Dagblaðið - 11.05.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 11.05.1979, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. MAt 1979. Bandaríkin: Erlendar Bensínskömmtun- arfrumvarpið felit —f ulltrúadeildin í Washington neitar Carter f orseta um heimild til að taka upp skömmtun í neyðartilvikum Margar bandariskar bifreiðar eru stórar og brenna miklu bensfni. t Kaliforniu hafa myndazt mikiar biðraðir viö bensfnstöðvar. Margir bifreiðaeigendur hafa neyðzt til að ýta bifreiðum sfnum að dælunum vegna þess að ekki hefur reynzt nóg á tanki þeirra til að duga við biðina. styrjaldaryfirlýsingu hefði verið hafnað við upphaf þátttöku Banda- ríkjanna í síðari heimsstyrjöldinni. Demókrataþingmaðurinn Barbara Mikulski hvatti samþingmenn sína aftur á móti til að minnast þess að þeir væru fulltrúar fólksins en ekki bifreiða. Atkvæðu féllu þannig að 246 þing- menn voru á móti því að forsetinn fengi heimild til bensinskömmtunar en 159 voru því samþykkir. Jimmy Carter lagði mikla áherzlu á framgang frumvarpsins, hafði sagt neyðartilfellum í gegnum fulltrúa- deildina, þrátt fyrir mikinn þrýsting leiðtoga beggja flokka á óbreytta þingmenn. öldungadeildin hafði áður samþykkt frumvarpið. TUkynnt var í Hvíta húsinu að forsetinn mundi gefa yfirlýsingu um málið í dag. Til marks um áherzluna sem lögð var á að fá þingmenn til að fallast á skömmtunarheimild forsetans má nefna, að helzti talsmaður demó- krata, stuðningsmanna Jimmy Carters, líkti höfnun hennar við að áður að hann hygðist ekki ganga til neinna neyðarráðstafana nema að bensínbirgðir minnkuðu til dæmis um 20 af hundraði eða meira. Margir þingmenn munu þó hafa óttazt að gripið yrði til skömmtunar þegar tímabundinn skortur yrði, eins og raun hefur orðið á í Kaliforníu um þessar mundir. — Við þurfum að auka bensín- framleiðslu ekki bensínskömmtun, var haft eftir einum þingmanna, sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu. Áætlanir Jimmy Carters forseta Bandaríkjanna um bensínskömmtun og stjórn þeirra mála urðu fyrir miklu áfalli í gærkvöldi, þegar full- trúadeild þingsins í Washington felldi frumvarp um þessi efni. Þar með verður forsetinn að leita annarra ráða til að fá landa sina til að spara — þessa þjóð sem sögð er álíta bifreiða- akstur einu leiðina til að komast milli staða. Ekki tókst að koma heimild til for- setans um að skammta bensín i fréttir REUTER Fordfrávöldum hjá Ford Yfirstjórn Ford fjölskyldunnar yfir samnefndum bifreiðaverksmiðjum mun Ijúka hinn fyrsta okóber næst- komandi. Þá mun Henry Ford annar láta formlega af störfum, sem aðalfor- stjóri þessara annarra stærstu bifreiða- smiðja Bandaríkjanna. Sá er leysa mun hann af hólmi heitir Philip Caldwell og hefur að undanförnu verið varafor- stjóri Fordfyrirtækisins. Henry Ford er einn síðasti þeirra bandarísku stórforstjóra sem koma úr röðum helztu eigenda fyrirtækja þeirra sem þeir stjórna. Viðræðurum sjálfstæði Palestínuaraba Viðræður um sjálftæði Palestínu- araba á þeim svæðum sem ísraelar ráða yfir munu hefjast á milli Egyptá og ísraelsmanna síðar i þessum mánuði, að því er tilkynnt var í Tel Aviv í morgun. Kfnverjarsleppa eitthundrað víetnömskum stríðsföngum Kínverska stjórnin hefur tilkynnt að um það bil hundrað vietnömskum stríðsföngum, af þeim sextán hundruð sem teknir hafa verið að undanförnu, verði sleppt úr haldi. Eru þetta fangar sem teknir hafa verið í bardögum á landamærum ríkjanna á undanförnum mánuðum. Millinn semfékk Leninorðuna látinn Cyrus S. Eaton eini bandaríski auð- maðurinn sem hlaut Leninorðuna sovézku er látinn. Hann var 95 ára og lézt á sveitasetri sínu í Cleveland í Bandaríkjunum. Tveir Suöur- Afríku rítstjórar verðlaunadir —blöð þeirra komu upp um f jármálamisferli til stuðnings kynþáttastefnu Suður-Afríkustjórnar Ritstjórar tveggja dagblaða í Jó- stjórna í uppljóstrun hins svonefnda embætti vegna þessa. Hlutu ýmsir aðrir hannesarborg í Suður-Afriku hafa Muldergatehneykslis í Suður-Afriku. ráðherrar mikil ámæli. verið tilnefndir til að veita móttöku titl- Verðlaunin eru veitt árlega fyrir hug- inum ritstjórar ársins en sá góði titill er Var þar um að ræða að opinbert fé rekki við að stjórna viðleitni til að auka veittur í New York. Er þaðmánaðarrit- hefði verið notað til að fjármagna út- frelsi við alþjóðlegan fréttaflutning, ið The Atlas World Press Review sem gáfu blaðs, sem mjög studdi hina al- aukinn skilning þjóða á milli, vörn úthlutar að venju. Var tilnefning hinna ræmdu kynþáttastefnu stjórnar Suður- mannlegra réttinda og uppbyggingu tveggja ritstjóra tilkynnt í júníútgáfu Afríku. góðrar fréttamennsku. tímaritsins, sem er um það bil að koma Meðal þeirra sem áður hafa hlotið til dreifingar. Á tímabili var þetta mjög umtalað umgetin verðlaun eru ritstjórar dag- Ritstjórarnir verða heiðraðir fyrir mál og þurfti upplýsingamálaráðherra blaðanna Le Monde og London Sun- hlut sinn og blaða þeirra sem þeir Suður-Afríku að lokum að segja af sér dayTimes. Bruno Kreisky kanslari Austurrikis vann mikinn persónulegan sigur i þingkosningum þar i landi er flokkur hans, Sósialistaflokkurínn, tryggði sér aukinn meiríhluta. Þar meó getur hinn 68 ára gamli flokksleiðtogi horft fram til i það minnsta fjögurra ára stjórnar og þingmeirihlutinn er nó niu sæti i stað aðeins tveggja áður. 9

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.