Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Síða 44
íslenska kvennalandsliðið heflr byrjað vel á EM á Möltu, en lands- liðið í opna flokknum hefir átt góða og vonda daga. Þegar 12 umferðum er lokið í opna flokknum hefur landslið okkar nælt sér í 169 stig, eða að meðaltali 14 stig í leik. Við ramman reip er að draga og ef til vill á liðið eftir að ná sér á strik. Liðið hefur unnið 5 leiki og jafnaö 2. Mestu munar þó að hafa fengið 0 gegn sterku liði Norð- manna, sem er náttúrlega alveg óviðunandi. Árangur liðsins er ann- ars þessi: Gegn San Marino 19-11 - Króatíu 13-17 - Slóveníu 7-23 - Belgíu 17-13 - Spáni 12-18 - Litháen 25- 3 - ísrael 15-15 - Irlandi 10-20 - Danmörku 19-11 - Bretlandi 15-15 - Noregi 0-25 - Austurríki 17-13 Kvennaliðið hefir hins vegar byrjað óvenjuvel, vann fyrsta leik- inn gegn Grikklandi, 21-9, jafnaði staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur otf mi hirtji 'I0s og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar ess 550 5000 næsta við Svíþjóð, 15-15, og tapaði með minnsta mun gegn sterku liði Hollendinga. Konurnar eru í sjötta sæti með 50 stig eftir þrjár umferðir en landsliðið í opna flokknum er í 26. sæti eftir 12 umferðir. Noregur trónar á toppnum í báðum flokkum. í Butlerútreikningi eftir 10 um- ferðir voru Magnús og Þröstur með 0,49 impa í spili, Anton og Sigur- bjöm voru með -0,03 impa, en Ás- mundur og Jakob með -0,23. Þeir höfðu allir spilað svipaðan fjölda spila. Margir spá sænska landsliðinu sigri í opna flokknum, enda virðist það óhemjusterkt, a. m . k. á papp- ímum. Hægt er að fylgjast með leikjunum á Netinu, . e. þeim sem lýst er á Bridge-Rama. Ég horfði á leik Svía og Norðmanna og m.a. á eftirfarandi spil. 4 843 ** 94 ♦ ÁKD973 * 53 Með Svíana Lindquist og Fredin í n-s og Helness og Furunes í a-v, þá gengu sagnir á þessa leið: N/O 4 K10976 » 1052 ♦ 8654 * 9 Norður Austur Suður Vestur 2 » pass 2 4 pass 2 Gr pass 3* pass 3 w pass 4 * pass 4 4 pass 4 4 pass 5 * pass 5 4 pass 5 Gr pass 6 *» AUir pass Umsjón Stefán Guðjohnsen Tveggja hjarta opnunin lofar fjór- lit í hjarta og lengri láglit, eins kon- ar mini Jón/Símon og 10-13 HP. Síð- an taka við relaysagnir og loka- samningurinn er frábær. í lokaða salnum sátu n-s Sæ- lesminde og Brogeland, en a-v Faflenius og Nilsland. Norðmenn- irnir fundu enga slemmulykt: Norður Austur Suður Vestur 1 * - 1 > 1 * 14 2 «* 2 4 4 * Allir pass Meira af þessu merka móti í næsta þætti. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Austurstræti 10A, 3. hæð merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Stefáns- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs- lands hf. og Tollstjóraskrifstofa, fimmtu- daginn 24. júní 1999 kl. 16.00. Bergstaðastræti 24B, Reykjavík, þingl. eig. Inga Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Tollstjóraskrifstofa og Vátryggingafélag íslands hf., fimmtudaginn 24. júní 1999 kl. 14.30. Bogahlíð 20, íbúð D-1 á 1. hæð í nyrstu samstæðu, Reykjavík, þingl. eig. Bjami Gunnarsson og Dagbjört Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fmuntudaginn 24. júní 1999 kl. 15.00. Bræðraborgarstígur 1,25% ehl. í verslun- arhúsnæði á jarðhæð ásamt austurhluta 2. hæðar merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Marísdóttir, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands hf., fimmtudaginn 24. júní 1999 kl. 15.30.________________ Bræðraborgarstígur 1,75% ehl. í verslun- arhúsnæði á jarðhæð ásamt austurhluta 2. hæðar merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Marís Gilsljörð Marísson og Kristinn V. Kristófersson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, fimmtudaginn 24. júní 1999 kl. 15.30. Granaskjól 78, Reykjavík, þingl. eig. Pét- ur Bjömsson og Guðrún Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Landsbanki íslands hf., höfuðstöðvar, fimmtudaginn 24. júní 1999 kl. 16.30. Háteigsvegur 48, v-endi kjallara, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Már Haraldsson og Guðlaug Sigríður Haralds- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 23. júní 1999 kl. 14.30.________________________ Hjallavegur 32, Reykjavík, þingl. eig. Karl Kristján Hafst. Guðmundsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 23. júní 1999 kl. 13.30. Hjallavegur 35, 3ja herb. íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Hermínu Krist- ínar Jakobsen, gerðarbeiðandi Þb. Hermínu Kristínar Jakobsen, miðviku- daginn 23. júní 1999 kl. 14.00. Rauðarárstígur 38,3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur H. Ólafsson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissj. starfsm. rík., B-deild og Toll- stjóraskrifstofa, fimmtudaginn 24. júní .1999 kl. 14.00,________________________ Þórsgata 23, risíbúð nýrra hússins, merkt 0401, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Þór Jónsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóð- ur, Landsbanki íslands hf., aðalbanki og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 24. júní 1999 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK i * allt sem þú þarft að vita - og miklu meira til kynlífsráðgjöf á netiinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.