Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2001, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2001, Blaðsíða 12
12 ________________________________________________________________________________________________FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2001 Útlönd r>V Peres á þingi sænskra jafnaðarmanna: Viðræður í kjölfar yfirlýsingar um stofnun Palestmuríkis Sprengjuvél á fullri ferö Þessi mynd sýnir eina B-52 sprengjuvélum BNA yfir Afganistan. Harðar loftárásir á talibana í nótt Bandarískar flugvélar gerðu ein- hverjar hörðustu loftárásir sínar á hersveitir talibana í nótt. Að minnsta kosti 40 sprengjur sprungu nærri víglínu talibananna, að sögn sjónarvotta. Þá sögðu forystumenn Norðurbandalagsins í morgun að sókn þeirra gegn hinni mikilvægu borg Mazar-i-Sharif væri ekki langt undan. Þeir sögðust gera sér vonir um að taka borgina án átaka. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- __________farandi eignum:_______________ Arahólar4, 0101, 97,4 fm íbúð (1E) á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0022, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Vilhjálmsson og Ama Grétarsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Austurberg 30, 0104, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ósk Þórisdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðj- an hf., fbúðalánasjóður, Landsbanki Is- lands hf., höfuðst., Ríkisútvarpið og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvem- ber 2001, kl. 13.30.____________________ Bakkastígur 4, 0102, íbúðarhús og bíl- skúr ásamt 45% af lóð, Reykjavík, þingl. eig. Fríða Bragadóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Leikskólar Reykjavíkur og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Barmahlíð 14, 0001, 2ja herb. kjallaraí- búð, þingl. eig. Ólafur Eggert Ólafsson, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður, Lýsing hf. og Lögreglustjóraskrifstofa, þriðju- daginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Blikahólar 2, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, merkt A, Reykjavtk, þingl. eig. Ingibjörg Svavarsdóttir og Jón Magnús Halldórs- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Blikahólar 4, 0304, 2ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt B, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Egilsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvem- ber 2001, kl. 13.30._____________________ Breiðavík 18, 0201, 50% ehl. í 102,7 fm íbúð á 2. hæð fyrst t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0001, Reykja- vík, þingl. eig. Kristinn Sigmarsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn f Kópa- vogi og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30._____________ Bræðraborgarstígur 43, 0101, verslunar- húsnæði á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Óskar Haukur Níelsson, gerð- arbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Bygggarðar 4, 0101, syðri hluti 50% af matshluta 010101, Seltjamamesi, þingl. eig. Eignir, ráðgjöf og rekst. ehf., Rvk, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30.__________________________________ Dunhagi 19, 0101, 6 herb. íbúð á 1. hæð og B, Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30.__________________________________ Eldshöfði 15, súlubil 15 austasta súlubil- ið, 16,67%, Reykjavík, þingl. eig. Sigurð- ur Helgi Óskarsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvem- ber 2001, kl. 13.30.____________________ Flétturimi 3, 010106, 86,7 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu 0020 og stæði nr. B- 18 m.m. (áður merkt 020101), Reykjavík, þingl. eig. Aðalsteinn Oddgeirsson og Ásdís Eva Vilhjálmsdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Flúðasel 92, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. og bflastæði nr. 25, Reykjavík, þingl. eig. Ami Ingvarsson og Sæunn Bjarnveig Jónsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Shimon Peres, utanríkisráðherra ísraels, sagði í viðtali við sænska út- varpið í morgun að hann vonaðist til að friðarviðræður við Paiestínumenn gætu hafist strax eftir að lýst hafi ver- ið yfir stofnun palestínsks ríkis og bætti við að líkumar fyrir að viðræð- ur hæfust fljótlega væm jafnvel enn