Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Side 67

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2000, Side 67
LAUGARDAGUR 4. MARS 2000 dagskrá sunnudags 5. mars 79 4 SJÓNVARP® 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.16 Sunnudagaskólinn. (e) 10.30 Nýjasta tækni og vísindi. (e) 10.45 Hlé. 13.25 Tónlistinn. (e) 13.55 Dansfimi (Flashdance). Bandarísk bíó- mynd frá 1983 um unga konu sem vinnur viö logsuðu en dreymir um að slá í gegn sem dansari. Leikstjóri: Adrian Lyne. Að- alhlutverk: Jennifer Beals, Michael Nouri og Liiia Skala. Þýðandi: Nanna Gunnars- dóttir. 15.30 Trjáklippingar og garöagróður. Um- sjón: Steinn Kárason. Dagskrárgerð: Há- kon Már Oddsson. 16.00 Markaregn. Sýnt verður úr leikjum síð- ustu umferðar í þýsku knattspyrnunni. 17.00 Geimstöðin (25:26) (Star Trek: Deep Space Nine VI). Bandarískur ævintýra- myndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í geimstöð sem gegnir lykil- hlutverki í jaðri vetrarbrautarinnar við upphaf 24. aldar. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Ásta Hrafnhildur Garöarsdóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 18.30 Óli Alexander Fílibomm-bomm-bomm (2:7). Norskur myndaflokkur byggður á hinum þekktu þarnabókum eftir Anne Cath. Vestley. 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður. 19.30 Deiglan. Umræðuþáttur. 20.00 Sunnudagsleikhúsið. Frekari innheimta. Höfundur: Benóný Ægisson. Leikstjóri: Jón Egilt Bergþórsson Aðalhlutverk: Nanna Kristín Magnúsdóttir, Halldór Gylfason og Björn Ingi Hilmarsson. 20.30 Stórmót ÍR. Bein útsending frá innan- hússmóti ÍR í frjálsum íþróttum. Umsjón: Geir Magnússon. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 22.30 í sannleika sagt (Gimme Some Truth). Heimildarmynd sem John Lennon og Yoko Ono gerðu um vinnslu plötunnar Imagine sumarið 1971. Þýðandi: Matthí- as Kristiansen. 23.30 Markaregn. Sýnt verður úr leikjum síð- ustu umferðar í þýsku knattspyrnunni. 00.30 Úfvarpsfréttlr i dagskrárlok. 07.00 Urmull. 07.25 Heimurinn hennar Ollu. 07.50 Mörgæsir í blíðu og stríðu. 08.10 Orri og Ólafía. 08.35 Trillurnar þrjár. 09.00 Búálfarnir. 09.05 Kolli káti. 09.30 Villti Villi. 09.55 Maja býfluga. 10.20 Mollý. 10.45 Batman. 11.10 Ævintýri Jonna Quest. 11.35 Frank og Jói. 12.00 Sjónvarpskringlan. 12.20 NBA-leikur vikunnar. 13.45 Svarti sauðurinn (Black Sheep). Mike Donnelly vill öllum vel en gerir ekkert vel. Bróðir hans er i framboði til ríkisstjóra og auðvifað vill Mike leggja honum lið. En allt sem Mike snertir á fer til fjandans og þegar hann fer á stjá má segja að draumur and- stæðinga bróður hans hafi ræst. Eldhress gamanmynd. Aðalhlutverk: Tim Matheson, Chris Farley, David Spade. Leikstjóri: Pen- elope Spheeris. 1996. 15.05 Aðeins ein jörð (e). 15.15 Kristall (22.35) (e). 15.40 Oprah Winfrey. 16.25 Nágrannar. 18.20 Sögur af landi (7.9) (e). Athyglisverö heimildaþáttaröö sem Stefán Jón Hafstein hefur veg og vanda af. Hann fjallar um vanda landsbyggðarinnar en sífellt fleiri fly- tja úr dreifðum byggöum landsins á mölina. 18.55 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 60 minútur. 21.00 Ástir og átök (6.24) (Mad About You). 21.30 Slðasti guöfaðirinn (1.3) (The Last Don). Fyrsti hluti framhaldsmyndar um eina elstu og valdamestu mafíufjölskyldu í Bandarikj- unum og þau neyðarúrræði sem höfuð fjöl- skyldunnar grípur til og afleiðingar þeirra. Stórkostleg fjölskyldusaga, byggð á sögu Marios Puzos, höfundar sögunnar um Guðfööurinn (The Godfather). Aöalhlut- verk: Danny Aiello, Joe Mantegna, Daryl Hannah, Kirstie Alley, K.D. Lang. Leikstjóri: Graeme Clifford. