Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 29. APRÍL 2002 35 DV Tilvera Myndgátan hér til hliðar lýsir Lausn á gátu nr. 3290: Útvarpsþáttur Krossgáta Lárétt: 1 spottakom, 4 aðdrættir, 7 menn, 8 fíngerður, 10 drunur, 12 létust, 13 fomsaga. 14 kát, 15 hrædd, 16 glufa, 18 beitu, 21 gaur, 22 kveikur 23 lykta. Lóðrétt: 1 kúst, 2 smákom, 3 geð, 4 gullhamrar, 5 fugi, 6 hópur, 9 ráfa, 11 aögangsharður, 16 blóm, 17 eira, 19 gljúfur, 20 sigti. Lausn neöst á síðunni. ms Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik! Fljótfæmi er hvimleið og margir skákmenn hafa orðið fyrir barðinu á henni. t einhveiju hugsunarleysi er leikið að bragði og svo kemur skellur- inn. Margir íslenskir skákmenn hafa teflt f Bela Crkva, sem er smábær fyr- ir austan Belgrad, við landamæri Júgóslavíu og Rúmeníu, í Transilvan- íu. Þar var að mörgu leyti ágætt að vera en ég man þó eftir því að bænd- umir í nágrenninu komu mjög snemma á morgnana á markaöinn og eyðilögðu nætursvefninn. En heitt er þama á sumrin og skákstaðurinn var við lítið stöðuvatn þar sem gott var að fá sér kælingu á milli leikja! Ekki er öll vitleysan eins! Hvitt: Z. Djordjevic Svart: M. Kovacevic Trompovsky-byrjun. Alþjóðlegt skákmót í Bela Crkva, Júgóslavíu, 1984. 1. d4 Rf6 2. Bg5 c6 3. e3 Da5+ 0-1 Bridge Frændumir Helgi Sigurðsson og Helgi Jónsson eru með góða for- ystu þegar tveimur lotum af þrem- ur er lokið f undankeppni íslands- mótsins f tvímenningi, eru með 61,9% skor. Mótið er nú haldið að vori til, f fyrsta sinn í mörg ár, og hefur sú ákvörðun greinilega já- kvæð áhrif á aðsóknina. Alls eru Umsjón: ísak Öm Sigurösson 60 pör skráð til leiks í und- ankeppnina, sem keppa um 35 laus sæti f úrslitum. Það er umtalsverð fjölgun frá síðustu keppni sem haldin var að haustlagi. Spil dags- ins er frá fyrstu lotu undankeppn- innar. Algengasti lokasamningur- inn var þrjú grönd sem spiluð voru i NS á 13 borðum af 30: 4 ÁKD3 * Á9532 ♦ 5 * ÁD6 * 10972 *G1086 ♦ K6432 4 - ♦ 6 * 74 + ÁDG98 4 K10432 Allflestir þeir sem spiluðu þrjú grönd fengu 12 slagi, enda er hjarta- útspil það eina sem kemur I veg fyrir 12 slagi hjá sagnhafa. Fjölmörg pör náðu góðum lokasamningi, 6 laufum, sem áttu enga von í þessari legu. Þau voru 8, pörin sem fengu harða refsingu i 6 laufum. Þijú pör enduðu í 6 gröndum. Toppinn í NS fengu Guðný Guðjónsdóttir og Hrafnhildur Skúla- dóttir, sem spiluðu 6 grönd dobluð og sluppu við útspil í hjarta. Þau þágu fyrir það töluna 1210. Lausn á krossgátu •BIS 08 ‘n§ 61 'Eun u ‘SOJ 91 ‘uuijA n ‘bj§i3 6 ‘J9§ 9 ‘ujo g ‘nBgjnSsj \ ‘jBjjBpunj g ‘iöo z ‘dos :jjajQoq •buiji gz ‘JBfjs ZZ ‘!I§bu iz ‘suSe 8i ‘jubj 9'i ‘Soj'gi ‘jiaj n ‘Bi§a gj ‘nop zi ‘JAug oi ‘uuad 8 ‘JBiunS i ‘3uoj \ Jods 1 íjjajBj Smáauglýsingar allt fyrir heimilið 550 5000 Valtýr Björn Valtýsson blaðamaður Dagfari Bravó Evora í síðustu viku varð ég þeirrar ánægju aðnjótandi að fara á tón- leika í Laugardalshöll með hinni kyngimögnuðu Cesare Evora. Höllin var opnuð klukkan 19.00 og það var reiknað með að „ber- fætta dívan“ myndi byrja að spila klukkan 21.00. Hinir bráð- skemmtilegu Geirfuglar hituðu upp og fórst það einstaklega vel úr hendi. Þar var svo sannar- lega frumleg textasmíð á ferð- inni að minnsta kosti. Þeir sungu á ítölsku og grísku að því er þeir sögðu en ég er ekki alveg viss um að ítalir og Grikkir hefðu skilið þá. f gríska laginu bar ýmislegt á góma, svo sem knattspyrnuliðið Panathinaikos og