og Þorbjörg Erla Valsdótt- ir, gerðarbeiðendur Breiðfjörðs pallar ehf., Innheimtustofnun sveitarfélaga, íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður múr- ara og Sigfús Kristinsson, miðviku- daginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Kastalagerði 3, þingl. eig. Angantýr Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, Landsbanki ís- lands, lögfrdeild, Lífeyrissjóður versl- unarmanna og Ræsir hf., miðviku- daginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Kjarrhólmi 32, 4. hæð B, þingl. eig. Einar Ragnar Sumarliðason, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf., mið- vikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Kópavogsbraut 41, neðri hæð, þingl. eig. Sigrún B. Friðfinnsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl, 10,00,_________________________ Lundarbrekka 14, 3. hæð t.h., þingl. eig. Laufey J. Sveinbjömsdóttir og Guðmundur H. Þórarinsson, gerðar- beiðendur Kjötumboðið hf., Stakk- svík hf. og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Nýbýlavegur 26,3. hæð austur, þingl. eig. Kristófer Eyjólfsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verksmiðjufólks, mið- vikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Skjólbraut 2, 010101, 1. hæð, eldri hluti, þingl. eignarhluti Gunnars Guðmundssonar, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Garðabæjar og Vélver sf., miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Stórihjalli 11, þingl. eig. Margrét L. Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Trönuhjalli 9, 0202, þingl. eig. Jó- hanna B. Hauksdóttir, gerðarbeið- andi Vátryggingafélag Islands hf., miðvikudaginn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. Víðihvammur 12, þingl. eignarhluti Lámsar Bjömssonar, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, miðvikudag- inn 21. febrúar 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.