Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Blaðsíða 7
7 MÁNUDAGUR 29. APRÍL 2002 DV Fréttir Skýrsluhald Bændasamtakanna: Frábærar afurðir í gamla Kirkjuhvammshreppi - einstakt, segir sauðfjárræktarráðunautur Bændasamtakanna Samkvæmt skýrsluhaldi Bændasam- taka islands eru nokkur afuröahæstu fjárbú landsins í Vestur-Húnavatns- sýslu. Af tíu hæstu búum landsins, þar sem skýrslufærðar ær eru fleiri en eitt hundraö, voru fimm þeirra í Kirkju- hvammshreppi hinum foma. Það þykir einstakt að svo mörg hú í fremstu röð séu í sömu sveitinni en bæimir Sauðá, Gröf, Syöri-Kárastaðir, Bergsstaðir og Sauðadalsá voru allir framarlega í röð- ræktað og frjósamt og auk þess er rúmt í högum sem em þar að auki mjög góð- ir. Til að toppa þetta allt saman er öll meðferð fjárins tO fyrirmyndar. Svo hygg ég að það sé einhver keppni miili manna hvað afurðimar snertir og það er ágætt innan hæfilegra marka,“ sagði Jón Viðar Jónmundsson, sauðfjárrækt- arráðunautur Bændasamtaka íslands, þegar fréttamaður spurði hann út í þessar frábæru afúrðir sem bændur á þessu svæði eru að ná. í þessu sam- bandi er rétt að fram komi að afurða- hæsta fjárbú landsins 2001 er félagsbú- ið Lundur á Austur-Héraði með 36,9 kg eftir ána. Það bú hefur einnig verið í fremstu röð hvað afurðir snertir und- anfarin ár. Áðumefnd bú voru hins vegar ekki langt undan en þau voru með 34,3-36,2 kg á ána. -ÖÞ Fyrsta flokks framleiðsla Flmm af tíu afurðahæstu búum landsins eru í Vestur-Húnavatnssýslu. Hér sjáum vlð hluta af fénu í sveitinni en sauöfjárræktarráöunautur Bændasam- takanna lætur sérlega vel af ánum og seglr árangur sveitarinnar einsdæmi. inni. „Þetta er alveg einstaklega glæsileg- ur árangur sem bændur í þessari sveit hafa náð. Þetta er samt sem áður engin nýlunda þvi að þeir hafa verið í fremstu röð í nokkur ár. Þama spila nokkrir þættir saman. Féð er gott, vel Atvinnuleysið á NA: Mest hjá ungum og ófaglærðum Helena Karlsdóttir hjá Svæðis- vinnumiðlun Norðurlands eystra á Akureyri segir að ungt fólk og ófaglært sé stærsti hópur atvinnu- lausra sem stendur á Akureyri. At- vinnuleysi er mest á landsvísu á Norðurlandi eystra, eða 3,2%, en Hel- ena á von á að heldur rætist úr á næstunni enda sé atvinnuleysi alla jafna mest frá nóvember og fram í mars. Nokkuð er um að starfsmenn tengdir iðnaði séu á atvinnuleysis- skrá á Akureyri og dæmi um lærða húsasmiði á bótum. Samkvæmt Hagstofunni er störfum sífellt að fjölga á landinu. Fjöldi starf- andi íslendinga á fjórða ársfjórðungi 2001 var 165.866 manns, samanborið við 163.157 árið áður, sem jafngildir 1,7% fjölgun. Að meðaltali voru 165.615 starfandi á árinu 2001, saman- borið við 161.537 árið 2000. Starfandi fólki fjölgaði því um rúmlega 4.000, eða um 2,5% milli ára. -BÞ Gjaldtaka endurskoðuð Umboðsmaður Alþingis hefur vakið athygli sjávarútvegsráðherra og Al- þingis á því að hann telji verulegan vafa leika á því að ákvæði laga nr. 24/1986, um ráðstöfun fjár af greiðslu- miðlunarreikningi smábáta til Lands- sambands smábátaeigenda, fullnægi þeim kröfúm sem félagafrelsisákvæði stjómarskrárinnar gerir. í áliti sínu vekur hann jafnffamt athygli á að sama kunni að eiga við um ráðstöfún fjár af greiðslumiðlunarreikningi fiski- skipa til annarra hagsmunaaðila í sjáv- arútvegi. Ríkisstjómin hefúr ákveðið að skipa starfshóp til'að taka ofangreinda tilhög- un, sem og aðra gjaldtöku i þágu hags- munaaðila í atvinnulífinu, til endur- skoðunar. -GG Siglufjarðarlistinn: Ólafur efstur Framboðslisti Bæjarmálafélags Siglufjarðar vegna kosninganna til bæj- arstjómar í næsta mánuði hefúr verið samþykktur. Siglufjarðarlistinn hefur nú fjóra bæjarfúlltrúa í bæjarstjóm og em tveir þeirra í efstu sætum listans. í kosningunum 1998 fékk Siglufjarð- arlistinn mest fylgi, eða 44%. Það kom hins vegar í hlut S-listans að vera í minnihluta í bæjarstjóm á því kjör- tímabili sem er að ljúka en Sjálfstæðis- flokkur og Framsóknarflokkur em í meirihluta. í efstu sætum Siglufjarðar- listans nú em: 1. Ólafúr Haukur Kára- son, byggingameistari og bæjarfúlltrúi. 2. Guðný Pálsdóttir, kennari og bæjar- fulltrúi. 3. Sigurður Egill Rögnvaldsson verkstjóri. 4. Guðrún Ámadóttir deild- arstjóri. 5. Sigurður Jóhannesson hjúkrunarfræðingur. 6. Marin Gústavs- dóttir stuðningsfúlltrúi. 7. Kristján L. Möller alþingismaður. 8. Sveinn V. Bjömsson, form. Félags eldri borgara. 9. Ríkey Sigurbjömsdóttir kennari. 10. Rakel Jónasdóttir nemi. -gk Komdu út Ferðatímabil: Maí í vorið í Bandaríkjunum Við bjóðum flugfar til neðangreindra borga í maí á einstöku verði. flug Sölutímabil: Til 6. maí Söluskrifstofur/Fjarsala www.icelandair.is 'öl: 7 dagar HámarLsdvöl: 21 dagur Síðasta heimkoina: 7. júní Ferðirnar gcfa 4200-5000 ferðapunkta og 1000 að auki í Netflugi Baltimore/Washington Baltimore/Washington Boston, New York Boston, New York 42.1 1 1 Okr.** Minneapolis Minneapolis *Innifabö: Flug, flugvailarskattar og þjónustugjöld. **Innifalið: Flug og flugvallarskattar. 46* I 50 kr.* 42.250 kr.** Hafið samband við söluskrifstofur eða Fjarsöludeild lcelandair f síma 50 50 100 (svarað mánud.-föstud. kl. 8-20, laugard. kl. 9-17 og sunnud. kl. 10-16). Eða bókið sjálf á netlnu, www.icelandair.ls. Los Angeles, San Diego, San Fransisco, Las Vegas, Phoenix, Seattle, Denver 73.730 kr.* Ef bókað er á Netinu er ekki innheimt 900 kr. þjónnstugjald. ICELANDAIR wwv/.icelandair.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.