Helgi Sigurðsson, Teodorakis, og fetaostur. Geirfuglarnir voru frábærir. En hin stórkostlega berfætta söngkona, Cesare Evora, steig fram á sviðið um klukkan 21 og það ætlaði allt vitlaust að verða. Um 4.000 manns voru á tónleikunum og voru á öllum aldri. Það sem kom mér svo skemmtilega á óvart var að þarna var mikið af ungu fólki sem virtist njóta hinnar engilfögru raddar dívunnar og tóna hljómsveitar hennar. Tónlistin sem þetta ágæta fólk frá Grænhöfðaeyjum framleiðir er mjög sérstök en aðeins er keimur af kúbverskum áhrifum sem skemmir ekki fyr- ir. Þetta yndislega kvöld tók síð- an enda og viti menn. Einn drukkinn íslendingur varð sér og sinni þjóð að sjálfsögðu til skammar, óð upp á svið í lokin og lenti þar í handalögmálum við verðina. Já, við erum alveg einstök. En að lokum, takk fyr- ir tónleikana, þið sem stóðuð að þeim. Meira af þessu. Sandkorn Umsjón: Gylfí Kristjánsson • Netfang: sandkorn<s>dv.is Samkvæmt lögum ber að útvarpa og sjónvarpa yfir þjóðina svokölluðum eldhúsdagsumræðum á Alþingi sem jafnan fara fram und- ir þinglok. Nú bar þessa um- ræðu upp á daginn fyr- fyrsta sumardag og Sjón- varpið varð að senda um- ræðuna út. Þótt ekki sé víst að neitt betra hefði verið í boði hjá Sjónvarpinu að kvöldi síð- asta vetrardags eru langflestir þeirrar skoðunar að um algjöra tímaskekkju væri að ræða að sjón- varpa þessum umræðum. Guðjón Guðmundsson, varaforseti Alþing- is, tók undir þau sjónarmið í út- varpsviðtali, en Guðmundur Árni Stefánsson, sem einnig er varafor- seti þingsins, reyndist reyndar vera á öðru máli. Guðmundur Árni var ann ars mjög í sviðsljósinu þegar rætt var á Aiþingi um tuttugu milljarða ríkisábyrgðina til deCODE i siðustu viku. Guð- nundur \rni talaði grimmt gegn ábyrgðinni kvað þannig að orði að ekk- ert fór á milli mála. Eitt af því sem hann kom inn á var að framsóknarmenn sæjust varla í þingsalnum þegar umræðan færi fram og þeir tækju ekki þátt í umræðunni. Þetta vakti að vonum mikla athygli eins og ým- islegt annað varðandi málið þar sem flokkamir ganga klofnir til at- kvæðagreiðslu um málið, a.m.k. Samfylkingin og Sjáifstæðisflokkur- inn. Húsvíkingar eru gríðarlega spenntir þessa dagana og það sem veldur þeim spenningi eru fréttir af því að Rússamir ætli að koma í Skjálfandaflóann og reisa risastóra súrálsverksmiðju við bæjardymar. Hér er ekki verið að ræða um neitt smáfyrirtæki því talað er um að í verksmiðjunni muni starfa um 1400 manns, en íbúar á Húsavík eru ríf- lega tvö þúsund. Það er því ljóst að áhrif verksmiðjunnar myndu teygja sig víðar um Norðurland, t.d. til Ak- ureyrar og hefur nú umræðan um jarðgöng undir Vaðlaheiði tekið kipp aö nýju. Alkunna er að menn hafa oft uppi ýmsar vafasamar kúnstir ef „reikna þarf upp“ tölur úr skoðana- könnunum svo þær henti þeim sem reiknar. Þannig reiknuðu talna- meistarar Samfylking- arinnar á i Akureyri það út eftir J skoðana- könnun Rannsókn- arstofnun- ar Háskól- ans á Ak- ureyri að Kristján Þór Júllusson hefði 32% fylgi sem bæjarstjóri og hlökkuðu yfir því að það væri mun lægra en 41% fylgi við Sjálfstæðisflokkinn úr sömu könnun. Talsmaður Háskólans á Akureyri lýsti því síðar yfir að reikningskúnstir Samfylkingarinn- ar á könnuninni um bæjarstjórann væru „kolrangar" því fylgi við hann sé í rauninni yfir 70%. Svona getur reikningskunnáttan hlaupið með menn þegar mikið er undir. * Myndasögur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.