Dagblaðið - 11.05.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 11.05.1979, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1979. Moskvitch. Til sölu Moskvitch bifreið, árg. 72. Uppl. í síma 92—6597. VW 1200 árg. ’66 til sölu, þarfnasrviðgerðar, er með góðri vél. Uppl. í síma 11137 eftir kl. 6. Pólskur Fiat árg. ’73, í góðu standi til sölu. Ýmis skipti mögu- leg. Uppl. í síma 85788 eftir kl. 7. Til sölu GMC Astro 95 \ árg. 73 í góðu standi, ný dekk, POdjjóla, með 4 fjöðrum að aftan, vöruflutninga hús. Selst húslaus ef vill. Uppl. í síma 99 5964 eftir kl. 8 á kvöldin. MAN 850 árg. ’67 með 1 1/2 tonns krana til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43350. Öska eftir að kaupa Volvo eða Scania, N10, F88 eða 110, árg. 73, 74 eða 75. Uppl. í sima 99— 1490. Fjöldi vörubila og vinnutækja á söluskrá. Mikil eftir spurn eftir nýlegum bílum og tækjum Útvegum með stuttum fyrirvara aftani vagna af ýmsum gerðum. Vinsamlega hafið samband. Val hf., Vagnhöfða 3 sími 85265. Véla- og vörubilasalan. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnuvéla, svo og vöru- og vöru flutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem traktora og heyvinnuvélar. krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opiö virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bíla og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. G Húsnæði í boði 9 Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út ^yega ykkur leigjendur. Höfum leigj endur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaöarhúsa. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. * Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa vogi. Sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 2—6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar ibúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. 4ra herbergja fbúð til leigu í Ytri-Njarðvík. Uppl. i sima 18053. Kona óskast 1 kaupstað úti á landi. Mætti hafa barn Tilvalið fyrir yngri eða eldri konu sem er húsnæðislaus. Allar nánari uppl. í síma 41323 allandaginn. Til leigu einbýlishús í Garðabæ í ca 5 mán. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—8869. Skrifstofuhúsnæði, 90 fm húsnæði til leigu. Hentugt fyrir teiknistofur eða skrifstofur. Tilboð legg- ist i pósthólf 1308 merkt „Gamli miðbær. 3ja herb. ibúð til leigu í vesturbænum frá 1. júni. Reglusemi áskilin. 4ra mánaða fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist augld. DB sem fyrst merkt „Vesturbær 885”. 2ja herb. fbúð í þriggja hæða blokk i Breiðholtinu til leigu frá 20. maf. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð óskast fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Blokk í Breiðholtinu—866”. Höfum verið beðin um að leigja ibúðir á Reykjavíkursvæðinu og skammt fyrir utan borgina, einnig einbýlishús. íbúðir þessar verða lausar frá miðjum mai og 1. júní. Uppl. veitir Aðstoðarmiðlunin simi 30697. í Húsnæði óskast 9 Múrari óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð . Vinna upp i leigu kemur til greina. Skilvísum greiðslum heitið. Þrennt i heimili. Uppl. i sima 40245 eftir kl. 6 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 82753. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð 1. ágúst nk. Uppl. í sima 82806. Hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð nú þegar. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma31196eftir kl. 5. Vil leigja 2ja herb. fbúð á bezta stað í bænum, allt sér. Vil helzt einhleypa konu á miðjum aldri. Tilboð sendist til augld. DB fyrir mánudag, merkt „2ja herb. ibúð—79”. Mæðgur vantar 2 herb. íbúð eða tvö herbergi með að- gangi að eldhúsi og baði fyrir 14. mai. Uppl. í síma 23284 og 26574. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 24157. Eldri kona óskar að taka á leigu 2ja herbergja ibúð með eldhúsi og baði en þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 30026. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð í Keflavík strax. Uppl. í síma 92—1667 eftir kl. 7 á kvöldin. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúö eða einbýlishúsi. Þarf að vera laus fyrir 1. júni .Uppl. í síma 43754. Kennara bráðvantar 3ja til 4ra herbergja íbúð í Ytri-Njarð- vík. Uppl. ísíma 72787. Kristileg alþjóða ungmennaskipti. Félagar úr þessum samtökum óska að taka á leigu 4—5 herb. íbúð sem allra fyrst. Allar nánari uppl. eru gefnar i sima 24617 milli kl. 13 og 16 virka daga. Ung stúlka óskar eftir herbergi, helzt með sér inngangi og sér baði. Uppl. í síma 73081. Herbergi óskast til leigu á rólegum stað. Uppl. i sima 86095. