Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Síða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Síða 66
78 LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 T>V dagskrá laugardags 4. mars SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Heimsbikarmót á skiöum. Bein útsending frá keppni í bruni karla í Hvitfjell í Noregi. 11.30 Pýski handboltinn. 13.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatfmi. 14.00 Tónlistinn e. 14.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik i úrvalsdeild karla. Lýsing: Geir Magnússon. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eunbi og Khabi (22:26). 18.15 Úr fjölleikahúsi. 18.30 Prumusteinn (21:26) (Thunderstone). Ástralskur ævintýramyndaflokkur. Þýö- andi: Andrés Indriöason. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.40 Stutt í spunann. 20.30 Múmían (Under Wraps). Bandarísk æv- intýramynd frá 1996 um þrjá tólf ára krak- ka sem finna 3000 ára múmíu og vekja hana til lífsins fyrir slysni. 22.05 Á tali viö blóösugu (An Intenriew with a 07.00 Urmull. 07.25 Mörgæsir f bllöu og stríöu. 07.45 Eyjarklíkan. 08.10 Simmi og Sammi. 08.35 Össi og Ylfa. 09.00 Meö afa. 09.50 Hagamúsin og húsamúsin. 10.15 TaoTao. 10.40 Villingarnir. 11.00 Grallararnir. 11.20 Ráöagóöir krakkar. 11.45 Borgin min. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 13.00 Best f bítiö. Úrval liðinnar viku úr morgun- þætti Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 14.00 60 mfnútur II. 14.45 Enski boltinn. 17.00 Glæstar vonir. 18.40 ‘Sjáöu (allt þaö besta liöinnar viku). 18.55 19>20. 19.30 Fréttir. 19.45 Lottó. 19.50 Fréttir. 20.05 Vinir (10.24) (Friends). Glæný þáttaröö um vinina sfvinsælu. 1999. 20.40 Ó, ráöhús (12.24) (Spin City). Carter og Stuart ætla aö halda upp á jólin saman. Mike þarf að passa apa sem er gjöf til borg- ardýragarðsins frá Gana. 21.10 Á leiðarenda (Whole Wide World). Sann- söguleg mynd sem er byggö á endurminning- um rithöfundarins Novalyne Price. Þegar hún var við kennslustörf í Texas árið 1930 kynnt- ist hún ungum spennusagnahöfundi. Róman- tísk og harmþrungin mynd sem ætti ekki aö skilja neinn eftir ósnortinn. Aöalhlutverk. Vincent D’Onofrio, Reneé Zellweger. Leik- stjóri. Dan Ireland. 1996. 23.00 Aörar vfddir (Sphere). Spennumynd um ná- vígi sórfræöinga hersins viö 300 ára gamalt geimskip á botni Suður-Kyrrahafsins. Hug- rakkar sálir halda á vit hins óþekkta og óvist hvort þær eiga afturkvæmt. Leikstjórinn Barry Levinson skapar undursamlega stemningu sem minnir óneitanlega á The Abyss úr smiðju James Camerons. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Sharon Stone, Samuel L. Jackson. Leikstjóri: Barry Levinsohn. 1998. Bönnuð börnum. 01.15 Soföu hjá mér (e) (Sleep with Me). Róman- tísk gamanmynd um ástir og raunir þriggja vina sem festast í bitrum ástarþríhyrningi. Joseph og Sarah eru ástfangin upp fyrir haus og stefna á altarið en til aö flækja málin verð- ur Frank, besti vinur þeirra, ástfanginn af Söruh. Nú vandast málin og þau þurfa aö finna út hvað þaö er í raun sem þau vilja í líf- inu. 1994. Bönnuö börnum. 02.40 Úlfur í sauöargæru (Mother, May I Sleep with Danger). Hér er Donna úr Beverly Hills í hlutverki ungu stúlkunnar Laurel sem verður ástfangin af skemmtilegum og sæt- um bekkjarbróður sínum. 1996. Bönnuð börnum. 