Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2001, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2001, Page 31
35 FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 2001 I>V Tilvera David Duval þrítugur Einn besti og frægasti golfari í heiminum í dag og sá sem vann Opna breska meistaramótið í sumar, David Duval, er þrítugur, Duval fæddist í JacksonvOle, Flórída þar sem hann býr enn þann dag í dag. Faðir hans er golfkennari svo hann var varla farinn að ganga þegar hann fékk sína fyrstu golfkylfu. Hann gerðist atvinnumaður í iþrótt- inni 1993. Gekk honum ekkert mjög vel framan af, en fór svo í gang svo um munaði seint á tíunda áratugnum. Duval er mikill skíðamaður og þykir einnig mjög liðtækur á brimbretti. Gildir fyrir iaugardagirm 10. nóvember Vatnsberinn (20. ian.-l8. febr.): . Gættu þess að vera til- * litssamur við ættingja og vini í dag þó að það sé kannski eitthvað sem angrar þig persónulega þessa dagana. Fiskarnlr (19 febr.-20. marsl: V Forðastu að baktala amstarfsfólk þitt. Það er aldrei að vita á hvers bandi fólkið í kringum þig er. Rómantíkin blómstrar. Hrúturinn (21. mars-19. aprih: . Dagurinn gæti orðið fannasamur, einkum ef þú skipuleggur þig ekki nógu vel. Farðu varlega fviðskiptum. Happatölur þínar eru 6, 11 og 14. Nautíð (20. apríl-20. maí): Þér bður best í dag ef , þú ferð þér hægt og gætir hófs í hvívetna. Fjármálin lofa góðu og ástarmálin eru í miklum blóma. Happatölur þínar eru 4, 7 og 13. Tvíburarnir (21. maí-21. iúníl: ert í rólegu skapi í I og mimt eiga góð- og notalegan dag. • gefst nægur tími til að ljúka þvi sem þú þarft. Happatölur þínar eru 12, 17 og 33. Krabbinn (22. iúní-22. iúií): Ekki angra annað fólk kmeð þvi að vera stöðugt f að rifja upp gömui mis- _____ tök sem það gerði endur fyrir löngu. Enginn er fullkominn og það gera alhr sín mistök, líka þú. Liónið (23. iúlí- 22. ágústl: , Einhver spenna hggur í ' loftinu á milli vina en það er þó ekkert til að hafa áhyggjur af. Þú átt í erfiðleikum með að einbeita þér og verður að taka þig á. ■Mevlan (23. áaúst-22. sept.): Náinn vinur þarf á þér að halda og þú gætir jálpað honum við að leysa ákveðið vanda- mál ef þú bara gefur honum tíma. Happatölur þínar eru 8, 9 og 11. Vogln (23. seot.-23. okt.l: Sýndu tillitssemi í vinnunni ef þú vilt fá samþykki fólks fyrir því sem þú ert að gera. Fjólskyldulífið gengur óvenjulega vel þessa dagana. Spofðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Ástvinir eiga saman einstaklega ánægjuleg- i dag. Þú nýtur þess Tvel að eiga rólegt kvöld í góðtun félagsskap. Happatölur þínar eru 16, 17 og 18. Bogmaðurlnn (22. nóv.-2i. des.l: ,^—Vinnan gengur vel í v ^^dag og þú færð hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldiö verður liflegt og þú átt ef til vill von á gestum. Happatölur þínar eru 6, 9 og 14. Stelngeitln (22. des.-19. ian.): Þú hefðir gott af til- breytingu og ættir að reyna að kynnast ein- hverju nýju. Taktu það samt rólega og reyndu að hafa frið og ró 1 kringum þig. Vogln (23. se ý FjolskylduJ DV-MYNDIR INDRIDI JÓSAFATSSON I hellinum Víögelmi Hér eru útivistarkrakkarnir í hellinum Víögelmi ásamt ágætum fylgdarhundi. Útivistarsmiðja Samfés haldin í Borgarnesi: Er Bruce Willis med lítið hjarta? Rod Eddington, framkvæmda- stjóri British Airways, hefur neit- að því aö hafa kallað leikarann Bruce Wiilis og aðrar