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 Boðiö upp í dans (e) (Shall We Dance). Japönsk verölaunamynd sem fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók Maltins. Sohei Sugiyama dreymir um að losna úr fjötrum hins daglega lífs og skráir sig á dansnámskeiö í von um aö leiöast út í eitt- hvaö sem gæti gefið lífinu gildi. Aðalhlut- verk: Koji Yakusho, Tamiyo Kusakari. Leik- stjóri: Masayuki Suo. 00.55 Dagskrárlok. 15.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Leicester City og Sundertand. 18.00 Meistarakeppni Evrópu. Fjallað er al- mennt um meistarakeppnina, farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu. 18.55 Sjónvarpskringlan. 19.25 Italski boltinn. Bein útsending. 21.25 Metallica og sinfóníuhljómsveit San Fransisco á tónleikum 22.35 Ást í spilunum (O Quatrilho).Rómantísk kvikmynd með alvarlegum undirtóni. Hér segir frá ástum og örlögum italskra innflytj- enda. Massimo og Teresa eru bæði heit- bundin þegar þau hrífast hvort af öðru. Samband þeirra er litið hornauga en þau gefa fjölskylduhefðunum langt nef. Aðal- hlutverk. Patricia Pillar, Bruno Campos, Gloria Pires, Alexandre Paternost. Leik- stjóri. Fabio Barreto. 1995. 00.20 Listamaðurinn (Nothing Last Forever). Kvikmynd á léttum nótum. Adam Beckett er listamaður á uppleið. Hann haslar sér völl í stórborginni New York og skreppur einnig til tunglsins! Maltin gefur þessari framtíðarmynd tvær og hálfa stjörnu. Aðal- hlutverk. Zach Galligan, Apollonia Van Ra- venstein, Lauren Tom, Bill Murray, Dan Aykroyd. Leikstjóri. Tom Schiller. 1984. 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Raun er að vera hvítur (White Man’s Burden). 08.00 Líf með Picasso (Sun/iv- ing Picasso). 10.05 Á sjó (Out to Sea). 14.00 Líf með Picasso (Surviv- ing Picasso). 16.05 Á sjó (Out to Sea). 18.00 Hvað sem það kostar (To Die for). 22.00 Vesalingarnir (Les Miserables). 00.10 Hvað sem það kostar (To Die for). 02.00 Raun er að vera hvítur (White Man’s Burden). 04.00 Dagbók raðmoröingja (Diary of a Serial Killer). 10:30 2001 nótt. 12:30 Silfur Egils. 14:00 Teikni-leikni. 14.30Jay Leno (e) 15:30 Innlit-útlit (e).Vala og Þórhallur fá gesti í þáttinn og skoða fasteignir á Netinu. 16:30 Tvipunkt- ur (e). 17.00 2001 nótt. Barnaþáttur Bergljótar Arnalds. 19.00 Kómiski klukkutíminn (e). 20.00 Dallas. Alltaf er nóg að gerast hjá Ewing- fjölskyldunni. 21.00 Skotsilfur. Úrvalsviðskiptaþáttur í umsjón Helga Eysteinssonar. 22.00 Dateline. Margverðlaunaður fréttaskýr- ingaþáttur. Stjórnendur þáttarins eru Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria Shriver. 23.00 Silfur Egils (e). Vala Flosadóttir verður meðal keppenda á stórmótl ÍR í Laugar- dalshöllinni í kvöld. Sjónvarpið kl. 2030; Stórmót IR Sjónvarpið sýnir beint frá innanhússmóti ÍR i frjálsum íþróttum á sunnudagskvöld. Stórmót ÍR verður nú haldið í þriðja sinn en mótið hefur þeg- ar unnið sér sess sem einn af hápunktum íþróttalífsins. Allir bestu íþróttamenn íslands verða á meðal keppenda og má þar nefna Völu Flosadóttur, Einar Karl Hjartarson, Jón Amar Magnússon og Guðrúnu Arnardóttur. Margir þekktir íþróttamenn keppa i Höllinni, t.d. Hamakova frá Tékklandi sem er einn fremsti stangar- stökkvari heims. Geir Magnús- son lýsir mótinu og Gunnlaug- ur Þór Pálsson stjórnar útsend- ingu. Sýn kl. 21.25: Metallica og Sinfóníu- hljómsveit San Francisco Við fyrstu sýn virðast þung- arokkssveitin