04.10 Dagskrárlok. Morgunsjónvarp barnanna kl. 9.00. Vampire). Bandarísk hrollvekja frá 1994, byggö á sögu eftir Anne Rice. Kvik- myndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.05 Úlfur (Wolf), Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel- ur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 02.05 Saklaust blóö (Innocent Blood). Banda- rísk hrollvekja frá 1992 um vandfýsna blóðsugu sem leggst aðeins á þá sem hún telur veröskulda aö deyja. Kvik- myndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 04.00 Vaxmyndasafniö (The House of Wax). Bandarísk bíómynd frá 1953. Bruni í vax- myndasafni breytir ungum og myndarleg- um manni í skrímsli. 05.25 Útvarpsfréttir. 05.35 Skjáleikurinn. 11.15 Enski boltinn. United og Liverpool. 13.30 Enski boltinn. Bbikarkeppnin 1991. 14.50 Golf - konungleg skemmtun (e). 15.40 Út af meö dómarann (3.3) (e). Forvitnileg þáttaröð um störf knattspyrnudómara. 16.05 Walker(e). 17.00 íþróttir um allan heim (121.156) (e). 17.55 Jerry Springer (22.40) (e) 1999. 18.35 Á geimöld (10.23) (e) (Space. Above and Beyond). 19.20 Út í óvissuna (1.13) (e) (Strangers). 19.45 Lottó. 19.50 Stööin (8.24) (e) (Taxi 2). 20.15 Naðran (1.22) (Viper). Spennumynda- flokkur sem gerist i borg framtíðarinnar. 21.00 Uppgjöriö (Extreme Prejudice). Spennumynd. Hér segir frá tveimur góö- um vinum sem nú þurfa aö takast á af fullri hörku. Stranglega bönnuö börnum. 22.45 Hnefaleikar - Felix Trinidad. Útsend- ing frá hnefaleikakeppni í Las Vegas síð- astliðna nótt. 00.45 Emmanuelle 4 (Emanuelle en Amer- ique). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuö börnum. 02.15 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Einn góðan veöurdag 08.00 Aleinn heima 3 14.00 Einn góöan veöurdag. 16.00 Aleinn heima 3 22.00 Fimmta frumefniö (The Fifth Element). 00.05 Fyrsta brot (First Time Felon). 02.00 Búöarlokur (Clerks). 04.00 Gröfin (The Grave). 10.30 2001 nótt (e). 12.30 Jóga. Jógaæfingar í umsjón Ásmundar Gunnlaugs- sonar. 13.00 Jay Leno (e). 14.00 Út aö boröa meö ls- lendingum (e). Inga Lind og Björn Jör- undur bjóða góðum gestum út aö borða. 15.00 World’s most amazing videos (e). 16.00 Tvöfaldur Jay Leno(e). 18.00 Skemmtanabransinn. Skyggnst bak viö tjöldin hjá kvikmyndahúsum borgarinnar. 19.00 Practice (e). 20.00 Heillanornirnar (Charmed). 21.00 Pétur og Páll. Slegist er f för með vina- hópi. Fylgst er meö hópnum í starfi og f skemmtanalífi. Umsjón: Haraldur Sigur- jónsson og Sindri Kjartansson. 21.30 Teikni/Leikni. Umsjón: Vilhjálmur Goöi og Hannes trommari 22.00 Kómiski klukkutimlnn. Skemmtiþáttur með Bjarna Hauki hellisbúa. ( þessum þætti fær Bjarni Haukur til sín þekkta og óþekkta skemmtikrafta með uppistand. Einnig fær Bjarni Haukur til sin í heim- sókn þjóöþekktan einstakling þar sem spjallað veröur um lífið og tilveruna. Um- sjón: Bjarni Haukur Þórsson. 23.00 B-mynd. 00.30 B-mynd (e). Sjónvarpiö sýnir fjölda hrollvekja í kvöld og langt fram á morgun. Sjónvarpið kl. 20.30: Blóðnótt Það verður hrollvekjustemmn- ing í Sjónvarpinu í kvöld og al- veg fram á morgun. Klukkan hálfníu verður sýnd ævintýra- mynd frá 1996 sem heitir Múmí- an og segir frá krökkum sem finna 3000 ára múmíu og vekja hana til lífsins. Klukkan 22.05 verður sýnd myndin Á tali við blóðsugu (An Interview with a Vampire) sem er frá 1994. Leik- stjóri er Neil Jordan og í aðal- hlutverkum Tom Cruise, Brad Pitt, Antonio Banderas, Stephen Rea og Christian