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 16031 milli kl. 1 og 6 og 30477 á kvöldin. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð eða einbýlishúsi með hús- gögnum í tvo mánuði fyrir erlenda fjöl- skyldu. Uppl. í síma 29730. 2ja til 4ra herb. fbúð óskast á leigu á Akureyri. Uppl. i síma 96—23373 eftir kl. 7 á kvöldin. Guðfræðinemi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma21037eftirkl. 18. Rólegan einhleypan mann vantar 1—2 herbergi og eldunarpláss. Uppl. í síma 28770 milli kl. 6 og 7. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir íbúð á leigu i minnst eitt ár (þarf ekki að vera laus strax). Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15539 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast strax, helzt i nágrenni við miðbæ. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 22049 milli kl. 8 og 18. Regiusamur iðnnemi óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 93—1696. Óska eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að baöi og eldhúsi í sumar eða sem allra fyrst. Uppl. í síma 36618 milli kl. 7 og 8 e.h. yfir helgina. Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu einstaklingsibúð eöa 2ja herb. Góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—864. Ein kona með barn óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „645”. 6. mán. Hjón óska eftir íbúð á leigu í 6 mán. frá 1. júní nk. Sími 40724 á kvöldin. Óska eftir 3ja herb. fbúð í Hólunum, má vera strax eða fyrir 1. ágúst, helzt i langan tíma. Uppl. í sima 31098. Atvinna í boði 9 Nokkrir rafsuðumenn óskast nú þegar til starfa i skipasmiðastöð í Færeyjum. Uppl. i síma 52337 eftir kl. 5 á daginn (Jón). Óskum að ráða röska stúlku á aldrinum 16—17 ára til starfa við ýmiss konar pappírsvinnu. Uppl. aðeins veittar á staðnum. Stensill hf., Óðinsgötu 4. Hótel úti á landi óskar að ráða matsvein. Tilboð skilist inn á augld. DB merkt „Matsveinn — 653” fyrir 15. mai. Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa, verzlunarskólamenntun æskileg. Uppl. ekki gefnar í síma. Þ. Þorgrimsson og co. Ármúla 16. Keflavfk—atvinna. Menn vanir járnsmíðavinnu óskast strax. Næg vinna. Vélaverkstæði Sverre Steingrimssen hf„ simi 92—2215, Keflavík. Tveir smiðir óskast i mótauppslátt. Uppl. í síma 50258 eftiri kl.6. Ráðskona eöa duglegur unglingur óskast, er séð gæti um fámennt sveitaheimili. Uppl. i sima 44374. Vanansjómann vantar á 30 lesta bát sem fer á rækju- veiðar. Uppl. i síma 94—6953. Fatahreinsunin Hreinn, Hólagarði: Starfskraftur óskast strax. Vinnutími frá kl. 1—6. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. á mánudag og þriðjudag frá kl. 10—4 á staðnum. Stúlka óskast til afleysinga i sumar. Vinnutími 12— 6. Uppl. í dag og á morgun frá kl. 12—3 á Laugavegi 28B. Fatamarkaðurinn. Heimasaumur. Starfskraftur óskast í heimasaum, karl- mannabuxur. Últíma, simi 22206. Atvinna óskast 9 17 ára gamall verzlunarnemi (piltur) óskar eftir vinnu í sumar, getur byrjaðstrax. Uppl. ísima41829. Vinna f sveit. 23 ára gömul stúlka með 2 börn óskar eftir vinnu í sveit eða ráðskonustöðu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—714. '24 ára gamla stúlku vantar vinnu nú þegar til skamms tíma. Allt kemur til greina. Er vön margs konar vinnu. Uppl. í síma 84667. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. i sima 82806. 23ja ára stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Er vön skrifstofustörf- um. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 77684 eftir kl. 5. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Hefur góða enskukunnáttu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 81405 eftir kl. 7 á kvöldin. Meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 50845. Skrifstofustarf. 24 ára stúlka óskar eftir áhugaverðu og vel launuðu starfi. Reynsla í alhliða skrifstofustörfum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—821. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 43927. Óskum eftir vinnu í sveit. Erum duglegar. Uppl. í síma 53780. 19 ára piltur óskar eftir útkeyrslustarfi. Margt annað kemur til greina. Mikil aðlögunarhæfni. Uppl. isíma 36911. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í sima 25609.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.