Metallica og Sin- fóníuhljómsveit San Francisco eiga lítið sameiginlegt. Þessir tveir ólíku hópar listamanna hafa engu að síður átt með sér gott samstarf og í þætti kvölds- ins geta áhorfendur Sýnar séð hvemig til tókst. MetaUica er í hópi þekktustu hljómsveita heims. Hún var stofnuð árið 1981 og hefur sent frá fjölda platna. Sviðsframkoma með- lima Metallicu er rómuð og sveitin hefur unnið tU fjölda viðurkenninga i meira en 40 löndum. Maðurinn á hak við samvinnu MetaUicu og Sinfón- íuhljómsveitar SF er Michael Kamen en hann hefur starfað með öðrum stórstjörnum á borð við Bob Dylan, Pavarotti og Eric Clapton. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 07.00 Fréttir. 07.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. (e) 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Ágúst Sig- urösson prófastur aö Prestbakka flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúls R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Kynjakarlar og skringiskrúfur. Fyrsti þáttur: Samfélagið og föru- menn. Umsjón: Rósa Þorsteins- dóttir og Jón Jónsson. 11.00 Guösþjónusta í Bústaöakirkju. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsiö. Sú gamla kemur í heimsókn eftir Friedrich Dúrrenmatt. Þýöing: Halldór Stef- ánsson. Bjarni Jónsson bjó leikrit- iö til flutnings í útvarpi. Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir. Leikend- ur: Kristbjörg Kjeld, Hjalti Rögn- valdsson, Gunnar Eyjólfsson, Hilmir Snær Guðnason, Edda Heiörún Backman, Siguröur Skúlason, Eino Freyja Járvela, Atli Rafn Siguröarson, Bergur Þór Ingólfsson, Theódór Júlíusson, Ingrid Jónsdóttir, Ólafía Jónsdótt- ir, Ólafur Guömundsson, Vala Þórsdóttir og Hjálmar Hjálmars- son. (Aftur á miövikudagskvöld) 15.00 Ágrip af sögu Sinfóníuhljóm- sveitar íslands., Níundi og loka- þáttur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. Áöur flutt 1990. (Aftur á föstu- dagskvöld) 16.00 Fréttir 16.08 Sinfónían á sunnudegi: Jean- Pierre Jaquillat. Hljóöritun fra kveöjutónleikum fyrrum aöal- stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar íslands, Jean-Pierre Jacquillat. A efnisskrá: Symphonie fantastique op. 14 eftir Hector Berlioz. Sorg- aróöur um látna prinsessu og Dafnis og Klói, ballettsvítur nr. 1 og 2 eftir Maurice Ravel. Kór Menntaskólans viö Hamrahlíö og Hamrahlíöarkórinn syngja meö Sinfóníuhljómsveit Islands. Kór- stjóri: Þorgeröur Ingólfsdóttir. Kynnir: Jón Múli Árnason. (Hljóö- ritun á tónleikum í Háskólabíói 22. maí 1986) 13.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Þetta reddast. Umsjón: Elísabet Brekkan. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóöritasafniö. Ingveldur Yr Jónsdóttir syngur lög eftir ýmsa höfunda. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólisson. (e) , 20.00 ÓskastLndin. Oskalagaþáttur hlustenda Umsjón: Geröur G. Bjarklind. (e) 21.00 Lesiö fyrir þjóöina. (Lestrar liö- innar viku úr Víösjá) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Olöf Kolbrún Haröardóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Spegill, Spegill. (úrval úr þáttum liöinnar viku) 10.00 Fréttir. 10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í stjörnukort gesta. (Aftur þriðjudagskvöld) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sunnudagslæriö. Safnþáttur um sauðkindina og annaö mannlíf. Umsjón: Auöur Haralds og Kol- brún Bergþórsdóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns Þorvaldssonar. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Milli steins og sleggju. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Handboltarásin. Lýsing á leikj- um kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóölag- arokk. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ít- arleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laustfyrir kl. 10.00,12.00,13.00, 16.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir vekur hlust- endur í þessum vinsælasta út- varpsþætti landsins. Þátturinn er endurfluttur á miövikudagskvöld kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Jóhann Jóhannsson kynnir Bylgjutónlist. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur þægilega tónlist á sunnudegi. 13.00Tónlistartoppar tuttugustu ald- arinnar. Hermann Gunnarsson skellir sér á strigaskónum inn í seinni hálfleik aldarinnar og heyr- um viö í þeim sem höföu helst áhrif í íslenskri dægurtónlist og hann rifjar upp marga gullmola og gleöistundir. 15.00 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur þægilega tónlist á sunnudegi. 17.00 Bylgjutónlistin. Sveinn Snorri spilar Bylgjutónlistina ykkar. 19.00 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Bylgjutónlistin þín. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son spilar rólega og fallega tónlist fyrir svefninn. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í tali og tónum meö Andreu Jónsdótt- ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt- urinn vikulegi meö tónlist bresku Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk skífa úr fortíöinni leikin frá upphafi til enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr- ea Jónsdóttir. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Lífiö í leik. Jóhann Örn 12.00 - 16.00 i helgarskapi • Jóhann Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10. Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin frá '70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur- tónar Matthildar RADIO FM 103,7 09.00 Vitleysa FM. Einar Örn Bene- diktsson fer eigin leiöir á eigin forsend- um eins og hann er best þekktur fyrir. 12.00 Bragöarefurinn. Hans Steinar Bjarnason skemmtir hlustendum meö furöusögum og spjalli viö fólk sem hefur lent í furðulegri lífreynslu 15.00 Manna- mál. Sævar Ari Finnbogason og Sig- varöur Ari Huldarsson tengja hlustendur viö spennandi þjóömál í gegnum netið. 17.00 Dr.Gunni og Torfason (e) 20.00 Uppistand.(e) 22.00 Radíus.(e) 01.00 Meö sítt aö aftan. (e) 04.00 RADIO Rokk. Rokktónlist aö hætti hússins. 09.00Dagskrárlok KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn 10.00-10.50 Bachkantatan Du wa- hrer Gott und Davids Sohn, BWV 23 og Jesus nahm zu sich die Zwölfe, BWV 22 22.00-22.50 Bachkantatan (e) GULL FM 90,9 10-14 Jón Fannar. 14-17 Einar Lyng. FM957 08-11 Bjarki Sigurösson 11-15 Har- aldur Daöi 15-19 Jói Jó 19-22 Samúel Bjarki Pétursson 22-02 Rólegt og rómantískt meö Braga Guömundssyni X-ið FM 97,7 12.00 Nonni. 16.00 Frosti. 20.00 X- Dominos (e). 22.00 Tækni. 00.00 Italski plötusnúöurinn. MONO FM 87,7 11.00 Gunnar Örn 15.00 Gotti Krist- jáns 19.00 íslenski listinn (Gústi Bjarna situr yfir) 22.00 Geir Flóvent 01.00 Dagskrárlok LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓✓ 10.00 Croc Files 10.30 Crocodile Hunter 11.30 Pet Rescue 12.00 Zoo Chronicles 12.30 Zoo Chronicles 13.00 Croc Files 13.30 Croc Files 14.00 Wild Veterinarians 15.00 Animals of the Mountains of the Moon 16.30 A Whale of a Business 18.00 Wild Rescues 18.30 Wild Rescues 19.00 The Last Paradises 19.30 The Last Paradises 