Slater. Laust eftir miðnætti hefst myndin Úlf- ur sem er líka frá 1994 og segir frá starfsmanni útgáfufyrirtækis sem þykir að sér sótt og hyggur á hefndir eftir að hann kemst í kynni við úif. Leikstjóri er Mike Nichols og aðalhlutverk leika Jack Nicholson, Michelle Pfeiffer og James Spader. Um klukkan tvö er á dagskrá Saklaust blóð (Innocent Blood), frá 1992 um vandfýsna blóðsugu. Kvikmynda- skoðun telur þrjár siðasttöldu myndirnar ekki hæfa áhorfend- um yngri en 16 ára. Klukkan flög- ur er svo komið að, Vaxmynda- safninu (The House of Wax) sem er frá 1953. Þar segir frá því er bruni í vaxmyndasafni breytir ungum og myndarlegum manni I skrímsli. Leikstjóri er Andre de Toth og í aðalhlutverkum Vincent Price og Frank Lovejoy. Sýnkl. 11.15: Manchester United-Liverpool Manchester United og Liver- pool mætast í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Traf- ford. „Rauðu djöflarnir" eiga meistaratitilinn að verja, eins og flestir vita, og Liverpool er eitt fárra liða sem hefur burði til að standast þeim snúning. Þetta er önnur viðureign félag- anna á keppnistímabilinu en Manchester United vann fræk- inn útisigur á Anfíeld Road, 2-3. Sigurinn geta þeir þó fyrst og fremst þakkað vamarmanni Liverpool, Jamie Carragher, sem skoraði tvö sjálfsmörk í leiknum. Andy Cole gerði þá þriðja mark gestanna en Sami Hyypia og Patrik Berger skor- uðu mörk heimamanna. Ger- ard Houllier, framkvæmda- stjóri Liverpool, hefur ekki vilj- að gera mikið úr möguleikum liðsins á meistaratitli en með sigri í dag eru þeir vissulega fyrir hendi. Þaö var hart barist í fyrri viður- eign Liverpool og Manchester United í vetur. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Út um grœna grundu. Náttúran, umhverfiö og feröamál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Aftur á mánudagskvöld) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Ykkar maöur í Havana . Örnólf- ur Árnason segir frá heimsókn á Kúbu. Fyrsti þáttur. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. 14.30 í hljóöstofu 12. Magnús Þór Þorbergsson ræöir viö Maríu Kristjánsdóttur um útvarpsleik- hús. (Aftur á miðvikudag) 15.20 Meö laugardagskaffinu. Ellý Vilhjálms, Ríó tríó, Haukur Heiö- ar o.fl. leika og syngja. 15.45 íslenskt mál. Umsjón: Gunn- laugur Ingólfsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Villibirta. Bókaþáttur. Umsjón: Eiríkur’Guömundsson. 17.00 Hin hliöin . Ingveldur G. Ólafs- dóttir ræöir viö Ásgeir Stein- grímsson trompetleikara. (Aftur eftir miönætti) 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóöritasafniö. Konsert fyrir klarinett og hljómsveit í A-dúr KV 622. Ármann Helgason leikur einleik meö Sinfóníuhljómsveit íslands; Horia Andreescu stjórn- ar. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. La Gioconda eftir Amilcare Ponchi- elli. Hljóöritun frá sýninau Lýrísku óperunnar í Chicago. í aðalhlut- verkum: Gioconda: Jane Eaglen. Enzo: Johan Botha. Lára: Ro- bynne Redmon. Kór og hljóm- sveit Lýrísku óperunnar; Bruno Bartoletti stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.35 Lestur Passíusálma. Herra Karl Sigurbjörnsson les. (12) 22.40 í góöu tómi. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (e) 23.30 Dustaö af dansskónum. Hljóm- sveitin Neistar, Álftageröisbræö- ur, Margrét Stefánsdóttir, Helga Rós Indriöadóttir, Björgvin Hall- dórsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir o.fl. leika og syngja. 