Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Blaðsíða 38
A- 2 H&lgarölad 3Z>"V LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 2002 Aðalfundur Leigjendasamtakanna á íslandi verður haldinn að Hverfisgötu 105, Reykjavík (3. hæð, sal Iðnnemasambandsins), mánudaginn 30. september nk., kl. 20.00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál, m.a. framtíð Leigjendasamtakanna. Mnspjöld ‘ STAFRÆNA PRENTSTOFAN LETURP R E N.T Síðumúla 22 - Sími: 533 3600 Netfang: stafprent@stafprent.is - Veffang: www.stafprent.is boxið! Boxhanskar Boxpúðar Boxhlífar Vafningar Handapúðar Belti o.fl. ÖRNINNf* STOFNAÐ 1925 Skelfunnl 11, Slml S88 9890 Opið laugard. 11-15 www.orninn.is Pétur Iljálmarsson rafvirkjameistari fékk Daewoo Tacuna frá DV: Hvarflaði ekki að mér að é£ fengi bílinn - nýr bíll verður dreginn úr áskriftarpotti DV í desember „Ég hef verið áskrifandi að DV af og til í gegn um tíðina, hef alltaf ver- ið hrifinn af blaðinu. í vor vorum við hjón í Kringlunni og ég gaf mig á tal við sölumann sem var að selja áskriftir og gerðist áskrifandi á ný. Það voru þarna sjónvörp og fleiri vinningar til sýnis og ég leit satt að segja hýru auga á DVD-spiIarann, mig hefur alltaf langað i svoleiðis. Að fá bílinn hvarflaði ekki að mér, hugs- aði sem svo að ég fengi aldrei bíl, það væru alltaf einhverjir aðrir sem fengju þann stóra. Ég á heima í Hlíð- unum og var meira að segja búinn að aka ótal sinnum fram hjá bílnum sem var uppi á gámnum við DV-hús- ið. En, nei, hann fengi ég ekki. Það var því ekki nema von að ég yrði hissa þegar ég kom í DV-húsið og var skyndilega orðinn eigandi bílsins góða,“ sagði Pétur Hjálmarsson raf- virkjameistari eftir að hann hafði veitt Daewoo Tacuma, fjölnota bil frá Bílabúð Benna, viðtöku á fimmtudag. Fjöldi ánægðra vinningshafa DV hefur verið í sumarskapi í allt sumar. Auk Péturs hefur fjöldi áskrifenda fengið glæsilega vinninga fyrir það eitt að vera áskrifendur. Þar má telja sjónvörp af ýmsum stærðum, tölvur, fartölvur, hljóm- tæki og pitsuveislur. Bíllinn góði er annar bíllinn sem heppinn áskrifandi fær frá DV en i júlí í sumar fékk annar heppinn áskrifandi Toyota Corolla. I desem- ber verður þriðji bíllinn dreginn úr áskriftarpotti DV, sannkallaður jólaglaðningur. Sumarskapið hefur dregið að sér áskrifendur en mikill fjöldi fólks hef- ur gerst áskrifendur að blaðinu í sumar. Áskrift borgar sig. Það getur Pétur Hjálmarsson vitnað um en hann gerðist áskrifandi á ný í Kringl- unni í vor. Himnasending „Þegar ég var að ganga inn í DV- húsið, tilbúinn að taka við matar- körfu eða bíómiðum, stóð fólk við bU fyrir utan og allir voru eitthvað svo hljóðir. Skyndilega var sagt að ef ég væri Pétur Hjálmarsson þá ætti ég þennan bíl. Ég hreinlega fraus og er enn hálfdofinn," sagði Pétur. Hann átti 15 ára gamlan bU fyrir, hálfgerð- an skrjóð, og sagði Daewoo-bUinn góða koma eins og himnasendingu. -hlh Annar bíllinn Páll Þorsteinsson, markaðsstjóri DV, afliendir Pétri lyklana að Daewoo- bílnum góða. Fjölmargir áskrifendur DV hafa hlotið vinninga í sumar fyrir það eitt að vera áskrifendur. f desember verður dreginn út annar bíll úr áskrifcndapottinum. Það borgar sig að vera áskrifandi. Já, það borgar sig Pétur Hjálmarsson rafvirkjameistari er ekki í vafa um að það borgi sig að vera áskrifaudi að DV. Hér hampar hann lyklinum að Daewoo Tacuna frá Bílabúð Benna sein dreginn var úr áskriftarpotti DV á fimmtudag ÞRÓUNARFÉLAG ÍSLANDS HF. Hluthafafundur Boðað er til hluthafafundar í Þróunarfélagi íslands hf. að Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 7. október 2002 og hefst fundurinn kl. 15. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar félagsins um samruna félagsins og Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. 2. Önnur mál. Tillaga ásamt samrunaáætlun og fylgigögnum liggja frammi á skrifstofu félagsins. Boðað er til annars hluthafafundar í sameinuðu félagi Þróunarfélags íslands og Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn sama dag og á sama stað kl. 16, verði tillögur stjórnar um samruna samþykktar á fyrri fundinum, og eru hluthafar beggja félaganna boðaðir til þess fundar. Dagskrá: 1. Lagðar fram nýjar samþykktir fyrir hið sameinaða félag. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál. Stjórnin 6FH Hluthafafundur Boðað er til hluthafafundar í Eignarhaldsfélaginu Alþýðubankinn hf. að Grand Hótel Reykjavík mánudaginn 7. október 2002 og hefst fundurinn kl. 15. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar félagsins um samruna félagsins og Þróunarfélags íslands hf. 2. Tillaga stjórnar félagsins um aukningu hlutafjár um 1.100.000.000 kr. til að mæta samrunanum. 3. Tillaga stjórnar um breytingu á ákvæðum um atkvæðisrétt á hluthafafundum. 4. Önnur mál. Tillögur ásamt samrunaáætlun og fylgigögnum liggja frammi á skrifstofu félagsins. Boðað er til annars hluthafafundar í sameinuðu félagi Þróunarfélags Islands og Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn sama dag og á sama stað kl. 16, verði tillögur stjórnar um samruna samþykktar á fyrri fundinum, og eru hluthafar beggja félaganna boðaðir til þess fundar. Dagskrá: 1. Lagðar fram nýjar samþykktir fyrir hið sameinaða félag. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál. Stjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.