Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2002, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 29. APRÍL 2002 DV Tilvera 37 Filmundur sýnir I kvöld mun Filmundur sýna kvikmyndina Picnic at Hanging Rock frá 1975. Leikstjóri myndar- innar er Peter Weir og myndin vakti mikla athygli en tekist er á frumlegan og seiðandi hátt við þá kynferðislegu bælingu sem stúlk- umar búa við. Picnic at Hanging Rock verður sýnd í Háskólabíói kl. 22.30. •K 1 a s s í k ■ EINUEIKARAPRÓFSTÓNLEIKAR í SALNUM Kl. 20 verða tónleikar í Salnum á vegum Tónlistarskól- ans í Reykjavik. Þetta eru einleik- araprófstóníeikar þar sem Ámi Bjöm Ámason, píanó, leikur verk eftir J. S. Bach, Beethoven, Rach- maninoff og Prokofieff. •Leikhús ■ BOPORÐIN 9 í kvöld sýnir Borg- arleikhúsið leikritið Boðorðin 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson. Söng- ur, gleði, tregi, taumlaus harmur. Sígild dægurlög, óperuaríur og sigaunamúsík - allt í einni beiskri blöndu. Leikrit um nútímafólk í kröppum dansi. Leikritið hefur hlotið ágætis viðtökur áhorfenda jafnt sem gagnrýnenda en leikstjóri verksins er Viðar Eggertsson en sýningin hefst klukkan 20 og hægt er að nálgast miða í síma 568 8000. ■ Saumastofan tískuhús í kvöld sýnir Leikfélag Vestmannaeyja leikrit eftir Kjartan Ragnarsson sem ber heitið Saumastofan tískuhús. Tónlistarstjórnun er í höndum Ósvalds Freys Guðjónssonar en leikstjóri verksins er Andrés Sigurvinsson. Miðapantanir fara fram í síma 551 4200 og í Vestmannaeyjum í síma 481 1940. Athygli er vakin á því að þessa dagana sýnir leikfélagið í íslensku óperunni og er sýning þar í kvöld og hefst hún klukkan 20. •Kabarett ■ PANSLEIKHÚS í BORGARLEIKHÚS- INU Jazzballettskóli Bám hefur ráðist i það þróunarverkefni að setja á stofn dansleikhús. Það er hugsað sem vettvangur fyrir dans- ara og danshöfunda til að þróa list sína. Allt of oft hafa efnilegir og hæfileikaríkir einstaklingar hætt í dansi og ekki fengið að vaxa og þroskast í list sinni, þar sem verk- efni hafa verið af skomum skammti, segir í fréttatilkynningu og með þessu þróunarverkefni vill Jazzballettskóli Báru vekja til lífs lifandi, skemmtUegt og skapandi leikhús þar sem dansinn er i aðal- hlutverki. Dansleikhúsið hefur formlega starfsemi á alþjóðlega dansdaginn sem er í dag, 29. apríl. Þá verða sýnd þrjú nútimadansverk eftir þrjá islenska danshöfunda: 8Villt eftir Jóhann Frey Björg- vinsson, Brot eftir Katrínu Ingva- dóttur og Dulúð eftir Irmu Gunn- arsdóttur. Alls taka sextán dansar- ar þátt í sýningunni, fjórtán frá JazzbaUettskóla Báru og tveir frá danshópnum Götustrákarnir. Fyrstu sýningar verða í Borgar- leikhúsinu i dag og á morgun. Hundasýning íshunda: Hundur á hund ofan Hundaræktunarfélagiö íshundar stóð fyrir tveimur himdasýningum í ReiðhöU Gusts í Kópavogi um helg- ina. Þar gaf að líta hunda af öUum stærðum og gerðum en mikU upp- sveifla hefur verið í hundarækt á Is- landi á undanfómum árum og ýmsar framandi og forvitnUegar tegundir numið hér land. Ljósmyndari DV leit inn í reiðhöUina á laugardaginn og smellti af nokkrum myndum af fríð- um ferfætlingum og eigendum þeirra. Elnn Iftill og nettur Chihuahua-hvolpurinn Mikki lætur fara vel um sig í góðum höndum Eyglóar Long. DV-MYND EINAR J Fágætur hundur Dómari skoðar bassethundinn Bill í krók og kima en hann er einn örfárra hunda af sinni tegund hér á landi. Jaðardagar 2002: Tilraun um tónlist Gamla Nýlistasafnið við Vatns- stíg var undirlagt af tilraunaglöð- um tónlistarmönnum í síðustu viku sem héldu þar tónlistarhátíð undir yfirskriftinni Jaðardagar. Þetta er i fyrsta sinn sem slík há- tíð er haldin en tU stendur að gera hana að árlegum viðburði. Meðal þeirra sem fram komu á hátíðinni var djassklúbburinn Ormslev, meðlimir Tilraunaeldhússins, Tina Palmer og Matthías Hem- stock. Á lokakvöldinu á laugardag leiddu síðan Bibbi Curver og harðkjamasveitin Mínus saman hesta sína í mögnuðum rokkspuna sem fékk húsið tU að nötra og skjálfa. DV-MYNDIR EINAR J. Lelklö á gterskál Kippi Kaninus lék framúrstefnulega raftónlist fyrir gesti á föstudagskvöldið. Van Gils Rakspíri Rakarstofan | Klapparstíg i Sími 551 3010 | Lyftarar fyrir vöruhús Upplýslngar fsima 580 2525 Toxtavarp IÚ 110-113 RÚV281, 283 og 284 VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN Jókertölur laugardags 8 5 112 24} 48 Alltaf á miðvikudögum J ókertölur mlðvlkudags 0 16 2 9 Myndskreytt tónlist Hljómsveitin Mínus lék af fingrum fram undir myndbandsverki Sigurðar Guðjónssonar sem hann vann sérstaklega fyrir tónleikana. m nafnspjöld m kveðjukort m dreifimiðar ______ ■ 1805!! kynningarefni 1II1 FORMPRENT Hverfisgötu 78 101 Reykjavík Síml 552 5960 Fax 5621540 Stafræn prentun formprent@formprent.is samdægurs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.