20.00 Animal Det- ectives 20.30 Animal Detectives 21.00 In Search of the Man-Eaters 22.00 Fit for the Wild 22.30 Champions of the Wild 23.00 A Dog’s Ufe 0.00 Close BBC PRIME ✓ ✓ 10.30 Dr Who 11.00 Mediterranean Cookery 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Style Challenge 12.25 Style Challenge 12.55 Songs of Praise 13.30 EastEnders Omnibus 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Incredible Games 16.00 Going for a Song 16.25 Jhe Great Ant- iques Hunt 17.05 Antiques Roadshow 18.00 The Entertainment Biz 19.00 Lady Guns 19.50 Casualty 20.40 Parkinson 21.35 Bright Hair 23.35 The Sky at Night 0.00 Learning History: I, Caesar 1.00 Learning for School: Music Makers 1.30 Learning for School: Artifax 2.00 Learn- ing From the OU: The Enlightenment: Reason and Progress 2.30 Learn- ing From the OU: Forecasting the Economy 3.00 Learning From the OU: Is Seeing Believing? 3.30 Learning From the OU: Organelles and Orig- ins 4.00 Learning Languages: Le Cafe des Reves 4.20 Learning Langu- ages: Jeunes Francophones 4.40 Learning Languages: Jeunes Francophones NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ✓ ✓ 11.00 Beyond the Clouds: to Be Remembered 12.00 Explorer’s Journal 13.00 Snakebite! 13.30 Urban Gators 14.00 Sharks of the Red Triangle 15.00 The Siberian Tiger: Predator Or Prey? 16.00 Explorer’s Journal 17.00 TheRhinoWar 18.00 Croc People 19.00 Explorer’s Journal 20.00 Elephant Men 21.00 Wild City 22.00 Taking Pictures 23.00 Explorer's Journal 0.00 Wildlife Vet 1.00 Elephant Men 2.00 Wild City 3.00 Taking Pictures 4.00 Explorer’s Journal 5.00 Close ✓ ✓ DISCOVERY 10.00 CloneAge 11.00 Ghosthunters 11.30 Ghosthunters 12.00 Arthur C Clarke: The Visionary 13.00 The Fall of Saigon 14.00 Divine Magic 15.00 Solar Empire 16.00 Ultimate Aircraft 17.00 Extreme Machines 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Jurassica 20.00 Secrets of the Templars 21.00 Titanic - Answers from the Abyss 22.00 Titanic - Answers from the Abyss 23.00 Deep Inside the Titanic 0.00 Zoophobia 1.00 How Did They BuildThat? 1.30HowDidThey BuildThat? 2.00Close MTV ✓ ✓ 10.00 Pure Pop Weekend 14.00 Michael Jackson - His Story in Music 15.00 SayWhat 16.00 MTV Data Videos 17.00 News Weekend Edition 17.30 Biorhythm Madonna 18.00 So90's 20.00 MTVLive 21.00 Amour 0.00 Sunday Night Music Mix SKY NEWS ✓ ✓ 10.00 Sunday with Adam Boulton 11.00 News on the Hour 11.30 The BookShow 12.00 SKYNewsToday 13.30 FashionTV 14.00 SKYNews Today 14.30 Showbiz Weekly 15.00NewsontheHour 15.30 Technofile 16.00 News on the Hour 16.30 Sunday with Adam Boulton 17.00 Live at Five 18.00 NewsontheHour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 SKY News at Ten 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00NewsontheHour 1.30Sunday with Adam Boulton 2.00Newson the Hour 2.30 Fashion TV 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Week in Review 5.00 News on the Hour CNN ✓ ✓ 10.00 WorldNews 10.30 WorldSport 11.00 WorldNews 11.30 HotSpots + 12.00 World News 12.30 Diplomatic License 13.00 News Upda- te/World Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 This Week in the NBA 17.00 Late Edition 17.30 Late Edition 18.00 World News 18.30 Business Unusual 19.00 World News 19.30 Inside Europe 20.00 World News 20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30 CNN.dot.com 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Style 0.00 CNN World View 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Morning 1.00 