24.00 Fréttir. 00.10 Hin hliöin. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Laugardagslíf. 09.00 Fréttir. 09.03 Laugardagslff. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr ýmsum áttum. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 16.00 Fréttir 16.08 Meö grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratugurinn í algleymingi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Rás 1 kl. 14.00: íþættinum tilAllra átta spilar Sigríöur Stepenesen forvitnilega, fjöruga og framandi tónlist frá ýmsum heimshornum. Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ít- arleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Laugardagsmorgunn. Margrét Blöndal ræsir hlustandann meö hlýju og setur hann meöal annars í spor leynilögreglumannsins í sakamálagetraun þáttarins. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Halldór Backman slær á létta strengi. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Kynnir er ívar Guömundsson og fram- leiöandi Þorsteinn Ásgeirsson. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Paö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Sveinn Snorri Sighvats- son. Netfang: sveinn.s.sighvats- son@iu.is 1.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthild- ar. 12.00-16.00 I helgarskapi - Jó- hann Jóhannsson. 16.00-18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn 22.30-23.30Leikrit vikunnar frá BBC RADIO FM 103,7 09.00 Dr Gunni og Torfason. Þeir kumpánar, Gunnar Hjálmarsson og Mikael Torfason, láta allt flakka. 12.00 Uppistand.Hjörtur Grétarsson kyrtnir fræga erlenda grínista og spilar brot úr sýningum þeirra. 14.00 Radíus. Steinn Armann Magnússon og Davíö Þór Jónsson bregöa á leik af sinni al- kunnu snilld. 17.00 Meö sítt aö aftan. Doddi litli rifjar upp níunda áratuginn og leyfir lögum aö hljóma sem ekki heyrast á hverjum degi í útvarpi. 20.00 Vitleysa FM. Endurflutningur á þætti frá sunnu- deginum áöur þar sem Einar örn Bene- diktsson talar tæpitungulaust. 23.00 Bragöarefurinn. Hans Steinar Bjarna- son meö endurfluttan þátt. 02.00 Mannamál.(e) 04.00 RADIO Rokk.. 09.00 Dagskrárlok. GULL FM 90,9 10-14 Jón Fannar. 14-17 Einar Lyng. FM957 07-11 Siguröur Ragnarsson 11-15 Haraldur Daöi 15-19 Pétur Árnason 19-22 Laugardagsfáriö meö Magga Magg 22-02 Karl Lúöviksson. X-ið FM 97,7 06.00 Miami metal. 10.00 Spámaöur- inn. 14.00 Hemmi feiti og á milli 14 og 18 sportpakkinn (Hemmi og Máni). 18.00 X strím. 22.00 ítalski plötu- snúöurinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 12, 14,16 & 18. MONO FM 87,7 11.00 Gunnar Örn 15.00 Gotti Krist- jáns 19.00 Partý-iö; Geir Flóvent & GuÖmundur Arnar 22.00 Ómar Smith 01.00 Dagskrárlok LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.00 CrocFiles 10.30 Crocodile Hunter 11.30 PetRescue 12.00 Hor- seTales 12.30 HorseTales 13.00 Crocodile Hunter 14.00 Lions-Find- ing Freedom 15.00 Ivory Orphans 16.30 The Last Paradises 18.00 CrocFiles 18.30 Croc Files 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Untamed Africa 22.00 Savannah Cats 23.00 Hunters O.OOCIose BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 Animal Hospital 10.30 Vets in Practice 11.00 Who’ll Do the Pudding? 