Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Side 27
MÁNUDAGUR 29. APRÍL 2002 DV 39 Tilvera r- ý/rt&tK}, / Ví \ r -5 /.Æm Episk stórmynd byggð á sannsögulegum atburdum með Oskarswerðlaunaleikkonunni, Hilary Swank („Boys Don’t Cry"). Frá leikstjóra „Fathcr ol thc Bride". ■ ■ 'ii ★ ★★ ’ kvikmyndir.js^ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit nr. 376. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 367. Frábær grín/spennumynd með beim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo t aðalhlutverki. Hér mætast myndirnar „Lethal Weapon1* og „Rush Hour“ á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 10. Vit nr. 366. HXAR SKRÍMSLÍ I Sýnd m/ísl. tal kl. 4. Vit-338. Sýnd m/ísl. tali kl. 4. Vit nr. 358. Kale Winslet Judi Dench RfS j|’ Jim Broadbent hlaut að auki Golden Globe-verðlaunin fyrir besta aukahlutverk karla. Óskarsverðlaunahafinn Judi Dench („Shakespeare in Love“) og Kate Winslet („Sense & Sensibility“, ,,Titanic“) voru báðar tiinefndar til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í „lris“ enda sýna þær stjörnuleik í myndinni. Hér er sannkölluð kvikmyndaperla sem enginn má missa af. Sýnd kl. 6,8 og 10. Vit nr. 360. Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 357. Sýnd kl. 10. Vit nr. 351. v Fr;i framleióentlum 'pS 'íihc Mummy Return. h.ifid. Fyist.i stormynd sum.irsms er komin Scorpion Kmq slo r.L'kilegð i gegn sidustu RADIO' Síðast barðist hann við mestu ovini sina. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! i ^ MONSTÉR'S ★★★ www.skifan.is HVERFISGOTU SIMI 551 9000 Til að ciga framtið saman verða þau að takast á við fortið hennar. Ymislegt á eftir að koma honum á óvart. BíKTHDAV Mögnuð mynd med hinni trabæru Nicole Kidman. Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.45 og 8. ■ ^ Sýnd m/ísl. tall kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 10.15. b.i. 16. 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.40 Rödd úr safninu Umsjðn: Gunnar Stefáns- son. 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir Dánarfregnir 10.15 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélag- iö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veöurfregnlr 12.50 Auö- lind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Allt og ekkert Umsjón: Halldóra Friö- jónsdóttir. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssag- an, Paskval Dvarte og hyski hans eftir Camilo José Cela. 14.30 Þaö bar helst til tíðinda 15.00 Fréttir 15.03 Gullmolar - Söngstjörnur i lífi Halidórs Hansen Annar þáttur: 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Ve&urfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Ví&sjá Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýs- ingar 18.28 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn 19.30 Ve&ur- fregnir 19.40 Laufskálinn 20.20 Kvöldtón- ar Strengjakvartett I d-moll ópus 76 nr. 2 eft- ir Joseph Haydn. 20.55 Rás eitt klukkan eitt Umsjón: Ævar Kjartansson. 21.55 Orb kvöldslns Birna Friöriksdóttir flytur. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Kristur Jesús veri mitt skjól Um lífssýn og lífskjör formæöra okkar. 23.00 Fáfnisarfur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns fm 90,1/99,9 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Frétt- ir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar 17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Spegillinn Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Sunnudagskaffi 21.00 Tónleikar með REM 22.00 Fréttir 22.10 Hringlr Við hljóönemann með Andreu Jónsdóttur. 00.00 Fréttlr 09.05 ívar Gu&mundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík sí&degis. 18.30 A&alkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkve&ju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 11.00 Football: Road to World Cup 2002 13.00 Football: Road to World Cup 2002 15.00 Football: World Cup Legends 16.00 Football: One World / One Cup 17.00 Foot- ball: Eurogoals 18.45 All sports: WATTS 19.15 Football: The Match of the Century 20.00 Football: World Cup Legends 21.00 Football: Eurogoals 22.45 News: Eurosport- news Report 23.00 All sports: WATTS 23.30 Football: The Match of the Century 0.15 News: Eurosportnews Report 0.30 Close 7.00 Incident in a Small Town 9.00 Off Sea- son 11.00 Love, Mary 13.00 Steve Martlni’s Undue Influence 15.00 Off Season 17.00 Voyage of the Unicorn 19.00 Ruby’s Bucket of Blood 21.00 The Sign of Four 23.00 Ruby’s Bucket of Blood CART00N NETW0RK 11.00 Flying Rhino Junior High 11.30 Ned’s Newt 12.00 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Pink Panther Show 14.00 Scooby Doo 14.30 The Addams Family 15.00 Johnny Bravo 15.30 Ed, Edd n Eddy 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Cublx 17.30 Dragonball Z ANIMAL PLANET 