Hollywood- stjörnur „huglausar skræfur", fyr- ir að þora ekki að fljúga eftir hryðjuverkaárásirnar í Banda- ríkjunum, en samkvæmt fréttum breskra blaða varð mikið fjaðrafok þegar þessi meintu um- mæli hans kvisuðust út. Breska dagblaðið The Mirror segir að Eddington hafa sagt eftirfarandi um Willis: „Það er ótrúlegt að maður sem hefur farið með hetju- hlutverkið í mynd eins og Die Hard, þar sem hann bjargar heim- inum úr höndum hryðjuverka- manna, þori svo ekki að fljúga þegar á reynir í raunveruleikan- um. Það sýnir ekki mikið hug- rekki. Willis og samleikarar hans hafa mikil völd og eru fyrirmynd- ir sem hafa mikil áhrif. Þeir vilja láta líta á sig sem hughraustar hetjur, en þegar eitthvað bjátar á eru þeir fyrstir til að skríða undir rúm,“ er haft eftir Eddington. Talsmaður Eddingtons hefur neitað því að rétt sé haft eftir framkvæmdastjóranum, en viður- kennir að hann hafi sagt að New York-búar hafi verið mjög hjálp- legir fyrirtækinu og íbúar vestur- strandarinnar séu þeim litlir eftir- bátar. REUTER-MYND Ranla Jórdaníudrottning í London Hin undurfagra, Rania, drottning afJórdaniu, er hér að spila bllliard í heimsókn sinni í Kids leikfangafyrirtækiö í London, þar sem hún er nú á ferö. Rania er vel þekkt fyrir áhuga sinn á barnahjálp, en Kids fyrirtækiö deilir þeim áhuga meö henni og leggur árlega umtalsveröar fjárhæöir af hagnaöi sínum til barnahjálpar. Rúta unglinganna valt við Barnafossa Bruce Willis Skríöur Willis undir rúm þegar eitt- hvaö bjátar á? Um síðustu helgi var haldin í fyrsta skipti útivistarsmiðja á veg- um Samfés, samtaka félagsmið- stöðva á íslandi. Það voru Félags- miðstöðin Óðal Borgarnesi og Fé- lagsmiðstöðin Gufunesbær í Grafar- vogi sem sáu um framkvæmd og mættu unglingar úr Reykjavík, frá Akranesi og úr Borgarnesi í smiðj- una og áttu saman ógleymanlega helgi. Dagskráin hófst á föstudagskvöld- ið í innilauginni í íþróttamiðstöð- inni í Borgarnesi þar sem lærður kafari hélt námskeið í köfun. Með- ferð kajaka var einnig æfð. Vaknað var snemma á laugardagsmorgun og farið á sjókajaka og þrátt fyrir nokkurn kulda var frábært að sigla um Borgarvoginn sem skartaði sínu fegursta í köldu morgunsárinu. Björgunarsveitin Brák var með bát til taks á svæðinu ef einhver myndi velta í sjóinn. Eftir hádegi var haldið í hella- skoðun, farið upp í Fljótstungu og Víðgelmir skoðaður. Eins og í öllum skemmtilegum ferðum gerast ævin- týri og þegar verið var að keyra að Barnafossum vildi það óhapp til að Gaman Þessi haföi gaman af aö sigla á kajak enda þótt kominn sé vetur og kuldi. annar bíllinn fór út af veginum og valt á hliðina. Allir sluppu ómeidd- ir og haldið var áfram ferðinni til baka að Fljótstungu þar sem var grillað. Um kvöldið var haldiö til baka í félagsmiðstöðina Óðal þar sem hópurinn gisti svo um nóttina. Sannarlega frábær útivistarhelgi i Borgarfirðinum. -DVÓ/IJ kr. f.750 Mið pízza moð 2 áieccstecundum, 1 llter coke, siór brauðstangir og sósa TILBOÐ SENT Stórpizza með 2 áleggstegundum, V í 00 ^ 2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa 2 fcyrir 1 Pizza að eigin vall og stór brauð stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fylgir með án aukagjakis ef sótt er* kr. í.qqc Stór pizza með ailt að 5 áleggs- tegundum, stór brauðstaugir og sósa Austurströnd 8 Dalbraut 1 Mjóddinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.