betri en menn hefðu haldið. Peres sem nú er gestur þings sænskra jafnaðarmanna, sem haldið er í Vesterás í Svíþjóð um helgina, átti í morgun fund með Ahmen Korei, háttsettum palestínskum forystu- manni sem einnig er gestur sænsku kratanna, en þeir munu ávarpa þingið i dag. Peres sagðist eftir fundinn vera Framnesvegur 44, 0301, 4ra herb. risí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Gunn- arsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Frostafold 51, 0303, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 3. hæð og fbúðinni fylgir bílskýli nr. 12, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Gunn- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30.__________________________________ Frostaskjól 28, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Georgsdóttir, gerðarbeiðendur fslandsbanki-FBA hf., Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvem- ber 2001, kl. 13.30.____________________ Garðhús 10, 0102, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Unn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30.______________________________ Gaukshólar 2, 010408, 74,6 fm íbúð á 4. hæð m.m. íbúð 4H ásamt geymslu í kjall- ara, merkt 0046, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Giljasel 7, 0002, kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Byggingafélagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands hf., Eignarhaldsfélag Alþýðubank- ans hf., Lífeyrissjóður sjómanna og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvem- ber 2001, kl. 13.30. ____________ Háaleitisbraut 19, 0101, ásamt bílskúr, 10% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Bjöm Óli Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Hálsasel 35, 50% ehl., Reykjavtk, þingl. eig. Konráð Ingi Jónsson, gerðarbeiðend- ur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00.__________________________ Heiðarás 13, 50% ehl., Reykjavík. þingl. eig. Bjami Gunnar Sveinsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Hjallahlíð 23A, Mosfellsbæ, þingl. eig. Tré ehf., gerðarbeiðendur Áltak ehf. og Gluggar og garðhús ehf., Kópavogi, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00.__________________________________ Hólavallagata 13, 0001, 88,2 fm íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Geir Birg- ir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvem- ber 2001, kl. 10.00.____________________ Hraunbær 38, 0101,3ja herb. íbúð, 84 fm á 1. hæð t.v. og geymsla í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna L. Vil- hjálmsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Hringbraut 119, íbúð 0405, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Magnúsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Kambasel 63,50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón Þorláksson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Kötlufell 5, 0203, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sólveig Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur Elín Bima Ámadóttir, Ibúðalánasjóður, Kötlufell 5, húsfélag, Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Langholtsvegur 116B, Reykjavík, þingl. eig. Unnar Karl Halldórsson og Guðlaug Helga Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Þjóð- saga ehf. (Búnaðarbanki íslands), þriðju- daginn 13. nóvember 2001, kl. lÓ.OO. vongóður og kannski hefðu þeir upp- götvað að bilið á milli þeirra væri ekki eins breitt og þeir héldu. „Ég held ég hafi komist að því að viljinn og tækifærin fyrir friði eru að opnast. Það er hugmynd Kreis að hefja viðræður eftir að stofnun Palest- ínurikis hefur verið lýst. Þetta er alveg ný humynd sem mér líst mjög vel á, en ég verð þó að ræða hana bet- ur áður en eitthvað veröur ákveðið. Aðalatriðið er að opna möguleikann fyrir viðræðunum og mér sýnist þetta ágætis punktur," sagði Peres. Samkvæmt ummælum Yassers Arafats mun hann ekki lýsa yfir stofn- un Palestínuríkis þegar hann ávarpar allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í Laugarásvegur 17,010101, 2jaherb. íbúð í kjallara í V-enda m.m., Reykjavík, þingl. eig. Elínbjörg K. Þorvarðardóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju- daginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Leirubakki 