Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Page 44
4-8 Helcjcx rbloö 33 V LA.UGARDAC.U R 28. SEPTEM BER 2002 Bílar Fjðlarma Dekkjastaerð: Lengd/breidd/hæð: Hjólahaf/veghæð: Fjðldi höfuðpúða/öryggispúða Snúningsvægi/sn. KIA SORENTO EX 2,5 lítra, 4ra strokka einbunu dísilvél UNDIRVAGN: Tvöfóld klafafjöðrun YTRI TOLUR: 4567/1863/1730 mm í INNRI TOLUR: Farþegar m. ökumanni: HAGKVÆMNI: Eyðsla á 100 km: SAMANBURÐARTOLUR: Reynsluakstur nr. 705 Kia Sorento EX DV-mvndir ÞÖK gott geymsluhólf sem einnig nýtist vel sem armhvíla. Hjól- hafið er aðeins minna en í M-jeppanum svo að örlítið þrengra er að komast aftur í hann þó ekki sé hægt að kvarta yfir því. Farangursrými er einnig rúmgott í alla staði og til hægðarauka má opna afturglugga til að koma fýrir farangri. Á grind og með millikassa Sorento er alvöru jeppi í þeim skilningi að hann er byggður á grind og búinn millikassa. Grindin er með níu þverbitum og því óvenju stíf sem gefur honum góða akst- urseiginleika á malbiki. Billinn mætti þó gefa betri tiifinn- ingu í stýri, það er mjög létt á lítilli ferð en þyngist skyndi- lega svo að það finnst jafnvel i beygju. Stýrið virkar þó mun betur á mann þannig þegar komið er á ferðina. 2,5 lítra dísilvélin gefúr ágætis tog og bíllinn skríður vel enda léttur, en hún mætti þó hafa aðeins meiri slagkraft. Hún ætti þó að duga flestum nema menn vilji fara út í stærri breytingar en þá er líka möguleiki á öflugri V6 bensínvél sem væntanleg er í desember. Vélin er frekar hljóðlát eins og bíllinn allur og verður lítið vart við veg- eða vindhljóð. TOD kerfi (tog eftir þörfum) virkar mjög vel, í brattri gras- brekku var hann alveg laus við spól þar sem hefðbundinn jeppi hefði verið farinn að spóla. Annar kostur hans í tor- færum er líka hversu hátt er upp undir hann, á grófum og skomum slóða var hann alveg laus við að rekast upp und- ir. Gott verð Verðið á bílnum í EX útfærslunni sem við prófuðum er harla gott, 3.190.000 kr. mun ekki þykja mikið fyrir jeppa í þessum flokki. Við það verð má þó bæta sjálfskiptingu og rafstýrðri skiptingu á drifi sem er aukabúnaður. Til sam- anburðar þá kostar mun betur búinn M-jeppinn með öfl- ugri dísilvél 5.460.000 kr. og nýr Rexton frá BUabúð Benna 3.890.000 kr. í svipaðri útfærslu. -NG Rúmtak: 1497 rúmsentímetrar Ventlar: Verð á prófunarbíl: 3.370.000 kr. Umboð: Kia Island Staðaibúnaður: Hraðanæmt stýri, 50% tregðulæsing á afturdrifi, álfelgur, útvarp með geislaspilara og 8 hátölur- um, rafmagnsloftnet, rafstýrðir útispeglar, hiti í speglum, aðfellanlegir speglar, rafmagnsrúður að framan og aftan, hiti í framsætum, hitastýrð miðstöð, fjarstýrðar samlæs- ingar, fjarstýrð opnun á afturrúðu, 2 öryggispúðar, fjórar 12 volta innstungur, hæðarmælir, áttaviti, loftþrýstimæl- ir, toppqrindarboqar, vindskeið, þokuljós, armpúði. Hljóölátur og fjöl- hæfur lúxusjeppi Vél: 17,7:1 4ra þrepa sjélfskiptur Gírkassi: Fjððrun framan: Fjöðrun aftan: Bremsur: loftkældir diskar/diskar, ABS, EBD 245/70 R16 2710/229 mm — 12 metrar 900 lítrar i 80 lítrar Ábyrgð/ryðvörn: 3/6 ár Grunnverðerð: 2.850.000 kr. Hestöfl/sn.: 140/3800 320 Nm/2000 Hröðun 0-100 km: Hámarkshraði: 1998 kq Kostir: Verð, veghœð, hljóðlótur Gallar: Tilfinning fyrir stýri, aðeins 2 öryggispúðar Kia Sorento var frumsýndur nokkuð óvænt á bílasýn- ingunni í Genf í vor. Var hann þar kynntur sem valkostur á móti M-jeppa Mercedes-Benz og því lofað að bíllinn yrði ódýr, einnig héma heima. Virðist hafa verið staðið við það því að grunnverð bílsins er aðeins 2.850.000 kr. DV-bílar gripu í hann á dögunum og þótt hann hafi kannski ekki al- veg staðist M-jeppanum snúning er óhætt að segja að Sor- ento sé heilmikill bíll samt. 8,9 lítrar 15,5 sek. 168 km/klst. Traustvekjandi inn- réttíng Þótt innréttingin sé ekki sambærileg innréttingu M- jeppa Benz er hún samt furðu góð og traustvekjandi. Lítið er af harðplasthlutum nema í neðri hluta mæla- borðs og hurðarspjöldum og því er hún laus við auka- hljóð. í búnaði hefur M-jepp- inn einnig greinilega verið fýrirmyndin með þeirri und- antekningu þó að ekki er möguleiki á þriðju sætaröð- inni og aðeins tveir öryggis- púðar eru staðalbúnaður í Sorento. Meira að segja drátt- arbeislið er aftengjanlegt eins og í Benz-jeppanum. Hægt er að fá bílinn með raf- stýringu á drifbúnaði, þeirri sömu og einnig er hægt að fá í Hyundai Terracan. Sorento er rúmgóður í alla staði og vel fer um mann í djúpum sætun- um. Ökumannssæti er rafstýrt og bæði framsæti með upphit- un. Á milli framsæta er rúm- Reynsluakstur Njáll Gunnlaugsson OSorento er ágætis torfærutæki og í þessari brekku kom TOD kerfið alveg í veg fyrir spól. ©Dísilvélin er hljóðlát og togar ágætlega þótt hana vanti meiri sprengikraft. ©Mælaborðið er einfalt en jafnframt sinekklegt. ©Fyrirtaks pláss er í farangursrými en ekki hægt að fá þriðju sætaröðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.