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Style Challenge 12.25 Style Challenge 13.00 Tourist Trouble 13.30 Classic EastEnders Omnibus 14.30 Gardeners’ World 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 BluePeter 16.00 DrWho 16.30Topof thePops 17.00 Ozone 17.15TopofthePops2 18.00 Keeping upAppearances 18.30 Dad’s Army 19.00 The Brittas Empire 19.30 Blackadder Goes Forth 20.00 Stark 21.00 Absolutely Fabulous 21.30 Topof the Pops 22.00 The Stand up Show 22.30 A Bit of Fry and Laurie 23.00 John Sessions’ Likely Stories 23.30 Later With Jools Holland 0.30 Learn- ing From the OU: What Was Modernism? 1.00 Learning From the OU: Humanity and the Scaffold 1.30 Learning From the OU: Copernicus and His World 2.00 Learning From the OU: The Programmers 2.30 Learning From the OU: Teletel 3.00 Learning From the OU: The Arch Never Sleeps 3.30 Learning From the OU: Linkage Mechanisms 4.00 Learning From the OU: The Emergence of Greek Mathematics 4.30 Learning From the OU: Housing - Buslness as Usual NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ✓ ✓ 11.00 Abyssinian She-wolf 12.00 Explorer’s Journal 13.00 TheLost Valley 14.00 Call of the Coyote 14.30 Rescue Dogs 15.00 Mysteries Underground 16.00 Explorer’s Journal 17.00 Rite of Passage 18.00 Beyond the Clouds: to Be Remembered 19.00 Explorer’s Journal 20.00 Snakebite! 20.30 Urban Gators 21.00 Sharks of the Red Triangle 22.00 The Siberian Tiger: Predator Or Prey? 23.00 Explorer’s Journal 0.00 The Rhino War 1.00 Snakebite! 1.30 Urban Gators 2.00Sharks of the Red Triangle 3.00 The Siberian Tiger: Predator Or Prey? 4.00 Explorer’s Journal 5.00 Close DISCOVERY CHANNEL ✓ ✓ 10.00 Flightline 10.30 Pirates 11.00 Great Commanders 12.00 Beyond the Truth 13.00 Seawings 14.00 Equinox 15.00 The Rock Queen 16.00 Discover Magazine 17.00 Cyber Warriors 18.00 Cyber Warriors 19.00 Inside the US Mint 20.00 Scrapheap 21.00 Discover Magazine 22.00 Trauma - Life and Death in the ER 23.00 Forensic Detectives 0.00 Cyber WSrriors LOOCyber Warriors 2.00Close MTV ✓ ✓ 10.00 Pure Pop Weekend 14.00 Madonna Rising 15.00 Say What 16.00 MTVDataVideos 17.00 NewsWeekend Edition 17.30 MtvMovie Special Three Kings 18.00 Dance Floor Chart 20.00 Disco 2000 21.00 Megamix MTV 22.00 Amour 23.00 The Late Lick 0.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos ✓ ✓ SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Showbiz Weekly 11.00 News on the Hour 11.30 Fashion TV 12.00 SKY News Today 13.30 Answer The Question 14.00 SKY NewsToday 14.30 Weekin Review 15.00 News ontheHour 15.30 Showbiz Weekly 16.00 News on the Hour 16.30 Technofile 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 AnswerTheQuestion 21.00 News on the Hour 21.30 Fashion TV 22.00 SKY News at Ten 23.00 News on the Hour Q.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the Hour 1.30 Fashion TV 2.00 News on the Hour 2.30 Technofile 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Answer The Question 5.00 News on the Hour CNN ✓ ✓ 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 CNN.dot.com 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Up- date/World Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 CNN TravelNow 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 ProGolfWeekly 17.00 LarryKing 17.30 LarryKing 18.00 World News 18.30 HotSpots+ 19.00 World News 19.30 World Beat 20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Artciub 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Inside Europe 