Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Blaðsíða 44
4-8 Helcjcx rbloö 33 V LA.UGARDAC.U R 28. SEPTEM BER 2002 Bílar Fjðlarma Dekkjastaerð: Lengd/breidd/hæð: Hjólahaf/veghæð: Fjðldi höfuðpúða/öryggispúða Snúningsvægi/sn. KIA SORENTO EX 2,5 lítra, 4ra strokka einbunu dísilvél UNDIRVAGN: Tvöfóld klafafjöðrun YTRI TOLUR: 4567/1863/1730 mm í INNRI TOLUR: Farþegar m. ökumanni: HAGKVÆMNI: Eyðsla á 100 km: SAMANBURÐARTOLUR: Reynsluakstur nr. 705 Kia Sorento EX DV-mvndir ÞÖK gott geymsluhólf sem einnig nýtist vel sem armhvíla. Hjól- hafið er aðeins minna en í M-jeppanum svo að örlítið þrengra er að komast aftur í hann þó ekki sé hægt að kvarta yfir því. Farangursrými er einnig rúmgott í alla staði og til hægðarauka má opna afturglugga til að koma fýrir farangri. Á grind og með millikassa Sorento er alvöru jeppi í þeim skilningi að hann er byggður á grind og búinn millikassa. Grindin er með níu þverbitum og því óvenju stíf sem gefur honum góða akst- urseiginleika á malbiki. Billinn mætti þó gefa betri tiifinn- ingu í stýri, það er mjög létt á lítilli ferð en þyngist skyndi- lega svo að það finnst jafnvel i beygju. Stýrið virkar þó mun betur á mann þannig þegar komið er á ferðina. 2,5 lítra dísilvélin gefúr ágætis tog og bíllinn skríður vel enda léttur, en hún mætti þó hafa aðeins meiri slagkraft. Hún ætti þó að duga flestum nema menn vilji fara út í stærri breytingar en þá er líka möguleiki á öflugri V6 bensínvél sem væntanleg er í desember. Vélin er frekar hljóðlát eins og bíllinn allur og verður lítið vart við veg- eða vindhljóð. TOD kerfi (tog eftir þörfum) virkar mjög vel, í brattri gras- brekku var hann alveg laus við spól þar sem hefðbundinn jeppi hefði verið farinn að spóla. Annar kostur hans í tor- færum er líka hversu hátt er upp undir hann, á grófum og skomum slóða var hann alveg laus við að rekast upp und- ir. Gott verð Verðið á bílnum í EX útfærslunni sem við prófuðum er harla gott, 3.190.000 kr. mun ekki þykja mikið fyrir jeppa í þessum flokki. Við það verð má þó bæta sjálfskiptingu og rafstýrðri skiptingu á drifi sem er aukabúnaður. Til sam- anburðar þá kostar mun betur búinn M-jeppinn með öfl- ugri dísilvél 5.460.000 kr. og nýr Rexton frá BUabúð Benna 3.890.000 kr. í svipaðri útfærslu. -NG Rúmtak: 1497 rúmsentímetrar Ventlar: Verð á prófunarbíl: 3.370.000 kr. Umboð: Kia Island Staðaibúnaður: Hraðanæmt stýri, 50% tregðulæsing á afturdrifi, álfelgur, útvarp með geislaspilara og 8 hátölur- um, rafmagnsloftnet, rafstýrðir útispeglar, hiti í speglum, aðfellanlegir speglar, rafmagnsrúður að framan og aftan, hiti í framsætum, hitastýrð miðstöð, fjarstýrðar samlæs- ingar, fjarstýrð opnun á afturrúðu, 2 öryggispúðar, fjórar 12 volta innstungur, hæðarmælir, áttaviti, loftþrýstimæl- ir, toppqrindarboqar, vindskeið, þokuljós, armpúði. Hljóölátur og fjöl- hæfur lúxusjeppi Vél: 17,7:1 4ra þrepa sjélfskiptur Gírkassi: Fjððrun framan: Fjöðrun aftan: Bremsur: loftkældir diskar/diskar, ABS, EBD 245/70 R16 2710/229 mm — 12 metrar 900 lítrar i 80 lítrar Ábyrgð/ryðvörn: 3/6 ár Grunnverðerð: 2.850.000 kr. Hestöfl/sn.: 140/3800 320 Nm/2000 Hröðun 0-100 km: Hámarkshraði: 1998 kq Kostir: Verð, veghœð, hljóðlótur Gallar: Tilfinning fyrir stýri, aðeins 2 öryggispúðar Kia Sorento var frumsýndur nokkuð óvænt á bílasýn- ingunni í Genf í vor. Var hann þar kynntur sem valkostur á móti M-jeppa Mercedes-Benz og því lofað að bíllinn yrði ódýr, einnig héma heima. Virðist hafa verið staðið við það því að grunnverð bílsins er aðeins 2.850.000 kr. DV-bílar gripu í hann á dögunum og þótt hann hafi kannski ekki al- veg staðist M-jeppanum snúning er óhætt að segja að Sor- ento sé heilmikill bíll samt. 8,9 lítrar 15,5 sek. 168 km/klst. Traustvekjandi inn- réttíng Þótt innréttingin sé ekki sambærileg innréttingu M- jeppa Benz er hún samt furðu góð og traustvekjandi. Lítið er af harðplasthlutum nema í neðri hluta mæla- borðs og hurðarspjöldum og því er hún laus við auka- hljóð. í búnaði hefur M-jepp- inn einnig greinilega verið fýrirmyndin með þeirri und- antekningu þó að ekki er möguleiki á þriðju sætaröð- inni og aðeins tveir öryggis- púðar eru staðalbúnaður í Sorento. Meira að segja drátt- arbeislið er aftengjanlegt eins og í Benz-jeppanum. Hægt er að fá bílinn með raf- stýringu á drifbúnaði, þeirri sömu og einnig er hægt að fá í Hyundai Terracan. Sorento er rúmgóður í alla staði og vel fer um mann í djúpum sætun- um. Ökumannssæti er rafstýrt og bæði framsæti með upphit- un. Á milli framsæta er rúm- Reynsluakstur Njáll Gunnlaugsson OSorento er ágætis torfærutæki og í þessari brekku kom TOD kerfið alveg í veg fyrir spól. ©Dísilvélin er hljóðlát og togar ágætlega þótt hana vanti meiri sprengikraft. ©Mælaborðið er einfalt en jafnframt sinekklegt. ©Fyrirtaks pláss er í farangursrými en ekki hægt að fá þriðju sætaröðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.