Dagblaðið - 11.05.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 11.05.1979, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1L MAl 1979. Pioneer segulbandstæki, gerð RT-1011 L til sölu. T ækið er í mjög góðu standi og selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 53386 eftir kl. 5 á daginn. Hljómflutningstæki til sölu. Reyfarakaup. Uppl. í síma 19653. 1 Sjónvörp i Litasjónvarp til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 40559. Til sölu f er ársgamalt Hitachi litasjónvarp með| fjarstýringu. Kostar nýtt 521 þús., 100 þús. kr. afsláttur. Uppl. í sima 51559 eða 50638. Ljósmyndun s. j Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar Ijósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, simi 31290. Til bygginga Mótaklemmur (klamsar). Höfum fyrirliggjandi hina vinsælu sænsku klamsa og tilheyrandi tengur. Verðið hagstætt. Píra Húsgögn hf. (Stál- stoð sf.) Dugguvogi 19, sími 31260. Steypumót. Óska að taka á leigu steypumót undir 200 fermetra plötu í 3 mánuði. Uppl. í síma 82200, Hótel Esju, herb. 709, milli kl. 5 og 8 í dag, föstudag. Tveir góðir vinnuskúrar til sölu. Uppl. í síma 53165 eftir kl. 7 á kvöldin. Mótatimbur fæst geflns gegn keyrslu á einum bíl af rúsli. Uppl. í síma 36424. Trésmiðavélar. Vil kaupa Radialsög, helzt með 14 tommu blaði. Einnig eru til sölu þykkt- arhefill og afréttari (seljast ódýrt). Uppl. ísíma 96—21909.Í Til sölu mótatimbur, 2x4, einnotað. Uppl. í síma 83351 og 75300. Mótorhjól óskast, ekki minna en 350 cu, með 200 þús. kr. útborgun og 150 þús. á mánuði. Verðið má ekki vera yfir 500 þús. kr. Uppl. í síma 11851 millikl. 19.30 og 22.30. Tilsölu HondaSS ’74 nýyfirfarin. Uppl. í síma 84163 eftir kl. 5. Tilsölu 24” nýuppgert reiðhjól með gírum. Uppl. isíma 41315 frákl. 12 til 1. Til sölu Suzuki AC-50 í prýðis gangfæru ástandi, þarf að dytta upp á útlit. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 53210 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Tilsölu HondaXL 250 árg. 75, lítur mjög vel út, skoðuð 79. Uppl. í síma 13456 milli kl. 5 og 10. Tilsölu Yamaha 360 RT-2 árg. 75, keyrt 4 þús. mílur. Skipti á stóru götuhjóli koma til greina. Uppl. í síma 99-4254. Litið reiðhjól óskast fyrir 7 ára telpu. Á sama stað er til sölu drengjareiöhjól. Uppl. í síma 30034. Kvikmyndaútbúnaður til sölu: Super 8 kvikmyndatökuvél, Cosina 7381 Hi-de Luxe, sýningarvél Canon S-400, 100 vatta Jod lampar, skoðunarvél Magnon DS 500, Filmspeicer Aroma. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 26837 eftir kl. 18. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningavélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu- væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Dýrahald Til sölu 6 vetra hestur, þægur. Uppl. ísíma 72619 eftirkl. 19. 2 svartir kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 15437 eftir kl. 7. Páfagaukapar og búr til sölu. Uppl. í síma 75609. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag Islands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. i síma 99— 1627,44984 og 43490.. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl- ar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan—öskubuska— Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf- mæli ogsamkomur. Uppl. í síma 77520. Nýleg 400 mm aðdráttarlinsa, Hexanon, til sölu með ljósopi 4,5 „mjög björt”, 5 filterar og taska fylgir. Verð aðeins 150 þús. Uppl. í sima 82494. 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna' m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. í stutt- um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningar-l vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i sima 36521 (BB). Til sölu Chinon 255 XL Direct Sound — kvik- myndavél. Taska og hljóðnemi fylgir með. Selst á 85.000 kr. Uppl. í síma 92— 2192 til kl. 19. Til sölu Pentax ME-Body, lítið notað og vel með farið. Taska fylgir með. Selst á 105.000 kr. Uppl. í síma 92—2192 til kl. 19. Safnarinn Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla . og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Myntsafnarar athugið: Verðlistinn tslenskar myntir 1979 er kominn út. Verð kr. 1380. Frímerkja- safnarar, við viljum vekja athygli ykkar á nýrri útgáfu af Lilla Facit, 1979— 1980. Verð kr. 3280. Verðskráning list- ans tók gildi erlendis 15. marz. Safnarar, fylgizt með og notið gildandi verðlista. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a Reykjavik, sími 21170. Kettlingar fást gefrns. Uppl. í síma 84792. Poodle-hvolpur. Til sölu tæplega 6 mánaða Poodlehvolp- ur. Uppl. 1 síma 34373. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler lituð og álituð, MVB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður-, lúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti, keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, tösk- ur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tann- hjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Simi 10220. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Fluttir til Reykjavfkur. Höfum opnað að Höfðatúni 2, Rvík, í stóru og glæsilegu húsnæði. Varahlutir í Kawasaki, Suzuki Gt og Yamaha MR og RD. Karl H. Cooper, verzlun Höfða- túni 2,105 Rvík. Sími 10-2-20. Mikil sala I bifhjóium. Óskum eftir öllum gerðum af bifhjólum á söluskrá. Góð og örugg þjónusta. Viðskiptin beinast þangað sem úrvalið er mest. Sýningarsalur. Ekkert innigjald. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík.Sími 10220. Fullkomið bifhjólaverkstæði. ’Opnum fullkomnasta bifhjólaverkstæði landsins þann 5. júní næstkomandi. Á verkstæðinu verða aðeins þrautþjálfaðir bifhjólaviðgerðarmenn með fullkomin tæki. Verkstæðið verður að Höfðatúni 2, beint á móti gamla bifreiðaeftirlitinu. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, Rvík. Sími 10220. f----------------> Fasteignir Til sölu á Húsavfk 50 ferm íbúð að Garðarsbraut 77, jarð- hæð. Uppl. í síma 42246 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 3ja herb. ibúð á Akranesi. Lágt verð og lítil útborgun. Uppl. i síma 93—2154. Góður sumarbústaöur í Vatnsendalandi til sölu, 42 ferm. Skipti á góðum bíl kæmu til greina. Uppl. i síma 36674 eftir kl. 5 í kvöld og alla helgina. 136 fm sökkull til sölu í Þorlákshöfn, tilboð. Uppl. í síma 99—3751 eftir hádegi. 8 Bátar i Trillubátur. Óska eftir að kaupa trillubát, 2,5—4,5 tonn. Uppl. i sima 26133. Óskum að taka trillu á leigu 1 sumar. Uppl. í síma 91 — 77598. Til sölu trilla, 2,8 tonn, i góðu standi, nýr dýptarmælir. Uppl. i slma 72934 eftir kl. 5. Madesa nýr plastbátur til sölu. Uppl. í sima 52905 eftirkl. 20. Mjög góður trillubátur til sölu (tæp 2 tonn). Uppl. í símum 26915, 21098, 18096 og einnig í 81814 eftir kl. 20. Bátavél. Til sölu Volvo Penta aquamatic in- board/outboard bátavél, gerð Aq 130/250 með drifi, 250 D. Lítið notuð og vel með farin, varaskrúfa og eitthvað af varahlutum geta fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—918. VDO hitamælir fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og fiskiskipaeigendur nota VDO 'hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. öryggi vegna elds og hita í vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91 -35200. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýðgengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- 'hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91-16083. Trilla, 2,5 tonn að stærð, til sölu. Báturinn er i ágætu standi. Uppl. í síma 13837 til kl. 18og 10399 frákl. 18 til 22. Til sölu nýr 5 tonna bátur. Uppl. í sima 82782 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu handfærarúlla, 24 volt, með töflu. Uppl. ísíma 92—7721. 10— 12tonna bátur óskast á leigu til handfæraveiða. Uppl. í síma 76445. 8 Bílaleiga i Berg sf. Bilaleiga Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Simi 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevett. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, auglýs- ir: Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum. » Bílaþjónusta Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, •simi 76080. Bifreiðaeigendur. Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og lagfæra bilinn fyrir sumarið. Kappkost- um nú sem fyrr að veita sem bezta við- gerðarþjónustu fyrir flestar gerðir bif- reiða. GP, bifreiðaverkstæði, Skemmu- vegi 12 Kópavogi, sími 72730. Bílaverkstæði Magnús J. Sigurðarson. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar — sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú að Smiðshöfða 15, sími 82080, heima- sími 11069. Bílaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 9—18. Vinnið bílinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðum. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu i stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, sími 76722. Bifreiðaeigendur. Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einnig tökum við bíla, sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum fast verðtilboð. Uppl. í síma 18398. Pantið tímanlega. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara,dínamóa alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, sími 77170. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Fiat 600 til sölu, ekinn 72 þús. km, árg. 71, skoðaður 79 Uppl. í síma 76438 eftir kl. 6 á kvöldin. Gott eintak af Fiat 128 árg. 74, til sölu. Billinn er mikið endur- nýjaður. Uppl. í síma 10399 til kl. 22. Chevrolet Blazer árg. 73 til sölu, V-8, sjálfskiptur, aflbremsur og stýri, tvöfalt pústkerfi og transistor- kveikja, upphækkaður, útvarp og segul- band. Verð 3,2 milljónir. Uppl. í síma 44436. Cortina árg. 70 til sölu. Verð 350 þús. miðað við stað- greiðslu. Ennfremur til sölu á sama stað varahlutir í Cortinu 70, t.d. vél, hurðir, skottlok, hásing, stólar o.fl. Uppl. i síma 71824 eftir kl. 6. Til sölu 4 sumardekk, lítið notuð, 135 x 13. Uppl. í síma 42828 eftir hádegi. Volga74 til sölu dökkblár, ekinn 49 þús. km, lítur vel út, úfvarp og kassettutæki. Einn eigandi, ný sumardekk, negld snjódekk fylgja.' Undirvagn alltaf verið ryðvarinn. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 37638. Varahlutir. Til sölu mikið úrval varahluta í Cortinu ’67 til 70, hurðir á tveggja og 4ra dyra, girkassar, startarar, dínamóar, hásingar, fjaðrir, dekk og fleira, einnig í Volvo Duett, Taunus 17M, Chevrolet Nova, Moskvitch, VW árg. 70. Sendum um allt land, kaupum bila til niðurrifs og bil- hluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, sími 83945. Lada 1600 árg. 79 til sölu. Uppl. i sima 86268. Til sölu Willys station árg. ’55, 6 cyl. Ramblervél, upphækk- aður, tvær FR talstöðvar geta fylgt. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 35304. Varahlutir. Til sölu 289 Fordvél og C-4 skipting, sjálfskipting í Rambler, 10 bolta splittuð hásing, varahlutir í Citroen GS 72, Vauxhall Vivu 70, Taunus 17M ’67, Austin Gipsy, Ford Galaxie ’66, vökva- stýri í Bronco og Benz og margt fleira. Tökum að okkur að fjarlægja bíla. Uppl. ísíma 81442. Til sölu Ford Fairlane station árg. ’67 með bilaðri vél og skipt- ingu. Uppl. í sima 25609. Land Rover árg. ’63 bensín, til sölu. Uppl. í sima 22216. Toyota Corona árg. ’68 til sölu 1 varahluti, nýframbretti, ný upp- gerð vél. Uppl. í síma 93—8316 eftir kl. 19. VW 1300 árg. 71 til sölu. Uppl. i sima 42672. Til sölu mjög fallegur brúnsanseraður Sunbeam 1600 DL árg. 75, 2ja dyra, tilbúinn í skoðun. Ný vetrardekk, útvarp, teppa- lagður o.fl. endurbætt. Ekinn 80 þús., Chrysler vél. Verð 1500 þús. Góð greiðslukjör. Þarfnast lagfæringa á4 lakki. 4ra stafa R númer fyrir réttan aðila. Uppl. gefur Már í síma 99—1399 Selfossi. Vökvastýri óskast, helzt úr Chevrolet, á að notast i Blazer árg. 71. Uppl. í síma 51305 eftir kl. 6. Ford Transit árg. 71 til sölu, aðeins ekinn 69 þús. Uppl. í sima 72933. Mazda 323 árg. 78 til sölu, ekinn 16 þús. km, litur gul- brúnn, sumardekk. Verö 3,4 millj. Uppl. ísíma 76333. Saab 99 árg. 74 til sölu. Selst mikið skemmdur eftir veltu. Uppl. að Kirkjuvegi 31 Keflavik í síma 92—3451. Willys til sölu. Til sölu er Willys árg. ’63 af sérstökum ástæðum. Billinn er allur nýyfirfarinn og lítur út sem nýr. Nánari uppl. i síma 36326. Vantar hliðarljós í vinstra frambretti á Dodge Challenger árg. 71. Uppl. í síma 41439 milli kl. 7 og 8. Til sölu Citroen GS árg. 72. Þarfnast ýmissa lagfæringa. Góð kjör, skipti möguleg. Sími 39244. Til sölu Citroen DS árg. 71, mjög góður bíll, lítur vel út. Verð ca 1100-1200 þús. Mánaðargreiðslur koma til greina. Uppl. í síma 29698. Bronco árg. 73. Til sölu Bronco árg. 73, góður bíll, lítur vel út. Uppl. í síma 99—1444.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.