11.00 0’Shea’s Big Adventure 11.30 Monkey Business 12.00 Pet Project 12.30 Wild Thing 13.00 Whole Story 14.00 Kratt’s Creatures 14.30 Breed All About It 15.00 Breed All About It 15.30 Vets in the Sun 16.00 Vets In the Sun 16.30 Pet Rescue 17.00 Wild Rescues 17.30 Wildlife S0S 18.00 Two Worlds 18.30 Two Worlds 19.00 Death of a Blson Bull 20.00 Aquanauts 20.30 Croc Files 21.00 0’Shea’s Blg Adventure 21.30 Anlmal Precinct 22.00 Untamed Africa 23.00 Em- ergency Vets 23.30 Emergency Vets 0.00 Close BBC PRIME 11.00 Teen English Zone 11.30 Great Writers of the 20th Century 12.30 Bergerac 13.30 Ready Steady Cook 14.15 The Story Makers 14.30 Step Inside 14.40 The Further Adventures of Superted 15.00 Playdays 15.20 Blue Peter 15.45 Mrs Bradley My- steries 16.45 Anything to Declare? 17.15 Animal Hospital 17.45 The Weakest Link 18.30 What Not to Wear 19.00 Eastenders 19.30 The Brlttas Empire 20.00 In a Land of Plenty 21.00 Coupling 21.30 Parkinson 22.30 Animal Police Stórhættu- legt nátt- úrubarn Af öllu því sem ég heyrði og sá í „Laxnessvikunni“ hafði ég mest gaman af leikgerð Bjarna Jónssonar á Bami náttúnmn- ar, Dáið er allt án drauma, sem flutt var á Rás 1 undir stjórn Viðars Eggertssonar. Þessi saga er algert endemi, öfgamar nýrómantískar og stíllinn ungur - að ekki sé sagt bernskur. Heimsmaðurinn Randver kemrn- heim eftir langvarandi flakk erlendis og fellur kylliflatur fyrir hinni sextán ára gömlu Huldu sem veður ár, baðar sig tmdir foss- um og klífur kletta af full- komnu ábyrgðar- og hamsleysi. Hún verður líka ástfangin af Randver en snýst af hörku gegn honum þegar hún áttar sig á því að hann ætlar ekki að ferðast með henni í munaði um allan heim heldur setjast að á koti í sveitinni og fara að hokra. Fljótlega kynnist hún öðrvun manni sem býður henni heiminn á silfurfati, en þegar hún er á leið burt með honum rekast þau á Randver þar sem hann er kominn í hundana af ástarsorg og Hulda snýst enn og sættir sig nú við kotbúskap- inn heima i stað erlendra lystisemda. Þar endar sagan og svo get- um við bara ímyndað okkur hvernig það hjónaband hefur verið ... Það dásamlega við leikgerð- ina og þó umfram allt leikstíl- inn var æðið og ástríðan sem Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um Ijölmiöla. fékk að halda sér úr frumtext- anum. Leikritið hefst á angist- arveini Einars, bóndasonar sem Hulda hefur hrakið í dauðann með afskiptaleysi og kulda. Því hún er eins og nátt- úran - hefur enga stjórn á gerðum sínum. Vein Björgvins Franz Gíslasonar lokkuðu mann ekki bara að útvarps- tækinu; maður beinlinis stökk á það til að hækka undir eins! Þau hin voru líka hvert öðru betra. Ingvar E. Sigurðsson var heUlandi Randver, Guðmundur Ólafsson sannfærandi skyn- semisrödd í hlutvérki stór- bóndans föður Huldu, Steindór Hjörleifsson og Guðrún Þ. Stephensen frábærir sögu- menn. Best var þó Þórunn E. Clausen í hlutverki Huldu. Röddin er hæfilega sérkennileg fyrir útvarp, innlifunin ekta, tjáningin margbreytileg og framburðurinn óaðfinnanleg- Mulholland Drive ★★★★ Mulholland Drive er aö uppruna saka- málamynd en ólíkt flestum sakamála- myndum býöur hún ekki upp á neina _ _ lausn, forðast þaö meira aö segja af öllum mætti. Þaö meö- al annars gerir myndina aö því sem hún er, stórkostlega upplifun á atburöum sem helst eiga heima í draumum. Segja má aö David Lynch haldi sig á mottunni fram undir miöja mynd, en þá sleppir hann fram af sér beislinu svo um munar. -HK Iris ★★★i Þaö er mikiö á leikar- ana lagt í Iris. Judy Dench sem leikur Iris eldri á aö baki ótal leiksigra en ég held aö hún nái beinlínis hápunkti ferils síns hér. Kate Winslet leikur Iris unga og gerir þaö af tilfinninga- hita. Þótt þær Dench og Winslet séu ekki áberandi likar veröa þær sama persónan í kvikmyndinni. Þaö er auðvelt aö fella tár yfir Iris, bæöi yfir hvarfi hennar inn í heim gleymskunnar en líka yfir takmarkalausri ást og fómfýsi eiginmanns hennar. -SG ur. Það voru einmitt bókmenntir af þessu tagi sem Halldór Lax- ness lýsti yfir nokkru síðar að hann vildi ekki skrifa. Hann ætlaði ekki að skrifa borgara- legar bókmenntir um ástir fólks af efri millistétt; hann vildi vera þar sem menn þerra svitann af enni sér. Þar urðu líka til óborganleg verk, en elskulegt var samt að sýna okkur hvað gat orðið úr Barni náttúrunnar. The Royal Tennenbaums ★★★ TRT er óvenjuleg, allt aö því skrýtin, fyndin og átakanleg. (Ander- son geröi síöast hina skrýtnu en stórgóöu Rushmore). En hún er alveg einstæö t því hvernig hún ræður úr ótal vandamálum Tennenbaum-fjölskyldunnar og sennilega ristir hún dýpra en margar myndir sem á alvarlegri hátt takast á viö bæklaöar fjöl- . skyldur. Söguþráöurinn er stundum svo- " lítiö losaralegur en leikurinn er alltaf hrein snilld. -SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.