0.00 World News 0.30 Your Health 1.00CNN World View 1.30 Diplomatic License 2.00 Larry King Weekend 3.00 CNN World View 3.30 Both Sides With Jesse Jackson 4.00 World News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields TCM ✓ ✓ 21.00 How the West Was Won 23.30 2001: A Space Odyssey 2.00 The Angry Hills 3.45 Air Raid Wardens CNBC ✓ ✓ 10.00 Wall Street Journal 10.30 McLaughlin Group 11:00 CNBC Sports 13.00 CNBC Sports 15.00 Europe This Week 16.00 AsiaThis Week 16.30 McLaughlin Group 17.00 Wall Street Journal 17.30 US Business Centre 18.00 TÍmeandAgain 18.45 TimeandAgain 19.30 Dateline 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 20.45 The Tonight Show With Jay Leno 21.15 Late Night With Conan O’Brien 22.00 CNBC Sports 23.00 CNBC Sports 0.00 Time and Again 0.45 Time and Again 1.30 Dateline 2.00 Time and Again 2.45 Time and Again 3.30 Dateline 4.00 Europe This Week 5.00 McLaughlin Group 5.30 Asia This Week EUROSPORT ✓ ✓ 10.30 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Kvitfjell, Norway 11.45 Cross- country Skiing: World Cup in Lahti, Finland 12.30 Nordic Combined Skiing: World Cup in Lahti, Finland 13.30 Ski Jumping: World Cup in Lahti, Finland 14.00 Cross-country Skiing: World Cup in Lahti, Fin- land 15.00 Speed Skating: World Speed Skating Single Distance Championships In Nagano 15.45 Nordic Combined Skiing: World Cup in Lahti, Finland 16.00 Speed Skating: World Speed Skating Single Distance Championships in Nagano 17.00 Ski Jumping: World Cup in Lahti, Finland 19.00 Motorcycling: World Championship Grand Prix 20.00 Equestrianism: FEI World Cup Series in Paris, France '21.00 Boxing: International Contest 22.00 News: SportsCentre 22.15 Speed Skating: World Speed Skating Single Distance Championships in Nagano 23.15 Ski Jumplng: World Cup in Lahti, Finland 0.45 News: SportsCentre LOOCIose CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 JohnnyBravo 10.30 Courage the Cowardly Dog Marathon 11.00 Scooby Doo 18.00 Cartoon Theatre TRAVELCHANNEL ✓ ✓ 10.00 OfTalesandTravels 11.00 Destinations 12.00 Caprice’s Travels 12.30 The Great Escape 13.00 Peking to Paris 13.30 The Flavours of Italy 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 14.30 A Fork in the Road 15.00 Great Splendours of the World 16.00 Travel Asia & Beyond 16.30 Ribbons of Steel 17.00 Awentura - Journeys in Italian Cuisine 17.30 Daytrippers 18.00 The Flavours of Italy 18.30 The Tourist 19.00 Rough Red 20.00 Peking to Paris 20.30 Earthwalkers 21.00 Anthem - A Road Story 22.30 Sports Safaris 23.00 Anthem - A RoadStory 0.00 Daytrippers 0.30 A Golfer’s Travels 1.00 Closedown VH-1 10.00 ✓ ✓ Pop Star Sign Special 11.00 Emma 12.00 TheVHI Millennium Hono- urs List 22.00 Hey, Watch Thls! 23.00 Shania Twain’s Winter Break 0.00 Tin Tin Out featuring Emma Bunton Uncut 0.30 Divine Comedy Uncut 1.00 The Beautiful South Uncut 2.00 Blondie Uncut 3.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarpiö, ProSieben Þýsk afþreyingarstöö, Raillno ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska rlkissjónvarpiö. \/ Omega 06.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 20.00 Vonar- Ijós (e) 21.00 Náö til þjóöanna með Pat Francis 21.30 Samverustund 22.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöövarsem nást á Breiöbandinu * ' ✓Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.