34, 0202, 87,9 fm íbúð á 2. hæð fyrir miðju vinstri m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jón Oddur Jónsson og Hrönn Guðný Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Páll Vídalín Valdimarsson og Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Mosarimi 2, 0102, 2. íbúð frá vinstri á 1. hæð, 67,7 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Amþór Haraldur Stefánsson og Vilborg Stefanía Gísladóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Islandsbanki hf., útibú 527, Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13,30. Ránargata 14, 0001, 3ja herb. kjallaraí- búð, Reykjavík, þingl. eig. Amór Hvann- dal Amórsson, gerðarbeiðendur Eftir- launasjóður atvinnuflugmanna, íbúða- lánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Safamýri 26, íþróttahúsnæði Fram, Reykjavík, þingl. eig. Knattspymufélagið Fram, gerðarbeiðendur íslandsbanki- FBA hf. og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Samtún 42, 0001, 33,33% ehl. í kjallara. Reykjavík , þingl. eig. Einar Logi Einars- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Seilugrandi 8, 50% ehl. í íbúð, merkt 0201, Reykjavík , þingl.'eig. Elísabet Kvaran, gerðarbeiðandi Lánasjóður ís- lenskra námsmanna, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Skeljagrandi 4, íbúð merkt 0102, Reykja- vík, þingl. eig. Axel Sæmann Guðbjöms- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Skeljanes 4, 0001, 50% ehl. í 2ja herb. kjallaraíbúð ásamt tveimur sérgeymslum, Reykjavík, þingl. eig. Einar Þorsteinn Einarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Skipholt 21, 0102, 25% ehl. í verslun á homi við Nóatún, 101,8 fm og kjallari, 247 fm, merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Davíð Steinþór Ólafsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Smiðshöfði 8, 0201, vinnusalur á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Pandíon ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf., Hellu, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Sólheimar 18, 0101, 50% ehl. í 1. hæð og bílskúr fjær húsi, Reykjavík, þingl. eig. Eyþór Eðvarðsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Spilda úr landi Miðdals II, að Silunga- tjöm norðanverðri ásamt sumarhúsi, Mosfellsbæ, Jringl. eig. Viðar F. Welding og Kristín Ágústa Bjömsdóttir, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., útibú 526, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Staðarsel 5, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Ragnarsson, gerðarbeiðandi íslands- banki-FBA hf., þriðjudaginn 13. nóvem- ber 2001, kl. 10.00. New York um helgina. Þrátt fyrir friðarvilja forystumann- anna er ekkert lát á ófriðnum á Vest- urbakkanum, en í gær sprengdi palestínskur Hamas-skæruliði sig í loft upp við ísraelska eftirlitssstöð í þorpinu Baka, þar sem tveir israelsk- ir landamæraverðir slösuðust. í bæn- um Hebron var síðan einn palestínsk- ur Fatha-liði skotinn til bana þegar ísraelskir öryggisverðir reyndu að handtaka hann, en hann mun hafa verið eftirlýstur fyrir morð á ísraelsk- um borgara. Þá var iraelskum harð- línuráðherra gert að yfirgefa heimili sitt í gær, en upplýsingar höfðu borist um að palestínskir hryðjuverkamenn hygðust skjóta hann. Stíflusel 11, 50% ehl. í 0302, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merki 3-2, Reykjavík, þingl. eig. Kolbrún Svavarsdóttir, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Glitnir hf„ þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Torfufell 28, Reykjavík, þingl. eig. Stef- anía Hrönn Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ þriðju- daginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Vegghamrar 6, 0203, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, Reykjavík, þingl. eig. db. Nínu Guðrúnar Sigurjónsdóttur, gerð- arbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Veghús 31, 0904, íbúð á 9. hæð t.h. fyrir miðju í vesturhomi, Reykjavík, þingl. eig. Ólína Kathleen Ómarsdóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Vesturberg 78,0504, íbúð á 5. hæð, merkt D, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Karvels- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30.