Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Síða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Síða 61
DV LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 ýdlagsönn ■* Börn fá aö kynnast hestum á æskulýösdegi á morgun. Æskan og hesturinn Eins og undanfarin fijögur ár stendur Æskan og hesturinn fyrir æskulýðsdegi á morgun kl. 13. Eins og í fyrra fer hátíðin fram í Reiðhöllinni í Víðidal og er að- gangur ókeypis og allir velkomn- ir. Að þessum degi standa æsku- lýðsnefndir hestamannafélaga Reykjavíkursvæðisins, Hörður, Fákur, Andvari, Gustur, Sóti og Máni, Keflavík. Markmið dagsins er að sýna það sem er að gerast í félögunum og leyfa öðrum að njóta þess. Mikið unglingastarf er rekiö í hestamannafélögunum bæði í leik og starfi ásamt því að þar er unnið mikið forvarnar- starf. Skemmtanir Hátíðin byrjar á glæsilegri reið- sýningu sem böm og unglingar í hestamannafélögunum sýna og í lokin koma þeir félagar, Felix og Gunnar, og skemmta. Bolir hafa alltaf verið gefnir á þessum degi og svo verður einnig í ár. Einnig er boðið upp á í boði Emmessís. Kristnihátíð í Mosfellsbæ í tilefni þúsund ára kristni á Is- landi stendur Kjalarnesprófasts- dæmi fyrir hátíð í Mosfellsbæ á morgun. Hátíðin er samstarfs- verkefni sveitarstjóma og sóknar- nefnda í Mosfellsbæ, Kjalamesi og Kjós og verður haldin á æsku- lýðsdegi þjóðkirkjunnar í íþrótta- húsinu að Varmá. Menningardag- skráin hefst kl. 13. Á dagskrá er tónlist, myndlist, leiklist, ávörp, guðsþjónusta, sögusýning, kaffi og terta. Einnig er menningardag- skrá í Lágafellskirkju kl. 20, með orgeltónleikum og fyrirlestri um orgelsmíði á íslandi. Kirkjuvaka í Hallgrímskirkju Annað kvöld, kl. 20, verður haldin kirkjuvaka í Hailgríms- kirkju i tilefni af æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Kirkjuvakan hef- ur verið skipulögð í samvinnu við aðila i sókninni sem starfa með ungu fólki á einn eða annan hátt. Dagskráin verður mjög fjölbreytt: Unglingakór Hallgrimskirkju og Kanga-kvartettinn syngja, frá Samkomur Tónabæ kemur frumsamin smá- saga og dansatriði, skátafélagið Landnemar verður með uppá- komu o.fl. Að kirkjuvökunni lok- inni verður boðið upp á léttar veitingar í safnaðarsal. Lionsklúbburinn Engey Lionsklúbburinn Engey verður með'brauðbasar í dag í Blómavali og í Versluninni Nettó í Mjódd. Á boðstólum verður mikið úrval af alls konar brauðum og bollum og allt nýbakaö. Bergmál Líknar- og vinafélagið Bergmál hefur opið hús í dag, kl. 16, í húsi Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17. Matur, skemmtiatriði og söngur. Búnaðarþing Búnaðarþing verður sett á morgun, kl. 14, í Súlnasal Hótel Sögu. Húsið opnað kl. 13.30. Ari Teitsson, formaður Bænda- samtaka íslands, setur þingið og Guðni Ágústsson landbúnaðar- ráðherra og Sigmundur Guð- bjamason prófessor flytja ávörp. Barnakór Biskupstungna syngur og fluttur verður þáttur úr Gullna hliðinu. Salurinn, Tónlistarhús Kópavogs: Annað kvöld kl. 20 verða haldnir Caput-tónleikar í Salnum í Kópa- vogi og kennir þar ýmissa grasa: Camilla Söderberg blokkflautuleik- ari frumflytur Sononymus II eftir Hilmar Þórðarson, Tatu Kantomaa harmonikuleikari flytur Wood-Spi- rit eftir Staffan Mossenmark og Caput-hópurinn frumflytur Kópíu eftir Hauk Tómasson. Þá verða flutt af DVD (digital versatile disc) nokk- ur stutt tón-/myndverk eftir hol- lenska listamenn. Verkin eru úr svokölluðu Flash-margmiðlunar- Kópía verkefni Bifrons-stofnunarinnar sem Þóra Kristín Johansen sembal- leikari veitir forstöðu og var frum- sýnt í Stejdelijk-listasafninu í Amsterdam. Tónleikar Sononymus II eftir Hilmar Þórð- arson er samið að beiðni Camillu Söderberg árið 1999 og er skrifað fyrir kontrabassa-, tenór- og alt- blokkflautur og rafhljóð. Verkið var frumflutt í Vín á síðasta ári og heyr- ist nú í fyrsta sinn á íslandi. Verkið er sjálfstætt framhald af Sononym- us I, samið fyrir óbó og tölvuhljóð, og frumflutt nýlega í Salnum af Ey- dísi Franzdóttur óbóleikara. Kópía er samin fyrir CAPUT hóp- inn árið 1999. Verkið sem er eftir Hauk Tómasson er skrifað fyrir flautu, horn, gítar, víólu, sembal, harmoníku og kontrabassa og er í sex köflum sem allir fást við endur- tekningu