CNN World View 1.30 Science & Technology Week 2.00 CNN & Time 3.00 World News 3.30 The Artclub 4.00 World News 4.30 This Week in the NBA TCM ✓ ✓ 21.00 Doctor Zhivago 0.10 The Making of Doctor Zhivago 1.15 The Flesh and the Devil 3.10 Night Musl Fall CNBC 10.30 AsiaThisWeek 11.00 CNBCSports 13.00 CNBCSports 15.00 USSquawk Box Weekend Edition 15.30 Wall Street Journal 16.00 Europe This Week 17.00 Meet thePress 18.00 Time and Again 18.45 Time and Again 19.30 Dateline 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 20.45 Late Night With Conan O'Brien 21.15 Late Night With Conan O’Brien 22.00 CNBC Sports 23.00 CNBCSports 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 Meetthe Press 2.00 Trading Day 3.00 Europe This Week 4.00 US Squawk Box 4.30 Power Lunch Asia 5.00 Gtobal Market Watch 5.30 Europe Today EUROSPORT ✓ ✓ 9.45 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Kvitfjell, Norway 11.00 Cross- country Skiing: World Cup in Lahti, Finland 12.00 Ski Jumping: World Cup in Lahti, Finland 14.00 Equestrianism: FEI World Cup Series in Paris, France 15.15 Speed Skating: World Speed Skating Single Distance Championships in Nagano 17.00 Ski Jumping: World Cup in Lahti, Finland 18.30 Cycling: Paris • Nice 19.00 Cycling: On the Road 20.00 Tennis: Sanex WTA Tournament in Scottsdale, USA 21.30 Boxing: International Contest 22.00 News: SportsCentre 22.15 Speed Skating: World Speed Skating Single Distance Championships in Nagano 23.15 Ski Jumping: World Cup in Lahti, Finland 0.15News:SportsCentre 0.30 Close CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Superman 10.30 The Real Adventures of Jonny Quest 11.00 Tom andJerry 18.00 Cartoon Theatre ✓ ✓ TRAVELCHANNEL 10.00 The Far Reaches 11.00 Destinations 12.00 Travel Asia & Beyond 12.30 Avventura - Journeys in Italian Cuisine 13.00 The Tourist 13.30 The Flavours of Italy 14.00 Out to Lunch With Brian Turner 14.30 Eart- hwalkers 15.00Swiss Railway Journeys 16.00 European RailJourneys 17.00 The Connoisseur Collection 17.30 Sports Safaris 18.00 The Fla- voursofltaly 18.30 Ridge Riders 19.00 Into the Land of Oz 20.00 Asia Today 21.00 The FarReaches 22.00 Festive Ways 22.30 Glynn Christi- an Tastes Thailand 23.00 Wet & Wild 23.30 Journeys Around the World 0.00 Snow Safari 0.30 Truckin’ Africa 1.00 Closedown VH-1 ✓ ✓ 10.00 The VH1 Millennium Honours List 20.00 The VH1 Album Chart Show 21.00 Shania Twain’s Winter Break 22.00 Behind the Music: Gladys Knight & the Pips 23.00 Radiohead - Meeting People Is Easy 0.30 Talk Music 1.00 Storytellers: Meat Loaf 2.00 VH1 LateShift ARD Þýska ríkissjónvarpiö, ProSieben Þýsk afþreyingarstöö, Raillno ítalska rfkissjónvarpid, TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska ríkissjónvarpiö. Omega 06.00 Morgunsjónvarp Blönduö innlend og erlend dagskrá 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 14.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 15.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips 15.30 Náö til þjóö- anna með Pat Francis 16.00 Frelsiskalliö með Freddie Filmore 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund 18.30 Eiím 19.00 Believers Christian Fellowship 19.30 Náö til þjóöanna með Pat Francis 20.00 Vonarljós Bein útsending 21.00 Bænastund 21.30 700 klúbburinn Blandað efni frá CBN íréttastöðinni. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjón- varpsstöðinni. Ýmsir gestir. lb ✓ Stöövar sem nást á Breiöbandinu m y' Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.