________________________________ Þórsgata 19,0302, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Stephen Peter Mc Keefry og Kristín Ólafsdóttir, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf„ þriðju- daginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. Þverholt 14, eignarhlutar merktir 010101 og 010201, Reykjavík, þingl. eig. Frjáls fjölmiðlun ehf„ gerðarbeiðendur Eignar- haldsfélag Alþýðubankans hf„ íslands- banki-FBA hf„ Kaupþing hf„ Sameinaði Iffeyrissjóðurinn og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- _______um sem hér segir:________ Bergþórugata 11A, Reykjavík, þingl. eig. Eva Dís Snorradóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 15.00. Hrísrimi 26, 0201, íbúð á efri hæð og bíl- skúr t.h. , Reykjavík, þingl. eig. Karólína S. Hróðmarsdóttir og Svavar Kristinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf„ Kreditkort hf. og Stefán Jónsson, þriðju- daginn 13. nóvember 2001, kl. 11.00. Laugalækur 17, Reykjavík, þingl. eig. Einar Erlendsson, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 13.30. Miðtún 42, 0001, 2ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Guðjóns- dóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Island og Húsasmiðjan hf„ þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 14.00,__________________________ Naustabryggja 24, 010105, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m„ Reykjavfk, þingl. eig. Hafsteinn B. Sveinbjömsson, gerðarbeið- endur Islandsbanki-FBA hf. og Samein- aði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 13. nóvember 2001, kl. 10.30. Reyrengi 2, 0102, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 92,6 fm, á 1. hæð t.h. m.m„ Reykja- vík, þingl. eig. Skarphéðinn Þór Hjartar- son, gerðarbeiðendur Iðunn ehf„ bókaút- gáfa, og fslandsbanki-FBA hf„ þriðju- daginn 13. nóvember 2001, kl. 11.30. Víðimelur 69, 0101, neðri hæð og eystri bílskúr m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Jó- hanna Björk Jónsdóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. nóv- ember 2001, kl. 14.30.__________ SÝSLUMADURINN í REYKJAVÍK Pútín verður vel fagnað Vladimír Pútín Rússlandsforseta verður tekið með kostum og kynjum þegar hann heim- sækir George W. Bush Bandaríkja- forseta á búgarð hans í Texas. Pútín veröur meðal annars boðin nauta- steik sem ekta kúrekar munu kokka ofan í forsetann og gesti hans. Vilja stöðva árásir Múslímar úr röðum frambjóð- enda Radikale Venstre í Danmörku krefjast þess að loftárásirnar á Afganistan verði stöðvaðar, þvert ofan í stefnu flokksins. Varðliðar á flugvelli Bandarísk stjórnvöld ætla að koma fleiri þjóðvarðliðum fyrir á flugvöllum landsins til að auka ör- yggi þeirra sem þar fara um. Erfiðar viöræður Ráðherrar frá 142 löndum Heims- viðskiptastofnunarinnar koma sam- an í Katar í dag til aö ákveða hvort boða eigi til nýrra viðræðna um aukið frelsi í heimsviðskiptum sem auðug lönd segja að yrði efnahags- lífi heimsins að gagni. Á varðbergi Bandarísk heilbrigðisyfirvöld hvöttu landsmenn í gær til að sýna árvekni vegna miltisbrandsógnar- innar, þótt engin ný tilfelli hafi komið upp í meira en viku. íranar sýna lit Þjóðaröryggisráð írans, undir forystu Khatamis forseta, hefur ákveðið að kalla heim meira en sjö hundruð hernaðarráðgjafa sína frá nokkrum löndum. Er það gert til að sýna viðleitni vegna herferðar Bandaríkjamanna gegn Osama bin Laden og hryðjuverkasveitum hans. Albanar með múður Annar tveggja helstu flokka ai- banska minnihlutans í Makedóníu sagði í gær að hann styddi ekki mikilvæga þætti í umbótatillögum stjórnvalda sem miða að því að auka réttindi Albana. Svíar kanna tengsl Sænska lögreglan hefur hafið rann- sókn á fyrirtækjum og einstaklingum sem liggja undir grun um að tengjast Osama bin Laden og al-Qaeda hryðju- verkasveitum hans, að því er greint var frá í gær. Samdráttur í Japan Japönsk stjórnvöld sögðu í morg- un aö búist væri við 0,9 prósenta samdrætti í landsframleiðslu á tólf mánaða tímabili sem lýkur í mars á næsta ári. Áður hafði verið spáð 1,7 prósenta vexti. Samið fram á nótt Orku- og umhverfisráðherrar alls staðar að úr heiminum ræddust við fram eftir allri nóttu í Marrakesh í Marokkó svo hægt væri að hrinda Kyoto-sáttmálanum um loftslags- breytingar í framkvæmd. UPPBOÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.