á einhvern hátt. Kaflarnir heita Örbrigð I, Innskot, Hlekkir, Hringir, Déjá vu og Stúfar. Caput tónlistarhópurinn leikur í Tónlistahúsi Kópavogs annaö kvöld. Url á Gauknum Annað kvöld verða tónleikar með nýtt, sem ekki hefur heyrst áður url á Gauknum. Nú ——------------------;— því ekkert lát er á þeirri eins og endranær verð- SkClllllltðllir tónlistarræpu sem með- ur kæfurokkið í aðal-----------------------limir í url eru haldnir. hlutverki í þeirri góðu stemningu, Eins og svo oft áður er það Stefán sem alltaf er á url-tónleikum. Url Örn sem ætlar aö flytja nokkur lög mun flytja eldra efni í bland við áður en url spilar. Fólk getur farið Url heldur tónleika á Gauki á Stöng í kvöld á heimasíðu urlsins, www.url.is og „Dánlóðað" boðsmiða. Kyrjurnar kyrja Kvennakórinn Kyrjumar held- ur góutónleika í Neskirkju á morgun kl. 17. Á efnisskránni er fjölbreytt lagaval eftir íslenska og erlenda höfunda, m.a. Sigfús Hall- dórsson. Einsöngvari með kómum er Sigurbjörg Hvanndal Magnús- dóttir messósópran sem er jafn- framt stjómandi kórsins. Undir- leikari er Helga Laufey Finnboga- dóttir. Djass í Múlanum Nú er Múlinn að hefjast á ný með hækkandi sól og er fyrsta djass- kvöldið annað kvöld á Sóloni Is- landus en en þá mun tríóið Guitar Islancio stíga á svið. Tríóið gaf út geisladisk um siðustu jól sem fékk ágætis viðtökur. Það lék m.a. þjóð- legan djass. Tríóið skipa Gunnar Þórðarson á gítar, Bjöm Thorodd- sen, einnig á gítar, og Jón Rafns- son kontrabassaleikari. Þeir leika djass í léttari kantinum. Myndgátan Silfurbrúðkaup Myndgátan hér að ofan lýsir nafnoröi. Hjörtur viö eitt verka sinna. Fólk Hjartar Fólk, sýning Hjartar Hjartar- sonar, verður opnuð í Galleríi Smíðar og skart, Skólavörðustíg 16a, í dag, laugardag, milli kl. 14 og 16. Sýningin verður opin til 25. mars. Opið er frá 10 til 18 virka daga og 10 til 14 laugardaga. Hjörtur hefur tekiö þátt í fjölda samsýninga, bæði hérlendis og á Spáni. Hann hefur haldið einka- sýningar á verkum sínum í Gall- erí Gulp, Nýlistasafninu og Bílar og List í Reykjavík. Síðasta einka- sýning Hjartar var í Iskunst í Ósló. Hjörtur nam við MHÍ 1992-1996 og við Universidad de Granada (Dep. De Debujo) á Spáni 1996-1997. Myndlistarsýning Ævintýraklúbbsins I gær opnaði Bjöm Bjamason menntamálaráðherra myndlistar- sýningu í Nýkaupi í Kringlunni á verkum listamanna í Ævintýra- klúbbnum. Ævintýraklúbburinn,, starfrækir félagsstarf fyrir þroskaheft, einhverft og fjölfatlað fólk, sem til þessa hefur haft fáa möguleika á skemmtilegu félags- og tómstundastarfi. I Ævintýra- klúbbnum er m.a. látið reyna á sköpunargáfuna, málað, skrifað og farið í leiki.______________ Nýkaup, Ung- Cúninaar frú isiand.is og oymiigar Coca Cola hafa tekið höndum saman um að styrkja Ævintýraklúbbinn. Ný- kaup og Coca Cola munu tryggja1 500.000 kr. framlag til Ævintýra- klúbbsins á þann hátt að þegar viðskiptavinur Nýkaups kaupir 2ja lítra Coce eða Diet Coce munu Nýkaup og Coca Cola leggja and- virði hennar inn á reikning Landssöfnunarinnar til styrktar Ævintýraklúbbnum. Gylfi Ægisson ásamt eiginkonu sinni, en þau sungu saman viö opnun sýningarinnar. Akrýl og vatnslitamyndir Málverkasýning Gylfa Ægis- sonar verður haldin um helgina í félagsheimilinu Glaðheimum, Vogum á Vatnslevsuströnd. Sýnir Gylfl akrýl- og vatnlistamyndir. Sýningin var opnuð í gær og var lifandi tónlist við opnunina og meðal þeirra sem komu fram voru hjónin Gylfi og Gerður sem tóku lagið saman í fyrsta sinn op- inberlega. Sýningin er opin í dag og á morgun. f j Dollar ðKjPund l*T Kan. dollar 5i Dónsk kr. Norsk kr K Ssœnsk kr. 30 Fl. mark 11 Fra. franki 1T Belg. franki C3j Svlaa. franki ICUHoII. gyllini |"~ Þýskt mark fflitlíra lan—■ sch. Sj.Port escudo iSpá. peseti I®'JaP-yen jl i irakt pund SDR ^ECU 3.3.2000 kl. 16.38 KiiP ftm i KAUP SALA 73,380 73,760 115,790 116,380 50,560 50,870 9,4820 9,5340 8,7370 8,7860 8,3330 8,3780 11,8746 11,9459 10,7634 10,8280 1,7502 1,7607 43,9400 44,1800 32,0382 32,2308 36,0987 36,3157 0,036460 0,0366 5,1309 5,1618 0,3522 0,3543 0,4243 0,4269 0,68130 0,68540 89,647 90,186 98,2300 98,8200 70,6030 71,0272 j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.